Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 21.11.1942, Qupperneq 1

Verkamaðurinn - 21.11.1942, Qupperneq 1
XXV. árg. Laugardaginn 21. nóvember 1942. 51. tbl. FRÁ ALÞÝÐUSAMBANDSÞINGINU. ALGERT SAMKOMULAG UM STJÖRN SAMBANDSINS ALÞÝÐUSAMBANDIÐ TELUR NÚ 116 FÉLÖG MEÐ 17693 MEÐLIMUM Þinginu var slitið í gærkvöldi. 17. þing Alþýðusambands íslands t lög: Verkamnnafélagið Hafnarfirði, Verklýðsfélag Norð- RAUÐI HERINN YINNUR MIKINN SIGUR í MIÐ-KÁKASUS Þýskar úrvalssveitir á hröðu og skipulags- lausu undanhaldi. Þetta er aðeins upphafið á víðtækri sókn Rauða hersins, segir hlaðið Isvestija. var sett sl. sunnudag. Forseti þingsins var kosinn Þór- oddur Guðmundsson, hlaut hann 90 atkv. (en Finnur Jónsson 84). 1. varaförseti var kosinn Guðgeir Jónsson og 2. varaforseti Hermann Guðmundsson. Forseti sambandsins og fram- kvæmdastjóri fluttu skýrslur um störf sambandsins á tímabilinu frá því að síðasta sambandsþing var háð. Þingið hefir rætt og gert álykt- anir í mörgum þýðingarmiklum málúm og má þar nefna dýrtfðar- málin, skipulagsmál sambandsins og atvinnumál. Allmikil átök urðu um kjörbréf Erlings Friðjónssonar og Svanlaugs Jónassonar, og var að lokum sam- þykkt að taka það gilt með 88 atkv. gegn 66, en margir fulltrúar sátu hjá. í Alþýðusambandinu eru nú 116 félög með samtals 17693 meðlim- um 18 félögum voru 9 tekin inn bandið síðan síðasta þing þess var báð 1940, en'meðlimum þess hefir fjölgað samtals um 4010. Af þess- um 1 8félögum voru 9 tekin inn nú á þinginu og telja þau samtals 1180 meðlimi. Voru það þessi fé- ÖXULHERIRNIR YFIRGEFA BENG- HAZI0G HÖRFA UNDAN VIÐ TUNIS Um hádegi í gær tilkynti þýska útvarpið, að hersveitir möndulríkj- anna hefðu yfirgefið Benghazi og hefði áður verið eyðilagt þar alt, sem komið gat bretska hernum að notum. F.r þetta í fimta skifti, sem þessi mikilvæga borg er tekin í styrjöldinni, en luin mun nú ekki vera annað en rústir einar. Það eru nú 4 vikur síðan 8. bretski herinn hóf sóknina við F.l Alamein og hef- ir hann sótt fram um 800 km. síðan. Sækir 8. herinn nú suður og vestur á bóginn frá Benghazi, einnig sækir 8. herinn fram sunnar. Bretskar vélhersveitir eru nú komnar yfir landaríæri Algeríu og Túnis og sækja hratt fram austur á bóginn. Herma síðustu fregnir, að Framhald á 4. aiðu. firðinga, Vélstjórafélag Wstmanna- eyinga, vélastjórafélagið „Geysir", Norðfirði, verkakvennafélagið ,,Stj arnan“, Norðf irði, verkakvenna- félagið „Framtíðin", Eskifirði, Alþingi var sett kl. 2 síðastl. laug- ardag. Ríkisstjóri, Sveinn Björnsson, setti þingið, og flutti í því tilefni stutta ræðu. Ekki ber á því enn að meirihluti þingsins telji nauðsyn bera til að stöðva sem fyrst dýrtíðarflóðið, og leysa önnur mikilvægustu vanda- mál þjóðarinnar, því tveim dögurn var eytt í rifrildi um kjörbréi Gunnars Thoroddsen. Var tilefnið það, að Kristján Jósefsson, form. Verklýðsfélags Ólafsvíkur, hefir birt vottorð um óheiðarlegan kosn- ingaáróður frambjóðanda Sjálf stæðisflokksins í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Var að lokum samþykkt með 32 atkv. gegn 1 að taka kjörbréf Gunn ars