Vínland - 01.02.1905, Side 1

Vínland - 01.02.1905, Side 1
VINbAND 111. árg. MINNEOTA, MINN., FEBRÚAlt 1905. Nr. 12. rft Rússar og StríðiS Helztu Viðburðir % DS Sfý Herinn og lögregluliðið bældu niður uppf>otið í Pétursborg, en grimdarverk poirra voru svo ógurleg að öllum sið- uðum þjóðum stóð stuggur af, en borgarlfðurinn íí Rússlandi ærðist um allan helming, og veikamenn í flestum stórbæj- um hættu vinnu, skipuðu sér í flokk æsinga- manna og kröfðust réttarbóta af stjórninni. Mest kvað að pesiu í Moscow, og J>ar varð upphlaup litlu rainna en í Pétursbofir oglyð- urinn var J>ar á sama hátt kúgaður til hlyðni með hervaldi og vopnutu. Tvennum sögum fer um J>að, livað keisarinn muni taka til bragðs. Ætla sumir að liann muni halda fast við einveldið og í engu slaka til, en aðrir halda að hann muni veita Jrjóðinni Jringræði eða einhverja stjórnarbót, ef hann fái pvf framgengt fyrir ofríki ráðgjafa sinra og ætt- ingja. Ilann stefndi nokkrum fulltrúum verkamanna á si'tn fund snemtna í febrúar, lofaði þeim öllu fögru og hélt J>e;m veizlu á eftir; en ekki hefir J>ó enn J>á neitt orðið úr {>eim loforðum. llelzt lítur út fyrir að J>jóð- in leggi nú lítinn trúnað á orð og umtnæli keisarans, og um alt land eru nú hinar mestu viðsjár með mönnum. Sósíalistar og ákafir byltingamenn vinna nú hvervetna af kappi að J>ví, að útbreiða kenningar sínar, leynt og Ijóst, og blöðin, sem aldrei ltafa ]>orað aðláta f Ijós neiuar sjálfstæðarskoðanir um einvalds- stjórnina, eru nú mjög betorð orðin um stjórn- arástandið. 0. J>. m. var Soininen, landstjóri Rússaá Finnlandi, myrtur af stúdent í Holsingfois. Morðingiun bjó sig rússneskum einkenni.-- búningi, og J>ví var honutn hleypt viðstöðu- laust inn ti! landstjórans, og pegarhann náði fundi hans skaut hann J>egar á hann fjórum skotum úr skammbyssu sinni, Landstjórinn féll örondur við síðastn skotið, en sonur hans 17 ára gamall kom að í J>ví og skaut á morð- ingjann, og særði hann svo í hnéðað hann gat ekki hlaupið burt og var handsatnaður þegar í stað.—17.J>.m. var Sergius stórhoitogi inyrt- ur í Moscow. Hann var föðurbróðir keisar- ans, J>riðji sonur Alexanders II., ltinn grimir- asti harðstióri, og hataður af flcstum Rússum, liáum sent lágurn, og mælt er að hann liafi mestu ráðið á Rússlandi sfðan Nikulás keis- ari kom til valda, og oftast haft hann f hendi sér. Kftir upphlaupið í Pétursborg sendu nihilistar lionum Jtann boðskap að ltann mætti eiga von á dauða sínutn bráðlega. EftirJ>að hafði hann á sér sterkar gætur, og varðmenn fylgdu honutn livert sem hann fór, En í þetta sinn ók Itann einn með ökumanni sínum ftá höll þeirri, er ltann J>á bjó f, er stendur í Kretnlin, sem er ramlega víggirt skrauthalla- þyrping í Moscow. Ætlaði lninn að fara til næstu hallar og fá sér þar bað kl. 3síðdegis, en nihilisti sat fyrirhonum á leiðinni ogkast- aði sprengikúlu undir vagninn. Kúlan sprakk nteð svo miklutn ltvell, aö mælt er að lieyrst liafi um alla borgina: vagninn sprakk í loft upp með stórhertogann, og líkið var svo sundur tætt að ekki var á því lteill limur eftir. Ökumaðurinn særðist I ættulega en er þó enn á lííi, en hestana sakaði ekki. Morð- inginn náðist þegar, en ekki er enn uppvfst orðið liver ltann er, og ekkert vill ltann um sig segja. Ekkert rnarkvert hefir til tíðinda borið í viðuroign Rússa og Jaj ana. Nokkrar her- deildir Rússa réðust á Japana seint í janúar og vildu ná vígi einu úr höndutn J>eirra, en biðu töluveit mannljón og urðu frá að hverfa við svo búið. Mælt er að Rússa keisari hafi boðið Konropatkin að lcggja niður herstjórn [>ar eystra, en engar sönnureru þó fyrir J>eirri fregn, og ekki ber á J>ví að liann sö enn far- inn