Vínland - 01.01.1905, Page 7
utn kostnaði við útgáfu hennar, J><5 tvísynt
hljóti að vera hvenær ]iað fjárframlag borpjar
sig, ]jví orðabækur seljast seint hjá fámennri
þjóð. Vór efumst ekki um að orðabók ]>essi
verði Vestur-lslendingum kær kominn gest-
ur, og þeir kaupi hana margir. Hún er þess
verð að vera á hverju íslenzku heimili hör
vestan hafs.
ÞýSing trúarinnar fyrir þann, sem vill komaxt
dfram í heiminum. Eftir C. Skovgaabd- Pkt-
ekson. Islenzkað heflr Bjarni Jónsson.
Kostnaðarm.: Sigurður Kristjánsson,
Iteykjavík 1904.
Hðfundur bókar þessarar er einhver
lærðasti og áhrifamesti kennimaður á Norð-
urlöndum. Hann er sóknarprestur á Sjálandi.
Þyðingin virðist vera vönduð. Ytri frágang-
ur ágætur.
Formálsorð hefir höf. fyrir bók sinni, og
hljóða pau svo:
,,Kg fór til ,Orðsins‘, og pað sagði:
farðu til reynslunnar! Eg fórtil reynslunn-
ar, og hún vísaði mér aftur til orðsins,— og
það gladdi sálu mína að fara með skilaboð
milli peirra“.
Bókinni er skift í 13 kafla og skal hér í
fám orðum skyrt frá innihaldi peirra.
i. kafli : Spuunistgin.—Hérgerirhöf.
grein fyrir máli pví, er hann ætlar í bðkinni
að ræða, en það er spurningin: „Veitir trú-
in á Jesúm Krist manninum fulltingi til að
komast áfram í heiminum eða er hún pví til
fyrirstöðu?“
ii. kafli: GrVlur. Hér eru upp tald-
ar pær mótbárur, sem koma fram gegn krist-
indóminum fyrir þá sök að hann sé ísjárverð-
ur fyrir líf manna hér í heimi. Mótstöðu-
mennirnir segja: Hað er h'fsstöðu manns til
hnekkis að írúa á Krist. Trúin er eins iio-
Ö
tjóðurhæll. Kristur segir að vér eigum að
safna fjársjóðum á himnum. Kristur kennir
að ríki maðurinn fari í kvalastaðinn. Sá sem
vill lenda í faðmi Abrahams verður að vera
kaunum hlaðinn I.azarus hér. Kristur segir
við ríka unglinginn: „Sel allar eigur pínar“.
011 pessi samvizkusemi og himinprá vefst um
fætur manns. svo maður kemst ekki áfram í
lífinu. Meðan trúmennirnir sitja ásfnusam-
vizkupingi, ná hinir keppikeflinu. Kristur
bannar metnaðinn, en án metnaðar er ekki
unt að komast áfram í heiminum.—Allar
pessar mótbárur segir höf. að séu g rý 1 u r .
Hann mótmælir pví að trúin á Krist standi
mönnuin fyrir prifum í stundlegum efnum.
„E>að, að vera ekki af heiminum, einmitt pað
veitir mesta og bezta hjálpina til að komast
áfram í heiminum“.
III. kafli: Ahætta Tróarinnar.— í
pessum kafla kannast höf. við, að trúin dragi
ávalt úrprá mannsins til að komast áfram í
heiminum. „Trúin kennir hverjum manni
pann sannleika, að pað sé ekki fyrir öllu að
komast áfram í heiminum, heldur pað að kom-
ast hólpinn gegnum heiminn“.—„En
að draga úr fram p r á n n i er ekki sama og að
hindra framförina sjálfa“. ---„Trúin dreg-
ur ekki úr frampránni heldur hreinsar
hana“. Ahætta segir hann geti verið trúnni
samfara, hún geti bakað manni örðugleika.
I>að komi einkum fyrir á píslarvættistímun-
um. Stundum verði trúaðir menn fyrir of-
sóknum og stundum sé peim synjað uin
hlunnindi, sem aðrir njóta. Ahættu pessa
vill höf. pó að enginn dugar.di maður setji
fyrir sig.
IV. kafli: Fulltingi Tróarinnar.
Vitnisburður Heil. Ritningar. — í kafla
pessum eru tilfærðir ótalmargir ritningarstað-
ir bæði úr gamla og nyja testamentinu pví
til sönnunar, að lífið í guði sé stoð og styrk-
ur í stundlegum efnum og að tímanleg gæði
standi í sambandi við pað, að menn leitiguðs
ríkis af pllu hjarta.
v. kafli: Vitnisburður Rbynslunnar.
