Vínland - 01.04.1902, Blaðsíða 1

Vínland - 01.04.1902, Blaðsíða 1
VINbAND 1. ári MINKEOTA, M1N NAPRIL, 1902. Nr. 2. 2 Hc’zívi Viðfovirðir. $ fflS <9 Erfðaskrá sú, er Cecil Erfðaskrá Khodes, Suður-Afríku Cscil garpurinn mikli, liefur R.Kodss eftir sisf látið, vekur hvervetna hiua mestu eftirt.ekt. Fyrst skipnr hann par fyrir nm legstað siun á Matoppa hæðinni. Þar á að jarða lilcið í kletti og rita á spjald ytir leiðinu: “llér hvílir Cecil Khodes.” Engan auuan má jaröa par á hæðinni nema haun hati sitthvert niikið gagn unnið ættjörðiuni. 4,000 pund sterling eiga að ganga til að viöhalda legstaðn- um. Alla landeign sína í Kliudesia fær hann í hendur umboðsmönnuin, sem eiga að verja peim eigum til að ménta inn- búana. Hið fagra heimili sitt í Groots Scliuur, nálægt. Cape Totvn, gefur haun sem liústað handa stjérnarfurmaiini “Hambaiidsríkjaiina í Suður-Afríkii”- Eiguir lians á Englandi gauga tii bræðl’a haus og skyldmenna. Eignr pær, seni li'.iod.'S lær.ur eí'tir sig, eru metnar á 5,000,000 punda Sterling, og að frádregn- um peim eignum, sem pegar hafaveiið nefndar, gengur allur pessi auður, sam- kvæmt erfðaskránui, t.il að menta sam- eiginlega við háskólann í Oxft rd efnilega náinsmeun af prein pjóðtiokkum, nt’. hreska, ameríkauska og pvzk.i stúdeuta. Frá Þýzkalandi eiga að koma liniin náins- menn, og á sjálfur keisariuu a " tiltaka pá. Frá Baudaríkjunum eiga að koma tveir náinsmenn frá sórhverju fylki og territory sambandsins. Sjálfur ieggur Kliodes fyrir, livernig menippessir skuli vera valdir, og má pá ein.i velja, si m mestar líkur eru til,aðgeti orð'ö atkvæða- meiiii og fólkstoi iugjar, Tilgaiiguriun er auðsær, euda framtekinn í eifða skránni. Ilann trúir pvi, að England. Ameríka og Þyzkaland geti í sameiningii ráðið Iramtíð heiinsins, og vili að hiigii pessara priggja pjóða dragist samati meö pessnrisameigiulegu háskó agöngu peiria inainia, sem uni síðir veröi mestir leið togar pjóðanna.—Ceeil K! odes var vafa- laust einu hinn alkustiinesti niaður seinni alda. líór.t fyrir andlát sitt mælti liann: “Svo mikið að gera og svo mikið ógert.” Ætistarf hans vnr að stofna nýtt stórveldi í Suð'.ir-Afríkii. Sagau inun á BÍnum thna kveða upp siun dóm um það hvernig hoimm hefur tekist pað. Að Btofna nýtt stórveldi er tilgangur tians ineð eriöaskráimi, nýtt sambaudsveldi fyrir sainvinnu alls hins enskumælandi heims. Sagan tiuin líka á síuum tíma leiða i ijós, hvort honum liefur tekist þaö. Kosninga- marz, var fúngi | unidirbúníngur- Frakka slitiö og inn á liéldu þingmeun aö Fra.kkla.ndi vörmu spori lieim i kjördæmi sín aö undirbúa nýjar kosniugar. Fimm poli- tískir úokkar ke))]ia nú um völdin í franska lýðveldinu. Freinstur er Mt'tt/x- tenuUgbi flokkurinu; ræður fvrir honum M. Waldeck-Kousseau og' hefur stýrt houum gegn um inat'gar hættur: Dreyfus’ æsiugarnar, Eiiglauds-liatriö, úlfúöina millum hervaldsins og ríkisstjórnarinnar og mörg i nnur vaudamál. Þessi flokkur liefur haft völdin leugur en uokkur ann- ar flokkuráöur. Minísterialistunuin fvlg- ir flokkur liinna svo-kölliiðii Miu,ist:riut- SueiuUata uudir forvstu M. Jaures. Þeir samþyktu á flokksfundi í Toui's nýlega, ] aö styðja núverandi stjórn altur til valda. Hinsvegar er flokkur svouefndra iiirju-Siieiulist::, si'in fella vilja stjórnina. Þeir kallast hiuir “rauðu” til aðgreiuing- ar frá liinum íhaldssamari Socialistiim, sem kallaðir eru hiuir “gulu”. Flokkur Ueiiitblieunu, undir stjóru M. Meline, er einnig andvígur núveraudi stjórn. 