Alþýðublaðið - 17.10.1963, Page 13

Alþýðublaðið - 17.10.1963, Page 13
L/mræð- ur um Hvalfjörð Framh. af 5. síðu samningum, þar eð slíkt væri and- stætt stjórnarskrá landsins. Fjór- ir þingmenn AlþýSubandalagsins hefðu lagt fram þingsályktunartil lögu um þetta mál og mundu þeir gera því nánari skil er hún yrði rædd. Gat hann þess, að sér þætti þctta óvenjuleg málsrheðferð. Eysteinn Jónsson (F) sagðist hafa borið þessa fyrirspurn iram, þar eð hann vildi vita hvernig mál jn stæðu núna. ítrekaði hann and- stöðu flokks síns gegn hernaðar- mannvirkjum í Hvalfirðí og væri þetta ekki í fyrsta skinti, sem flokkurinn beitti sér gegn slíku’ Kvað hann þettá mál alls ekki hliðstætt við það, þótt leyfð væri á sínum tíma bygging Lóranstöðv- ar. Okkur bæri engin skylda til að leyfa hér auknar framKvæmdir á vegum Varnarliðsins, cg væri liér greinilega um byrjun á flota,- stöð að ræða og yrði síðan geng- ið á lagið, unz komin væri önnur Keflavík í Hvalfirði. Fór hann fram á, að ríkisstjórnin gei'ði ekk- ert í málinu, fyrr en það hetöi ver ið vandlega athugað og rætt á Al- þingi. Guðmundur í. Guðmmidsson ut- anríkisráðherra (A) kvaðst vilja leiðrétta Hannibal Valdimarsson því hér væri ekki á neinn hátt um að ræða brot á stjórnarskránni Eini munurinn á þessari fram- kvæmd og framkvæmdum á veg- um varnarliðsins værí sá, að fé t*l þessara framkvæmda kæmi frá At lantshafsbandalaginu, en til ann arra varnarfrámkvæmda frá Banúa ríkjunum. Framkvæmdir þessar rúmuðust að öllu leyti innan á- kvæða varnarsamningsins frá lSfðl. Er Kristinn Guðmundsson hefði verið forseti Atlantshafsbandalags- ins, hefðu komið tilmæli um ir, m kvæmdir í Hvalfirði. Áætlanir hefðu verið gerðar og fé veitt framkvæmdanna, en slíkt væri al- drei gert, nema samþykki stjórnar Viðkomandi lands lægi fyrir. Mættu menn svo geta í eyðurnar um afstöðu Framsóknarflokksins til þessa máls. Sl. 20 ár hafa verið olíugeymar, iegufærj og oJíu- hryggja í Hvalfirði, og yrðu hin nýju mannvirki ekki notuð á neitin annan hátt, en framangreind mannvirki hafa verið notuð sl. 20 ár, og værj fjarstæða að halda því fram, að þessar framkvæmdir gerðu Hvalfjörð allt í einu að flota stöð. Yæri það vafalaust áhyggjur út af einhverju öðru en þessu, sem Framsóknarmenn væru með í liuga Einar Olgeirsson (K), sagði, að sér þætti vænt um, að enn hefði ekkert verið ákveðið um þetta mál og kvaðst vona, að ekkert yrð'i á- kveðið fyrr en þingsályktunartil- laga þeirra Alþýðubandalagsmar.na liefði verið afgreidd. Þetta rnál væri stórhættulegt, íjöldi geym- anna skipti ekkj máli, heldur væri „prinsipið" aðalatriði. Bandaríkja- menn hefðu á sínum tíma viljað fá Hvalfjörð til 99 ára. Því hefði ver ið synjað, og nú væru þeir að reyna að komá sínu fram hægt og hægt. Gil's Guðmundsson (K), sagði þaö vera gleðilegt að engir samningar skyldu hafa verið gerðir. Ekki lilin BRETAR hafa verið braut- ryðjendur í gerð allskyns farar tækja, sem svifa á loftpúðunij en snerta ekki jörð eða sjó. Nú hafa Bretar komið fram með „Hooverles", og það farartæki sjáum vjð hér á myndinni. Þessi lest á að geta flutt 600 manns og hraði hennar verður hvorki meira né minna en 400 mílur, eða um 640 kílómetrar á klukkustund. Lestin er að vísu enn á prófunarstigi, en engu að síður gera Bretar sér háar vonir um þessa merkilegu nýjung. ItMMWMMMtMMMMtMIMilMMMMMHMMMMHMMMMMMV kæmi til mála. að una mætti við þann skilning, sem utanríkisráðr herra legði í varnarsamninginn j Kvaðst hann treysta því, að ríkis- stjómin gerði ekkert fyrr en Al- þingi hefði fjallað um málið. Eysteinn Jónsson (F) sagði það ekki rétt að Framsóknarflokkur- inn hef'ði nokkurntíma ljáð máls á hernaðarframkvæmdum í Hvalfirði Hefði hvorki hann né félagar síuii; í flokknum samþykkt neitt siíkt. Sagðj hann að lokum: „Dettur ykk ur í hug, að dr. Kristinn Guð- mundsson hefði samið