Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 11.08.1945, Qupperneq 1

Verkamaðurinn - 11.08.1945, Qupperneq 1
vERKflmflÐURinn XXVIII. árg. Laugardaginn 11. ágúst 1945 29. tbl. JðPanir hala senl Bandamönn- 1 um uppgjalarlilboð Vilja ganga að Potsdamskilmálunum með því skilyrði þó að keisarinn fái að halda völdunum Stjórnir Bandamanna em að ræða uppgjafartilboðið Potsdamyfirlýsingin I henni eru ákvæði um algera afvopnun Þýskalands, austur-landamæri þess, skaðabótagreiðslur og um 1 mörg fleiri mál í gær skýrði Tokio-útvarpið svo frá, að Japanir væru fúsip til að gefast upp og ganga að Potsdam- skilmálunum, sagði útvarpið að ástæðan fyrir þessu væri sú, að Jap- apnir ætfu við mikla örðugleika að stríða og að keisaranum væri ant um heimsfrjðinn. Tilkynti útvarp- ið að Sviss og Svíþjóð hefðu verið beðin að koma uppgjafatilboðinu til hlutaðeigandi aðila. Skömmu seinna tilkynti útvarpið í Moskva, að japanski utanríkisráð- herj-ann í Tokio hefði gengjð á fund rússneska sendiherrans og til- kynt ltonum að Japanir vildu ganga að Potsdamskilmálunum. Síðar fréttist að Attlee liefði haldið stjórnarfund skömmu eftir að þessi fregn barst til London og Truman forseti boðaði einnig ráð- herra sína á fund. Potsdamskilmálarnir vopu ltjrtir 26. júlí sl. og höfryrðu Japanir þeim. Éru jDeir í 13 greinum. Sam- kvæmt þeirn ætla Bandamenn að hernema nokkrar stöðvar í Japan meðan verið er að uppræta jap- anska fasismann. Japanir eiga að- eins að ráða yfir heimaeyjunum fjórum og auk þess nokkrum smá- eyjum. Allar hergagnaverksmiðjur á að eyðileggja. Mynduð skal lýð- ræðisstjórn og komið á lýðræðis- skjpulagi. S^ríðsglæpamönnum verður refsað harðlega. Samkvæmt Potsdamskilmálunum eiga Japanir aðeins að ráða yfir hér um bil sama landsvæði og þeir áttu fyrir 50 ár- um, eða áður en þeir hófu land- vinningas'tríð sín. Þegar fregnin barst til London fór fólkið dansandi og svngjandi um götur borgarinnar. Tvejr kín- verskir hershöfðingjar, sem staddir voru úti á götu, voru teknir og bornir á gullstól langar leiðir. Ver- ið var að leika ensk lög í Moskva- útvarpið er fregnin barst þangað, Síldaraflinn nær helmingi minni en á sama tíma í fyrra Um síðustu helgi nam síldarafl- inn á öllu landinu, 364.570 hekto- litrum, og er það 322 þúsund hekto- litrum rninna en á sama tíma í fyrra. Eru horfur í þessum efnum hinar ískyggilegustu, þó hinsvegar enn geti máske rætst úr með síld- veiðina. en er þulurinn hafði lesið fréttirn- ar var farið að lejka rússnesk sigur- göngulög. Frá Washington og París bárust einnig fregnir um mikil fagnaðarlæti. Samkvæmt fregnum í morgun eru nú stjórnir Sovétríkjanna, Banda- ríkjanna, Bretlands og Kína að íhuga uppgjafatilboð Japana, en viðkomandi stjórnum hafa nú bor- ist formlega skilaboð frá stjórn Jap- ans fyrir milligöngu Svíþjóðar og Svjss. Fréttaritarar telja að Banda- ríkjastjórn sé þegar búin að gera uppkast að svari. Fregn frá (þhungking hermir að kínverska stjórnin telji, að ekki komi til mála að ganga að uppgjafa- tilboði Japana, eins og Jrað sé fram sett, því kínverska stjórnin hafi jap- anska keisarann efstan á lista yfir stríðsglæpamenn. Tokio-útvarpið hermir, að öll japanska stjórnin hafi samþykt uppgjafatilboðið, þ. á. m. yfirmenn hersins. Sovétríkin hafa sagt Japan stríð á hendur Sovétríkin lýstu yfir stríði á hend- ur Japönum 8. þ. m. og gekk stríðs- yfirlýsingin í gildi frá og með mið- nætti á aðfaranótt 9. Jr. m. Er Rauði herinn kominn á mörg- um stöðum inn í Mandsjúríu og hefir lengst sótt fram 160 km. úr vestri. Mænuveiki í Reykjavík Mænuveiki hefir orðið vart í Reykja- vík og fyrir austan fjall. Ein kona hefir látist af völdum veikinnar. Sögur hafa gengið hér, um að veikin væri komip til Akureyrar, en læknar tjáðu blaðinu í morgun, að þær sögur væru eigi á rökum bygðar. Mongólska lýðveldið hefir sagt Japan stríð é hendur. Hæstiréttur • Noregs hefir staðfest dauðadóminn yfir kvislingnum Reidar Hogland. Ýms dönsk blöð m. a. 111. Familie Journal vænt- anleg innan skams. — Tökum á móti áskrifendum. BÓKABÚÐ AKUREYRAR. Sími 495 og 466. í sl. mánuði hófst ráðstefna þeirra Stalins, Churchills og Trumans í Potsdam. 