8á flokkur berst fyrir vernduuar-tollum í nafni verkalýðsins. Loks er flokkur Muti'imuliitunnu. I honum eru menn með alls kouar skoðanir, en hafa það eitt sameiginlegt, að vilja fella stjórnlna. Þessum flokki tilheyra inargir Byltiuga- nienn, keisarasinnar, einveldissinnar, leyl'ar göinlu Kouiangenstanna, Gyöinga- ofsækjendnr o. fl. Loubet forseti hefur ákveöiö, aö kosning irnar skuli l'ara fram 27. april. Eins og <il stóö, lieim- SuSxirför sótti Koose' elt forseti Forseta vors suöurríkja-iiúa snemma í þessnm mánnöi. Var lianu á sýningunni miklu i Charleston, 8/ Caroliua, 8. og 9. þ. m. llélt hann þar ræöu mikla, sem lilöð allra flokka jafnt liæla mikið. Ilann talaði um iunbyrðis stríðið mikla, ’Ol tiö, og sættiua miili Norðanmanna og Sunnannianna. Komst hann meðal annars svo aö oröi: “Hvort sem vértilheyrum Norörimi eöaSuðrinn, getum vér jafut stært oss af liugrekki mannauna bláklæddu og inaiinanna grá klæddu. Þá voru stálliaröir tímar og að eins suílliarðir menu gátu barist til þraut- I arí liinni tröllslegu viðureign lierskara þeirra Grauts og Lees. Eu hreystiverk, | göfuglyndi og sjálfsafueitun peirra mannn, er áttu þátt pe irri baráttu, eiga aö vera oss og böruum vorum og barna- böruum fyririnvnd aö brevta etirhvo nær, sem þörf þjóðariunar krefst þess.’ í sambandi við þetta hátíðarhald, af- iienti forsetinu Major Jenkes sverð það er samþegnar lians þar syðra gáfu hon um í viðurkenningarskyni fvrir hreysti- lega framgöngu í spænska stríðinu. Veizlnr margar þáði forsetinu þar svðra og láta Sunuanmenn liiö bezta yiir komu haus. Margt bendir til, aö ófriðnuia Bretar í Suður-Afiíku linui iuuan og skatns. Sá, er nú gegnir Búar forseta slörfuin í Transvaal, Scalk-Bnrger, iiefur verið á ráðstefnu með St.eyn, forseta Frírikjanna og De VVet, Kotha og öðrum fyrirliðunr Kúa, og hafa þeir létt i ýtega allir ferðast tii Pretoria t.il samtals við Ivitchener lá- varð. ]>eir hafa beöið leyfis, að brtíka hafsíiminu td nð semia st eyti til Krugers fo,-seta ogaunara fulltrúa Búa í Noiður- álfunni. I annan stað sitja ráðgjafarnir brezku á ráðstefuu i Lundúnum. Enginn veit með vissn, hvaða kjör verða boðin, en ólíklegt talið, að Kúargangi aö öörum. kostum en þeirn, aö haida fullri sjálfs stjórn, þó aö uafninu tillieyri þeir' brezka ríkiini. Ali-núkiun sigur unnu Kretar í viðureign við Kúa við Harts- fljótiö 31. f. m., og var það mest. aö þakka lirevstilegri framgöngu Canada-liðsins. Smá-sigur annan unnu Kretar 8. þ. m. við Molijispuort. 12. þ. m. dó í Washington Talmage hinn heimsfrægi presta- dáirtn skörungur, dr. T. De Witt Talniage. Um nokkurn tíma liafði liauu þjáðst af iuflnenza og leitað sér lieilsubótar í Moxico, en kom heim aftur áu meiuabóta. Varsjúkdóm- urinn þó eigi talinn hættulegur fyr en n ikkrum dögum áður en liann lézt. Mesta frægö sínu hlaut Talmage meðan hann var prestur safnaðarins í Krooklyn. Þar liygöi liann liina miklu “Tjaldbúð”, en hún brann þrívegis, og var svo eigi oftar reist. Uin tima voru prédikanir hans prentaðar hver:i mánudag í flest,- um luerkustu hlöðum alls enskutalandi lieims, og er mælt-, að þær þannig hafi náö til 50 iniljóna lesenda. Auk pré- dikunarstarfsins og fyrirlestra gengdi Tahnage margvíslegum ritstörfum.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.