Alþýðublaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 9
FRÁ HINUM ALMENNA KIRKJUFUNDI Hinn fjórtándi almenni kirkju- fundur var haldinn í Reykjavík og í Skálholti dagana 25.-27. október 1953. Aðalmál fundarins var: Kirkjulegur lýðháskóli í Skálholti Helztu álitsgjörðir íundarins voru þær sem hér fara á eftir: Um Skál holtsstað var samþykkt eftirfar- andi: 1. Hinn 14. almenni kirkjufund- ur fagnar því. innilega að Skálholts staður hefur verið afhentur með öllum gögnum og gæðum Þjóð- kirkju íslands til fullrar eignar og umráða. Fundurinn leyfir sér að færa þiakkir öllum þeim, sem stuðl að hafa að endurreisn Slcálholts- staðar, sér í lagi upphafsmanni þess máls, svo og Alþingi íslend- inga óg riksstjórn fyrir aðgerðir sínar í málinu. 2. Hinn 14. almenni kirkjufundur treystir biskupi íslandg og Kirkju ráði til að setja skipulagsskrá fyr- ir Skálholtstað sem sjálfstæða stofnun innan kirkjunnar, svo þeg ar frá upphafi verði mörkuð fram tíðarstefna um framkvæmdir þar og leitazt á þann hátt við að kom- ast hjá árekstrum og mistökum. 3. Hinn 14. almenni kirkjufund- ur telur það verkefni mest aðkall andi í Skálholti að þar verði etofn aður kirkjulegur lýðháskóli, sem hafi það hlutverk að gefa íslenzk um æskulýð kost á fræðslu á trú arlegum, siðferðislegum og þjóð- erni.legum grundvelli, svo og nauðsynlega þjálfun í leikmanna- starfi til eflingar kirkju Krists á íslandi. 4. Hinn 14. almenni kirkjufund ur vottar innilegar þakkir þeim erlendu vinum íslands og kirkju Krnts á íslandi, sem hafa sæmt Skálholtsstað göðum gjöfum og biður þeim blessunar Guðs. Einn ig þakkar hann þau tækifæri sem íslenzkum ungmennum hafa verið gefin með því að þeim hefur verið gefinn ko;tur á námi í lýðháskól- um frændþjóðanna. 5. Hinn 14. almenni kirkjufund- ur heitir á alla þá íslendinga, sem meta gildi kristins trúarlífs fyrir menningu þjóðarinnar, . að efla Skálholtsstað með fyfirbænum og gjöfum, svo kristin kirkja megi eignast þar andlega orkulind og þjóðin menningarlega gróðrarstöð Um aðflutningsgjöld af orgelum til kirkna var svohljóðandi álykt- un samþykkt: Almennur kirkjufundur 1953 skorar á fjármálaráðherra að beita sér fyrir því, að aftur verði lögfest í tollskárlögum heimild til handa fjármálaráðuneytinu að fella niður aðflutningsgjöld af org elum til kirkna. Um útvarpsmessur var samþykkt eftirfarandi ályktun: Hinn almenni kirkjufundur, haldinn í Reykjavík dagana 25.- 26. Október 1963, ályktar að æski- legt sé að útvarpa öðru hvoru guðs þjónustu utan af landi frá ýms- um land-hlutum, svo að útvarps- hlustendur fái víðtækari kynni af kristnihaldi þjóðarinnar en verið hefir. Um þjóðfélaglega þjónustu (día- kóníu) kirkjunnar var þes’si álits- gerð samþykkt: Kirkjufundurinn felur komandi stjórn næsta fundar að kveðja til fimm manna nefnd til að flytja á næsta kirkjufundi ákveðnar tillög- ur um hvnmig bezt sé að skipu- leggja líknarstörf safnaðanna inn an kirkju vorrar, einkum þó með tilliti til gamla fólksins og sjúkling anna. Ennfremur var samþykkt að vísa til biskups og Kirkjuráðs tillögu