Alþýðublaðið - 17.10.1963, Síða 15

Alþýðublaðið - 17.10.1963, Síða 15
hljóð.og ég hugsaði ön'ætingar full: Ég er að deyja — mig lang ar eltki til þess — en ég er það samt. Ég minnist kvala og heits straums af einhverjum vökva, sem rann eftir líkama mínum, kveljandi óvissu, og síðan einsk- is . . . . einskis. Sem betur fór, var farið með , mig til Redstones. Ég get ekki/ lýst því, hvað mér létti við að\ vakna upp í þeklctu umhverfi. Mér. fannst ég brenna. af kvöl- um og að einhvers staðar þarna á bak við, biði óttin eftir því að læsa í mig klónum. Ég býst við, að ég hafi æpt því að einhver fór um mig höndum, og ég liorfði í róleg og huggunarrík augu yfir hjúkrunarkonunnar. — Það er allt í lagi, góða mín. Hafðu engar áhyggjur . . . Hún hlýtur að hafa endurtek ið þetta þúsund sinnum, því að orðin bergmáluðu í heila mínum alla nóttina. Fólk kom og fór — mér fannst ég þekkja röddina í Colin, en ég gat ekki séð hann. Mér fanst ég vera að. drukkna, ég sökk og sökk. — Ég er hrædd um . . fæturn ir, heyrði ég einhvem segja. Síð an rann allt aftur saman í rugl og móðu, en ég hélt áfram að sjá fyrfr mér blóðrauða sex feta háa stafi: „Fæturnir". Fætur mínir. Ég hafði enga fætur framar var það? Ég reyndi að hreyfa þá, en ekkert skeði. Ég hafði augu, en sá ekki, hand léggi, en fann ekki til þeirra. Ég virtist ekki hafa neina út- limi, engin skilningarvit, aðeins kvalir. Ég féklc aftur martröð, mig dreymdi að ég væri aftur orð in lítil stúlka, sem var föst upp að mitti í þykkri leðju. Ég var á kafi í feni — feninu á Farmer Hesten akrinum. Ég hafði verið að tína vatnablóm, og dottið í fénið. En Petér mundi bjarga mér — Peter — Péter — PETER. ..Ég heyrði, að einhver öskraði upp nafnið hans aftur og aftur og ég óskaði að þessi hræðilegu hróp hættu, svo að ég gæti sof ið. En þau héldu áfram að liljóma — og ég fór að gráta, af því að þau þögnuðu ekki. — Það er allt í lagi, Rauð- toppa — Rauðtoppa, það er ég, ástin mín, Peter. — Peter, hvíslaði ég. Og ég fann fyrir örmum hans og gamla jakkanum hans við kinn mína. — Það er allt í lagi, sagði hann aftur þreytulega — eins og hann hefði sagt þetta svo oft, að liann yæri örmagna. Það er allt í lagi, Ráuðtoppa. Við erum Iiérna hjá þér, Peter og Janice. Það er allt, eins og það var áður. Mér fannst andlit. mitt vera að bresta í sundur, og ég vonaði að broswnitt væri ekki jaf nskelfi legt og mér sjálfri fannst það. Ég flaut núna á hlýjum og und- arlega þægilegum sjó. — Ekki fara — tókst rnér að segja undarlegri röddu, ólíkri minni eigin. Hann greip þétt um mig, og gróf andiitið í hári minu. ---Ég fer aldrei frá þér, Shir ley, sagði liann hásróma. Ég lofa því, heyrir þú þaS? Ég sver, að ég mun aldrei yfirgefa þig fram ar. Það er allt í lagi, ástin min. Ég mun alltaf vera hérria. Ég man ekki mikið eftír tveim ur næstu vikum. Ég var éins og barn, borðaði lítið, grét milcið, svaf þangað tii mér fánnst lífið ekki vera raunveruleiki lengur, áðeins draumar og martraðir. Kvöld nokkurt vaknaði ég um miðnæturskeíð. Ég heyrði klukku slá, og taldi hvell högg hennar. — Þessi klukka hixtar, sagði ég önuglega, og einhver tók um hönd mina. Peter, sagði ég og lokaði augnnum aftur. — Peter kemur bráðum, sagði lágvær rödd. Ég leit upp, og sá að þetta var Janice. — Ertu veik, spurði ég syfju- lega, og starði á fölyann á. ávöl- um kinnum hennar. Hvers vegna ert þú ekki líka háttuð? Klukk- an er orðin svo margt. Fáðu ein hvern til að stoppa þessa klukku — hún heldur fyrir mér vöku. __ Það er allt í lagi, sagði hún