Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.04.1964, Síða 8

Verkamaðurinn - 24.04.1964, Síða 8
Næstk. sunnudag, 26. apríl, mun Polyfonkórinn fró Reykjavík heimsækja Akureyri og syngja í Akureyrarkirkju kl. 5 e. h. — Söngstjóri er Ingólfur Guðbrandsson. Efnisskróin er vönduð og fjölbreytt, en ó henni eru motettur eftir Orlondo Di Lasso, Palestrina, Gusualdo. Sólmalög í raddsetningu J. S. Bach og nútimatónlist eftir Bukhard, sem vakið hefur mikla athygli. — Polyfonkórinn hefur starfað i 7 ór og jafnframt fengið mjög lofsamlega dóma fyrir fagran og vandaðan söng. Auk þcss tók hann þótt í söngmóti í Englondi og vakti þar mikla athygli. — Kórinn syngur hér aðeins einu sinni og mun vissara oð tryggja sér aðgöngumiða í tíma. Þeir verða seldir í Bóka- verzlun Jóhanns Valdimarssonar og hefst sala í dag. Blðssur í miklu úrvali DRALAN Sumarpeysar Verð kr. 289.00 Verzlunin ÁSBYRGI BARNAVAGN — fyrir tvíbura — til sölu. Upplýsingar í síma 2791. TIL SÖLU: Dönsk borðstofuhúsgögn, og góð klarínetta. Selst ódýrt. Upplýsingar í símal562. Kaupfélag tyíiriinjfl AKU REYRI ásamt útibúum, verksmiðjum og öðr- um fyrirtækjum þess, óskar meðlim- um sínum, starfsfólki og viðskipta- vinum um land allt, góðs gengis á komandi sumri, og þakkar liðinn vetur Framtíðaritarf! Viljum ráða 2 unga menn til afgreiðslustarfa í kjörbúðum vorum nú þegar. NÝLENDUVÖRUDEILD VÍSA VIKUNNAR Mér finnst orðið illa breytt íslenzkt þjóðarsinni: Runnið út í ekki neitt eftirtekt og minni. K. S. : —--------------------------------j Frd hrtifrrstihúsj lí. I. Vegna ráðningar á unglingum er nauðsynlegt, að þær konur, sem hyggjast vinna á frystihús- inu í sumar, láti verkstjórann vita fyrir 10. maí næstk. Verkamaöurinn Slippstöðin h.f. óskar öllum viðskiptavinum sínum til lands og sjávar GLEÐILEGS SUMARS Ávdllt flllt i íbúðínfl SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN BORÐSTOFU H ÚSGÖGN ELDHÚSBORÐ OG STÓLAR SÓFASETT í fjölbreyttu úrvali. SKRIFBORÐ — SKRIFBORÐSSTÓLAR KOMMÓÐUR — SKATTHOL SVEFNBEKKIRog SVEFNSTÓLAR HANSAHILLUR — SKÁPAR og BORÐ HVÍLDARSTÓLAR, margar gerðir HÚSGAGNAHREINSARAR og LÖGUR TEPPAHREINSARAR og LÖGUR GLEÐ I LEGT SUMAR FUNDUR Sálarrannsóknarfélaginu á Akureyri verður haldinn að Bjargi þriðjudag 28. apríl kl. 8,30 síðdegis. Sr. Benjamín Kristjánsson flytur erindi, er hann nefnir: Efinn og ódauðleikakenningarnar. — Félagsmönnum er leyfi- legt að taka með sér gesti meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. PERUTZ ] litfiímur Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur Brekkugötu 5 — Sími 1524 APPELSÍNUR EPLI PERUR Ftrðanesti við Eyjafjarðarbraut

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.