Suðurland


Suðurland - 07.09.1912, Blaðsíða 4

Suðurland - 07.09.1912, Blaðsíða 4
52 SUÐURLAND íslenzkir sag’naþættir. Eftir dbrm. Brynjúlf Jónsson frá Minna Núpi. III. ]>áttur. Af Þórunni Sigurðardóttur. Framh. 12. Nú var Pórunn komin í nágrenni við Ragnhiidi, tengdamóður sína. Kyntust þær og féll þeim vel saman. Var Ragn- hildur þá enn búandi í Hlíð móti Eiríki, syni sinum; hafði þó aðeins lítinn part af jörðinni og fáeinar skepnur. Varhúnenn hress að öðru en því, að sjónleysishræðsl- an kvaldi hana sífeldlega. Hún vildi búa af því, að skepnuhirðing var aðalyndi henn- ar; en líka þurfti hún ávalt að hafa nokk- úð 'sér í heiidi til að gefa fátækum af. Þvarr eigi örlæti hennar með aldrinum. 13. Fyrir nokkru hafði Ragnhildur heyrt söguna um Alfa-Arna, sem kölluð er „Árna- skjal“. Segir þar frá því, að Arni veiktist ■aS völdum álfastúlku og batnaði eigi fyr en hann var til altaris í Breiðabólstaðar- kirkju í Fljótsdal, og bergði af kaleik þeim, sem sagt er að álfar hafi gefið kirkj- unui og svartan blett hefir í botninum. Og með því Ragnhildur vissi, að sjónleys- i^þræðsla hennar var sjúkdómur, og hún taldi víst, að hann væri af völdum huldu- fólksins í Garnagili, þá kom henni í hug, að sér mundi batna, eins og Arna, ef hún bergði af álfakaleiknum, eins og hann. Báð hún þess oftar en einu sinni, að feng- inn væri kaleikurinn frá Breiðabólstað óg sér útdéilt úr honum. En synir hennar voru svo upplýstir í anda hins nýja tíma, að þeir höfðu skapraun af þvi, að móðir þeirra var svo hjátrúarfull, og eyddu þeir því jafnan. Og Sigríður tengdadóttir Ragnhildar sagði henni afdráttai’laust, að slíkt væri vitleysa og hindurvitni, sem enginn upplýstur maður vildi heyri ncfnt. Þórunn var hin eina af fólki Ragnhildar, 'áém studdi mál hehnar í þessu. Sagði hún að eigi gæti sakað þó þetta væri reynt, og væri eigi ómögulegt, að trú Ragnhild- ar hjálpaði henni. Þetta þótti samt fjar- stæða, þar eð hjátrú væri engin trú, og gæti því engum hjálpað. Hætti svo Ragnhildur að tala um þetta, og var eigi á það minnst um hríð. 14. Sigriður, kona Eiríks, var búsýslu- kona. Þótti henni, sem var, að þoim veitti eigi af allri jörðinni, og að aukabúskapur Ragnhildar væri þeira til þyngsla; þótti þann líka þarfleysa. Varð það úr, að Ragnhildur brá búskap sínum og fór að Ueirlandi til Þuríðar, dóttur sinnar. En Oisli og Þórunn tóku kindur af honni til fóðurs. Brá Ragnhildi mjög við, að hafa nú engar skepnur að annast og ekkert að hugsá um, annað en sinn síkveljandi sjóu- lcysiskvíða, er varð nú æ þyngri og þyngri. Kom þar, að hætt þótti við, að hún missti vitið. Þetta frétti Þórunn. Baðhúnmann sinu sækja Ragnhildi. Hann sagðist fara cf hún kæmi með, annars væri það ekki til neins. Hún lét ekki standa á því. Sendu þau að Gröf og fengu Þorlák með Bér. Þetta var stiemma um vor. Voru vötn nýleyst og í vexti. Var ^einfarið, og komu þau að Geirlandi er flestir voru háttaðir um kvöldið. Þórunn gekk inn til Ragnhildar. Sat hún uppi í rúminu klæðlaus og reri sér í ákafa. Var auðséð, að henni leið ekki vel. Þórunn heilsaði henni. Hún tók ekki kveðjunni. Þórunn mælti: „Fallegar eru kindurnar þínar orðnar.