Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 06.09.1968, Blaðsíða 5

Verkamaðurinn - 06.09.1968, Blaðsíða 5
Dómurinn er fallinn Framhald af 3. síðu. urkenningardóm fyrir skuld- inni. Til stuðnings sýknukröfu sinni bendir stefndi á, að sam kvæmt 23. gr. samþ)'kkta þluta- félagsins sé starfsár þess og reikningsár almanaksárið og sé eins ótvírætt og verða má, að tekjur og gjöld þess skuli gera upp við hver áramót fyrir næst- liðið ár, þar með að meta til verðs birgðir afurða. Sé birgða matið því óhjákvæmilegur liður í reikningsskilunum. Að sjálf- sögðu beri að bókfæra á tekju- reikninga félagsins allar þær tekjur, sem til hafa fallið á ár- inu og engu að síður þótt þær stafi af framleiðslu fyrra reikn- ingsárs eða ára. Ráðagerðir Stefnanda um að bókfæra ekki sem tekjur hjá félaginu sölu- andvirði birgða í ársbyrjun eða það, sem þær kunna að seljast yfir bókfærðu verði, hafi ekki við rök að styðjast, og væri sá háttur óheimill bæði samkvæmt samþykktum félagsins og að lög um. Stefndi bendir á, að vöru- birgðir þær, sem til voru í árs- lok 1964 hafi verið metnar á því verði, sem venjulegt sé um þessa vöru og hafi skattyfirvöld aldrei gert athugasemd við það mat, og hefur lagt fram vottorð skattstjóra þar um. Framleiðsla fyrirtækisins sé flutt á erlendan markað þar sem hún sé háð tíðum bg verulegum verðsveiíl um. Leiði þetta til þess, að sér- stakrar varúðar verði að gæta við mat á slíkum birgðum. Þá sé og á það að líta, að á sölu- árinu komi einnig til gjalda töluverður kostnaður vegna birgðanna, sem beri að hafa í huga við birgðamatið t.d. út- skipunarkostnað, geymslu- og vaxtakostnað, þá beri og að taka tillit til hlutdeildar í sam- eiginlegum óskiptilegum kostn aði, svo o-g því, að þegar ákvörð un um útþlutun uppbóta og ráð stöfun ársarðsins 1964 sé tekin verði sérstaklega að hafa í huga að hvergi nærri öll gjöld er til- heyra raunverulega reiknings- árinu, hafi komið fram t.d. að- stöðugjald, útsvar, tryggingar- gjöld o.fl. Stefndi mótmælir því, að upp bótarákvæðin í 26. gr. sam- þykkta félagsins feli í sér loforð stefnda um greiðslu uppbóta á innlagðan fisk, né heldur að af hálfu stefnda hafi verið gefið skuldbindandi loforð í þessa átt. Sé það undir ákvörðun að- alfundar komið, hvort þessar uppbaetur skuli greiddar og upp hæð þeirra, ef ákveðið sé að greiða þær. í þessu sambandi bendir hann á það, að uppbóta á keyptan fisk sé ekki getið í Stofnsamningi félagsins og í 3. gr. samþykkta þess segir, að þær skuli greiddar, ef fjárhagur fé- lagsins leyfi það. Mat á slíku heyri undir aðalfund einan, enda ráði hann, hve mikið fé skuli lagt í vara- og endurnýj- unarsjóð og sé þannig raunveru lega falin ráðstöfun ársarðsins eftir ársreikningum eins og þeir eru samþykktir hverju sinni. Þeirri staðþæfingu stefnenda að félagið hafi ekki keypt fisk- inn af þeim, heldur unnið hann fyrir þá, hefur stefndi mótmælt. Komið hefur fram í málinu, að á árinu 1965 varð nokkur hagnaður á rekstri hraðfrysti- húss félagsins, væntanlega að nokkru eða öllu leyti vegna þess að vörubirgðir í árslok 1964 seldust á allmiklu hærra verði en nam matsvirði vörubirgð- anna. Upplýst er, að hluta þessa hagnaðar var varið til greiðslu uppbóta á hráefni lagt inn á ár- inu 1965. Hlutdeild stefnenda í hagnaði þessum er talin hafa numið kr. 59.404,29. Eins og að framan er