— Með skyrum rökum sannar höf. það, að
tímanleg velgengni hafi hjá öllum pjóðum
verið samfara kraftmiklu kristindómslífi. ,,E>að
er síendurtekin reynsla að hver öflug kristi-
leg trúarvakning hefir tímanlegar framfarir í
för með sér“. Getur höf. þriggja flokka úr
sögu trúárvakninganna. -E>að eru
Húgenottar, Haugíanar og Kvekarar. Geng-
ur hann rækilega í gegnum sögu hvers flokks
um sig og synirhver afreksverk þeirhafi unn-
ið landi og lyð til blessunar og hve vel þeim
gangi að komast áfram í heiminum. — E>ar
næst synir hann af sögu þjóðanna, að
kristindómurinn hefir verið afl til framfara hjá
peim þjóðuin, sem hann liafi átt hreinan og
krijftugan. Ber hann saman pær pjóðirnar,
sem bezt eru kristnar og hinar, sem kristin-
dómurinn hefir ekki fest rætur hjá. Talar
hann mest um Englendinga og Frakka. Seg-
ir liann að Frökkum hafi farið afturá 19. öld-
inni bæði að landeignum, fólksfjölda og að
nokkru leyti að pjóðmegun. En saga Eng-
lands á 19. öldinni sé ein óslitin framfara
saga, bæði að stjórnarfari, þjóðmegun og fé-
lagslífi öllu. Eignar hann pær framfarir
valdi pví, sem kristindómurinn hefir haft á
pjóðinni. E>ví valdi segir hann að sé pó að
hnigna, og sé Búa-ófriðurinn áþreifanlegur
vitnisburður um pað; og að pví skapi hnigni
á síðustu árum velmegun Englands.— E>ar
næst synir höf. dæmi um þetta af s ö g u
bor ga nna.-^ Og loks synir hann með
sögu stéttanna, hvernig petta lögmál
ráði. — Frá kafla þessum er mjögvel gengið
og er liann sérstaklega skemtilegur.
vi. kafli: Skýring Dæmanna.— Þessi
kafli gengur út á það, að syna hvernig trúin
hafi pau heillavænlegu áhrif, sem í kaflanum
næstum á undan voru synd. Höf. segir að
trúin veiti þroska öllum peim kostum, sem
vernda manninn,— líkama lians, líf og sál.
Hún gerir mann 1) rá ð v a n d a n , 2) m i s k-
unsaman, 3) bindindissaman, 4)
starfsaman, 5) sunnudagsrækinn,
og6)andlega öruggann, ríkanog
sterlcan. „Sá, sem þessum mannkostum
er búinn, er ekki að eins vel hæfur ti! guðs-
ríkis annars heims, heldur öðlast hann öðrum
fremur dug til baráttunnar fyrir lífinu hér á
jörðu“. Iietta færist svo höfundurinn í fang
að sanna í köflunum, sem á eftir fara, og er
nú sinn kaflinn um hverja pá dygð um sig, er
nú varnefnd og talin var ávöxtur trúarinnar.
VII. IvAFLl: E>ýÐING Ráðvendninnar.
— „Kristur gerir manninn heiðarlegan og
ráðvandan. Á pví getur enginn efi leikið“.
Og ráðvendnina álítur höf. happadrygsta í
lífinu, prátt fyrir pað, að hann viðurkennirað
margir hafi sig áfram með raupi, lygum og
svikum. Ótal-mörg dæmi um nytsemi ráð-
vendinnar færir hann tip Hann nefnir auð-
menn og tekur dæm i af auðæfum Medicea-
höfðingjanna í Florents á Ítalíu, Fugger-
auðnum og auði Rothschildanna. Segir hann
sögu pessara auðmanna og að ráðvendnin liafi
ráðið hjá peim, að minsta kosti framan af. E>á
segir hann og verzlunarsögu Jóns Wanamak-
ers í Fíladelfíu og fleiri helztu verzlunar-
manna. Og er hann hefir lengi rannsakað
pessa hluti og dregið fram ótal dæmi ályktar
hann: „Samvizkulausir menn geta kornist
áfram í heiminum, en sá, sem engin svik búa
í, kemst lengra“.— E>ar eftir tekur hann fyrir
pólitík og stjórnmál og synir að par orki
einnig ráðvendnin mestu og sannar pað með
sögu Gladstones o. fl.
vm. kafli: E>ýeiNG Miskunseminnar.
— Ein grundvallar-kenning Krists er: „Ver-
ið miskunsamir, eins og faðir yðar á himnuni
er miskunsamur“. Ilöf. trúir pví, að drott-
inn launi margfaldlega miskunarverkin og
tílfærir söguleg dæmi því til sönnunar. Hann
segir frá Crossley ættinni og Georg Mueller,
og segir söguraf ótal-mörgum forstöðumönn-
um verkstæða og stórfyrirtækja, par sem
mannúðin hefir ráðið og fyrirtækin par af leið-
andi margfaldlega blessast. Ályktar hann
svo: „Mannúðin ber gull í mund“.
IX. KAFLI: E>ýÐING Bindindisseminnar.
— Kafli pessi er langur og frábærlega skemti-
legur. Gerir höf. fyrst grein fyrir hvað
kristileg bindindissemi sé og live mikil
blessan henni fy 1 gi. Svo koma skyrslur og
dæmi og frásögur um bölvan óhófsseminnar,
ólifnaðarins og vínnautnarinnar. Eru þau
dæmi úr lífi pjóða, mannflokka og einstak-
linga. Skyrslurnar eru átakanlegar og grát-
legar margar liverjar, en víst mjög nákvæm-
ar og sannar. Gefst hér bindindisvinum forði
O
mikill af ástæðum og skilríkjum fyrir máli
sínu. Kafli pessi er ritaður af brennandi
mælsku og er, ef til vill, hugnæmasti kaflinn
í allri bókinni. Eftir að hafa rannsalcað mál-
ið frá öllunr hliðum hrópar höf.: „E>ú, sem
vilt komast áfram í heiminum, hlustaðu á
vitnisburði: Vertu hvorki kappi við vín né
præll áfengra drykkja! Repnpú eigi augum
til útlendra kvenna; et pú ekki brauð lastar-
ins. Sá, sem dreypir í bikar svikulla nautna,
verður að lokum að bergja á reiðiskál drott-
ins alsherjar".