Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 04.12.1964, Blaðsíða 8

Verkamaðurinn - 04.12.1964, Blaðsíða 8
Frá fnndi bæjarstjóruar Akureyrar Fyrir fundi bæjarstjórnar Ak- ureyrar 1. deseraber sl. lágu fundagerðir bæjarráðs, bygg- inganefndar, íþróttaráðs, fram- færslunefndar og iramíalsnefnd- ar, og auk þess reikningar bæj- arins fyrir árið lítód til fyrri umræðu. Þeim fylgdi yfirlil uin útborganir og innborganir bæj- arsjóðs fyrir það ár, og voru niðurstöðutöiur mnboigana rúm ar 52 milljónir kr., en útborg- ana 51 milj. kr. Niðurstöðutöl- ur fjárhagsáætiunar iyrir það ár voru 45.5 millj. kr. I út3vörum hafði innheimzt um ein millj- ón króna umfram það, sera áætl- að var, og einnig liafði íramlag- ið úr Jöfnunarsjóði crðið um eina milljón umfram áætlun. Sjómannafrádrátturinn í fundargerðum nefnda var fátt markvert annað en álit framtalsnefndar vegna beiðni sjómanna um að sami frádrátt- ur yrði leyfður við álagningu útsvara á sjómenn og leyfður er við álagningu tekjuskatts. Með þessu áliti fylgdi greinargerð frá skattstj óranum á Akureyri með tölulegum útreiknángum. Ekki fylgdu samt með bréfin frá Sjó- mannafélagi Akureyrar, Vél- stjórafélagi Akureyrar og Skip- stjórafélagi Norðlendinga, þar sem stjórnir þessarra stéttarfé- laga rökstyðja beiðni sína, og aldrei fengu bæjarfulltrúar einu Næst borað Borholan að Laugalandi á Þelamörk er nú orðin mikið á 6. hundrað metra djúp, og þar koma upp 13 sekúndulítrar af 84 stiga heitu vatni. Má því segja, að þar hafi þegar fengizt ágætur árangur. BÍLALEIGA 2940 LÖND & LEIÐIR VlSA VIKUNNAR Bæjarstjórn, sem bak við tjöld bænum hneisu gerði, hljóta makleg mólagjöld mun, þó seinna verði. y. sinni að heyra bréf Skipstjóra- félagsins. Framtalsnefnd hafnaði beiðni sjómanna um leiðréttingu ó út- svari yfirstandandi árs, og lof- aði ekki leiðréttingu á því næsta. Fulltrúar Alþýðubandalagsins töldu rétt að verða við beiðni sjómanna, því margháttaður kostnaður fylgdi því að stunda sjómennsku fjarri heimili mik- inn hluta úr árinu. Væri því bæði rétt og sjálfsagt að verða við beiðninni. Fréttamönnum gafst í vikunni kostur á að líta inn í Nonna- hús og ræða við safnvörðinn, frú Stefaníu Ármannsdóttur. Húsið var opið frá kl. 14—16 hvern dag sumarmánuðina júní, júlí og ágúst, en annars aðeins á sunnudögum, nema hvað ferða mönnum eða öðrum, sem sérstak lega hafa óskað þess, hefur ver- ið sýnt húsið á öðrum tímum. Þá var sú nýjung tekin upp í fyrravetur, að nemendum í efstu bekkjum barnaskólanna var boð- ið að skoða húsið og skrifuðu þau síðan ritgerðir um heimsókn ina þangað, en Nonnabækur voru veittar í verðlaun fyrir beztu ritgerðirinar. wið Glerárgil Ákveðið mun, að þegar lokið verður við að bora þessa holu að Laugalandi, verði borinn flutt ur upp að Glerárgili nálægt þeim stað, þar sem upp kemur heita vatnið, sem á sínum tíma var tekið í leiðslu til að hita sund- laugina á Akureyri, og borað þar. Væri það mikið lán, ef verulegt magn af heitu vatni fengist svo nærri bænum. Á FERÐALAGI Togarinn Hrímbakur, sem lengi hefur legið á Akureyrar- polli, fór í ferðalag í gær. Var hann fyrst dreginn til og frá um Pollinn, en síðan upp að bryggju við Torfunef. Væntanlega verður hann ekki aftur fluttur út á Pollinn. Þar er hann lítið augnayndi og hættu- legur flugvélum, að talið er. En hvað á að gera við þennan vandræðagrip? Gísli Jónsson, bæjarfulltrúi og framtalsnefndarmaður, lagðist gegn þessu og sagðist halda sig við þá afstöðu framvegis. Fulltrúar Alþýðubandalagsins lögðu fram tillögu, sem fól í sér, að sjómenn hér á Akureyri sætu við sama borð og sjómenn á Sigliifirði, Hafnarfirði, Kópa- vogi og Reykjavík, en sú tillaga var felld með 7 atkvæðum gegn tveim. Var íhaldið óskipt á móti ásamt þremur framsóknarmönn- um. Hjá sátu Bragi og Sigurður Óli. — I. Á þessu ári hafa alis um 3000 manns skráð nöfn