rakið halda stefnendur því fram, áð stefndi hafi ekki keypt fiskinn af þeim, þeldur unnið hann og selt fyrir þá. Gögn málsins benda ekki til þess, að svo hafi verið og hafa stefnendur engin rök fært til stuðnings þessari staðhæfingu sinni, nema síður sé þar sem þeir telja, að lág- marksverð til þeirra frá stefnda hafi verið háð ákvæðum laga nr. 97 1961 um verðlagsráð sjávarútvegsins, en Iög þessi varða fyrst og fremst viðskipti fiskseljenda og fiskkaupenda, en ekki fiskseljenda og umboðs manna þeirra. í samþykktum hlutafélagsins er það skýrt fram tekið að starfs ár þess og reikningsár sé alman aksárið og að stjóm þess skuli árlega semja reikning yfir tekj ur og gjöld þess, svo og efna- hagsreikning. Slíkt er ekki unnt nema meta til verð$ birgðir af- urða í árslok, bæði fiskbirgðir í geymslum svo og vörur, sem afhentar hafa verið til sölu- meðferðar, en endanlegt verð ekki komið á. Þetta gerði stjórn félagsins við gerð ársreikninga fyrir árið 1964 svo sem henni bar að gera, en fiskinnleggjend ur höfðu engin afskiptí af fram kvæmd þess, enda hvergi tryggð ur réttur til þess, hvorki í stofn- samningi né samþykktum fé- lagsins né með öðrum hætti. Ekki hefur komið annað fram en að birgðamatið þafi verið í samræmi við reglur þær, sem tíðkast hafa um mat á sjávaraf- urðum, skattyfirvöld gerðu enga athugasemd við það og aðal- fundur í félaginu samþykkti það um leið og hann samþykkti reikninga ársins 1964. Verður ekki annað séð en að um gerð ársreikninga skuli farið eftir al mennum uppgjörsvenjum og að svo hafi verið gert. Samkvæmt 26. gr. samþykkta hlutafélagsins skal aðalfundur skipta tekjuafgangi „eftir árs- reikningum á þann hátt, sem þar er greint frá og lítur dómur inn svo á, að þar sé átt við hagn að eftir ársreikningum, eins og aðalfundur samþykkir þá. í stofnsamningi hlutafélags- ins er ekkert á það minnzt, hvernig hagnaði skuli varið. Það er aftur á móti gert í 26. gr. og 3. gr. samþykkta þess, eins og að framan er rakið. Aðal- fundur í félaginu ræður skv. ákvæðum þessum, hve mikinn hluta þagnaðar skuli láta ganga í endurnýjunarsjóð og varasjóð og eru engin takmörk sett þar um og verður því aðeins um að ræða greiðslu upbóta, að að- alfundur ákveði að skilja ein- hvern hluta hagnaðar eftir í þeim tilgangi. Hefur aðalfund- ur því einhliða ákvörðunarrétt um það, hvort „fjárhagur félags ins leyfi“ (ábr. 3. gr.) að ein- hver hluti hagnaðar samkvæmt ársreikningum skuli skilinn eft- ir og varið til greiðslu uppbóta á hráefni. Telur dómarinn því Einhver fékk þá staðreynd í hug sér, að hinn fyrsta desem- ber n.k. væru 50 ár liðin frá því að Island varð fullvalda ríki, með sérstökum sáttmála við Dani. Stúdentar hafa nú hin síðari ár helgað sér þennan dag hvernig sem nú stendur á því. Meðan skáldskapur var enn í nokkrum metum hjá þjóð vorri þóttu lítil hátíðabrigði, nema ljóð væru flutt, stóð og sjaldn- ast á skáldum þeirra tíma að yrkja af eigin hvötum ljóð um stórtíðindi, sízt ef þau voru já- kvæð fyrir ættjörðina eða henn ar málstað. Skáld voru þá full trúar hins bezta og þjóðlegasta á landi hér og áttu kannski sinn þátt í tilkomu þessa merkisdags engu síður en þeir, sem tekið höfðu stúdentspróf, ellegar sátu í embættum. Bændum mætti víst ekki síður þakka nokkurn hlut málsins. En þetta afrnæli nú. Eitthvað urðu hinir nýju eigendur 1. des. að gera