Alþýðublaðið - 29.11.1963, Blaðsíða 13
ELDGOSIÐ
Framh. úr opnn
ekki að minna á þá gleðifrétt,
að bátur, sem var á sjó um
helgina og lagði línu sína vest-
an við Eyjar, aflaði vel, svo
ekki virðist fiskur flúinn af ná-
lægum miðum enn sem komið
er. Ási.
OLÍUMÁLIÐ...
Frair.ft. af 3. síðn
Hinir stjórnarmeðlimirnir þrír
Ástþór Matthíasson, Karvel Ög-
mundsson og Jakob Frímannsson
eru allir hluthafar í fyrirtækjun-
um, en allir báru þeir að þeir
hefðu ekki fylgst með hinum dag
lega rekstri og ekki vitaö um
hinn ólöglega innflutning. Sagði
saksóknari, að ótrúlegt væri, að
þeir hefðu ekkert vitað, þar sem
þetta eru allt reyndir aenn úr
viðskiptalífinu og höfðu aðgang
að skýrslum félagamja. En ekki
væri þó víst að þeir hefðu lagt á
ráðin um fjársvikin. Saksóknari
ræddi um -þau lög sem f jaila um
skyldur stjórnarmeðlima hjá
þlutafélögum og vitnaði í gamlan
Hæslaréttardóm.
. Á rnorgun heldur svo málfluln
ingur áfram og mup þá Benedikt
Sigurjónsson hæstaréttarlögmað-
nr verjandi Hauks Hvannberg
byrja ræðu sína, en búast má við
að hún taki nokkurn tíma.
SVARJIL SVEINS...
Framh. af 5. síðu
nema, ef hún væri hlutfallslega
jafnmikil og í Noregi, við útsölu-
verð í Osló tkr. 4,80), og dregur af
því þá ályktun, að óniðurgreitt
verð í Noregi mundi nema kr.
5,60 + 4,80 = 10,40 kr. hver lítri!
Þessar tölur ber hann svo saman
við óniðurgreitt mjólkurverð hér
I Reykjavík, sem er kr- 8,76 og
telur sig með þessu hafa 6annað,
að óniðurgreidd mjólk í Noregi
mundi verða dýrari en óniður-
greidd mjólk hér!
Villurnar í þessum útreikningi
eru því miður mjög alvarlegar
og fleiri en ein. Augljóst er, að
ekki má leggja áætlaða niður-
-greiðslu hér á landi við útsöluverð
í Osló. Það verður að leggja nið-
urgreiðsluna hér á landi við út-
söluverð hér á landi og niður-
greiðsluna í Noregi við útsöluverð
í Osló. Þetta er augljósara atriði
en svo, að um það þurfi að fara
mörgum orðum. Niðurgreiðslur á
tslandi geta ekki haft áhrif á
mjólkurverð í Noregi, fremur en
niðurgreiðsla í Noregi á mjólkur
verð á íslandi- I öðru lagi er ekki
rétt að leggja niðurgreiðsluna á
innvegið mjólkurmagn á sölu-
mjólkina eina. Þessi samanburð-
ur gæti átt rétt á sér, ef engar
aðrar mjólkurafurðir væru greidd
ar niður hér á landi en neyzlu-
mjólkin ein. En þannig er þessu
alls ekki varið. Hér á landi ér
smjör stórlega niðurgreitt og
miklar útflutningsbætur greiddar
með bæði þurrmjólk og ostum.
Sé ætlunin að gera samanburð á
niðurgreiðilum á Islandi og í Nör
egi verður að taka tillit til allra
niðurgreiðslna og allra útflutn-
ingsbóta í báðum löndutium og
reikna þessar niðurgreiðslur og
bætur á magn innveginftar mjóik-
ur- En jafnvel þótt siíkur saman-
burður væri gerður, en hann
reynir framkvæmdastjórhin ekki
Skyrta úr 111% cotíon
Eykur veliðin yöar
Auk 0ess fer straujuð skyrta betur
og er þvi hæfari, sem spariskyrta.
Snertingin vi hörundið þægileg
| að gera, þá snertir hann ekki
, framleiðsiukostnað mjólkurafurða
1 á íslandi og í öðrum iöndum.
Ég ætla ekki að fjölyrða um
þann samanburð, sem fram-
kvæmdastjór.i Framleiðslurúðs
landbúnaðarins gerir á smásölu-
verði kjöts í Osló og Reykjavík.
Ég hcf þegar bent á, að samanburð
ur á smásöluvejiði kemur eíkki
því máli við, sem ég hefi gert að
umtalsefni, þ.e.as. framleiðslu-
kostnaði landbúnaðarins hér og í
nálægum löndum. í 'samanburði
sínum á smásöluverði kjötsins gor
ir framkvæmdastjórinn ekki full-
nægjandi grein fyrir áhrifuin
beinna niðurgreiðslna. Hann nefn
ir heldur ekki áhrif dreifingar-
kostnaðar, álagnlngar og þjónustu
við kjötsöluna- En án samanburð
ár á þessum atriðum er auðvitað
sjálfur samanburður útsöiuverðs-
ins gagnslaus, burtséð frá því, að
það er framleiðslukostnaður land-
búnaðarins, sem ég hefi gert að
umtalsefni, en ekki dreifingar-
kostnaður landbúnaðarvörunnar,
verzlunarálagning á landbúnaðar-
vöru eða neytendaþjónusta í því
sambandi.
Að endingu má bæta því við, að
óheppilegt er, að miða samanburð
á landbúnaði liér á landi og í öðr
um löndum við Noreg einann. Nor
egur er það land á meginiandi Vest
ur-Evrópu þar sem skilyrði til
landbúnaðar eru sennilega erfið
ust og landbúnaður einna mest á
eftir tímanum-
ÍÞRÓTTIR
Framh. af 3 .síðu
ÍR Þorbergur Eysteinsson,
KR Hinrik Hermannsson,
Valur: Guðm. Magnússon,
Víkingur: Björn Ólafsson,
ÍK Ellen Sighvatsson.
Skíðafél. Rvfkur: Lárus Jónsson.
Hjá skíðaráðinu hafa mörg og
erfið mál verið á dagskrá, en allt
af hafa fulltrúar inuan Skíðaráðs-
ins verið færir um að leysa sín
ntál sjálfir.
Afmælisósk fulltrúa Skiðaráðs
Reykjavíkur er ,,velheppnuð
firmakeppni á hverju ári.”
Skíðamenn eiga ekki þvi láni að
fagna að geta seit aðgöngumiða
inn á mót sín,- eins og t. d. knatt-
spyrnumenn o. fl. Skíðaútbúnaður
eins og hann er í dag skiptir mörg
um þúsundum á ári og verða skiða
menn að standa straum af þeim
kostnaði sjálfir. Skíðalönd tU æf-
inga eru yfir 30 kin. frá Reykja-
vík og kosta fargjöld á æfingastað
nú orðið talsvert fé.
Skíðamót í tilefni 25 ára afmæl-
is Skíðaráðs Reykjavíkur mun
verða haldið scinna á þessmn
vetri.
Skiðaráð Reykjavíkur þakkar
öllum þeim er hafa styrkt starf-
semi Skíðaráösins á sl. 25 árum.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 29. nóv. 1963 ||