Vínland - 01.04.1902, Blaðsíða 3

Vínland - 01.04.1902, Blaðsíða 3
skólamim. 10. Guiml. F. Jónsaou [útskrifaðist. frú fT. of N. I). ’98] imiritaðist í la-knaskólan, 1900; nú við J'að uúin. 11. Leifur Magmísson, Diiluth, Minn., innritaðist 1901; nú í skólamun. 12. Sturla Einarssou, Dulutli, iunritað- ist 1901. LUTHER COLLEGE, Decorah, Ia. 1. Hans B. Thorgrímsson, kom í skól- ann frá íslandi 1874, útskrifaðist. (13. A.) 1879, nú prestur að Akra, N. D. 2. Friðrik J, Bergmann, kom í skól- ann frá Winehester, Wis., 1876, útskr. (B. A.) 1881; nú preatur að G»rclar, N. I). 8; Níeis Steingr. Thoriaksson, kom í skólann frá Winehester, Wis , 1876, út- skr. (B. A.) 1881; nú prestur 1 Selkirk, Man. 4. Halldór Oddsson, innritaðist 1878, útskr. úr kennara-deilðinni, 1880; dó í Winnipeg, 1897. 5. George Peterson, frú Minneota, Minn., innr. 1883, fór úr skóla 1886; nú aðstoðar pingritari í Petnbina eounty, N. D. 6. Paul S. Th. Finsen, frú Mountain, innr. 1883, fór úr skóla 1884; nú dúiun. 7. Daniel .1. Laxdal, frú Mouutain, innr. 1888, fór úr skóla (pú í næst efsta hekk) 1888; nú lögmaður í Cavalier, N. I). 8. Kristinn K. Ólafsson, frú Gardar, intir. 1896, útskr. (B. A.) 1900; nú við guðfræðisnám í Cliieago. 9. Friðrik Pótur Berginann, frú Gard- ar, innr. 1896, fór úr skóla 1898, (útskrif- aðist síðar af Gust. Ad. College); nú við bankastörf að Milton, N. D. 10. Hjálmar August Bergmann, frú Gardar, innr. 1896, útskr. (B. A.j 1900; nú við laganúm í Grand Forks. 11. Thorhallur Hermann, frú Edinburg, N. I)., innr. 1899, enn i skóla. STATE NORMAL KCIIOOL, St. Cloud, Minnesota. 1. Sigríður.Iosephson, Minneota, Miun., iimr. I. sep. ’92; útskrifaðist [Classieal Course] 29. mai, ’96; nú dúin. 2. Elizabeth Josephson, Minneota, innr. 81. úg. ’93; útskrifaðist 29. niaí, ’96; nú gift Sveini Björnssvni. 3. Eiizabeth Peterson, Minueota, innr. 4. janúar, ’93, útskrifaðist 29. maí, ’96; mí gift Halldóri Nieiiolson. 4. Sceinn Björnsson, Minneota, iunr. 8. marz, ’98, útskrifaðist 1. júní, 1900; nú kennari núhegt Minneota. 5. Ingihjörg Peterson, Minneota, innr. 31. úgust, ’98, útskrifaðist 12. júní, 1901; uú keunari i ClarkHeld. 6. Pórdís Johiisoii, Minneota, ’93-’9ð. Gift Jóh. A. .Josephsoii; nú dúiu. AGRICULTURAL COLLEGE, Fargo, North Dalcota. 1. Jónas 8. Bergmann, Gardar, N. D., innritaður 1898; fór úr skóla 1899. 2. Th. T. Kristjúnsson. Gardar, innr. 1898; er enn í skóla. 3. Jón Guunarsson, Hensil, innr. 1900, fór úr skóla 1901. 4. .J. S. Björnsson, Mountain, 1900-1901. 5. H. E. H. Ármann, Gardar, 1901, enu í skóla. 6. Teitur Andrésson, llallson, 1902, enn i skóla. 7. Th. F. Björnsson, Mountain, 1902. Euu í skóla. 8. Steplien Scheving, Hensil, 1902; enn í skóia. 9. F. C. Johnson, Hallson, 1902; eun skóla. ______ THIEL COLLEGE, Greenville, Pa. - 1. Thorkell Sigurðsson, útskrifaðist 113. A.j ’92, Ph. D. ’9ö, prestsvigður sama sumar; nú dúinu. 