Alþýðublaðið - 19.10.1963, Side 8

Alþýðublaðið - 19.10.1963, Side 8
v<iuiiiiiiiiiiiiiiuiitiiiiiimniiitiiiiiiMiiiiiiiiuiiiiiiiiiii>iiiiiiiii Reykjavík, 18. okt. G SAMKVÆMT upptýsinj fræðings hjá Almenna sprengingavinna við Enn síðkastið. Aðallega er spi smávegis hefur verið uni megin frá. Vonir standa til að s fyrirtækis heitir Ingvi Sigurjóns- son og gafst mér tækifæri til að rabba við hann smástund um dag- inn, en hann var þá staddur í Silf- urtúni við Hafnarfjörð. — Hvenær hófst þessi starfsemi, Ingvi? — Fyrir tæpu ári, má ég segja. Ég held það hafi verið í febrúar síðastliðnum. Við byrjuðum með annan bíl í þessu, en þessi er nýr. Nú er verið að byggja vagn, sem tengdur verður víð þennan og mun hann verði tekinn í notkun innin skamms. — Hvernig gengur starfsemin? — Það er óhætt að segja að hún gangi mjög vel. Fólk tekur þessu að vísu nokkuð misjafnlega, en yfirleitt held ég að það sé ánægt með þjónustuna. — Farið þið víða? — Við skiptum deginum milli hverfa. Fyrir hádegi förum við í Silfurtún og erum þar frá kl. 9— 12. Síðan förum við í hverfið við Vífilsstaðaveg og þar erum við frá 2 —3. í Ásgarði erum við frá 3 — 4 og í Hraunsholti frá 4—5.30. Frá 5.30—6, erum við svo í Hraunhól- um, en það er hverfið andspænis Vífilsstaðaafleggjaranum. í Reykja dalshverfi erum við svo frá 6—8. Við fermum bílinn tvisvar á dag, fyrst á morgnana og síðan milli 12—2. Á sunnudögum erum við í Hraunsholti frá 9—10 og í Silfur- túni frá 10—12. — Hefurðu starfað lengi við þetta? — Ég byrjaði með vagninn, en hætti svo um tíma og fór að keyra hjá strætisvögnunum. En í ágústbyrjun byrjaði ég aftur hjá Kaupfélaginu. — Er talið að þessi starfsemi borgi sig? — Á því er enginn vafi. Vörurn- ar eru þó seldar á sama verði og í kaupfélaginu. Við höfum allar matvörur á boðstólnum, sem þar eru fáanlegar. M.a. seljum við fisk meti hverskonar og kjötvörur af öllum tegundum. Ennfremur selj- um við mjólk, enda kaupa þessi hverfi öll, mjólkina hjá okkur. — Og að lokum, hvort kanntu nú betui) við þetta starf, eða strætisvagnaakstur? — Þetta er hvort tvegeja þjón- ustustörf og mjög svipuð. Framh. á bls. 10 lokið seinnipartinn í i verði fullbúinn til notku far hefur verið stirt iu kvæmdir nokkuð. Samk inn að vera tilbúinn 1. d< fyrir hátíðar og er því ó hafi verið haldið.'=-Myn 4> jiiuMiiiniiiMniiMimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiii Frí me Margar tegundir frímerkja eru til sölu á pósthúsum lands- ins. Langflest íslenzk frímerki eru póstfrímerki. Þau eru kvittun póstafgreiðslu fyrir því, að burðargjald bréfs send- anda sé greitt. Þau eru gjarnan með mynd- um af landslagi (Gullfoss, Geys- ir, Dynjandi, Hekla, eða þá úr atvinnu eða dýralífi (sild, þorsk- ur, lax, æðarfugl, fálki, blóm, togari, dráttarvél o. fl.). Næst má nefna minningarmerki gef- ín út í tilefni merkisviðburða: Okkur íslendingum fer stöðugt fram, m.a. hvað hin ýmsu þjóð- þrifamál varðar í þjónustum ýmiss konar hafa framfarirnar orðið hvað örastar. Ef við tökum til dæmis viðskiptaþjónustuna, má segja að þar hafi bylting á orðið hin siðari ár. Nú er jafnvel svo komið að verzlanir eru farnar að „rúlla" fólki milli hæða, í þar gerðum hreyfistigum. Um daginn leit ég augum fyrsta sinn á ævinni, kjörbúð á hjólum Þessi sjón minnti mig á sokka- bandsáílin uppi í Mosfellssveijt. Þá var jafnvel viðleitni að koma með varninginn til sveitunganna, en þar var aðallega um fisk að ræða. Maðurinn sem kom með fisk inn til okkar í Mosfellssveitina á þeim árum, var Mýrkjartan Rögn- valdsson og var hann mikill auf- úsugestur. Mýrkjartan seldi brauð áuk fisksins og var brauðkassan- um komið fyrir fremst á pallinum á litla bílnum hans. Ófáar munu þær vera vínarbrauðslengjurnar sem hann gaf okkur. Þessar lengj- ur voru hreinasta sælgæti, enda biðum við þess dags sem Mýr- kjartan var væntanlegur, með ó- þreyju. Þegar hann svo loksins kom, hópuðust börnin í kringum hann, svo húsmæðrunum sem eetl- uðu að verzla, veitt.st jafnvel erf- itt að komast að. Svo skaut hann Mýrkjartan að okkur lengju og þá vorum við óðar þotin á einhvern góðan stað, þar cem hægt var að sleikja glassúr og háma í sig góð- gætið. Ja, þvílíkir dagar. En það var nú ekki meiningin að fara að rifja upp vínarbrauðs- daga á sokkabandsárunum uppi í Mosfellssveit, heldur skyldi þetta spjall verða um hinn nýja kjör- búðarvagn Kaupfélags Hafnfirð- inga. Stjórnandi þessa sérstæða Ingvi cg Fríða: Fermum bílinn tvisvar á dag. 8 19. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.