gilt, en jafnframt samþykkt að láta fara fram rannsókn í málinu. til þess að fá úr því skorið hvort sakargiftir Kristjáns Jósefssonar væru á rökum bygðar eða ekki. Kosningar á forsetum og skrifur- Samningamakkið við Darlan vekur mikla andúð Undanfarið hafa staðið yfir samningar milli franska fasistans Darlan og herstjórnar Banda- manna í Marokko og Algier. Hefir þetta samningamakk vakið megn- ustu andúð stríðandi Frakka og annara andstæðinga fasismans og virðist mörgum þetta grunsamlegt og ekki spá góðu. í fyrrakröld var gefin lit aukatil- kynning í Moskva, þar sem skýrt var Irá þ\ í, að Rauði herinn hefði unnið mikinn sigur á hersveitum öxulríkjanna hjá Ordjonikidse í Mið-Kákasus. Um síðustu mánaðamót horfði þarna mjög ískyggilega fyrir Rúss- unr, og hafði þýskum hersve'itum um í sameinuðu þingi og báðum deildum fóru svo fram í fyrradag. Forseti sameinaðs þings var kjör- inn Haraldur Guðmundsson, 1. varaforseti Gísli Sveinsson, 2. vara- forseti Bjarni Benediktsson. Gekk forsetakosningin í sameinuðu þingi svo erfiðlega, að gera varð þrjár atrennur. Forseti efri deildar var kjörinn Steingrímur Aðalsteinsson, 1. vara- forseti Þorsteinn Þorsteinsson, 2. varaforseti Gísli Jónsson. í fyrri at- rennu hlaut Steingrímur 5 atkv.., Ingvar Pálmason 4, Guðm. I. Guð- mundsson 2, en 5 seðlar voru auðir. (Framh. á 4. síðu). tekist að komast alveg að hinni mikilvægu borg Ordjonikidse, en ef öxulherjunum lvefði hepnast að taka lvana voru leiðirnar til Grozny- olíulindanna og til Tiflis stórum auðveldari. F.n frá 3. jr. m. í'óru liorfurnar að batna fyrir Rússum. Stóð meginorustan á þessum slóð- um í 6 daga og brast þó flótti í lið öxulherjanna og eru þýskar úrvals- sveitir nú á hröðu, skipulagslausu undanhaldi og flýja í skelfingu norður á bóginn um fjöll og skóga, en manntjón Þjóðverja þarna er talið minsta kosti um 20 þús. falln- ir, særðir og handteknir. Geysimik- ið herfang hefir fallið í hendur Rauða hernum, svo sem 140 skrið- drekar, 70 fallbyssur, á 3. þúsund bifreiðir og bifhjól, 95 spreng’u- vörpur og 1 miljón rifla- og vél- byssuskot. Blaðið Isvestija segir, að mcð (Framh. á 4. síðu). Laval fær einræðis- vald Petain hefir veitt Laval einræðis- vald i Frakklandi, og hefir Laval nú vald til þess að láta Frakkland segja Bandamönnum stríð á hendur eða gefa út hverjar þær fyrirskipanir, er þýsku stjórninni eru þóknan- legar. I KaliioTníu eru stór landsvæði ræktuð með áveitu úr Coloradofljóti. Er flóð- garðurinn geisi-mikið mannvirki. í sambandi við hann eru orkuver, sem knýja fjölmaréar verksmiðjur, er nú starfa að hergagnaframleiðslu. Verkfræðingur sá, sem bygði þetta mannvirki, Henry J. Kaiser, hafði einnig yfirumsjón með by££- ingu Grand Coulee stíflunnar, sem er stærsta stífla í heimi. Kaiser hefir undan- faríð urmið að smíðum skipa otf stórra flutniniafluivéla fyrir heri Bandamanna, Verklýðsfélag Svalbarðsstrandar- (Framh. á 4. síðu). FRÁ ALÞINGI: Steingr. Aðalsteinsson kjörinn forseti E. d. Þóroddur Guðmundsson tekur sæti á þingi í stað Þórðar Benediktssonar.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.