2. Stephen Paulson, útskr. [13. A.] ’96; siðar M. A. Nú prestur i New Roehelle, N. V. 3. Gunnl. W. Jónsson, útskr. [B. A.] ’99. Las tvö úr guðfVæði i Philadelpliia. N ú í Greenville, Pa. STATE NORiVAL SCHOOL, Mankato, Minn. 1. Halldóra Sehram, Minneota, innr. ’93, útskrifaöist ’Ol; |kenili nokkur úr ú milii skólagöngu]. Núkennari í Havíield, Minn. 2. Sigurliorg Paine, Miuneota, innrit október, ’97, útskr. ’Ol, nú kennari í Duluth. _____________ TABOR COLLEGE, Tabor, Iowa. 1. Pétur A. Johnson, Marsliall, Minn., innr. ’89; útskrifaðist [13. A.] ’93; las guð- fneði við Yale Unrversitv ’94-97, og port gradvute euurse ’97-’98, prestsvígður ’98; nú prestur í Ottumna, Ia. 2. Guðlaug P. Johnson, Watertown, S. D., inur. ’97, ú eftir eitt úr í skólanum. STATE NORMAL 8CHOOL, Winona, Miun. 1. Guðuý Hofteig, Minneota, innr. seji. ’98, útskrifaðist [Ciassical CourseJ maí, ’97; nú kennari í JMiuueota. 2. Lena Eyford, Mountain, N. I)., innr. september ’94; útskrifaðist maí, ’97; nú gift 13. T. Björnsson, Milton, N. D. ANN ARBOR I N I V KRSITY. 1. Benidikt Einarsson, innr. 1877, út skrifaðist 1883; uú lieknir í Ciiicago. 2. Julia Jolinson, Diiluth, innr. '99: mí i næst el'sta bekk skólans. CORNELL UNIYERSITY. 3. Tliorður Thorðarson, pont graduute eovrse ’91-’92; útskr. af lieknaskóla í Cliicago '97; uú læknir í Miuneota, Minn. MAYYILLE NORMAL SCIIOOL, May- ville, N. D. Halldór Halldórsson, Gardar, iunr_ 1900; útskrifaðist 1901. VAL'LEY CITY NORMAL SCHOOL, Valley City, N. 1). John A. Johnson, Milton, innritaðist 1901, enu í skóla. íslervzkir Frestar í Barvdar. 1. Friðrik J. Bergmann, Gardar, N. D., útskr. Mt. Airv Tlieological Seminary, Fhiladelpliia, 188(i lúterskur. 2. Haus B. Thorgrímsson, Altra, N. D., útskr. af St. Louis prestaskóla lútersk- ur. 3. Björn B. Jónsson, Minueota, Minn., útskr. Chicago Theological Semiuary, 1893 lúterskur. 4. Magnús J. Skaftason, Roseau, M inn , útskr. Reykjavíkur prestaskóla- únitar. 5. Jónas A. Sigurösson, Ballard, Wasli., útskr. Cliicago Theological Semiuary, 1893 lúterskur. 6. Runólfur Rnuólfsson, Ballard, Wasii., lúterskur. 7. Stephen Paulson, New Rochelle, N.Y., Mt. Airv Theological Seminary, Philadelphia, ’99—lúterskur. 8. Pétur Johnson, Ottumna, la., Yale, ’98 Congregatioualist. 9. Jón .1. Clemens, Chicago, Chicago Tlieol. Seminary, ’95— lúterskur. íslenzkir Lækrvar í Bandar. 1. Móritz Halldórsson, Park River, N. D., útskr. Kaupmannahafnar liúskóla, 1882. 2. Brandur J. Brandsson, Ediuburg, N. D., Manitolia Med. College, 1900. 3. Magnús 13. Halldórsson, Souris, N. D., Manitoba Med. College, 1898. 4. Thórður Thórðarsou, Minneota, Minn., College óf Phys. and Surg., Clii- cago, ’97, 5. Christian Johnson, Clinton, Iowa, Læknask. í Reykjavík, 1888. 6. Benidikt Einarsson, Chicago, 111., Aun Arhor, 1888. íslenzkir Lögrnervrv í Banda.r. 1. Barði G. Skúlason, Grand Forks, N. I)., útskr. U. of N. D., ’97. 2. Peter G. Jolinson, Miltou, N. I)., út- skr. U. of N. I)., ’Ol. 3. Paul E. Halldörsson, Cavalier, N. D., útskr. U. of N. D., '01. 4. Daniel Laxdal, Cavalier, N. I) 5. Magnús Brvnjólfsson,Cavalier,N.D. 6. Christian M, Gislason, Minneota, Minn., útskr. U. of M.,’94. 7. Björn 13. Gíslason, Minneota, Miun., útskr. C. of M., '00. Leiðréttirvg. í síðasta lilaði “Víolands” lúðist oss að geta um tvo íslenzka kennara, par sem taldir voru kennurar í Minnesota. Þessir kennarar eru: Púlina Jönason, sem kenn- ir nálægt Burchurd, Minu., og Þorbjörg Swauson, sem kennir t grend við Arco, Minn.- Þessa vangú biðjuin vór lilutað- | eigendur að afsaka.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.