Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 25.09.1964, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 25.09.1964, Blaðsíða 4
Lækningfastofn hefi ég opnað í Skipagötu 18. Viðtalstími alla virka daga kl. 15.30—16.30, einnig á mánudögum kl. 18.30—19. Stofu- sími 1790, heimasími 1720 (hvorugt í símaskránni). HÁLLDÓR HALLDÓRSSON, læknir. Mikið úrval af plastvörum Mýkomið: Nylon-sloppar * Nóttföt * Crepe-buxur * Þunnir Crepe-sokkar * Lykkjufastir sokkar Verzl. Ásbyrgi h.f Húsgogn fró EINI eru hornsteinn heimilisins HÚSGAGNAVERZLUN Hafnarstræti 81 - Sími 15S6 Kaupfélag verkamanna Kjörbúð Frd Oddeyrarshólanum Skólasetning fer fram í Oddeyrarskólanum fyrir 4., 5. og 6. bekk fimmtudaginn 1. október kl. 2 e. h. í samkomusal skólans. Foreldrar eru velkomin að skólasetningunni með börnum sínum. Skólastjóri. Frd Glerdrshólsnum Til sldturgerter Rúgmjöl Haframjöl Heilhveiti Salt, gróft og fínt Rúsínur Slóturgarn Rúllupylsugarn Bl. Rúllupylsukrydd Saltpétur Skólinn verður settur fimmtudaginn 1. október kl. 2 e. h. Kalk Skólaskyld börn, sem flutt hafa í Glerárhverfi í sumar, eiga að sækja Oddeyrarskóla. Skólastjórinn. Gagnfrœðothólinti ó Alureirí verður settur í Akureyrarkirkju föstudaginn 2. október kl. 2 síðdegis. Skólastjóri. AUGLÝSING um lögtök Samkvæml úrskurði uppkveðnum í dag, fara fram lögtök á ábyrgð ríkissjóðs en á kostnað gjaldenda fyrir ógreiddum bifreiðagjöldum 1964, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu, Bæjarfógetinn ó Akureyri 18/9 1964. Píasfpokr.r, m/stærðir Nýlenduvörs'^eiíd O P I N B E R T IIPPBOD verður háð við lögregluvarð- stofuna á Akureyri föstudag- inn 25. september n.k. og hefst kl. 2.30. Seldir verða ýmsir óskila- munir í vörzlu lögreglunnar, svo sem reiðhjól o. fl. Greiðsla við hamarshögg. Innan sama tíma geta þeir sem óskilamuni kynnu að eiga í vörzlum lögreglunnar, vitjað þeirra. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. MASTA pípurnar eru komnar aftur NÝLEN DU VÖRU DEI LD Hin margeftirspurðu STELL með GRÁU RÓSINNI komin aftur. Kaupfélag verkamanna KJÖRBÚÐ — SÍMI 1075. 4) Verkamaðurinn Föstudagur 25. september 1964

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.