um svona nokkuð án þess að tala um það við mig, formann Framsóknar- flokksins." Guðmundur í. Guðmundsson ut- anríkisráðherra (A) tók enn tii; máls, og sagði það að sjálfsögðu hreint innanflokksmál Framsókn arfloklcsins hvað þar væri sam- þykkt, eður ei. En það sem skeði í París haustið 1955 væri etatP reynd sem ekki yrði haggað. Ólafur Jóhannesson (F) sagði, að hvað svo sem samþykkt héfði verið í París 1955 þá virtist, seftl forsvarsmenn NATO hefðu ekkl litið svo á, að samþykki væri fengið, því að næsta ár hefðu þeir shúið sér til þeirrar ríklsstjórhar sem þá var við völd og fengið synj- un. Siðastur í þessum umræðum talaði utanríkisráðherra. Beindi bann því fyrst til Ólafs Jóhannes sonar, að hann mundi ekki haía tekið rétt eftir, því sem fyrr var sagt, og myndi hann komast að því er hann læsi ræðu sína. Kvaðst hann að lokum viija endúr taka það, sem hanun hefði áður sagt: FjárveUingin frá Atlants- hafsbandalaginu til framkvæmda í Hvalfirði hefði verið samþykkt 1. marz 1956. 28. marz sama ár hefði verið samþykkt á Afþingi ályktun um endurskoðun varnar- samningsins. í byrjun desember heíili þoirri endurskoðun verið frestað, og á árinu 1957 helðu Bandaríkin kannað afstöðu íslands til framkvæmda vamarliðsins liér á landi. Þá var sagt, að það eina, s«m við vildum standa við væri Ioforð um Lóranstöð á Snæfells- nesi. Var umræðum um málið þá lokið og geng''ð til dagskrár. Sam- þykkt var, að f jórar þingsályktuuar tillögur, sem fram hafa verið lagð ar skuli allar afgreiddar með einni umræðu hver. Frapih. af 11. síðu hvort það gæti þá ekki kært þenn- an umdeilda leik milli Þróttar og KS, jafnvel • alla leikina í annari deild íslandsmótsins, vegna línu- varða, sem þar hefðu verið án dóm araprófs? Þessu svaraði formaðurinn því til, ,,að sá skepnuskapur hefði ver- ið tekinn upp af félögum, sem tap- að hefðu leikjum, að kæra vegna þessa brots með dómaraprófslausa línuverði, og þess, að félög hylma •yfir brotum hins (félagsins) þar til leik er lokið milli þeirra, til þess eins, að þá ef það félag tapar, að geta kært leikinn og þannig fengið hann dæmdan til að leikast upp aftur, eins og t.d. Keflvíkingar hefðu byrjað á að gera. Það þýddi ekki fyrir KS að kæra vegna þessa, enda væru hjá sér liggjandi háir staflar af kær- um, og yrðu því allar kærur frá KS saltaðar." Þá var formaðurinn einnig spúrð ur um það, hvort umboðsmaður KS mundi geta fengið að athuga allar keppnisskrár I. og II. deild- ar íslandsmótsins i ár, en því hefði verið haldið fram, að í Reykjavík væri aldurstakmark til keppni í fyrsta flokki samkomu- lagsatriði milli félaganna þar. Þessari beiðni KS var svarað neit- andi. KS sendi því KSÍ, hinn 28/9, svohljóðandi símskeyti: Knattspyrnusamband ísl. e/o Björgvin Scram Vesturgötu 20 Reykjavík. Þar sem okkur hefur ekki ennþá verið tilkynnt afgreiðsla KSÍ kæru þeirri sem við send- Kennedy betur Framh. af 2(2) Krústjov 3 ( 3) De Gaulle 4 ( 8) Ben Bella, 5 (16) Gromyko 6 ( 6) Tító, 7 ( -) Wallacc, 8 ( 5) Diem, 9 ( -) Erhard, 6. síðu 63 p 47 p 45 p 42 p 40 p 34 p 33 p 31 p um ÍSÍ og ÍSÍ síðan sendi KSÍ til afgreiðslu lítum við á málið sem óafgreitt og mót- mælum leik Þróttar og Breiða- bliks í dag sem úrslitaleik í annarri deild stop mótmælum einnig ummælum formanns KSÍ í símtali við formann KS sem voru þau að allar kærur frá KS yrðu saltaðar stop höfum kært til íþróttabandalags Siglufjarð ar vegna vottfastra ummæla Jóns Magnússonar um sarrming Reykjavíkurfélaga vegna aldurs takmarkana og krefjumst þess, að umboðsmaður okkar fái að yfirfara allar leikskýrslur fyrstu og annarrar deildar ís- landsmótsins 1963. Knattspyrnusamband Sigluf. Þegar KR lék sinn síðasta leik, við ÍBA á Akureyri, í fyrstu deild íslandsmótsins, þá var þar stadd- ur Jón Magnússon (meðlimur KSÍ) og viðhafði hann eftirfarandi orð, í sambandi við þetta þrætumál Þróttar og KS, „ég veit til þess að Reykjavíkurfélögin hafa samið sín á milli ef þau hafa þurft að hafa yngri menii tjl leiks en leyfi- legt er.. og við því hefur ekkert vrið sagt af KSÍ.