frú Jósefínu Helgadóttur um f jóra ferðapresta til starfa, einn í hverj um land'-fjórðungi. Þar eð það er mikið mál og þarfnast mikils und irbúnings.. Til sömu aðila var einn og vísað tillögu Jóns H. Þorbergs- sonar um könnun á kristnihaldi þjóðarinnar, sem er víðtækt sóci- ólogiskt viðfagsefni. Jóhann Hannesson (sign.) ritari undirbúningsefndar. Bloondell Cooper heitir banaainni „Legend of the lost“. en þar um dögum, að hún gæti farið til I | rísk söngkona, sem hóf upp raust léku aðalhlutverk Sophia Loreníslands ef hún vildi, áður en hún i | sína í Glaumbæ s.l. sunnudags- og John Wayne. Hún þreyttist færi aftur heim til Bandaríkj- | I. kvöld. Kom hún hingað frá Ev- þó fljótlega á danskúnstinni, og anna. ; | rópu þar sem hún hefur verið á snéri sér að söngnum. Hún náði I ferðalagi undanfarna mánuði, og þegar nokkurri viðurkenningu, Cooper er dökk á hörund, hef- i | vákið mikla lukku. Þetta er ung og gerði samninga við kunna ur fallega framkomu og syngur I | stúlka, sem hefur stundað dæg- veitingastaði í New York. Nú síð- skínandi vel. Hún vakti ath.vgíi | | urlagasöng í fjögur ár. ustu mánuðina hefur hún verið í Glaumbæ á sunnudag, og var § | Áður starfaði hún með dans- á ferðalagi um Ítalíu, Þýzkalandi fagnað mikið. Varð hún að koma 1 E flokki, og kom meðal annars og Bretland. Umboðsmaður henn fram hvað eftir annað og syngja | | . fram í sólóhlutverki í kvikmynd ar tilkynnti henni svo fyrir nokkr aukalög. (Mynd: Jóh. Vilberg). f ^irimiiimiiiiiiiiiiiiMimiiitiiimiH iiiiiiiiiriiiiiriiiiiiniiiiiiiiiMiiiiiiiiníiiiiníniiiiiiiiii(iiMiniiiiiiiliitiiiiiiiii(tiiittniiiíiiiiMiiiiiitvtiii«irnmiiiiiiii*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiirtiiitiiiii'kV Ódýrar Nælonúlpur Laugavegi 116 Afgreiðslustúlka Okkur vantar stúlku til afgreiðslu í raftækja verzlun nú þegar eða um næstu mánaðamót. VOLTI, Norðurstíg3a. Sími 16458. BÍLAMÁLUN - GLJÁBRENNSLA Fljót afgreiðsla. — Vönduð vinna. MERKUR H.F. Hverfisgötu 103. — Sími 21240. ÚTBOÐ Tilboð óskast í loftræsti, hita- og hreinlætiskerfi, fyrir sýn- ínga og íþróttahúsið í Laugardal. Teikninga og útboðslýsinga skal vitia í skrifstofu fræðslu- stjórans í Reykjavík, Tjarnargötu 12, gegn kr. 2000.00 skilatryggingu. Tilboðin opnast í skrifstofu fræðslustjóra 10. desember n.k. kl. 11 f. h. Byggingarnefndin. UTBOÐ Borgarverkfræðingurinn í Reykjavik óskar eftir að kaupa ofaníburðarmöl til mulnings i vélum í Ártúnshöfða. TilboS skal miðast við að skila éfninu í mulningsvél og skal það vera hæfilega blandað grióti, sandi og leir. Efnið skal vera frostlaust við afhendingu. Áætlað er að kaupa um 30 þús. rúmmetra á þessu og næsta ári, þár af ca. 8 þús. rúmmetra á bessu ári og eftirstöðvarn- ar í 3—4 áföngum á næsta ári. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri Vonarstræti 8, mánu- daginn 25. nóvember n.k. kl. 11,00 f.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Auglýsingasíminn er 149 06 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 20. nóv. 1963 • §,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.