Vínland - 01.04.1902, Blaðsíða 6

Vínland - 01.04.1902, Blaðsíða 6
•V}:» f Freurofarir. $ § _ « Eitt af rví, sein mjö°: hefur Nobel vakið athygli mamia hír í landi, er fað, að margir auð- menn eru farnir að gefa mikið fé til al- mennra mentastofnana, i stað fess, að láta það alt ginga að erfðum til nánustu ættingja, eins og áður varsiður. Þannig mun Hestum kunnugt urn gjatir Carne- gie’s, bæði liér i iandi og á Skotlandi; Kockefeller, Mrs. Lelaud Stanford og margir fleiri, hafa orðið frægir í'yrir bess konar gjafir. Kn sá maður, sem míer frægastur fyrir gjaiir sínar, er Alfred Bernhard Nobel, sænskur að ætt, fæddur i Stokkhólmi 1833. ]>egar hann dó, fyrir timm árum síðan, liafðí hann ráðstafað eigum sínum bannig, að höfuðstóllinn skyidi settur á vöxtu, og vöxtunum varið árlega til verð launa fyrir pá menn, er mest lieíðu af- rekað í vísindalegum störfum, eða mest hefðu gert til þess, að efla og lítbreiða frið meðal mannanua. Nobel var sjálftir starfpainur vísinda maðnr; liann stimdaði inest eðlisfræði og efnafræði, því þær vísindagreinir stóðu i nánu sambandi við þá iðnargrein, er hann vann að alla æti, sem var að búa til sprengiefni, og ýmsar vígvólar. Ilann tók við þeim starfa að föður siuum látnum, en gerði sjálfur svo miklnr umbætur á öllu, að verksmiðjur hans voru liinar stærstu i heirni, af þeirri tegund, þegar hann dó, og liann varorðiim vellauðugur maðuiv- Stærsta uppgötvun lmus var hið alkunna sprengiefui, clyiuuiiitc, og á því græddi liiinn mest fé sitt. Hann lét það oft í Ijós við kunningja sína, að enginn maður liefði rétt tif' auð- æfa nema hann hefði iinnið fyrir þeim sjálfur; sagði það liefði skaðlegar afleið- ingar, að artieiða menn aö mikhi fé, þvi það yrði til þess, að venja þá á sæilííl og leti. Við ættingja sina sagði hann; “Ger- ið ykkur enga von um eignir mínar, þær muru ekki renna í ykkar vasa þegar ég er datiður.” Nobel var ókvæntur. Móðir lians dó 1889; lianu annaðist liana sem ástríkur sonur. Þegar liann dó voru eigur Verðlaun lians, að frádregnum öli- Hev-ns um kostnaði, átta millíón- ir og fjögur liundriið þús undir dollara; var það sett á ávöxtu sein opinbert fé, í Svíþjóð, Noregi, Englandi, Kússlandi, Frakklandi og Italíu,en nokk- ur hluti þess er í landeignum í SvSþjóð, Ítalíu og Frakklandi; í þeim löndum dvnld; hann mestan hluta æli sinnar, og dó á Ítalíu. Kentan af fé þessr. er gert ráð fyrir að verði 3 pcr cerit og nemur það $200,000 árlega. Hann ákvað, að því skyldi skifta í flmm jiifn verðlaun, og kæmi þá $50,- -000 í livern hlut, en með því nokkur kostuaðnr fellur á, við útlilutan verð- launanna, verður hver hluti nokkru minni. Árið 1901 varhver hluturað frá- dregnum ölluin kostnaði $40,424. Nobel ákvað í erfðaskrá sinni, að þessi fimm verðiaun skyldi veita þannig: Hin fj rstu, þeim manni, er gert hefði merkasta upp giitvan í eðlisfræði; iinnur þeim, er mest liefði orðið ágengt í efnafræði; bæði þessi verðlnun skyldi hið sænska vísinda akademí veita árlega. Þriðju verðlauti- in skyldi læknaskóiinn [Karolinska insti- tutet) í Stokkhoiini veita, fyrir hina merkustu uppgiitvan í lífseðlisfræði | phvsiology] og læknisíræði; hinfjórðuj skyldi Stokk.holm akademí veita fyrir hið liczta “idealistiska” skáldrit; en um hin timtu ákvað liann svo, að stór-þingið norska skjddi setja flmm manna nefnd, er hefði vald til að veita þau, þeim manní, er mest hefði unnið að þvi, að efia frið og evða herbúnaði. Ekkert tillit skyldi tekið til þjóðernis. Verðlaun þessi voru veitt, Fyrstu i fyista sinn, 10. des- VerSlaunin ember 1901, þeim mönn- um, er nú skal greina: Fyrstu verðlaun, fvrir uppgötvau í eðlis- fræði, fékk prófessor W. lioentgen, er fann liina svonefndu X-geisla; hann e'- kennari við liáskóla á Þýzkalandi, en hollenzkiir að ætt. Verðlaunin fyrir efnafræðislegar uppgötvanir lilaut Van’t Hoft', sem