Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 22.12.1950, Blaðsíða 12

Verkamaðurinn - 22.12.1950, Blaðsíða 12
12 VERKAMAÐURINN 22. des. 1950 Gleðileg j ól! Farscelt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðnu ári! Flugfélag íslands h. f. NÝ BÓK: Eitt kvöld í júní eftir Einar Braga er komin út og hefir verið send kaupendum í póst- kröfu. Bókin er að mestu uppseld, en ólofuð eintök er hægt að panta í síma 1516, 1984 og 1524, Akur- eyri, eða frá Ólafi G. Júlíussyni, Pilgatan 21, Stock- holm. Verð bókarinnar er kr. 28.00. r Utgefendur. Sameipleg ársháfíð SKIPSTJÓRÁ OG VÉLSTJÓRA verður að Hótel Norðurlandi laugardaginn 6. janúar næstk., kl. 20. — Félagar vitji að- göngumiða milli kl. 17 og 22 4. og 5. janúar næstk. á Hótel Norðurlandi. Skemmtinefndin. ---'J Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin i árinu. Verzlunin Brynja. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Ásgrímur Albertsson. gullsmiður. Stúdentafélagið á Akureyri efnir til „bollu“-fagnaðar að Hótel Kea föstudaginn 22. des., kl. 9 síðdegis. Stjórnin. ■-L-— ----- ---------------- Togararnir selja í Englandi „Svalbakur" seldi afla sinn í Grimsby fyrra miðvikudag. Voru það 2313 kit, seld fyrir 7841 sterl- ingspund. „Svalbakur" fer aftur á veiðar í dag. „Jörundur“ seldi einnig í Grims- by fyrra fimmtudag, 1940 kit, fyrir 5840 sterlingspund. „Kaldbakur“ fór á ísfiskveiðar sl. þriðjudag. Skipstjóri á honum er nú Gunnar Auðunsson. „Harðbakur" tafðist nokkuð sök- um þess að fiskimjölsverksmiðja skipsins var ekki í fullkomnu lagi. Kemur hann því eigi fyrr en eftir jól.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.