í tilefni dagsins, fleira en að hressa upp ásjálfa sig og hafa útvarpskvöld. Og þó frumleiki sé nú hið eina gjaldgenga í heimi andans, þá greip stúdentaráð háskóla okk- ákvæði C liðar 26. gr. sam- þykkta Fiskiðjusamlags Húsa- víkur h.f. ekki fela í sér skuld- bindandi loforð um greiðslu uppbóta á hráefni. Ekki hefur heldur verið sannað að loforð um greiðslu uppbóta þafi verið gefið með öðrum hætti. Með vísun til þess, sem hér hefur verið rakið, svo og þess, að öllum hagnaði eftir ársreikn ingum félagsins fyrir árið 1964 var ráðstafað eftir reglum 26. gr. samþykkta félagsins ber að sýkna stefnda af kröfu stefn- enda. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. Vegna veikinda dómsfor- manns liefur orðið dráttur á uppkvaðningu dóms í málinu. ar til hins gamlá ráðs að heita á skáld til hjálpar. Hvorki meira né minna en mánaðarlaunum láglaunamanns var heitið fyrir bezta ljóðið, sem bærist í hina boðuðu samkeppni. Nú er þess að geta, að skáld okkar tíma standa þeim mun verr að vígi en fyrri tíðar skáld, að meðal- árslaun nútíðarskálda samsvara mánaðarlaunum sæmilegs emb ættismanns, ef þau fá þá nokk- uð. En fylri tíma skáld höfðu aldrei minna en sem svaraði árslaunum slíkra embættis- manna, ef þau voru launuð á annað borð. Þessvegna vildu nú ýmsir grípa þessa háskólagæs, eða milli 30 og 40 manns, og sendu nokkrir fleiri en eitt ljóð í keppnina. En gæsir eru stygg ar og skotharðar og fljúga ekki steiktar í munn manna, enda þótt opinn bíði. Dómnefnd var skipuð, sem von var, og hún ekki af verri enda. Nú átti allt að vera í lagi, og menn biðu í ofvæni hinna nýju íslandsljóða. En — Hann gapti bara, það kom ekkert hljóð — stendur ein hvers staðar. Jú, það komu nóg hljóð. En hin vísa nefnd fann í öllum þessum tæpum fjórum Dómsorð. Stefndi, Fiskiðjusamlag Húsavíkur h.f., Húsavík, á að vera sýkn af kröfum stefnenda Kristjáns Ásgeirssonar, Ásgeirs Kristj ánssonar og Þormóðs Kristj ánssonar. Málskostnaður falli niður. Ófeigur Eiríksson Bjarni Jóhannesson T. Steingrímsson. Dómurinn var lesinn í heyr- anda hljóði. Af hálfu aðila málsins var enginn mættur. Sjó- og verzlunardómi slitið. Ófeigur Eiríksson Bjarni Jóhannesson T. Steingrímsson. 1968 tugum Ijóða ekkert, sem værf vert hinna 10 þúsunda eða not hæft til söngs þennan hátíðis- dag. Þetta tilkynntist loks þjóð inni, punktum. Þá var það að ungur lögfræði nemi skoraði á hin fordæmdu skáld að leyfa útgáfu hinna for- dæmdu ljóða, og urðu yfir tutt ugu höfundar við áskorun þeirri, og bókin kom með „26 óverðlaunuð ljóð.“ Ungi maður inn er sjálfsagt dálítið brellinn, því hann setti atkvæðaseðil inn- an í hverja bók og lokaði allt inn í umslag, svo sagði hann við væntanlega kaupendur: lesið Ijóðin og greiðið atkvæði um: í fyrsta lagi, er eitthvað a£ ljóðunum verðlaunahæft, í öðru lagi: hvert þeirra helzt?i Atkvæði áttu að berast í póst- hólf hans fyrir 15. sept. í ár. Hér var sem sagt skorað á þjóð ina að dæma, og lá í loftinu, að hún ætti að gera það af eigin sannfæringu. Flestir ritdæmend ur virtu þessa orðlausu tilætlan og héldu kjafti um kvæðin. Lýð ræði, sögðu menn. Hver skal mynda sér sína .skoðun sjálfur og láta hana í ljós, óháður á- Framhald á 6. síðiz í Fiskiðjusamlagi Húsavikur. Hátídarljoð Föstudagur 6. sept. 1963> Verkamaðurinn (5

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.