Alþýðublaðið - 29.11.1963, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.11.1963, Blaðsíða 4
A NÆSTA ÁRi á næsta árl auka flokkur ■— ouknir vlnningsmöguleikar 30.000 vlnningar 60.000 númer ú næsta úri verður heildarfjúrhæð vinnlnga 60 milljónir króna á næsta ári geta 30.000 einstakllngar hlotið vinning á næsta ári verður mögulegt að vinna tvxr milljónir króna í einum drætti á næsta ári eigið þér kosf á að tvöfalda hugsanlega vinninga með því að eiga miða í aukaflokknum en það er í þessum mánuði — aðeins í þessum mánuði sem þér heiðraði viðskiptavinur eigið forkaupsrétt að þeim númerum í aukaflokknum sem eru samstæð númerum yðar í aðalflokknum lesið kynningarbækling happdrættisins HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS FUNDUR LÍÚ framli. af 1 síðu á togurunum væru gildandi ■eamningar við yfirmenn, en und- •rmenn hefðu sagt upp sínum eamningum frá og með 1. dcsem- fcer nsfest komandi. Um minnkandi afla togaranna tgaf hann eftirfarandi yfirlit: 1958 207.000 tonn 1059 162.000 tónn 1960 120.000 tonn 1961 80000 tonn. 1962 44.000 tonn en þá vaf verkfall frá 9. marz til 26. jiílí : Um erfiöleika togaraútgerðar- <?inar á íslandi, sagði hánn að slíkt Vseri ekkert einsdæmi. Sömu sögu vierl að segja um togaraútgerð í fíretlandi og V-Þýzkalandi. Þó væru rekstrarerfiðleikarnir hér «nun meiri. í fyrsta Iagi stöfuðu #>eir af því, að fleiri yrði að hafa i\ togurum liér en erlendis, mis- munur á oliuverði og loks tollar á fiski íslendinga í Bretlandi og V-Þýzkalandi. Þá sagði hann: „Þess verður að vænta, að þjóð- in og ríkisvaldið líti á togaraútgerð ina sem ómissandi þátt í þjóðar- búskapnum, og geri þess vegna nauðsynlegar ráðstafanir til þess að skapa henni viðunandi rekstrar grundvöll.” Um síldveiðamar sagði hann: „í umræðununi um síldveiðar er því miður venjulega talað um aflahæstu skipin, óg gengið út frá stórgróða þegar á lieildina Cr lit- ið. Það voru að vísu 30 sklp, sem öfluðu frá 13.600 málurn og tunn- uni og allt upp í tæp 26.900 mál og tunnur á sl. sumfi. Síðan gerði formaður rækilegan samanburð á meðalafla síldveiði- flotans sumarið 1962 og 1963, heild arverðmæti aflans, meðalaflaverð- mæti og hásetahlut, sem er þann- ig í aðalatriðum: að bæði verzlunar- og iðnaðarfyr- irtæki hafa framkvæmt alltof mik ið sér í lagi á þessu ár.i og þann ig aukið þensluna í þjóðfélaginu. íbúðarhúsabyggingar eru í mínum huga I öðrum flokki, þó að þar sé víða íburður alltof mikill. Þá hafa útvegsmenn einnig, þeg- ar á heildina er litíð, farið alltof liratt í endurnýjun og aukningu á vélskipaflotanum, og hef ég hér fyrir framan mig skýrslur, sem sýna, að árin 1962 bætast 39 fiski- skip í flotann. Og frá 1. janúar til 20. nóvember 1963 hafa 30 fiski- skip bætzt við, og nú, 20. nóvem- ber voru í smíðum bæði innan- lands og utan 56 fiskiskip, stór hluti þessara skipa eru um og yflj' 200 smáleslir og allt upp í 300 smá lestir. Að sjálfsögðu gengur fisklskipa flot.inn alltaf nokkuð úr sér, og bað má segja, að það komi úr hörðustu átt frð mér að vera með umvondunartón gagnvart þeim stórhug, sem lýsir' sér í þessari aukningu fiskiskipaflotans, en .ég horfi með kvíða fram á það, að það verði ekki hægt að manna og nýta margar góðar flevtur, og vissulega eru það ekki búh.vggindi, ef við verðum að leggja mörgum skipum í hausfc og á næstu misserum eða starfrækja þau þannig að bau geti ekki skilað eigendum og þjóðarbú- inu nema litlu af því, sem efni annars stæðu til” tíeildarafli, mál og tunnur Verðmæti upp úr sjó, miðað Við núverandi ; verðmæti í báðum tilfellum felððalafli pr. skip, mái og tn. Meðalverðmæti kr. felcðalhásetahlutur með orlofi, miðað við 27Cr til skipta i 11 staði kr 1962 2.370.066 1963 1.620.421 413.811.932 313.940.610 11.175 1.847,375 65.870 7.932 1.395.290 49.750 > Þá sagði Sverrir: að framkvæma á stuttum tíma, en „Víð íslendingar þurfum mikið ég get ekki dulið þá skoðun mína, 4 29. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Að geínu tilefni . tilkyrmist hér með að símanúmer vort er 19506 eins og skráð er í tnýútkominni símaskrá. Rannsóknarstofa Háskólans, við Barónsstíg. TILBOÐ Óskast í Dodge sendibíl árgerð 1946. — Bed- ford vörubíl með spilli árgérð 1942. Tilboðum sé skilað fyrir 9. desember n.k. Rafveita Hafnarfjarðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.