Vínland - 01.04.1902, Blaðsíða 5

Vínland - 01.04.1902, Blaðsíða 5
húsin eru hin eina verklega framför, sem oss er kunnugt um að Island eijri Vestur-Islendino-um að pakka. I trúarbrao'ða- oír kirkju-m&lum hafa Vestur-íslendinirar \issulef>'a haft mest áliri f' á íslendinjra, en ann- ars hefur lítið eða ekkert komið frá oss,- er vakið hafi alinent andlegar hreifingar meðal J>eirra. Frá Islandi Jiurfum vér einkum að fá íslenzkar bækur. J>\ í J>ær eru oss nauðsynlegar, ef vér vilium halda við íslenzkri tungu og J>ekkingu á liinum fiægu bókmentum forfeðra vorra; og J>ó íslenzkirbókaútgefend- ur láti sig einu gilda, hvort vér vit- um nokkuð eða ekkert um íslenzka tungu oo' bókmentir, J>á má J>ó ætla, að j>eir sjái svo ve! sina eigiu liags- muni, að J>eir fæli ekki frá sór góða skiftavini með J>ví, að gerast ábyrgðarmenn níðrita um J>á,-—þó hafa J>eir gert ]>að ekki all-sjaldan. I>að er fjölda margt, er til má telja frá báðum hliðum, sem valdið hefur misklið og ágreiningi milli þjóðarinnar heinia og Vestur-íslend- inga, en flest af J>ví er misskilning- ur, sem undir eins liverfur \ ið skyn- samlega íliugun, eða smámunir einir, sem naumast er vort að um sé rætt, og vér ættum að sjá J>ann vorn sóina mestan, að liætta sem fyrst öllu Óþarfa ]>refi við vora eigin.þjóð; vér livorki aukum álit vort hjá henni né sannfærum liana um neitt með J>ví, en verðum því fyr alveg við- skila við liana sem J>\ í heldurlengur áfram. Skóla.gönáu-Skýrslarv. Á öðrum stað í blaðinu [bls. 2-3] er prentuö skýrsla yfir skólanám íslendinga í Bandaríkjunum, við æðri mentastofnanir. Vér teljum víst, að skýrslan J>yki fróðleg og margar ályktanir verði út af henni dreírnar. Ilún or eins rétt osr ná- kvæm og vér frekast gátum gert hana. En ]>ó getur svo farið, að eitthvað reynist rangt og eitthvað liafi gleyuist. Vér vonum, að oss verði þá bent á [>að, en onginn leggi oss það illa út, J>ótt einhver vangá komi fyrir. Skýrslan nær að eins yfir íslend- inga í Bandaríkjunum, Þessvegna -eru ekki taldir nokkrir islenzkir nemendur, sem koinið hafa norðan frá Canada og gengið á skólana hér í landi, og farið svo heim aftur. Vér vonutn að geta, sínum tíma, birt skýrslu yfir skólagiingu landa vorra ! Oanada og verða þeir J>á [>a? taldir, sem gengið hafa á skóla hér syðra, en heyra Canada til. Eins og skýrslan ber með sér, eru þeir einir taldir, sem innritast hafa í æðri skóla, [>. e. a. s., TJniversity, Collec/e og Normnl Schools. Marg- ir af þeim, sem taldir eru, hafa [>ó ekki verið nema stuttan tínia í skól- unuin og sumir að eins í undirbún- ings-deildunum; en vér gátum eigi aðgreint [>að á annan liátt, en segja frá, hve lengi hver umsig hefur verið við námið. Ef til vi 11, hefði mátt hafa skýrsl- una yfirgripsmoiri og láta hana líka ná yfir ]>á, sem gengið hafa í gegn um alj>ýðuháskólana (High sehools). Fjölda inargir íslendingar hafa lok- ið [>vl námi. Og }>aö er bj'sna mikil mentun, sem veitist I ]>eim skólum. I>ar er kend bæði latínaog gríska og undirstöðu-atriði náttúruvísindanna og margt fleira, sem telja má til æðri mentunar. En oss J>útti rétt- ara, að hald’a oss við hærri skólana að