2. þ. m. var sameiginleg yfirlýsing um ráðstefnuna birt sam- tímis í Berlín, Moskvu, London og Washington. Verður hér getið meg- inatriða yfirlýsingarinnar. Þýska nazismanum og þýsku hernaðarstefnunni verður miskun- arlaust útrýmt og munu hernáms- stjórnir Bandamanna í Þýskalandi hafa nána samvinnu til að tryggja Jrað að Þýskaland verði algjörlega afvopnað. Gengið verði ríkt eftir því að allir stríðsglæpamenn verði afhentir Bandamönnum. Bandamenn munu beita sér fyrir því, að efla Jrýskt stjórnmálalíf á lýðræðisgrundvelli, en engin al- ríkisstjórn verður í Þýskalandi fyrst um sinn. Frjálsum verkalýðsfélög- um verður leyft að starfa. Ákvörð- un verður tekin um framtíðarstjórn Þýskalands, þegar stjórnmálalíf landsins er komið á það stig, að hægt verði að mynda innlenda lýð- ræðisstjórn. Öll framleiðsla hergagna, flugvéla og skipa í Þýskalandi verður bönn- uð og strangt eftirlit verður haft með allri annari framleiðslu, iðn- aði, vélaframleiðslu og námustarfi. Skaðabótakröfur Sovétríkjanna á hendur Þjóðverjum verða greiddar raeo verðmætum frá hernámssvæði þeirra í Þýskalandi og einnig með eignum Þýskalands erlendis. Sovét- ríkin munu láta Póllandi i té skaða- bætur af hluta sínum. Vesturveldin munu fá greiddar skaðabótakröfur með verðmætum frá öðrum hlutum Þýskalands, en þó munu Sovétríkin Stórmerkilcg uppfinning Sl. þriðjudag var gert heyrum kunnugt í Washington og London, að bretskir og bandarískir vísindamenn hefðu í sam- einingu fundið upp nýja sprengjutegund, sem er þúsund sinnum aflmeiri en sterk- ustu sprengjur, sem áður þektust. Hin mikla orka, sem fólgin er í þessari nýju sprengjutegund, stafar frá atomklofningu. Bandamenn hafa varpað 2 slíkum sprengjum á Japan, annari á borgina Hiroshima en hinni á Nagasaki. Ljós- myndir sýna, að um 60% af fyrnefndri borg var í rústum og um þriðjungur af Nagasaki. STEFÁN ÍSLANDI er væntanlegur til bæjarins n. k. laugardag og nntn syngja í Nýja- Bíó mánud. 20. þ.nn. fá 25% af þeim véluni og iðnaðar- tækjum, sem þar verða tekin í skaðabótagreiðslur. Mikinn hluta þeirra munu þau endurgreiða með matvælum, kolum og öðrum nauð- synjum, sem þau geta af hendi látið. . Alt Austur-Prússland verður tek- ið af Þjóðverjum. Fá Sovétríkin meginið af því, þ. á. m. borgina Königsberg, en Pólverjar fá nokk- uð. Þeir fá einnig borgina Danzig og umhverfi. Austurlandamaíri Þýskalands verða færð vestur að Frankfurt am Oder og Stettin og fá Pólverjar þannig mikil landsvæði, hluta af Pommern og mestalla Slesíu. Bandaríkin og Bretland lýsa yfir þvi, að þau hafi hætt að viður- kenna pólsku stjórnina, sem sat í (Farmhald é 4. síðu). Sumargistihús í Vaglaskógi Nú í sumar hefir verið unnið að því að reisa veitinga- og gistihús í Vaglaskógi. Er það hlutafélagið „Brúarlundur", sem að bygging- unni stendur, en það er stofnað af nokkrum mönnum í Reykjavík og á Akureyri. Loftur Einarsson, Akureyri, hefir leigt hótelið í sumar og rekur þar greiðasölu. Hóf hann þá starfsemi um mánaðamótin júní—júlí. Bauð hann blaðamönnum á Akureyri til kvöldverðar í Vaglaskógi hinn 13. f. m. og sýndi þeim mannvirkin, er gerð hafa verið vegna greiðasöl- unnar. Gistihúsið verður reist af tveim- ur stórum hermannaskálum, er standa samsíða með nokkura metra metra millibili. í öðrum þeirra er stór veitinga- og danssalur (ca. 200 m2) en í hinum verða gistiherbergi. Norðurendar skálanna eru tengdir saman með steinsteyptri byggingu og eru í henni forstofa, fatageymsla snyrtiherbergi og lítil skrifstofa. Myndast þá húsagarður milli þess- ara bygginga og er ætlurrin að hafa þar útiveitingar þegar výl viðrar. Við suðurenda veitingaskálans er einnig steinbygging ogf er þar eld- hús, geymsluherbergi, uppþvotta- herbergi og annað tilheyrandi. Það er ástæða til að fagna því, að greiðasölustaður sé reistur í Vaglaskógi, því það auðveldar mjög fólki að dvelja í skóginum, lengri eða skemmri tíma, og njóta fegurðar og heilnæmis þess ágæta staðar. í stað þess að þurfa að nesta sig, t. d. til vikunnar, og baxa við (Framhald á 4. síðu),

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.