Alþýðublaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 12
Syndir feðranna (Home from the Hill) Bandarísk úrvalsleikmynd rneð fslenzkum texta. Robert Mitchum Eleanar Parker Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. SÓNÆBÍÓ Skipholt) 3S Sírni 11182 Dáið þér Brahms Amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Ingrid Bergmann Tves Moutand Antony Perkins íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsfræg verðlaunamynd: Viridiana Mjðg sérstæð ný spönsk kvik- mynd gerð af snillingnum Luis Bunuel. Silvia Pinal Francisco Rabal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Lærisveinn kölska (The Devil's Disciple) Mjög spennandi, ný, amerísk kvikmynd. Burt Lancaster Kirk Douglas, , Laurence Olivier. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Brúðkaupsnóttin. (Jeunes Mariés) Afburðaskemmtileg frönsk gam anmynd er fjailar um ástandsmál og ævintýraríkt brúðkaupsferða- lag. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningar sandur og vikursandur, sigtað- ur eða ósigtaður. við húsdym- ar eða kominn upp á hvaðn hæð sem er eftir óskum kaupenda Sími 41920. SANDSAI.A M vl« Elliðavog tJ Síml 1 1» 44 Mjallhvít og trúð- arnir þrír. (Snow White and the Three Stooges) Amerísk stórmynd í litum og Cinema-Scope er sýnir hið heims fræga Mjallhvítarævintýri í nýj um og glæsilegum búningi. Aðalhlutverkið leikur skauta- drottningin Carol Heiss ennfremur trúðarnir þrír Moe, Larry og Joe. Sýnd kl. 5 og 9. ; Slml 501M Myrkvaða húsið Geysi spennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Með háli og brandi Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð bömum. w STJÖHNUIlfn /"H Sími 1893$ JL9JIV Orrustan um fjalla- skarðið Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk mynd úr Kóreu- styrjöldinni. , Sidney Potier og í fyrsta skipti í kvikmynd sænski hnefaleikakappinn Ingimar Johansson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Leikhús æskunnar Einkennileg- ur maður gamanleikur eftir Odd Björnsson. Sýning í kvöld kl. 9. Næstu sýningar -föstu- dags og sunnudagskvöld. Miðasala frá kl. 4 i dag. — Sími 15171. ÞJÓDLEIKHÖSID GÍSL Sýning í kvöfö kl. 20. 20. sýning ANDORRA Sýning fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. DiKlilDi AG REYWAvOanC Hart í bak 148. sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið LAUGARAS One Eyed Jacks Amerísk stórmynd í Iitum með Marlon Brando. Sýnd kl. 5 og 9. Baraasýning kl. 3. UNDRA HESTURINN TRYGGER með Roy Rogers. Spennandi mynd í litum. Miðasala frá kl. 2. Síml 50 2 49 Sumar í Týrol Ný bráðskemmtileg söngva- og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Peter Alcxander. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 49 1 85. Sigurvegarinn frá Krít (The Minotaur) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, ítölsk-amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope. Rosanna Shiaffino Bob Mathias. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. TONLEIKAR í Háskólabíói, fimmtudaginn 21. nóv. kl. 9. Stjórnandi: Proinnsías O'Duinn. 1 Einleikari: Ricardo Odnoposoff. UPPSELT. AUKATÓNLEIKAR í Háskólabíói, laugardaginn 23. nóv. kl. 7. Stjómandi: Proinnsías O'Duinn. Einleikari: Ricardo Odnoposoff. Efnisskrá: Jón Nordal: Konsert fyrir hljómsveit Prokofieff: Fiðlukonsert no. 1, op. 19 César Franck: Sinfónía í d-moll. Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Aust urstræti 18 og bókaverzlunum Lárusar Blöndal, Skólavörðu stíg og Vesturveri. 70 ára hóf Öldunnar Skipstjéra- og stýrinianjna- fólagið Aldan heldur samfagnað með borðhaldi að Hótel Sögu, sunnu* daginn 24. nóvember kl. 19,30. í tilefni af 70 ára afmæli fé- lagsins. Þeir, sem ætla að taka þátt í borðhaldinu, eru beðnir að láta skrá sig sem fyrst hjá Ingólfi Stefánssyni, sími 34281 og Guðjóni Péturssyni í sima 15334 og á sjó hjá Jóni B. Einarssyni, skipstjóra á Þorsteini Þorskabít, einnig á skrif- stofu félagsins Bámgötu 11, sími 23476 og skrifstofu F.F, S.í. sími 15653. Stjórnin. Ríia og búvélasalan Selur: Fólksbíla: Chevrolet, Impalh ’60, ekið að- eins 40 þús. km. Mercedes-Benz ’55—’61 180—190—220S. Fíat 1800 ’60. Opel Capitan ’60. Volkswagen ’55 — ’62. Taunus 12 M. og 17 M. 59'—63‘. Taunus 17 m., statsion ’62. 1 Vörubílar: ( Mercedes-Benz 60‘—63’. Volvo ’61, 5 tonna. Bedford ’61—‘63 Skania Vabis ’60 í Volvo ’62, 9 tonna. Chevrolet ‘59. Jeppar og Weaponar. Jeppakerrur. Dráttarvélar af öllum tegund- um og aðrar búvélar. Bíla ©g búvélasalan; við Miklatorg. Sími 2-31-36. Pressa fötin meðan þér bíðiL Fatapressun A Kúld Vesturgötu 23. 12 20. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.