að búa sig til brottfar; rfrá hernum. Flest blöð flytja nú einnig J>á fregn daglega, að Rússar séu fúsir orðnir t I sátta, og \ il ji veifa Japönnm alt það, er ]>eir kröfðust áður en ófriðurinn hófst. En herkostnað vilja Rúss- ar engan gjalda Japönum, og mælt erað J>að eitt standi nú friðarsamning í vegi. Mörg stórmál hafa legið f\rir ]>essu [>ingi, en svo aðgerðalítið hefir það verið, að ó\íst cr að neitt af SambandsþingiS ]>eim málum verði út- i kljáð áður J>ingi cr Washináton blitið- lrrumvarp það til laga utn flutnings- gjald á járnbrautum, sem kent e)r við Town- send og Escli var sainþykt í fullttúadeildinni U. J>. rn , ett líklegt er að J>að verði ekki út- rætt á þessu J>ingi_ í öldungadeíldinni.—7. [-. m. sam[>ykti öldungadeildin frumvarp til laga um ]>að að New Mexico yrði ge.-t að ríki og Oklahoma og Indian Territory væri steypt saman,og báðar þær hjálendur gerðarað einu ríki, er liéti Oklahoma-riki. Hetta frumvajp var sam[>ykt f fulltrúadeildinni í fyrra vetur, en í þeirri sainj>ykt var ákveðið að Arizona skyldi sameina New Mexico og bæði mynda eitt ríki. Nú lét öldungadeildin Arizona verða út undan, þvf margt var {>vf til foráttu fundið að J>eirri hjálendu væri bætt við New Mexico, ug ekki J>ykir hún enn til [>ess hæf að verða ríki út af fyrir sig. Frumvarp þetta þarf nú að fara aftur til fulltrúadeildarinnar, því ekki getur J>að náðlögfestu á þingi nema hún samþykki breytinguna, og ó\íst er hve- nær J>að fær framgang. Þingið og forsetinn eiea nú.úrvönduað ráða með Panamaskurðinn. Stjórnarnefndsú. er sett var til að sjá um verkið hefir brugðist vonum tuaiina. t>eir menn, sem hana skipa eru allir ágatir verkfræðin* ar en enginn J>eiira er fær um að hafa á hendi framkvæmda vald við stór\irki þetta. I'ingið hefir [>ví fal- ið Roosevelt alla ábyrgð á framkvæmdum og gert hann eiltvaldan að öllu er að [>ví lítur. Steinolíu félagið mikla, sem alkunnugt er undir nafninu Standard Oil Co., er nú hið mesta og voldugasta einokun- Nýmœli arfélag í heimi. E>að liefir ekki í að eins umráð yfir allriolíu hér Kansas * landi, heldur er í þess hönclum mestur hluti olfuvorzlunar um heim allan. Auk J>ess er það nú búið að ná svo traustu haldi á flestum helztu járnbrauta- félögum hér : lar.di, að ]>au verðaaðlúta boði [>ess og banni. Enginn annar en [>að félag^ getur verzlað meðolíu, því félag þetta á allar olíupípur, sem olíunni er vcitt gegn um frá námulöndum, hvar sem J>au eru, til næstu verzlunarbæja, og \ið ]>að getur enginnkept meö ttnnari flutningsaðferð. Auk J>ess hefir félag [>etta ávalt beitt þ\í bragði við hvert annaö félag, sem reyrir að verzla með olíur að selja síua olfu með svo lágu \ erði í þeim landshluta, að kcpjiit autarnir 1 Ijóta iið gef- ast upp oða fara á höfucið ef þeir sel ja moð svo lágu \etði. Pessaii óhæfu hafa bingað til engar skorður \erið íeistar. En nú hefir Jringið í Kansasþó reynt að takmtirka einok- unarvald [>essa félags. E>að ríki framleiðir mikla olíu, og Standaid Oil félagið hefir haft öll umráð yfir henni þar eins og annars stað- ar. En í þessutn mánuði samþ. ríkisþingið1 lög, er ákveða olíuverð í ríkinu þanir'o-, að ekki má selja hana þar fyrir lægra verð en ákveðið er í þeim lögum, og þvf fylgir síl skipun að Standard Oil félagið skuli leyfa hverjum olíueiganda að nota olíupípur þær^ er það á þar í ríkinu, gegn sanngjarnri borg- un. Með J>essu fyriikcmulagi rr geit ráð fyrir að einokun [>essi líði undir lok í Kansasr en vfst er [>að, að félagið mun beita ymsum brögðum til þess að ónyta tilgang lagaþess- ara, og flestum er forvitni á að sjá hver end- ir þar á verður.

x

Vínland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.