Vínland - 01.02.1905, Qupperneq 3
Ekkf hefir einveldinu á Rtísslandi reitt betur
af í f jármálum en Oöru. Um langan aldur hefir
það klórað sig fram tír því basli með ýmsum brögð-
um, ea helzt með því að gefa tít brófpeninga á
eigin ábyrgð, þó enginn lögmætur gjaldeyrir
stæði á bak við (rá. Loks fengu Rússar fjármála-
ráðgjafa, sem dugur var í, á dögum Alexanders
III. — það var De Witté,— Sá ráðgjafi hólt reynd-
ar áfram uppteknum hætti, að lánapeninga erlend-
is, en hann kom á gang málmpeningum og safnaði
miklum málmforða i fjárhirzlu rikisins. Hann fór
sinu fram hvað sem hver sagði, og vildi láta fara
sparlega með féð. Af þessu varð hann óviusæll
hjá liirðinni og stórhertognm þeim, sem mest
hugðu á svall og sællíli. Þar gerðist aftur gamla
sagan er Turgot prédikaði sparsemi fyrir Ltíðvík
konungi sextánda og drotningu lians, bræðrum og
hirðmönnum, og afleiðingarnar hafa alt að þessu
verið mjög svipaðai. J.tíðvik XVI. fór að ráðum
hirðmanna sinna, vék Turgot frá völdum og kom
á stað frörsku stjóruarbyltingunni 1189. Nikulás
II. hlýddi samskonar íáðum og bauð Ile Witte að
leggja niður völdin, en af því leiddi það að gull-
forði, sácr De Wilte liaföi safnað, livarf alluri
stríðskostnað eins og dtopi í sjóinn, og stúrfó var
tekið til láns er liann þvarr, og tneiri lántökur eru
enn í vændum. Á bændalýðnuin liggjantí þyngri
skattar en hanu getur undir risið, og ntí er þó ver-
ið að leggja á hanu nýja skatta i tilbót, — ckki á
þó að verja því fé í ríkisins þarfir, helduráað
borga mcð þvi i ýjar ríkisskuJdir Rtíssa. I>að lít-
Ur ntí helzt tít D rir að rikið só á góðum vegi með
að verða gjaldþrota. Jeau De Blocli, rtíssneski
rithöfuuduiiim, sem kim Niku'ási II. til þess að
kalla menn til friðstefnunnar í Haag, sýndi fram
á það í ritum síniiin, að ef mikill ófriður risi upp
meðal Norðuiálfu-þjóöa, þá myndu þær þjóðir,
setn hlut ættu aö því striði, allar verða gjaldþrota,
og þaö lítur helzt tít fyrir að sáspádómursé ntí að
rætast.
Sama er að segja um nátttíruauð landsiup.
Ilaun virðist vera næstum takmarkalaus, en ein-
valds stjórnin i I'útursborg lictir ait af staðið í vegi
fvrir því, að liaiin komi verulega að notum. I>vi
í stað þess að allar aðrar framfara þjóðir heitnsins
njóta mentunar og nokkurs frelsis, sem kemur
þvi til leið.ir að ineðal þeirraeru margir meiin, er
af sjálfsdáðum taka sér eitthvað nýtt fyrir hcndur,
þá hefir stjórn Rtíssa ávalt lagt baun fvrir alþýðu-
mentun og vcrið þess letjandi að einstakir menn
fengjust við nýbreytni, en liefir jafnan leitast við
að lialda öllum framförum i ltendi sór inuan skrif
stofuveggjanna i Pótursborg.
Auð og afli þjóðarinnar liefir verið beint að
því að fullkotnna öflugan lierafla. En herflokkar
Rtíssa, þó liraustir sóu og harðsntínir, hafa þó hin
síðari áriu orðið að láta undan lierafli annara
mentaðra þjóða.
Yór heyrum stima segja að Rtíssar hljóti að
bera hærri lilut í viðureigninnl við Japana áður
líkur, sökum þess að þeir sóu þrefalt mannfleir: en
Japanar. Fyrir því er þó að minsta kosti engin
vissa að svo fari. Ef stríð þetta stæði yfir 1 tíu ár
eða fimtáu,gæti reyndar svo farið að Rtíssar gerðu
Japana uppgefna en á skemri tíma geta þeir það
varla..... Viðureigu þessara þjóða er nú sem
stendur líkust þeim atburðum, er urðu þegar
stjórnarbyltingin miltla stóð sem liæst á Frakk-
landi árið 1892 og Frakkar ráku af höndunt sór
bandalagsheri annara Norðurálfu þjóða, eða því
er áður gerðist þegar Friðrik mikli barðist einn
síns liðs við Frakka, Austurríkismenn og Rtíssa
og bar liæri i liluta í þeitn viðskiftum. Ntí stend-
ur yfir lietjuöld Japana—I>að tímabil er lierská
þjóð trtíir á máiefni það, er htín berst fyrir, og
fagnar því að fá tækifæri til að fórna lífi sinu í þess
þarfir. En flestir rtíssneskir ltermenn getalivorki
haft verulega tití á síuutn málstað nó neina löngun
til að leggja lifið isölurnár fyrir hann. Vafalaust
eru þó margir Kósakkar og fáfróc ir l ændur i her
Rtíssa, sem trtía því, að þeir berjist við heiðið ill-
þýði, drotni til dýrðar; en Fiisnar, Pólverjar,Þjóð-
verjar frá Eystrasaits-héruðunum og Gyðingar
ertt neyddir ti! að berjast fyrir málefni, sem eng-
inn þeirra er verulega lilyntur, eu er flestum
þeirra ir.óti skapi.