einnig er liollenzkur, og fræg- ur vísinda maður. Þriðjn yerðlaun voru veitt dr. E. Behring fyrir blóðlög þann (anti-toxin), er liann fann til varnar og lækningar fyrir barnaveikiua (diplitlie- ria). Hann er þyzkur háskóla kpnnari. A. Sully-Prudhomrne, frakkneskur fagur- fræðingur og skáld, hlaut fjórðu verð- launiti; en fimtu verðlauuunum var skift jafnt milli tveggja manna: annar var Hcnry Durant, svissneskur læknir, en hinn Frederic Passy, frakkneskur. Flestum mun kunnug Skip fara. sagan um viðureign Neðansjávfvr “Monitors” og “Merri- iiiai-b”, og hvílíkur kynjaviðburður það þót.t.i, er hinn litli fallbyssubátur, Monitor, sem var að mestu leyt.i í kati.og virtist naumast geta flotið ofansjávar, lék svo grátt liinn sterk- asta bryndreka siir.naiimiinna, að hanu var aldrei vígfær eft.ir það, og frelsaði þannig liinn veikbygða flota og hainar bæi norðanmanna í þi æ'attríðiuu. Jolin Erieson, hinn frægi verkfræðing- ur, sýndi það, er hann smíðaði Monitor, að þau skip eru öruggust í orustu, sem eru svo gerð, að þau geta verið sem inest í kafi, og lálið sjóinn hlífa sér fyrir skotum óvinanna. Síðan hafa margir hugvitsmenn reynt að fullkomna verk liaus, og gera skip, er geti verið í katli og farið allra sinna ferða neðansjávar, eti það liefui' þó aklrei liepuast til fuls, fyr en síðastliöið ár, er Jolin P. llolland fullgerði skip sitt “Holland”, er þykir svo fullkomið að allri útgerð, að með því er fengin full úrlausn þeirrar erliðu gátu, hvernig skip skuli gerð, er farið getr neðansjávur. Síðan hafa fáein skip verið fullgerð, en mörg eru núí smíðum, sem að mestu eru sniðin eftir skipinu “Holland”. Bandarikin og Frakkland hafa flest af þeim en margar aðrar þjóðir cru þegar fariiar að smíða þau. Skip þessi eru í iögun lík vindlum, öll gerð af járni og stáli. Hið innra eru þau hólfuð sundur, svo þar verða margar vatusheldar járnstúkur. Skipið er látið sökkva þannig, að sjónum er hleypt iim í eitt eða tleiri af þessum hólfum, og stýrið ersvo lagað, að með þvi má jafn- framt beina skipinu niðtir á við, Þegar skipiö þarf aftur að komast ofan3jávar eru hólfin tæmd með dælum, og skipinu jafnframt stýrt upp á við. Til mciri tiyggingar hafasum af skipum þessum af- armikiun járnkjöl, sem er alt að því eins þungur og vatn það, er skipið þarf að taka innbyrðis til að siikkva, og ef dæl- iii-nar bila, svo sjónum verður ekki kom- ið tít úr skipinu, þegar það þarf að kom- ast, til yfirborðsins, þá má losa af þvt kjölinn á fáum mínútum, óg við það Iétt- ist það svo, að það flýtur þegar ofansjáv- ar. Auðvitað er ófært að hreifa skip þessi með hita- eða gufu-vél neðausjávar, því að engum manni yrði þar viðvært fyrir hitn og reyk. Kafmagnsvélar eru því notaðar eingöngu, til þess að hreifa skipið, meðan það er í kafi, en gasoline- vélar þegar það er ofansjávar. Nægar byrgðir af andrúmslófti er hægt að hafa i skipum þessmn þó, þau séu margar kltikkustundir neðansju'var.—Þessi upp- götvan mun innan skams breyta allri hernaðar aðferð ásjó, af því ekkert vana- legt herskip gefur varist þessum skipum; þau sjást el.ki af því þau eru öll i kafi, og geta því komist .að hvaða herskipi §em er, og sprengt það í loft upp, án nokkurs fyrirvara. Liklegt, þykir því, að allur vanalegur herskipa-útbúnaður muni leggjast niður, áður langtum líður. Það kostar að meðaltali Flutnings 25 ceut, að flytja eitt ton Kostntvður eina mílu vegar, með hest- um og vögnum, liér í Biindaríkjunuin. Ef það er flutt með rafmagtisvögnum kostar það 5 eent fyrir míluna, með gufu- vögnum hálft cent [5 mills], eu með gufuskipum að eins einn áttunda part ur centi [1 '4 mills]. Hestaflið er því timm sinnum dýrara til flutniuga en raf- magn, fimtíu sinnum dýrara en gufuafl á vögnum og tvö liundruð sinnuui dyrara en gufuafl á skipum.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.