Vínland - 01.04.1902, Blaðsíða 8

Vínland - 01.04.1902, Blaðsíða 8
* \l/ $ Sa.mbarvdsþingið, $ fl\ \i/ Slutt Yfirlit vfir Störf þess síSan vim miöja rv M&rzmánuS. Sambandsþingið í Washington hefur varið mestum tíina sínum, síðastliðnar fjórar vikur, til þess að ræða þrjii laga- frnmvörp, er fyrir því liggja og virðast ail-erfið viðfangs. Þau eru: Skipa-fjár- tillags frumvarpið |Tlie Sliip Subsidy Bill]. Frumvarp til laga um aö útrýma Kínverjum úr Bandaríkjunum [Tlie Ohi- nese Exclusion Bili], og hið þriðja er frúmvarp til laga uin toll á vörum frá Cuba [The Cubau Bill]. Skipa fjártillags fruin- Skipa Fjár- varpið var sampykt í tillag j ölduugadeildinni m e ð Frumvarpið 42 atkv. gegn 81. Sex republikanar greiddu at- kvæði með demókrötum móti pví. Tvirr breytingar tillögur voru ghrðnr viö frum- varp þetta. Oniitir þeirra kom irá Mr. Allison (Io\va); ’.ðal-atriðí lieiinar var ]'að, að árlegt tillag skyldi ekki fara fram úrfimm uiKlíónuin dollara iim uæstu fimm ár, en eftir það skyldi það aldrei netna meira en átta millíónuin árlega: en Allísoti greiddi gjálfur atkvæði móti frnmvarptnu. llin hreytiugar-tillagaii koin frá Mr. Ilanna, þess efnis, að engii skipi, er smíðað væri í öðru landi, skyldi veita fjártillag, og ekkert. þess konar skip skyldi sett á skipaskrá Banda- nianna, ] ó pað væri þeirraeign. Þanuig útbúið fór frumvarpið í hendur fulltiúa- deildarinnar; en þar hofur það mætt svo ötlugri mótspyrnu, að þeir Hanna og Frye, sem eins og kunnugt er, eru aðal flutuingsineim þess, álíta það ótáð, að láta ganga til atkvæða um það í lulitrúa- deildinni þetta ár, hæði af því, aðóvíster, að nægur atkvæðafjöldi láist til að sam- þykkja það, og þó þaðyrði, þá þykirhætt við, að það muni spilla fvrir þingmönn- urn þeim, er veita því fylni, við kosning- ar næsta liaust; það er því talið sjáifsagt., að fi uinvarpi þessu verði stuugið undir Stól til uæsta þings. Fniuivarji það, er þing- Frumva.rp ið hefur til nuiræðu, gegn viðvíkjandi innflutningi Kínverjvim og búsetu Kínverja í Band u íkjnnuiii, er að tnestu leyti hið sama og hiii ahæmdu Genry iög, sem nú eru í gildi; en ýmsu er þó bætt við í þessu fruinvarpi, er þyk- ír. fremur spilla en bæt i. Þaiinig ákveð- ur frumvarpið, að ef Kínverji stundi nám við skóla hvr í laudi, þa veiði iianu að fara af iandi hiirt þegar í stað, er skóla- rist, lians er iol ið. Engan kínverskan sjómann má ráða á skip. sem er eign Biindainai.ua, o fl. FulltrÚHdeiidin liel- nr þó nýiega felt þá tillögu [um kín- verska sjómenn] því þingmenn hafa sýnt fram á það, að ef Baudaiiienu liefðu ekki kínverska sjómenn á skiputn sínum í Kyrrahalinu þá gætu þeir ekki i<ept þar við England og .iapan, sem ráða 'Kín- verja á skip sín fyrir sjödollara og iimtíu cent um mánuðitin, þar sem hérlendum sjómönnum'eru borgaðir þrjátiu dollarar um máuuðinn. Annars er frumvarp þetta yfir höfuð óvinsælt og þykir mörgiun meiriháttar þingmönnum það lýsa svo miklu rang- læti og hlutdrægni gagnvart kínversku þjóðinni, að það só óhæfa að gera það að lögum nema mörgu só breytt og sumt felt úr. Að líkiudum fær það að bíða næsta þings, Cuba follmálið á ekki Cviba lieldur góðu gengi að FrumvarpiS l'agna á þinginu og eru nú helzt líkurtil,að það frnmvarp verði felt. Fyrst var sú tilhiga, að Bandamenn skyldu gefa Cubastiórn 20 per cent afslátt af þeirri upphæ.