Suðurland - 06.06.1916, Síða 4

Suðurland - 06.06.1916, Síða 4
66 SUÐUJRLAND larlianna-, Drengja- og Unglingafatnaðir nýkomnir 1 miklu úrvali i verslun Jlnórdsar donsscnar, CyrarBaRRa. Ba (BsíaRlaypir, (Bsialitur og Sm/örsaíf, nýkomið í Versl. Einarshöfn. Alklæði Og ITllar Cheviot 1 ei nýkomið 1 verslun Andrésar Jónssonar Eyrarb. Olmfataáburðuriim' guli og svarti, gerir fötin sem ný drýgri en nokkur önnur olía fæst í verzl. Andrésar Jónssonar Eyrarb. Oliufotin frá Moss eru bezt. Nýkoinin í miklu úrval í verzlun Andrésar Jónssonar, Eyrarb Lóðarlínuniar itölsku, eru úú loksins konmar Parrtið þær í verziun JSjáRlöppu r og amBolíar, nýðomið í Yersl. Einarshöfn. c7Cunancp ágætt í smjöreklunni, fæst í Versl. Einarshötn. Smjörsalf, í tunnum, nýkomið í ^líersl. CinarsRofn. SamRvœmi Beiðni sjjsluBúa og meó ráói lanólœRnis, Refir síjórnarráöió fyrirsRipaó aö íöcvörnum geyn rnisl~ inyum sRuli Beifí í ^fesímam aeyjum, Cr þvi öllum Bönnuó lanóyanya í *2/est~ mannaeyjum, sem eRRiJœra sönnur á aÖ þeir Rgfí Rgfí mislinya. Sýsíumaóurinn í ^Jjesímannaeyjum. Seglskipið Jiking“ er nýkomið með allskonar matvönir, nýlenduvörur, vefnaðarvörur og járnvörur. Seglskipið „Vonin“ er væntanlegt á hverri stundu með timburfarm. ^íerslunin CinarsRöfn. Andrésar Jónssonar Eyrarb. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorfinnur Kristjánsson. Preutsmiðja Suðurlands. — 29 — þetta mál. — Það varð Christensen líka var við; en hann hugsaði með sér, að þetta skyldi verða geymt, en ékki gleymt, því að hann hafði nú einsett sér að komast í nefndina. — Það eru víst haldnir fundir á hverjutn degi —- nefndarfundir á eg við? — Svo hátíðlegir erum við nú reyndar ekki, hr. bankastjóri! — við höfum komið okkur saman um að hittast daglega kl. 6 eftir hádegi i salnum í gildaskálanum. — Nú já! — klukkan sex — sagði banka* stjórinn. í sömu andránni voru allar dyr opnaðar; viðskiftin byrjuðu og menn fóru ýmist út. eða inn; gjaldkerinn taidi peninga og reiknaði, á bak við grindverkið. — Undir eins og amtmaðuriim heyrðj alþýðuhátíð nefnda á nafn, komst hann ailur 4 ioft og varð þe§ar boðírm og búinn til alls. Eftir að hann hafði séð fyrirrenrtara sinn og hina miklu fyriimynd( Hjörth amtmann, komasþ í líkisráðið og síðan, á- samt öllurn hinum ráðgjöfuouín, Þoka úr sæti fyrir mótstöðuflokknum — fynr mönnu!xt, sem í orðsins eiginlega skiiningi komust í valdasessio neðan úr alþýðusf éttínni, — eftir að aintmaðurinn hafði reynt þetta alt á lífsieiðinni, var hann tiileið- anlegur í ait, ef honum var að eina sagt, að það væri alþýðlegt Og þegar nú Chríetensen bankastjóri; ein af heizt.u stoðum þjóðféigsins, varð fyrstur manna til að sifýra. amtrnanninum fiá, hvað íij stóð, gat hann varla haft. hemil á sjálfttm sér fyiir því, hvað ant hann Jét séí' um að verða reiðubúinn tij hvers setn menn óskuðuí þann ætlaði að halda aðal-hátíðar- ræðuna, stýra íyrstÆt dansi á palhnum, — hann hefði gjarna þreytt fpojiakapphiaup, ef hortum hefðí veiið sagt, að almeimingur óskaði þess. En hann rak í rogastanz hegar harrn heyrði, að Chiistenœn væri eiginlega ufflö -yjð þennan 30 hátíðarundirbúning, eða sjálfboðaiiði, eins og hann komst að orði. fað gaf, amtmuðurmn með engu móti skilið, né heidur sætt sig við. Auðvitað urðu þeir báðir að láta til sin taka. Hátíð, sem vírtist hafa svo mikla alþýðuhylli, mátti ekki leggja í hendurnar á þeim ungu mönnum, sem höfðu hleypt henni af stokkunum — ef t.il viil í gáleysi, — Bara r.ð einhver af klet kastéttinni tæki þátt i þessu, sagði Christensen. — Já, — hvernig æt!i Krúse prestur taki í máiið? spurði amtmaðurinn og varð alt í eirm dálítið hnuggiun, hann hafði ghymt þoitn lið í út- reikningnum. — Það er sagt að hann taki vel í það, svar- aði hinn. — Og hann er þö ekki j itænuin ; eg veit að hann er í prédikanaleiðangri, sagði amtmaðurian cg þeir brostu báðir. Hvorugur hinna eldri presta bæjarins mundi liklega vera hæfilegur. f'n við skulum taka nágranna minn. sagði amtmaðurinn glaðttr í bragði; það er kvik- legur piltur, e'veg inátuíega keupínianniegur. i’eir smt. kýmdu að þvi, fð þeir svona uni' svifalaust dub ntðu sjálfa sigup r som hátíðarnefnd, en það mátti rnp.ð engu raóti v.ð gangast, að þess.r ungu menn, r rrn stóöi sköt Iægra i mannfélaginu, tæki þannig a þeim ráðin; þab var skyida þeirra ,að skerast í eikinn. Dobþe p estur bjó skamt frá amtmanninum; hann var enn Þá svo rtýbakaður í bænum að hann lék á fiðlu. Feyndar \arð hanr af. iðka þssa. jþrótt í borðstofunni þar eð kona hans hafði rigpaaþ barir íyiir fáum ,d( gum; þau vóru enrt þá bæði ung, av.o ;að þaö á'tu ekki nema fjögur alls. Moð því aþ pngjn stúlka kom til dyranna, fóru þeir an.lmaðui' og bankrstjóii beint inn í dagstofuna. Gégnum dyinar, sem stóðu hálf opnap? gátu þeir virt prestinn fyrir sér, þar stm hann lék

x

Suðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.