Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 06.09.1968, Blaðsíða 7

Verkamaðurinn - 06.09.1968, Blaðsíða 7
SAGT OG SKRIFAÐ A |jo3 var drepið hér í júlímónuði veruleg óhyrrð myndi um þess- 0r mundir ríkjandi innan allra stjórn n'olaflokkanno, og einnig var bent að völd flokksforingjanna væru °lltof mikil. Fóum dögum síðar ^irtist eftirtektarverð forystugrein í *Í09blaðinu Visi. Gefur hún bend- 'n9u um, þótt óbeint sé, að ekki sé ^imilisóstandið bezt hjó stærsta ^lokknum. En margt er vel og rétti- *e9a sagt í þessari Visisgrein, sem n®fndist „Kal í stjórnmólunum", °9 leyfum við okkur að taka hana l>ér upp í heilu lagi: „Um þessar mundir verður mönn um tíðrætt um kal í túnum, sem er olvarlegt vandamól. Ekki er minna ,%tt um annað kal, sem er líklega enn alvarlegra, en það er kalið í ^iórnmólunum. Sífellt verða meiri brögð að því, o® ungir kjósendur vilji ekki taka •'ótt í starfi stjórnmólaflokkanna og ''H ó stjórnmólamenn sem eins kon 0r Grýlur. Þetta ó almennt við um ^lokkana, ekki einn frekar en ann- Qn. Þcr sem þjóðfélagsskipan okk- 0r gerir róð fyrir, að stjórnmóla- flokkar og -menn séu burðarósar lýðreeðisins, er þessi þróun alvar- 'e9t umhugsunorefni. Hvað er það, Sem gerir stjórnmólin svona fró- krindandi? Ollum stjórnmólaflokkunum er 0» mikið stjórnað að ofan. Að nafn- ,Ru -til eiga flokksmennirnir sem keild að róða stefnunni, en í fram- kvæmdinni eru nærri öll völd i köndum örfórra manna. Þeir ókveða; segja svo hinum minni köfðingjum, hvað gera skuli; og k'nir siðarnefndu segja siðan hin- um óbreyttu flokksmönnum, hvað Se búið og gert. Hinn almenni ^okksmaður hefur ekki annað hlut Verk en oð samþykkja, — af mis- •ofnlega miklum óhuga. bíklega mundi bæta úr skók að Setjo lög, sem tryggi lýðræðislegt sk'Pulag innan flokkanna, svo að o'mennir flokksmenn hafi beinni "krif á val forustumanna sinna og L . 'n9mannsefna. Ef flokkarnir eiga 03 Vera burðarósar lýðræðisins, verð 0r Oð skylda þó til að hafa í heiðri 'ýðraeSisleg form. ^osningalögin eru að ýmsu leyti okeppileg. Listakosningar hindra að ^ÖIuverðu leyti, að kjósendur geti volið um persónur, leiðtoga. Afleið- <n9in er sú, að þingmannasveitin Verður æ litlausari. Svipleysi og al- 9er jómennska einkenna marga 'nna nýju stjórnmólamanna, sem O'estar vonir ættu að öllu eðlilegu Vera bundnar við. Kosningarnar "9 að verða persónubundnari e'ns og óður fyrr, svo að fólkið I 1 valið menn með raunverulega e,®togahæfilefka# menn sem það re',stir, í stað flokkastarfsmann- 0"n a. ®r ekki djúp gjó að myndast atvinnustjórnmólamannanna °9 k- ^ n'nna almennu borgara? Flest endir fj| þess, Sívaxandi hluti kjós >, einkum hinir yngstu, hafa r ’ n cfinrnmn l/i mon nclru gg ^ ó stjórnmólamennsku o^l'akerfinu ■ heild. Þetta er ^eleg þróun og hún er fyrst og 0studaginn 26. júfí 1968 fremst flokkunum og stjórnmóla- mönnunum sjólfum að kenna. Unga fólkið er fremst í fylkingu hinna óónægðu. Það vill stjórn- mólamenn með nýjar hugmyndir visinda- og menningaraldar, Það vill starfsglaða, hreinlynda, opin- skóa, mannlega og alþýðlega leið- toga. Ef til vill biður það eftir sin- um Trudeau eða Kennedy. Það er ó valdi hvers stjórnmóla- flokks fyrir sig að gera sér grein fyrir þessari þróun og velja um, hvort hann vill taka þótt í henni eða kala alveg og vikja fyrir nýj- um gróðri. Fyrr eða siðar fær fólk- ið vilja sinum framgengt." Eins og í forsetakosningunum, hefði Vísir mótt bæta við. ★ í SÍÐASTA hefti Samvinnunnar skrifar ritstjórinn, Sigurður A. Magnússon, bróðsnjalla