blíðlega. Farðu bara að sofa aftur elskan, og liafðu engar á- hyggjur. Ég er á næturvakt þessa viku, svo að ég verð hér ætíð, þegar þú vaknar — Peter líka. Hann var bara orðinn svo þreytt ur, að við skipuðum honum að fara heim og hvíla sig. Ég hreyfði mig órólega, en ég fann eins og áður, að fæturn ir vildu ekki fylgja líkamanum eftir. Það greip mig hræðsla, og ég. herti takið um höndina á Jan- ice. ___ Ég get aldrei framar geng- ið, er það ekki satt, spurði ég hvasst. Það var eins og það rynni.. skyndilega upp fyrir mér ljós. Brot úr samræðum, augna- ráð yfirhjúkrunarkonunnar, með aumkun Janice . . . Brjóst mitt herptist saman. Aldrei framar að ganga — aldrei að hlaupa, dansa eða klifra .... — Þú mátt ekki æsa þig upp elskan, hvíslaði Janice ákveðin. Þú átt eftir að verða svo ham- ingjusöm. Hvað sem skeður, þá mun Peter standa þér við hlið. Þú hefur fengið Peter aftur, þú hefur fengið heitustu ósk- þína uppfyllta, elskan. — Heitasta ósk mín er að geta gengið, hrópaði ég ofsalega. Ég æski einskis annars, Janice — bara að ganga, hlaupa, dansa, klifra —. Hún náði í Colin, og hann gaf mér sprautu. Ég svaf lengi, en ég gleymdi þessu ekki. Enginn hafði borið á móti því, svo það Iilaut að vera satt. Auðvitað yrði ég að sætta mig við það, um ann að var ekki að ræða. Ég skamm- aðist min fyrir óhemjuganginn. Colin sá ég daglega, þar sem ég var sjúklingur hans. Eftir því sem dagar liðu, tók ég eftir því, að hann forðaðist að vera einn í návist minni. Mér leiddist þetta, og kvöld nokkurt ákvað óg, að nú væri tími til - kominn, að við töluðum saman í einrúmi. Ég hóf langa harmatölu um það, að ég hefði ekkert að lesa. .— Hérna ligg ég, sagði ég leik rænt, hlekkjuð við rúmið, og hef ekki fengið neitt til að lesa síð an ég kom hingað. Hvers konar þjónusta er þetta eiginlega? Þið ætlið þó ekki að segja mér, að þið hafið ekki fengið neinn bóka vörð í staðinn fyrir mig? Ég vil fá eitthvað að lesa, og það stra>7. Það var Janice, sem var í fylgd með Colin. Hún sléttaði úr svunt unni, og leit spyrjandi á hann. Hann kinkaði þegjandi kolli, og hún fór. ;— Og nú, sagði ég, og starði á Colin, sem virtist hafa elzt um tíu ár á þessum fáu vikum. Og nú værir þú ef til vill svo vin- gjarnlegur, læknir, að segja mér á hvaða hátt ég hef móðgað þig. — Vertu ekki svona barnaleg, sagði hann stuttlega. Mér hefði ekki brugðið meira, þó hann hefði skipað mér að taka sæng mína og ganga. — Þú getur ekki lengur skák- 47 að í því þkjólinu, að þú hafir ekki fulla meðvitund. Þú hefur engan rétt til að tala svona við Janice, — og ég veit ekki hvers vegna þú heldur, að þú hafir móðgað mig. Hann gerði sig lik legan til að stinga hitamælinum upp í mig, en ég ýtti honum reiðilega frá mér. — Hvers vegna látið þið öll, eins og ég sá einhver hálfviti, grét ég. Það er ekki lengur hægt að tala orð af viti við ykkur. Janice svífur í kringum mig eins og einhver Florenee Nightingale, en ef mig langar til að spyrja hana einhvers, rýkur hún í burtu til að ná í þig, eða Peter — það getur enginn talað við mig leng ur eins og venjulega manneskju. Ef það eru fætur mínir, sem valda ykkur þessum áhyggjum, þá veit ég sjálf vel, að ég mun aldrei geta gengið. Hann sagði eitthvað, sem ég lieyrði ekki og andartak virtist mér ég sjá meðaumkun í aug- um hans. Siðan snéri hann sé’ við, og gekk að glugganum. — Það getur verið, vina mín sagði liann lágt, og síðasta voi arglæta mín slokknaði. En þa' er alls ekki víst. Sir Gerald Herr man kemur hingað bráðurr Hann er sérfræðingur á þess- sviði, og