Verkamaðurinn - 12.12.1969, Qupperneq 7
JOLIN OG LJÓSIÐ
Kertaljósin eru fögur, en þau
geta einnig verið hættuleg. —
Foreldrar, leiðbeinið börnum
yðar um meðferð ó óbirgðu
Ijósi.
Um leið og vér beinum þessum
tilmælum til yðar, óskum vér
yður öllum gleðilegra jóla.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS
LAUGAVEGI 103, SÍMI 24425
Umboðsskrifstofa á Akureyri að Geislagötu 5
Simi 1-18-12
TILKYNNING
TIL VIÐSKIPTAMANNA
í byrjun ársins tók sú regla gildi, að í viðskiptum
skyldu kröfur og reikningar greiddir í heilum tug aura.
Að liðnum reynslutíma er tímabært að reglan nái
skilyrðislaust fram að ganga við peningastofnanir. Því
hafa bankar og sparisjóðir nú ákveðið, að frá og með
1. janúar 1970 muni þeir, án undantekninga, afgreiða
tékka og önnur greiðslufyrirmæli eftir reglunni, jafn-
vel þótt greiðsluskjöl kunni að berast, þar sem fjárhæð-
ir eru eigi greiddar í heilum tug aura.
Reykjavík, 28. nóvember 1969.
SAMVINNUNEFND BANKA OG
SPARISJÓÐA.
SOLNAPRENT
Reynið viðskiptin.
GLEÐILEG JÓL!
SOLNAPRENT
KIRKJUSANDI — REYKJAVÍK
Nýjustu bækur Máls og menn-
ingar og Heimskringlu
REYKJAVÍK
Verð íb. og í litprentaðri öskju, kr. 1200.00.
LEIKRIT — IV. bindi
William Shakespeare. Helgi Hálfdánarson þýddi.
Verð ób. kr. 400.00, íb. kr. 500.00, skinnb. kr.
600.00.
INNAN HRINGSINS
Guðmundur Böðvarsson. Ljóðabók. Óbundin kr.
290.00, íb. kr. 370.00.
ÞAÐ SEM ÉG HEF SKRIFAÐ
Shúli Guðjónsson. Ritgerðaúrval 1931—1966.
Verð ób. kr. 360.00, íb. kr. 450.00.
MANNSÆVI — I og II
Konstantín Pástovskí. Halldór Stefánsson þýddi.
Verð hvors bindis ób. kr. 300.00, íb. kr. 360.00.
UPPELDI UNGRA BARNA
Matthías Jónasson sá um útgáfuna. Verð ób. kr.
320.00, íb. kr. 440.00.
ÚRVALSRIT
Karl Marx og Friedrich Engels. Tvö bindi. Verð
íb. kr. 600.00.
ÆVISAGA ÁRNA PRÓFASTS
ÞÓRARINSSONAR
Þórbergur Þórðarson. Fyrra bindi. Verð ób. kr.
540.00, íb. kr. 650.00, skinnb. kr. 760.00.
GRIÐASTAÐUR
William Faulkner. Skáldsaga. Guðrún Helgadótt-
ir þýddi. Verð ób. kr. 270.00, íb. kr. 350.00.
LJÓÐMÆLI
Grímur Thomsen. Sigurður Nordal sá um útgáf-
una. Verð ób. kr. 600.00, íb. í alskinn kr. 900.00.
(Verðið er tilgreint án söluskatts).
MÁL og MENNING
LAUGAVEGI 18
REYKJAVÍK
Atvinnuleysistryggingar
Framhald af bls. 5.
rekendur neitunarvald um þessi
efni og hafa notað sér það, við-
komandi byggðarlögum og
verkafólki til stórtjóns.
Loks er svo sú breyting, sem
2. gr. frv. gerir ráð fyrir og ætl-
að er að tryggja þeim fjöbnörgu
smáútvegsmönnum, sem að
öðrum þræði eru verkamenn,
bótarétt, sem þeir eru nú sviptir,
ef þeir stunda ekki verkamannar
vinnu að meiri hluta. Til þess að
þetta megi verða, er nauðsynlegt
að setja einnig í lögin ákvæði
um gjaldskyldu þessara manna,
þegar þeir sækja sjó á eigin fari,
og gerir frumvarpsgreinin ráð
fyrir því.
Þegar lögin um atvinnuleysis-
tryggingar voru sett 1956, var
því heitið og raunar lögfest, að
heildarendurskoðun laganna
yrði látin fara fram innan
tveggja ára frá setningu laganna.
Sú heildarendurskoðun hefur
enn 13 árum síðar ekki séð dags-
ins ljós, þrátt fyrir fjölmarga
vankanta, sem sannazt hafa við
framkvæmd laganna. Þessir van
kantar margir eru auðsærri og
tilfiinnanlegri fyrir mikinn
fjölda fólks í verkalýðsfélögun-
um nú, þegar mjög hefur á fram
kvæmd reynt vegna hins mikla
atvinnuleysis síðustu 2 árin.
Flm. telur að visu margar
fleiri breytingar á lögunum
nauðsynlegar, en vill nú freista
þess með flutningi þessa frv. að
fá fram framangreindar' breyt-
ingar, sem hann telur meðal
hinna brýnni og varða hags-
muni fjölda fólks í verkalýðsfé-
lcgunum. Allar eru þær þess
eðlis, að samþykkt þeirra mundi
skapa meira jafnrétti til atvinnu
leysisbóta og binda endi á hróp-
andi misrétti, án þess að nokkurt
tjón hlytist af.
Flm. vill því fulltreysta því, að
hv. Alþingi samþykki án óþarfa
tafa þær breytingar, sem frv.
hefur að geyma.
Húisður! Allt í jólabaksturinn
®studogur 12. desember 1969
Nendum lieim
Sími 1-10-94
Verkamaðurinn (7