“ Þá var sem Ragnhildur vaknaði af svefni og mælti: „Ert þú það, blessuð! Komdu sæl! Nú á eg bágt, nú er sjónin að fara, nú verð eg steinblind á morgun.“ „Nei, nei,“ sagði Þóruun, „þú fær að sjá kindurnar þinar áður, því nú er eg komin til að sækja þig. Viltu nú koma með mér?“ Hún tók því dauflega. Og ekki fékk Þórunn hana mcð sér, fyr en hún lofaði að útvega kaleikinn frá Breiða' bólstað fyrir hana. Þá herti hún upp bugann og fór með henni út að Asum. Hafði hún verið 1 ár á Cieirlandi. Dvaldist hún nú í Asum fyrst. (Framh.). <3istí/iúsió á CyrarBafifia hættir störfum og er lokaft frá í dag. Eyrarbakka 7. sept. 1912 ,/óu Sigurðsson. Reikningseyðublöð i af mörgum stærðum fást á Prentsmiðju Suðurlands. Rúinfatnaður og húsmunir er til sölu. Upplýsingar á prentsm. cTapaé — cTunóið. Jarpskottútt hryssa, hvít á öll- um fótum, með hvita rönd á hægri bóg, 4 vetra göniul, ótamin, mark: stúfrifað hægra, aljárnuð, — hefir tapast úr Austur-Landeyjum. Þeir sem kynnu að vita um hryssu þessa, eru beðnir að koma henni til undirritaðs, mót sanngjarnri borgun. Stóru Sandvík 8/9—’12 Hannes Magnússon. Reiftbcisli fundið í girðingunni hjá Ægisíðu 31. f. m. Eigandi vitji að Arnarbæli í Ölfusi. > p Ui <D & 02 Cfl > xo S c3 X2 *c3 cn c "cn xo iS 2 a 1n xo xo cZ d C a a> c5 bD <D S a> ÖD JL4 <D C3 C3 4J 'C5 xo Cj a xo <12 X2 c c3 '<D m XO C3 xo c3 c3 > xo C3 ‘S P C ln xo • r-4 H—( <D Qj ^5 <32 <1> -Cb rt4 "2 02 ö c3 xo c3 -t-> tn 'P c3 £ <D G. 3 c3 CD ,04 bD bD C3 c3 Þh <32 ÖD xO c3 & S 68 12 ss xO Ö 20 6£) 02 2-i bfl xO 68 S o 3 xO 'O tí) *o XO o. =3 C3 “K =3 CTá xo x*0 -Q 05 SP o -O *o cö o *o ‘e 05 P c <12 rpl cn W a xo Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Jónatansson, alþingism. Prcntsmiðja Suðurlands. ~--- Hvítt vefjargarn verður selt út þennan mánuð á kr. 1,20 pundið. Séu keypt 10 pund í einu, er pundið kr. 1,15. Verslunin Einarshöfn h|f Eyrarbakka. ooooooooooooooooooooooooooo „Skandia“-mótorinn. Viðurkendur besti mótor í fiskibáta, er smíðaður í Lysekils mekaniska vérk- staðs Aktibolag, sem er stærsta mótoraverksmiðja á norðurlöndum. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar Jakob Gunnlögsson Köbenhavn K. „Skandía“-mótorinn, sem auglýstur var í síðasta blaði Suðurl., brennir jaröolíU; eða venjulegri stclnolíu, og er orðinn talsvert þektur hór á iandi og reynist ágætlega; einn af þeim er notaður hér á Eyrarbakka. Upplýsingar viðkomandi pöntun gefur LOFTUR BJARNASON, Jírn.mlSpr, Eyrarbakka. i ! i'iiu/ji • • • • Prentun. Prentsmiðja Suðurlands leysir af hendi allskonar prentun fljótt og vel. Einn þarf að fá prentaða grafskrift eftir látinn vin eða vandamann, annar máske erfiljóð, þriðji þarf að fá prentað nafnið sitt á hréfliausa efta umslög, fjórði og fimti þurfa ýmsa viftskiftaseftla o. s. frv. — En allar slíkar prentanir afgreiðir ^renÍBmiðja jSuðurlanda. ■* i Tvítaks-mótorinn „©Jf epfún“ er aðeins 2 ára á heimsmarkaðinum og riður sér óðfluga til rúms. — — Brennir jarðoliu — — Allar nauðsynlegar uppiýsingar gefur umboðsmaður hér austanfjals Sigurður Guðmundsson bóksali, Eyrarbakka.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.