hann mun skera úr þvi. Hann leit til mín og brosÞ' Það er kjánalegt, að gefa Up vonina fyrr, Shirley. Hann gek til mín, og tók í máttlausa hör mína. Shirley, þú ert haming' söm núna, er það ekki? Ég við, fyrir utan. kvalirnar og hyggjurnar vegna fótanna. I ' liefur fengið Peter aftur, eii og þú liefur alltaf þráð. Ertu þ ekki liamingjusöm? — En — en við, Colin, mót- mælti ég. Ég — ég skil ekki. Við erum þrátt fyrir allt trú- lofuð? Svipur hans breyttist. — Gleymdu því, sagði hann. Nú veit ég allt um þig og Pet- er — Janice sagði mér það, nótt ina sem þú varst sem veikust. Ég vildi, að þú hefðir sagt mér það fyrr, ástin mín. Þá hefði þetta allt ekki verið svona flók- ið. — Er það ekki, sagði ég sljó- lega — ég skildi varla orð af því, sem hann var að segja. Ég býst við, að ég hefði átt að vera hamingjusamasta konan í heim- inum — því eins og Colin sagði, liafði ég ekki alltaf þráð, að Pet- er kæmi aftur til mín? Strax og mér batnaði, mundum við Peter giftast. Nú, þegar fjöl- skyldu minni var borgið og mamma hraust, var ekkert, sem gat komið í veg fyrir það. Ég var loksins frjáls til að fara með Peter — manninum, sem ég hafði elskað frá því að ég komst til vits og ára. Guð hjálpi mér, ef ég var ekki hamingjusöm núna, — hvað var eiginlega að mér? — Ég býst við því, sagði ég veiklulega, og lokaði augunum. í rauninni hafði ég ekki hug- mynd um hvað ég var að sam- þykkja. Ég er svo þreytt. Colin — það er eitt, sem ég vil, að þú vitir. — Ef — ég meiria þegar — ég giftist Peter, þá breytir það engu um áætlanir þínar. Ég vil að þú vitir, að þú getur not að eigur mínar eins og þú vilt — ég er viss um, að þannig hefði frú Merridrew viljað liafa það. í Hann svaraði engu, og ég þorði ekki að opna augun og horfa framan í hann. — Þú skilur, sagði ég eftir stundarþögiv Ég veit, að það var þess vegna, sem þú vildir giftast mér — riei, nei, ég er alls ekki reið vinur minn, þú mátt ekki halda það. Ég hef haft nógan tíma til að hugsa núna, og ég veit, hvað hugsjónir þínar eru þér mikils virði. Mig hefur alltaf langað svo mikið til að lijálpa þér. Ég vona, að i þú viljir leyfa mér það. Peter mun skilja. Ég heyrði að hurðin féll að stöfum, og velti því fyrir mér hver hefði verið að koma inn. Ég opnaði augun. Það hafði enginn komið inn — en Colin var farinn. Ég hef sjaldan orðið jafn: reið, eða fundizt ég jafn mis- skilin. Janice kom inn til að: þvo mér, en ég svaraði varla vingjarnlegum spurningum hennar og masi. — Það er naumast að það liggur vel á þér; livæsti ég, þeg ar hún hló að einhverri gaman sögu af einum sjúklinganna. Ef það er vegna þess að læknirinn er aftur laus og liðugur — þá ve(rði þér að góðu. Iiann er bæði ókurteis og geðvondur,- ég er bara fegin, að ég skyldi upp- götva það nógu snemma. Þe'gar’ ég ber hann saman við Pet- er — Hún hætti að nudda bak mitt mjúklega, eins og mér fannst svo þægilegt, og ég leit ásakandi á hana. Ég sá, að augu hennar leiftruðu af reiði, og hún herpti saman varirnar. — Hvaða rétt hefur þú til að tala svona við mig, Shirley Mart in, sagði hún. Bara af því að þú ert veik, þá lieldur þú að þú getir móðgað alla, sem koma nálægt þér þú heldur, að þú getir liagað þér eins og dekur- spilltur krakki — gefið heimsku legar skipanir og — og yfirleitt — rödij hénnar brast — og yf irleitt snúið öllum hér á sjúkra __Jæja, pabbi ætlarðu þá að koma og lesa kvöldsöguna fyr- ir mig? ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 17. okt. 1963 15

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.