Alþýðublaðið - 23.12.1963, Síða 5
Frumskógar
og demantar
eftir Arne Falk Rönne
er Kfcemmtileg- og spennandí ferffasaga um
óvænta atburffi í óþekkíu Iandf.
Frumskógar og demantar er prýdd 32 heilsíffu
litmyndum sem eru hver annarri fallegri.
Verff 210,00 kr.
Bókaútgáfan Snæfell
Tiarnarbraut 29 Hafnarfirffi.
Simar 50738 og 51738.
Flugeldar » Flugeldar
í ár höfum við fjölbreyttara úral en áður af TÍVOLÍ
Skroatflugeldum og
skipaflugeldum
a u k þ e s s :
Marglit blys <12 teg.). — Sólir (4 teg.). — Gloría 5 lita
blys — Bengal blys — Jóker blys — Eldf jóll <16 teg).
— Rómversk blys <3 teg.). — Stiörnuregn — Stiömu-
ljós. — Margskonar inniflugeldar. — Jack Pots —
snjákar o. m. fl.
Viff bjóffum viffskiptavinum okkar upp á fjölbreyttasta
úrval af skrantflugeldum og skipaflugeldum í öllura
stærffum.
Geriff innkaup meffan úrvaliff er mest.
FLU GELDASALAN
Uastuttosthf
FLUGELDASALAN
Garðastræti 2. — Sími 16770.
Raftækjaverzlunin h.f.
Tryggavgötu 23. — Sími 18279.
Bíkisstjórnln hefur ákveffiff aff
leita viffræffna viff samningsaff-
Ila aff hinu svokallaða Almenna
Samkomulagi um Tolla og Viff-
sfaipti (General Akreement on Tar
iffs and Trade effa GATT), lim
bráffabirgðaaffild íslands aff því
samkomulagi. Slík bráffabirgffaaff-
Ud mýndl gera íslandi kleift aff
taka þátt í vlffræffum um tolla-
og viðskiptamál, sem GATT- samn
Ingsaðliarnir ráffgera á næsta ári.
Ný bók: HORNASIMFÓNÍA
Nú fyrir jólin kom út) bjá
bókaútgáfunni Fróffa skáldsagan
Ilornasinfónia eftlr Priffjón
Stef ánsson. Hún f jallar um
mann, sem viklff er úr kennara-
starfi vegna geffvelhi. Maffur
þessí gerist eftir þaff fjósamaff-
ur og veitir. hann kúnum trún-
aff sinn um lífsreynslu sína, ást-
arævintýri og annaff.
Hornasinfónía er fyrsta skáld-
saga Friffjóns Stefánssonar en
áður er hann kunnur fyrir smá-
■sögur sínar, sem sumum hefur
veriff snúiff á affrar tungur,
Bókin er 110 bla^sífftsr aff
lengd og er prentuff í Prentsmiffj
unni Hólum. tJtgefandi er Fróffi
eins og áffur segir,
GÓLFTEPPI
GÓLFTEPPI
Ódýr og falleg, margar stærðir,
eitttiig GANGADREG LA R
mfög faflegf úrval,
J
TEPPAMOTTUR
GÓLFMOTTUR
BAÐMOTTUR
Koma í búöina i dag.
* I
J
GEYSIR HF.
Teppa- og dregfadeildiii
Bókhlöðunnl
eru hlaðar af góðum toófcum. -|
Áherzla lögð á fljóta og goða afgreiðslu. ]
1 i=5) ó K M L, A £5 A N hf
- ^
Laugavegi 47.
■^-
ALÞÝÐÖELAÐH) — 23. des. 1963 $