“ Þessi ummæli getur KS fengið vottfest hvenær sem þess er óskað. Af framanskráðu má því sjá, að félögum í Reykjavik líðst að gera það, sem félög á landsbyggðinni mega ekki, og eru dæmd fyrir að gera, þrátt fyrir leyfi KSÍ, (eins og_KS hafði í þessu tilfelli). I bikarkeppninni í ár skeði það, að knattspyrnufélagið Fram, Reykjavík kærði leik Hafnfirðinga einmitt vegna línuvarða, sem ekki höfðu dómarapróf. Þessi kæra var tekin til greina og dæmd af sam- bandsdómstól KSÍ, þeim hinum sama og dæmdi KS í refsingu fyr- ir brot sem ekkert refsiákvæði var til fyrir, til að leikast upp aftur Hér var um kæru að ræða frá Reykjavíkurfélagi og náði því sú kæra fram að ganga, en utanbæj- arfélögum (utan Reykjavíkur) er synjað um hinn sama rétt. Ef KSÍ hefði nú fundizt rétt vegna mistaka sinna eigin manna, að dæma KS út úr annarrar deild ar keppni íslandsmótsins, þá hefðu 10 (13) U JHiant, 30 p. 11 (14) Macmillan, 29 p 12 ( -) Denning lávarður, 29 p 13 ( -) H. Wilson, 26 p 14 (12) Adenauer, 22 p 15 ( -) J. Boscli 22 p 16 (14) Schröder 20 p 17 ( -) L. B. Johnson 20 p 18 ( -) Siroky 18 p 19 ( -) Stalín 17 p 20 (10) Home lávarður 17 p 21 ( -) J. Nyere 17 p þeir að sjálfsögðu getað gert það án þess. að láta dóm sinn bitna á öðru saklausu félagi, sem sama rétt átti til framhaldskeppni til úrslita í riðlinum og sömu mögu- leika hafi til vinnings, eins og bæði KS og Þróttur, en það var íþróttabandalag Hafnarfjarðar. KSÍ hefði því átt að gefa ÍBH sitt réttmæta tækifæri til þess að leika á móti Þrótti til úrslita í riðlinum, þótt þeir tækju sér þetta bessa- leyfi að dæma KS út úr keppninni. Nú hafa bæði ÍBII og KS verið dæmd úr keppni þessari í ár, vegna þess sama skepnuskapar, sem for- maður KSÍ talaði um í sambandi við Keflvíkinga og önnur félög sem notað hefðu sér yfirhylming- ar í gróðaskyni, en nú í þessu til- felli var viðhaft af Reykjavíkur- félaginu Þrótti, Að kæra vegna atriðis, sem þeim var vel kunnugt um áður en leikur byrjaði. Þetta félag gat óhindrað af KSÍ fengið að geyma sér yfirhylmingarmögu- leikann sjálfu sér til framdráttar ef leikur þessi skyldi tapast þeim, sem hann svo gerði Framámenn KSÍ hafa gefið í skyn við félög utan Reykjavíkur, (ísfirðinga og ef til vill fleiri), sem verið hafa í fyrstu deild, að þau séu varla hafandi með vegna þess kostnaðar sem þátttaka þeirra hefur í för með sér fyrir KSÍ. Er nú þessi málsmeðferð KSÍ á kærumáli Þróttar gegn KS ekki ein ábendingin ennþá um það, að öll knattspyrnufélög utan Reykja- víkurfélaganna séu óvelkomin til keppni í fyrstu deild íslandsmóts- ins vegna þess kostnaðar, sem því er fylgjandj fyrir KSÍ að hafa þau með? Eftir að KS hefur nú í fyrsta skipti tekið þátt í íslandsmóti í knattspyrnu og „TAPAГ, þá er sjálft tapið lítilsvirði á við þá stað festingu sem fengizt liefur á því bæði hjá leikfélagi, KSÍ og sér- sambandsdómstól KSÍ, að dreng- lyndi og heiðarlcikj í íeik séu fyrirbrygði, sem þeir ekki þekkja. Er nú ekki orðið tímabært fyrir þessa meðlimi KSÍ og sérsam- bandsdómstóls þeirra að senda Úr- sagnir sínar og fá öðrum stólana til setu, sem betra álit hafa á sér og betur og hlutlausar vinna að þessum málum, eða þó eklri væri annað, en þora að kannast við mis gjörðir sínar. Ef sami háttur á að verða hér á málum og nú hefur hér verið hafð ur, þá er ekki ástæðulaust fyrir knattspyrnufélögin utan Reykjavík ur að stofna með sér sérsamband eða þá að öðrum kosti að „HREINSA TIL“ innan KSÍ nú á næsta þingi þess. f.li. Knattspyrnufélags Siglnf. Tómas Hallgrímsson. formaður. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 17. okt. 1963 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.