Verkamaðurinn - 22.12.1948, Síða 3
bar síðan fram þá tillögu á aðalfundi
Vei-kamannafélagsins 26. jan. 1919,
að félagið styrkti „Verkamanninn"
með 350 kr. það ár „ef útgefendur
sjái um að gefa blaðið út vikulega til
næsta nýjárs og kosti það ekki yfir 4
kr. í áskrift og 10 aura í lausasölu."
Hlaut tillagan einróma samþykki.
Tæpu ári síðar eða 18. jan. 1920 voru
reikningar „Verkam." lagðir fram á
fundi Verkamannafélagsins. Samkv.
þeim hafði útgáfa blaðsins ,,borið sig
sæmilega með þeim styrk, sem áætlað-
ur hafði verið í fyrstu,“ eins og það
er orðað í fundargerð félagsins. A
næsta fundi Verkamannafélagsins (15.
febr. 1920) bar Þorsteinn Þorsteins-
son fram tillögu um að félagið veitti
„Verkamanninum“ allt að 500 kr.
styrk það ár. Var þessi hækkunartil-
laga samþykkt að heita mátti ein-
róma. Hafði blaðið síðan um allmörg
ár 100—500 króna styrk frá félaginu.
Þessi styrkur V erkamannafélagsins
átti drjúgan þátt í því að koma blað-
inu yfir örðugasta hjallann, þó að
krónurnar væru ekki margar miðað
við verðgildi krónunnar nú, því að
allirr útgáfukostnaður var margfalt
lægri þá en nú. Fjárframlag Verka-
mannafélagsins er einnig vottur þess.
að verkamönnum var strax í upphafi
ljóst, að „Verkamaðurinn“ var þeirn
órpetanlegt vopn í baráttu þeirra fvrir
bættum kjörum.
Árið 1921 tók Halldór Friðjónsson
einnig við afgreiðslu og innheimtu
blaðsins. í árslok 1922 varð sú breyt-
ing á, að hætt var að prenta blaðið
í prentsmiðju íljörns Jónssonar og
hefir það síðan verið prentað í Prent-
verki Odds Björnssonar. I ársbyrjun
1925 var brot blaðsins minnkað, en
lesmál þess þó nokkuð aukið. Blaðið
var þá fyrir nokkru orðið málgagn
Alþýðuflokksins á Norðurlandi og
fékk lítilsháttar styrk frá Alþýðusam-
bandinu. Afgreiðslu blaðsins 1925
annaðist Vigfús Friðriksson ljós-
myndasmiður.
í ársbyrjun næsta ár tók stjórn
Verklýðssambands Norðurlands (en
sambandið liafði verið stofnað árið
áður) við útgáfu blaðsins. En stjórn
sambandsins skipuðu þá: Erlingur
Eriðjónsson, sem um margra ára skeið
var traustasti bakhjallur „Verkam."
ásamt Kaupfélagi Verkamanna (aug-
lýsingar), Einar Olgeirsson og Ing-
ólfur Jónsson. Halldór Friðji'rtisson
var áfram ritstjóri og ábyrgðarmaður
blaðsins og annaðist afgreiðslu þess.
Blaðið var nú stækkað all-verulega.
Kom það út tvisvar í viku, 4 síður á
þriðjudögum og 2 síður á laugardög-
um. í byrjun næsta árs var það svo
stækkað upp í 4 síður tvisvar í viku.
Um áramótin 1927 og 1928 lét
Halldór Friðjónsson af starfi sem rit-
stjóri og starfsmaður blaðsins. Tók
stjórn Verklýðssambands Norðurlands
við ritstjórninni og var Erlingur Frið-
jónsson ábyrgðarmaður blaðsins, en
afgreiðslu þess annaðist Jóhann Krö-
yer. í sambandsstjórninni voru þá auk
Erlings þeir Einar Olgeirsson og Jón
G. Guðmann. Verklýðssamtökin voru
nú orðin svo öflug að þau komu Er-
lingi Friðjónssyni á þing 1927 og var
það tvímælalaust að þakka hinum
þróttmiklu greinum Einars Olgeirs-
sonar í „Verkam.“ og starfi hans að
öðru leyti innan verklýðshreyfingar-
innar á Akureyri. Næstu ár gerðist sú
sorglega saga, að afturhaldið undit
forystu Jónasar frá Hriflu dró Er-
ling Friðjónsson æ meira til sín, un/.
það eignaðist hann að fullu 1931. 10.
jan. það ár var birt tilkynning í
„Verkam.“ unt að meiri hluti stjórn-
ar Verklýðssambandsins hefði sam-
þykkt, að Einar Olgeirsson yrði fram-
vegis ábyrgðarmaður blaðsins í stað
Erlings Friðjónssonar, en Jón G. Guð-
mann annaðist raunverulega um rit-
stjórn blaðsins upp úr því um all-
langt skeið.
Eftir þessa samþykkt stjórnarinnar
hófust harðvítug átök um blaðið og
stefnu þess. Blaðið kom þá út tvis-
var í viku og stjórnaði Einar Olgeirs-
son öðru blaðinu, en Erlingur hinu.
Þessum innbyrðis átökum milli vinstri
og hægri aflanna lauk með því, að
1939 tók Sósíal-
istafél. Akureyrar
við blaðinu og um
leið var það
stækkað. Þannig
leit fyrsta blaðið
út.
7/7lesendanna. Jramsókn“
---- > skýlur sklókhiisi
£*■" ^C '... r- yflr Swln.
s.:*.-, «*«= «««»««* « ~ ’ \rni Jófiannssm þarkat sattrinn aj ihaláinu.
M«8 þcjsu
i -íh
in*". »9
Vt-~*uf i>iaí>9 'pa
*íf.