hugleið- ingu „Eftir forsetakosningarnar." Grein sinni lýkur Sigurður ó þessa leið: „Það fer ekki milli móla, oð for- setakosningarnar 1968 geta orð- ið og hljóta að verða upphaf straumhvarfa í islenzkum stjórn- mólum, upphaf nýs tima og nýrra sjónarmiða. Unga fólkið vill raun- hæfar umbætur, opnara þjóðfélag, heilbrigðari og heiðarlegri pólitík, Það hefur meiri og heilbrigðari skilning ó raunhæfu gildi þjóð- legrar íslenzkrar menningar og þeim öflum, sem varðveitt hafa tungu okkar og þjóðarmetnað held ur en eldri kynslóðin. Það er orð- ið langþreytt ó fjórmólaspilling- unni, pjattinu, snobbinu, glingrinu, hinu gljóstrokna yfirborði, sem fel ur hyldýpi pólitiskrar og siðgæðis- legrar niðurlægingar þeirrar kyn- slóðar, sem spilltist af kreppu og skjótfengnum striðsgróða. Það vill framtakssamo, hreinlynda, mann- TILSÖLU: 4 herbergja íbúð á Oddeyri. Lítil útborgun. 2 herbergja íbúð í nýju húsi á Ytri Brekkunni, sér- inngangur. 2 hefbergja íhúð við Hafnarstræti, sérinngangur. Einbýlishús við Löngumýri. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Einbýlishús við Brekkugötu. — Möguleikar á lítilli íbúð í kjallara. — Teppalagt. Einbýlishús við Krabbastíg. Keðjuhús í Glerárhverfi. 5 herhergja íbúðir á Oddeyri og í Innbænum. 4 hérbergja íbúðir á Brekkunum og Oddeyri. 3 herbergja íbúðir á Ytri Brekkunni, Oddeyri og Glerárhverfi. Einbýlishús í smíðum í Glerárhverfi og á Ytri Brekkunni. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 101 — Sími 1-17-82. lega og olþýðlega leiðtoga, sem hafa skilning ó þörfum nýrrr ald- or, þar sem menntun og visindi eru grundvöllur hagsældar og fram- fara. Ungt fólk er yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar nú; það hefur loks brýnt raust sina í þess- um kosningum, og vei þeim for- ustumönnum, sem skella skolla- eyrum við henni. Það væri sennilega goðgó að fara að spó i spilin nú og reyna að gera sér grein fyrir eftirköstum þessara forsetakosninga, en trúa mín er sú, að þær marki merkilegri timamót en nokkur annar viðburð ur í sögu lýðveldisins. Nú er það undir unga fólkinu sjólfu komið, hvert framhaldið verður. Því ber skylda til að fylgja þessum sigri sínum eftir, segja hinu spillta valdakerfi og fjórmólasukkinu stríð ó hendur, gera forkólfa rikj- andi óstands óhrifalausa, velja sér nýja leiðtoga, sem verða trúrri arfi þjóðarinnar og almennum, mennsk um siðgæðisreglum. Þó mun ís- landi vel farnast, þrótt fyrir tíma- bundna erfiðleika og óóran til lands og sjóvar." 100% Thule-öl hækkaði í verði um síðustu helgi um slétt 100% og kostar nú innihald hverrar flösku kr. 17,50. Minna mátti gagn gera! Eða kannski allar vörur hækki á næstunni um 100 prósent. Ódýr barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 12947 BLÓMA- OG LISTAVERKASALÁN GLERÁRGÖTU 32 Höfum afskorin blóm og pottablóm í miklu úrvali. Málverk, listmuni, gjafavörur og sjónauka og smásjár með ævilangri ábyrgð. Ennfremur allt til listmálunar. R a m m a g e r ð — Úrval af rammalistum. — VÖNDUÐ VINNA. VERIÐ VELKOMIN. BLÓMA- OG LISTAVERKASALAN GLERÁRGÖTU 32 NLF-vörur: Skornir liafrar, bankabygg, byggmjöl hveitiklíð, krúska, söl, rúsínur með steinum, sólþurrkaðar gráfíkjur og margt fleira. NÝLENDUV ÖRUDEILD NÝ SENDING AF haustkápum KOMIN. ★ ENN MÁ GERA KOSTAKAUP Á KJÓLAÚTSÖLUNNI Verzlun Bernharðs Laxdal VALBJÖRK auglýsir ÚRVAL HÚSGAGNA Á GAMLA VERÐINU VALBJÖRK HÚSGAGNAVERZLUN GLERÁRGÖTU 28 — SÍMI 12420 VerkamaSurinn (7

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.