Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 08.10.1938, Qupperneq 2

Verkamaðurinn - 08.10.1938, Qupperneq 2
2 VERKAMAÐURINN Laugardagskv. kl. 9 Sunnudag kl. 5 Jutta frænka Miðursetl verðt Sýnd í sfðasta sinnt Sunnudagskv. kl. 9 8 f 6 h e t | a n. „Þorgeir t Vlk“ Verður aukin útgerð (Framh. af 1. síðu)- bæjarstjórninni fyrirspurn um það, hvort bæjarstjórn vildi sam- þykkja ákveðnar eftirgjafir um 5 ára bil, til handa ný-útgerð, ef hún risi upp hér í bænum. Fyrir- spurninni var vísað til nefnda, og þvældist máið alllengi. En á bæj- arstjórnarfundi 12. júlí s.l. báru kommúnistar í bæjarstjórninni fram eftirfarandi tillögu: „Bœjarstjórn Akureyrar lýsir því yfir, að hún er reiðubúin til að semja við ný útgerðarfyrirtœki, sem stofnað yrði til fyrir næstu áramót, og sem keyptu hingaJð ný skip, hentug til síldar- og þorslc- veiða, um eftirgjöf þeim til handa, yfir tiltekið árabil, á útsvörum, vatnsgjöldum og hafnargjöldum af skipum þeirra, og af að- og út- fluttum útgerðarvörum, gegn því: 1. Að skip fyrirtækjanna séu eingöngu mönnuð búsettum mönn- um í bœnum. 2. Að skipin séu gerð út bæði á síld- og þorskveiðar. 3. Að skipin leggi alla saltsíldar- og saltfiskveiði sína upp til verk- unar á Akureyri, eða útvegi jafn- gildi hennar í afla af öðrum skip- um. 4. Að ekki sé greiddur arður af hlutafé þann tíma, sem gjalda- ívilnanirnar gilda, heldur sé tekju- afgangi varið til styrktar úrgerð- inni“. Dómur eyfirskrar alþýðu . (Framh. af 1. síðu). alþýdusambandsþingið. Jón Sig- urðsson og Erlendur Þorsteins- son, sem snérist á 12 stundum til hægri á Alþýðusambandsþing- inu í fyrra, voru mættir á fund- inum og börðust um á hæl og hnakka fyrir því að ekki yrðu kosnir menn, er væru fylgjandi sameiningu verkalýðsins. Svaraði Kristinn Jónsson þess- um ódrengilegu aðförum þeirra í garð verklýðssamtakanna, og fóru leikar svo að sameiningarmenn- irnir Kristinu Jónsson form. fé- lagsins og Haraldur Zophaniusson voru kosnir. Ennfremur var samþykt að fela fulltrúunum að Þessari tillögu var enn vísað til fjárhagsnefndar. En á fundi henn- ar 20. f. m. féllst hún á, að bæjar- stjórn samþykti hana. Og á fundi bæjarstjórnar 27. f. m. SAM- ÞYKTI BÆJARSTJÓRN TIL- LÖGURNAR MÓTATKVÆÐA- LAUST. Með þessari samþykt er, af hálfu bæjarstjórnar, skapaður grundvöllur fyrir gróðavœnlegri ný-útgerð héðan. Nú er eftir að vita, hvort pen- ingamennirnir hér í bænum vilja hagnýta sér þessi ágætu kjör, með því að leggja fé sitt í nýja útgerð. Ef þeir gera það, er þeim sjálfum nokkurnveginn vís gróði. En sá gróði þeirra mundi hafa í för með sér verulega aukna vinnu í bæn- um, bæði fyrir sjómenn og land- verkafólk — og þannig einnig til mikilla hagsbóta fyrir það. — Loks mundi bæjarsjóður, þrátt fyrir þessar eftirgjafir, sem ekki ná til núverandi, árlegra tekna hans, verða að þessu verulegur hagnaður strax að liðnum þeim tíma, sem gjaldaívilnanimar yrðu látnar gilda. Það virðist því öll skynsemi mæla með því, að hér verði nú hafist handa. En að sjálfsögðu er þörf á, að verklýðssamtökin haldi nú málinu vel vakandi. beita sér tyrir aðskilnaði Alþýðu- sumhandsins og Alþýðuflokksins. Verklýðsfélagið í Ólafsflrði er enníremur búið að kjósa fulltrúa. Kosinn var Magnús Magnússon, og er hann sameiningarmaður. Hér á Akureyri er aðeins eiftt Alþýðusambandsfélagið búið að kjósa fulltrúa, og er hann fylgj- andi sameiningu. Jón Sigurðsson, erindreki klofn- ingsstefnunnar, hefir síðastliðin ár verið á þrotlausum flækingi fram og aftur um Eyjafjörð til þess að reyna að naga og tæta i sundur dýrmætustu eign alþýð- unnar, verklýðssamtökin, og hefir ýmist sklifað, eða látið skrifa, margar og langar greinar um að kommúnlstar og róttækir jafnaðarmenn væru gjörsamlega búnir að glata öllu tylgi i vetklýðsfélögunum i tirðinum. Verklýðsfélögiu i firðinum hafa nú svarað á svo eftirminnilegatí bátt að telja má vist að þau sendi eingöngu vinstri fulltrúa. (Kosningu í Hrísey var ekki lok- ið siðast er blaðið vissi, en kunn- ugir telja að yfirgnæfandi meiri hluti meðlima verklýðsfélagsina þar sé fylgjandi sameiningu). SkjafdborgiH beið ósigur Verklýðsfélagið á Nórðfirði kaus i fyrrakvöld tulltrúa á Al- þýðusambandsþingið. Voru sam- einingarmenn í miklum meiri- hluta. Fengu þeir um 50 atkv. en Skjaldborgin ca. 20. í verklýðsfélaginu í Djúpuvik er einnig nýbúið að kjósa vinstri fulltrúa. Frá því i növember 1937 til febrúar 1938 mihkaði iðnaðar- framleiðsla Japan um næstum þvi 10 próseut. Á sama tíma hafa nauðsynja- vörur hækkað um 15°/t. Karlakór Akarcyrar Æfing ! Vcrklýðshúsinu A morgun (sunnud. 9- okt.) é venjulegum tíma Msetið stundvísl.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.