sín í gesta- bók hússins, en gera má ráð fyrir, að gestir hafi orðið eitt- hvað fleiri. Af þessum hóp eru um 250 útlendingar. Hafa þeir flestir ver.ið vel kunnugir bók- um Nonna, og sumir hafa gagn- gert komið hingað til að skoða húsið og þá safnmuni, sem þar er að sjá. En þarna er mikið safn Nonnabóka á fjölmörgum þjóðtungum, en auk þess ýmis- legt annað gamalla gripa. Fátt er þó úr eigu Nonna sjálfs, enda ipun hann ekki hafa átt margt persónulegra muna, þar sem hann var Kristmunkur, og mátti því ekki eignast neitt. Það er Zontaklúbburinn á Ak- ureyri, sem forgöngu hafði um að koma þessu safni upp og varð veita Normahúsið, en í klúbb þessum eru um 20 konur. Til þessa starfs hafa þær fengið styrki frá ýmsum aðilum, en enginn einstaklingur hefur lagt þessu máli jafnmikið lið og Har- aldur Hannesson hagfræðingur, sem verið hefur óþreytandi við söfnun bóka og annarra muna til safnsins. Myndi það vera ólíkt fátæklegra, ef klúbburinn hefði ekki notið hans miklu aðstoðar og góðvildar. Rétt er að benda á, að í Nonnahúsi fást Nonnabækurnar keyptar stimplaðar með nafni hússins og dagsetningu. Þeir, sem óska að fá þær keyptar, t. d. núna fyrir jólin, geta haft sam- band við safnvörðinn, sem af- greiðir bækurnar. En flestum mun kunnugt, að vart er betri barnabóka völ en einmitt Nonna bókanna. S.K.T. — Munið síðasta spila- kvöldið í kvöld, föstudag, kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhúsinu. -— Kvöldverðlaun og heildarverð- laun. — Dansað til kl. 1. Verkamaðurinn Föstudaqur 4. desember 1964. FORELDRAR! Gerið svo vel og kaupið barnaskóna tímanlega Flestar tegundir komnar á mánudag Leðuryörur K.f. Strandg. 5, sími 2794. HEIÐURSKARLAR Komin er á markaðinn bókin Heiðurskarlar, en í henni segir frá fimm þekktum sjómönnum, er allir hafa hlotið heiðursmerki Sjómannadgsins. Auk þess eru 64 síður af myndum, svipmynd- um úr lífi íslenzkra sjómanna og landverkafólks síðustu þrjá ára- tugina. Útgefandi bókar þessarr- ar er Ægisútgáfan í Reykjavík, en umsjón með útgáfunni hafa rithöfundarnir Jónas Árnason og Gísli J. Ástþórsson annast. Þetta er vafalaust ein af eft- irtektarverðari bókum, sem bor- izt hafa á markað.inn þessa dag- ana. Þar skrifa snjallir rithöfund ar um snjalla sægarpa, og mikill fengur er að viðbætinum, mynda safninu. Fyrsta kafla bókarinnar hefur Kristján frá Djúpalæk ritað um og eftir Agli Jóhannssyni skiji- stjóra, Agli á Snæfellinu. Nöfn þessarra tveggja, er þar hafa lagt saman, eru a. m. k. öllum Norðlendingum næg trygging BÍ LAKLÆÐNINGAR Annast allar klæðningar innan í bíla. Kristinn Agnarsson Sírni 2647. Minningarspjöld Elliheimilis Ak- ureyrar fást í Skemmunni. fyr.ir því, að um forvitnilegan þátt sé að ræða. Þá ritar Stefán Júlíusson um Guðmund Karlsson frá Hafnar- firði. Guðmundur Daníelsson segir frá Árna Helgasyni í Akri á Eyrarbakka. Gísli J. Ástþórs- son skrifar um Norðfirðinginn Ásmund Jakobsson. Og loks seg ir Jónas Árnason frá Guðmundi Árnasyni, Reykvíkingi. Lesmálssíður eru nær 200, frá gangur allur þokkalegur og bók- in hin eigulegasta. Hennar verð- ur e. t. v. nánar getið síðar, þeg- ar tími hefur unnizt til að lesa hana alla. LAN DSGANGA Ákveðið hefur verið að efna til nýrrar skíðalandsgöngu, með sama sniði og árið 1962. Á Ak- ureyri hefst hún við Skíðahótel- ið kl. 10,30 á sunnudagsmorg- uninn næsta, og áfram verður haldið þar um helgar, þ. e. laug- ardaga og sunnudaga. [ PERUTZ 1 litfiímur Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur Brekkugötu 5 — Sími 1524 ATVINNA Viljum ráða góða afgreiðslustúlku nú þegar, eða um ára- mót. Aðeins stúlka vön verzlunarstörfum kemur til greina. Upplýsingar gefur verzlunarstjórinn milli kl. 11 og 12 f. h. og kl. 6—7 e. h. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Amarohúsinu, Akureyri.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.