Alþýðublaðið - 26.04.1921, Blaðsíða 1
blaðið
Ca-eftð tit af .AJLþýdiaflokkEram.
1921
ÞHðjudaginn 26. apríl.
93. tölubl.
jFrásSgn óhktirsgs
manns nm Rasslanð.
Stjórnin heflr náfiþeim árangri,
léra ðnnnr lónd ættn aö taka
éér til íyririayndar.
»Framþrónn iðnaðarins er
hraðari en fyrir stríðið.«
Norska blaðið „Morgenbladef,
sem er aadstætt jatnaðarmöanum
og fjandsamlegt rússnesku íýð-
stjórninni, fiutti um miðjan fyrri
mánuð langt viðtai við y*nas Lied
íorsíjóra, sem þá var á leiðinni
til tondoa frá Rússlandi. Vér birfc
um hér aðalefnið ár viðtaiinu, sem
ætti að minsta kosti ekki að vera
altof vjnveitt rússneska verka-
lýðaum, þar sem það birtist í
þessu blaði íhaidsmanna. Biaðið
nefur máls á þessa leið:
„Jonas Lied forstjóri kemur
btiat írá Rússlandi, þar sem hann
heftr dvajið í þrjá mánuði. Hann
befir farið um laadið þvert og
eadiSangt, frá Arkangel að norðan
og alliangt suður fyrir Moskva að
sunnan. Ætlun hans heflr aðallega
verið sú, að raunsaka fjárhags
ástandið og skilyrði þau, sem fyr-
ir hendi eru, einkum hvað við-
kemur timburverzlun og timbur-
' Iðnaði, fyrir brezkt félag er hann
starfar hjá. Fáir mean hafa eins
góð skilyrði til þessa starfs og
hann, Haan hefir átt mörg ár
Itteima í Rússlandi og talar málið
eins og landsbúi. Hana þekkir
iaadið og þjoðiaa ágætlega og er
-persónulega kunnugur mörgum
þeim, seri í stjóraiaai sitja, og
raörgum þeim,. sem iðnaðinum
stjórna. Vegna þess, að stjórninni
¦ var, engu síður én honum, áhuga-
mál, að fjármálasamband kæmist
á við ótlönd, fékk hann tækifæri
til þess, að gera allar þær athug-
anir, sem haan óskaði, að sjá alt
smeð eigiri augum og fá upplýs-
ingar um aliar þær dagsetningar
er hann þuríti með. Hann hefir
skoðað ýmsar stærstu verksmiðjur
landsins og vinnustofur og honum
hefir verið gert sérstaklega auðvelt
að komast fijótt ferða sinna. Hefir
Lied ferðast allmikið á hraðfara
mótorvagni eftir járnbrautum rík-
isins.
— Já, eg skal gjarnan seg|a
yður alt, sem þé> viljð vita, segir
Lied. En tvent tala eg ekki um,
— pólitík, sem eg skifti mér ekk
ert af, og viðskiftamál, sem ekki
kemur lesendum yðar neitt við.
Að öðru leyti skal eg glaður gefa
yður upplýsingar.
—- Já, segir biaðið, en þeim
málum hefðum við helst viljað fá
fregnir af. Hér ganga svo margar
fregnir, sem koma alveg í bága
hver við aðra. Við skiljum það
vel, að þér viljið ekki tala um
póiitfk; en gætuð þér ekki sagt
okkur ögn um útlitið fyrir því, að
eiga viðskiti við Rússland? ;
— Nei, segir Lied, rannsóknir
mínar hefi eg gert fyrir húsbænd-
ur mína. En svo mikið get eg
sagt, svona alment, að ef mönnum
væri kunnugt um það, hvað hægt
er að gera nú f Rússlandi fyrir
erlenda hagsmuni, bæði í verzlun-
armálum og iðnaðarmálum, hvað
hægt er að vinna á nýjungunum
og óbeiniínis vinst aftur af hinu
gamla, mundu' margir af þeim,
sem nú sitja utanlands og setja
út á það sem f Rússlgndi gerist,
ef til vill sjálfir reyna að hagnýta
sér þetta ástand.
Lied segir ekki meira um þessá
hiuti. En það sem hann segir
stendur hann við. í fulla klukku-
stund segir hann frá þessu ókunna
Iandi, sem Rússland vorra daga
er orðið.
— Jó, þér getið gjarnan nefnt
þáð h ókunna Iandið'', segir Lied.
Varla aokkur hlutur er eias og f
öðru landi, Ekki aðeins alt ástand,
bæði opinbert' og á heimilunum,
er alveg gerbreytt; heldur ér alt
verðgildi svo gersamlega nmsíeypí,,
að maður þarf k iangan tíma til
þess að átta sig. Það er ekki að-
eins verðgildi péninganna — verð-
lækkun þeirra er annars hluti aí
stefnuskrá sovjetstjórnarinnar, —•
það er í raun og veru minst uns
vert, og undir það er maður a&
meira eða minna leyti búinn, þé
maður reki sig Ifka þar á undur,
sem koma manni á óvart. (Frh.|
Bankamálin,
.•• i- • • .
Hinn 1. maí nk. ganga úr gildi
lög frá 18. maí 1920, semleyfðu
ísSandsbaoks að hafa seðla sías
óinnleysanlega með þeim skilyrð*
um, aðtgull bankans væri geymt
hjá landsstjórninni og að bankinn
yfirfærði fjárhæðir milli íslands og
Ðanmerkur hvenær sem Lands-
bankinn krefðist þess. Ef íslandsr
banki héldi ekki þessa skilmála,
gæti Landsbankinn heimtað gull
í staðinn fyrir tslandsbankaseðla.
Allir vita r,ð íslandsbanki hefir
nú í heilt ár brotið þe3si. lög;
"hefir ekki yfirfært peninga fyrir
Landsbankann, jafnvel ekki getað
látið innleysa síua eigin ávísun til
landsstjóraarianar. Þar af leiðandi
hefií bankinn auð.vitað fyrir löngn
fyrirgert öllum rétti til þess aö
hafa óinnleysanlega seðla, þó að
iaadsstjóra og Laadsbanki haft
ekki gengið að guilinu enn. Einn-
ig er alkunnugt að bánkinn hefir
komið sér og öllu landinu i yfir-
standandi fjárhagskröggur, aðal-
lega með ógætilegnm lánum til
brasks með sfld og fisk (sbr. fisk-
hringslánin). Slík lán átti seðla-
be-aki ekki að eiga við, en ís-
lándsbanki gerði það vegna þess,
að í raun og yerú er hann ein?
uagis útbú Frívatbaakans, og er
eingöngu stjórnað eftir hagsmun-
tiffl hinna útlendu Muthafa, en
engu skeytt um ^agssauni þjóðar-