Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 01.12.1961, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 01.12.1961, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Föstudaginn 1. desember 1961 Frá Rafveitu Akureyrar Ef þörf krefur verður skömmtun á rafmagni á orkuveitusvæð- inu hagað þannig: Svæði I, — Oddeyri og Glerárhverfi Svæði II, — Brekkurnar og innbærinn Svæði III, — Miðbærinn og sveitirnar FÖSTUDAGUR 1. DES.: Svæði I, straumlaust kl. 16—20 Svæði II, straumlaust kl. 8—12 og 20—24 Svæði III, straumlaust kl. 12—16. LAUGARDAGUR 2. DES.: Svæði I, straumlaust kl. 12—16 Svæði II, straumlaust kl. 16—20 Svæði III, straumlaust kl. 8—12 og 20—24. SUNNUDAGUR 3. DES.: Svæði I, straumlaust kl. 8—12 og 20—24 Svæði II, straumlaust kl. 12—16 Svæði III, straumlaust kl. 16—20 Á mánudag yrði skömmtunin eins og á föstudag o. s. frv. Aukist aflið frá Laxárvirkjuninni á þessum tíma verður skömmtunartímanum breytt og verður tilkynnt um það nánar þegar þar að kemur. Fólk er beðið að geyrna þessa auglýsingu. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. RAFVEITA AKUREYRAR. GIBSONIT - VALBORÐ SPÓNAPLÖTUR BRENNI-SMÍÐAFURA Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. Sími 1538 Auglýsið í Verkamanninum FERÐAFÉLAG AKUREYRAR ÖSKJUVAKA í Samkomuhúöi bæjarins sunnudaginn 3. desember 1961, kl. 4 e.h. Guðmundur Frímann, skáld, les lír Ó dáðahrauni Ólafs Jónssonar. Olafur Jónsson, ráðunautur, flytur er- indi um Öskju og sýnir litskugga- myndir frá Öskjugosinu. Eðvarð Sigurgeirsson, ljósm., frumsýnii litkvikmynd sína frá Öskjugosinu. Aðgöngumiðar seldir félagsmönnum og gestum þeirra í skrifstofu félagsins, Skipagötu 12, laugardag 2. des. kl. 4—6 e.h. og við innganginn sýningardaginn. NYLONSLOPPAR á nýja verðinu. PEYSUR nýkomnar í miklu úrvali. KJÓLAEFNI á lækkuðu verði. Tómstnndabúð - Ný verzluu verður opnuð í Strandgötu 17 í dag. Þar verður á boðstólum TÓMSTUNDAEFNI, svo sem: GRINDUR, m. teg. PLAST, BAST og TÁGAR KROSSVIÐARBOTNAR HARÐVIÐUR, 4 teg. PLASTPERLUR SLÍPAÐAR PERLUR í festar með lásum. FYRIR HARÐVIÐARVINNU: NÆLUR, SKYRTUHNAPPAR, GAFLAR, BÓKAHNÍFAR, TERTUSPAÐAR o. m. fl. Markaðurinn Sími 1261. Vestur-þýzkar gólfflísar LEÐURVINNUÁHÖLD, FÆGILÖGUR, TÓMSTUNDABÆKUR, LEIKFÖNG. VANDAÐAR HANDUNNAR GJAFAVÖRUR. SEL OG ÚTVEGA TÓMSTUNDAEFNI FYRIR SKÓLA OG FÉLÖG. — SENDI í PÓSTKRÖFU. Jens Sumarliðason Heimasími 2567. Margir litir. Hagstætt verð. BYGGINGAVÖRUDEILD Sími 1700 Akureyringar! Nærsveitamenn! Fjölbreytt úrval af loftlömpum, vegglömpum, borð- og ALMANNATRYGGINGA í AKUREYRAR- OG EYJA- FJARÐARSÝSLUUMBOÐUM verða að gæta þess að vera skuldlausir við Tryggingarnar, áður en desembergreiðslur eru teknar, og sýna kvittanir fyrir, að svo sé. Athugið, að greiðslur á elli-, örorku- og barnalífeyri hefj- ast 10. des. og fjölskyldubætur 15. des. Bótaþegar úr sveitunum verða þó afgreiddir þegar frá og með 5. des., ef unnt verður. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. UMBOÐIÐ Á AKUREYRI. standlömpum. Hin marg-viðurkenndu HOOVER og PROGRESS heimilistæki. Eins árs ábyrgð. Raforka h.f. Gránufélagsgötu 4 Sími 2257 Opinbert uppboð Samkvæmt kröfu bæjarritara verður skemmtibáturinn Haf- renningur E. A. 13, talinn 3.05 rúml. br., seldur á opinberu uppboði, er haldið verður á hafnarbakkanum við bátahöfnina miðvikudaginn 6. desember nk. og hefst kl. 3 e.h. BÆJARFÓGETI.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.