eins. í skýrslunni eru taldir 125 íslend- ingar, sem komist liafa í æðri skóla hér 1 Bandaríkjunum. Ber J>að ekki ljósan vott um mentunarfýsn og velmegun hjá almenningi? Vér fáum eigi betur sóð, en J>essi dugn- aður íslendinga í Bandar., að menta sig, só J>eirra mesti sómi. Líklega hefur enginn annar þjóðflokkur lagt meiri rælct við mentunina en íslend- ingar hér í Bandaríkjunum hafa gert. Og á hinum ungu, uppvaxandi löndum vorum hvílir lú framlíðar- velferð og sómi vor sem þjóðflokks hér í landi, V'erða nú }>essir ungu íslenzku lseknar, lögmenn, kennarar, kaupmenn o. s. frv. jafn-snjallir hér- lendum mönnum, sem þeir hafa mentast samsíða? ]>ví trúum vér hiklaust. Og að J>essir ungu menta- menn verði góðir borgarar, efum vér ekki. Framtíð lýðveldisins er öll komin undir mentun borgaranna. I>ess vegna er lögð hin mestaáherzla á J>að 1 öllum skólum, æðri og lægri, að kenna æskuuiönnunum að elska ættjörðina og gera }>á færa til að taka ]>átt í stjórn og löggjöf lands- ins. Og vér íslendingar , getum bezt orðið þjóðflokki vorum til sóma með því, að verða nýtir borgarar þessa lands. ís- lenzki mentalýðurinn, sem talinn er í skýrslunni, liefur í J>essum góðu skólum vors eiein lands, drukkið inn í sig ástina til landsins og kemur þaðan því vaxinn, að verða sjálfum sér og J>jóðflokknum til sóma. Væri ekki gaman og uppbyggi- legt fyrir J>essa íslenzku mentamenu í Bandaríkjunum, að koma saman á fund einhverstaðar, kynnast J>ar og bindast félagsböndum? Sú sam- koma gæti haft mjög mikla J>ýðingu fyrir framtíð vora. Allir, sem hafa skrifað oss um “Vínland’’, liafa látið vel yfir því, að íslenzkt blað-só gefið út hér í Banda- ríkjunum, og hafa nolckrir gert oss [>ann greiða, að segja oss í hverju Vínlandi sé ábótavant cins og það nú er, og tilgreina J>eir allir hið sama: að blaðið sé oflitið, eða ]>að ætti að koma út oftar "en einu sinni í mánuði, helzt vikulega. Vér eruiu ]>essum vinum vorumalveg samdóma um ]>etta, en skuluin jafnframt leiða athygli þeirra að því, að þessi byrj- un er að eins tilraun til ]>ess, að koma á fót íslenzku blaði í Banda- ríkjunum, og með J>ví ekkert liefur verið gert í J>á átt áður, þá finst oss réttara, að fara ekki of-geyst af stað. Blaðið ætti með tímanum að verða vikublað, en til [>ess ]>arf það að hafa sína eigin prentsmiðju og rit- stjóra, er geti varið mestum tlma sínum til þess. Eins og nú er. geta ritsájórar og prentarar blaðsins að eins unnið að því í hjáverkum. Eu vér getum sagt J>að með vissu, að J>ær breytingar, sem nauðsynlegar eru við útgáfu blaðsins til J>ess að stækka |>að, mun auðveit að gera J>egar nægar líkur eru fengnar fyrir pví, að stærra íslenzkt biað en “Vín- land” er nú, geti átt góða framtíð fyrir höndum í Bandaríkjunum. En til þess að fá nokkra vissu um þetta, [>arf að minsta kosti eitt ár, og vér vonum, að við næstu áramót getum vér frætt lesendur “Vínlands” um, hvað vér höfum lært af reynzlunni viðvíkjandi íslenzkri blaðamensku í Bandarík junum. Vér finnum oss skylt, að J>akka mönnum fyrir hinarágætu viðtökur, er þeir hafa veitt “\ inlandi" þegar í byrjun.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.