Vilji bœjarbúa að engu
hafður.
r f««*r
*'&»!&& }>«S M
Fyrsr , ívj»v} *
*■■««•»» Hí»*tr»i ‘3ifa ’u tó»ft*>.-«
Sfcp» ttu AAti-
iVtruwrisv á*Zi>b Kmtuon o* ö*»r
lonswðit (Ws jf j wr tít
fc*»r-« *!> [>*' *■' v*i*>f 6r-
S*r> »'**>«•:■%>!«
tkrt 'kf-m tfrnr- *í
>*rr< tyra 8otiiw»r»f!»*wí
*5r>*. vg írvjb, „V*rlM«»s*!fc*ríí>ji'
í* f**t þ*f Ea tsi
wfíur ná»»> gtrird »*#»>
„Vi>ik*m*»ufuin-■ hshr «4 ÍOKi-
!>*s>*B>i«*i>*i*l!»i
r>f>*f. fnriif . Vrf*jus»**»f>?>»* —'
’>*■* M» 4 Afcwffjift — *ý«t
* * þv> *« úsij»
frnatðL i t
n.t* *s
* i m
191» 1939
Vélstjórafélag Ákureyar
■20 á r a.
* )*roi*f Vtr hinn «rf,
‘tMníUi.ifm VfUl jnr»fr: * g-
ÓW>'f*r hsíá:nn 2'2 *
tógam. Vöfii mjhkth '<
bmjtrtn/tmarttniýmiœ * - «n ** Swpí, »)* vhW
^•1 pt&u Wj*ituE!fr4- «UuS fr» starfi «•* fr*»twr*ii»-
sk*a»» 1)1- faRtrún. h=ri*rtw!l5r4« *ft-
ífiíáá* *f iæ«r» »r!uilinbsí <Vit) • f-w*
b’T&ttmt' *!S»* iurjiftai t/Xl-rxofiti, et NrrvfSnn *M.ö — »8
-................. ...........———- ftf htwta.) trrks. «sg »esja. «S
*tk»*f. ►»# mr Nn v=» bofllM.
v»f)
tfbfru >>$ þv) kasmtbiivsm <
iiVit i** :*r»t)>-5!rs S® VÍt* Jstó -•
íif &>*<■< !»lf Ílí þíSí »S !*f«SS
vtu «1» v*ffcii*S£s>» — og ■
■*».*. ■ <Mir l»trí* *« fcrú»
þvw.iir k*;*jfa!íöúu« ttas tS-
t-'gme flattu. ní (n»U» v»ttiirtiu»,
«'f» fyrif iigu — og j, «; yfíí t«f-
*S rfinr.: íísntm t>«*
. - t«sr<»i»,ií‘' «*?») )*r»* ff*tn.
Jifnirtmi $vi. sttn tdi^pawmtt
*** u 5>«t»t* ywtceUr uæ bsmrSuí
tfm nu'.mnfi ttUðgMMdU,
.frvmt*n*r--mm>r.iryxz »*g!*.
vÖSii rsmm srfit nh
uttbtúi •W»*»ac Frfrosrm v>9arfc«trfi t. •4..
s »« th- fr*9 f»vn«ltt*. nfn. *ero u>
S«>si* ú! »h*-rS» $«!*.)»> tyrís
VBrfcfti!! titíri: >• }••* »# F*»
» *<fór *« 'i* Ansi Jv-lMifaw**rt IftO
þvi yfír g»ð hinn 'viírjö ítóc Jök3*
-: : )'«.r *trt* mfírnt nofcfc-
»S >s«, sotr f-oniin rxti fcfcfct iiveg
vtjfc .tm *>) fu5!tt»|ffti f‘!l»
*í« V <ro (:«!!> h^íVfciSiMitil *ftW ,
fí'rsmh. » *: *#ttV
lokiy towt.
' í-riWviií Akwi»).“*f »ö'*S
ii..*Strfefi» ytru&pa i sjthtmik, sw»
hritii .,f>'fSgp*f’i'Jt
4* i tevm þiwwn («
*ýníJS*tim) og »9 «ðijr> riBÖSsf '
Slórkofcllefl genjjis*
latekkun f aðsifji. .
Alþ|ft«u>nl * »0 bl«A« fyrlr Ktrblúll
Un?»ftA h*í* yftbtf ’ixfcipxt VÍM '«** ír-ij* *H á *ew
• . *»n:»*»n tmmw wimaa * nwvtuivu WMÍH
>••• »* Sfc.'*!rfV>r*)«i» »» l>*«t * þyitt|w«*tf*fc'»®v«t vSStt'it-
I -r) *r .na i »H0*i»=r««sm*,' t)i «««* *ð tátítil
■ »* *•< >: »r»-^ttw.*n *f •« f*«* *Mtt
” ■>> *. « .« :.*> s*i!..S-ft;iíi** »|J' hi!*«lJfc*«teSO»í*> {<■«-, þttwvrw
. -• sfc*< í* * 2**> tfWSsílrfffcifttKiiítianR s)Vír«.»'«rf»-
j. ..*'*> _ í jy»9 v.rjj* m» t»v »vrt tnt>8 jrví 6<*)U
8 ára laiplMi.
! <!»g v«rS«r 5frf*!0gí )*>
.ii y> rhanvwta t K*.!ift»'ní
yr;a, i.yu
!»•* «* trifcf.i'uttfsar
'tfctó* ~ «*tí* »ftf |
M fríftirtSt ,
H b«St'
rSt t*ðtt»>fai i
*!j»-i « íúh ÍÍMÍrfjftr* t
m. <S#r&±
tngjir
s*m «>»5» lf*«' * tftm* u.Tus ..
3ytttBí»r h*<J»M *> ISS&ilÍ' <.-j
l*it*u «* *Sr* S«iffc
3