ð, er Dingley toll-lögin krefjsst af innfiuttum sykri, feld fulltiúadeildinni 18. marz (07 með, 79 móti). Ei'tir nokkrar árang- nrslausar breytingartilraunir var frum- varpið aftur tekið t.il umræðu þannig lagað, að forseta Bmdaríkjanna skyídi gefið vald til að seinja svo uin verzlunar- viðskifti við Cubastjórn, að 20 per cent afsláttur væri gefin af tolli á sykri og öðrum vörum iiinfluttum frá Cuba, þang- að tál 1. des 1903; en þó með því skilyrði að Cuba semji lög um innöytjeiidiir og úlilokun Kinverj", lík lögiiin Banda- rikjanua. Þykir mörgiim þingmönnum það algerlega rangt, að ger-c þess konar samning við Cuba, sem innan skams er orðin sjálfstætt l'íki, og með öllu frá- skilin Bandarikju'uim, og viija þeir, að breytt só öllum toll-lögum vorum áðuren þctta frmnvarp só frekar rætt. Aðrir, sem ktinnugir þykjast vera ástándlnti í Ctiba. segja, að 20 per cent. afsláttur só mikils til of iítið fyrir Cubamenn; þeir verði að fá, að minsta kosti, 40 per cent afslátt af tollum til þess, að geta selt sykur og aðrar vörur með nokkrum liagnaði í Bandaríkjuimin. Auk þess Infa sykiirl'ólögin sjálf öfluga flokka á þiuginu, livorn öðrmn andstæöan. Sykur- rófu-fóhigið [sem ekki verzlar með sykur frá Cuba] vinnur af alefli á rnóti Irum varpinu og segir það uiiði að eius til þess, að auka anð og einokunarvald syknrsambandsins [sugar trust], sem verz'ar með allan þuun sykur, er gerður er úr sykur-reyr, og er vara Cuba-manna, af þ\í það geti selt almeiiningi sykurinn ineð sanm verði og áður, en stnngið ulj- um ágóða af toll lækkiininni í sinn eigin vasa. Þingið hefur einnig til Löá til umraðu frumvarp til verndar iaga uin aðákveða hegn Forsetanum ingu fyrir Anarkista, og aðra glæpuinenn, er mvrða forseta Band.•iríkjanna eða aðra æðstu eiubætt.ÍBinenn landsius. Er svo ákveðið í frumvarpi þessu, að allir þess konar glæpamenti skuli dæmdir af yfir- rótti Bandaríkjanna sem landtáða-menn, Og dauðalicgning liigð við þann gbrp, en ríki það, serri glæpurinn er framinn í, skuli ek'ti hafa dómsvald í málinu, eins og liingað til liefur viðgcngist. Þetta frumvarp á einkum rót sína að rekja til þess, að í 8iiibum rikjum landsins er dauöahegning eklci lögmæt, og ninndi þá glæpamaðurinn slcppa með fangelsis- vist að eins, ef liann mvrti æðstaembætt- ismann þjóðarinnar, innan landamæra þeirra ríkja, og auk þess er auðveldara fyrir óhlutvanda málafærslumenn, að konia við inálaflækjuin fyrir dómnefnd- um einstakra ríkjaen fyrir yfirrót.ti lands- ins. Sömu lögum skal einnig beitt gegn öllu-m glæpamönnum, er vega útlenda þjóðliöfðingja þegar þeir eru staddir í Bandaiíkjunum. Öldungadeildin hefnr samþvkt. frumvarpið, en fulltrúadeildin liefur enn ekki lokið við það. Þá er frumvarpið um breyting á lier- stjórn Bundaríkjanna [The Armv Bill] sem ölhim er kunmigt af uppþotinii, sem Miles liershöfðiiigi gerði út af því. 1 því frumvarpi er ákveðiö, að ráðaneyti skuii mynda af mörgurn lielztu yflrmönn- um hersins, er skuii leggja á ráð, og stýra liermáltim, tindir stjórti forseta og liermálaráðgjafa landsins. Núverandi- hershöfðingi (spin pr Miles) skuli vera fyrsti formaður þessa ráðaneytis og eft.ir hauu taki við eiuhver æðsti herforinginu. Miles var hoðið, að segja álit, sitt um frutnvarp þetta, en í stað þess, að gera það skyiisii'mlega, reiddist liann þegar, og gaf það í skyn, að frumvarp þetta mtindi vera soðið sanian af forseta og hans fylgitisknm til þess, að koma vild- annönniini síniiin nð emliættiim við lier- inn,og Kvað það lirátt m’indi liala hinar versln afleiðingar fvrir alla lierstjórn Bandaríkjanna, en sjálfnr kvaðst hann inundi segja af sór herstjórn el' frum- varpið væri gert að lögum. En með því forsetinn er, sainkvæmt stjórnarskránni, æðsti yflrmaður liersins, þá er álitið, að' Miles, sem er liorium undirgetiiin í lier- þjónustu, liafi ekki rótt til að mæla inót.i tillögn lians um hermálefni, hvað' þá lieldur gera honuin getsal ir mn til- ganginn. Miles hefur enn ekki sýnt í sór fararsnið, en allir búast við, að Koosevelt forseti miini innan skams bjóða lioniun að segja af' sór herforingja embættinu. Talið er víst, að frumvarp- þetta verði gert að lögum á þessu þingi.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.