Iler Rtíssa er bersýnilega óánægðut- orðinn af
hrakföruuunt þar eystra, eu hermeunirnir liera
ekkert traust til foringja sinna, og þykjast fiestir
litia ásr.æðu hafa til að berjast við Japana. Þann-
ig er ástandið í Asíu yfir höfuð að tala, en ntí skal
stuttlega lýsa ástandinu á Rtísslandi sjálfu.
Upplilaup þatt, erorðið hafa nú fyrirskemstu
í borgutn á Rtísslaudi, eru svo geigvænleg að al-
drei fyr hafa þar í laudi aðrar eins hreyfingar
gert vart við sig. Þeir, sem tim þaðritaliórí
laudi, segja að þetta só upphaf stjórnbyltingar á
Rtísslandi. En það er misskilningur. Stjórubyit-
ing getur okki átt sér stað að svo stöddu á Rtíss-
landi, i þeirri merkingn, setn það orð (revolution)
befir meðal Engletidinga og Frakka eða Bauda-
uianna.
Fyrst og iremst ber þess að gæta, að á Rtíss-
landi vautar fjölrneuna og upplýsta borgarastótt
til þess að koma á stað stjórnby ltingu. Þjóðinni
niá lauslega skifta í þrjár siéltir. í fyrstu stóit er
hinn svouefndi „8tjóruarflukkur“ — lítill hluti
þjóðurinuai', sem er keisaratiuin og hiiðiuui
áhangandi. Til þeirrar stóttar telst allur kierka-
lýður, yfirn.enti \ ið hcriiin, lendir menn, auðmenn,
verksmiðjueigeudur og aðiir, srm þeim standa
næstir. Til miðstéttar eða borgarastóttar te'jast
að eins einstak'm ineiiu, seui l.tía hór og ltvar á við
og dreif um landið, ertt skynsamir menn og vel að
sót' gervir, en fáir að tiltölu og stefuulausir og
liver öðj'um andvígir í tkuðunttm, og þá vantar
þau samtök og fólagseining, er þeir þurfa til þess
að liafa veruleg álu if á hugsunarhátt þjóðarinnar.
Til þric jtt og lægstu stóttar telst allur hinn
fjölmeuiii og ímirgbrevtti bændalýður, verka-
maunaflokkui iun, verzlunarmatiuaflokkurinn, fá-
tækliugar og ininui iiáttar þjóðflokkar, og er sá
lýður allur svo fjölmennur, að til haus mun telj-
ast meir en tiíu tíundu hliitar alira þeirra þjóða,
sem tilheyia l.tíssaveldi. Úr þessum flokki koraa
allir heimenn Rtíssa, þeir eiu því flestir hlýðnir
og titíir, en allir ótnentaðir og bera yfir höfuð trtí-
arlotuingu fyrir keisaranum.
Því viðvíkjandi, ltverja hæfileika allur fjöldi
liinna ómentuðu Rtíssa hefir til þess að hrinda af
sér ánauðarokinu og koma nýrri stjórn á fót, má
geta þess er gerðist þegar uppþotið vai ð á Rtíss-
landiádögum Nikuiásar I. Þegar búið var að
bæla það niður,voru forsprakkar þeirra herdeilda,
er tóku þátt í því, yfirlieyrðir og meðal annars
spurðir að því, hvað þeim hefði gengið til að
hrópa og heimta stjórnarskrá (á rtíssuesku:
constitutza) — eins og þeir oft liöfðu gert í einu
hljóði. En bændur þessir og hermenn tír bænda-
flokki svöruðu flestir á þá leið, að sór hefði ekki
dottið annað í liug en „constitutz i“ væri stórher-
togafrtíin, kona Konstantíns stórliertoga-. Bersýni-
lega cr þess liáttar lýður ekki uudir það btíinn að
stjórna sér sjálfur eins og aðrar frjálsar þjóðir, er
nú hafa þingræði.
Eu þetta er í nánu samliandi við þuuvandræði,
er liggja til gruudvallar fyrir ástandi þjóðarinnar.
Þjóðin var stödd á vegamótum þegar Nikulás I.
kotn til ríkis árið 1825, og honttin var innanhandar
að auka og bæta alþýðutneiituu í ríki sínti, því
fyriireiitiai i hans liafði byrjað á þ\í og orðið mik-
ið ágeugt í þá átt; en hanti gerði þuð ekki. Haun
kom þem í keuuiiigu á fastan fór, að embættis-
menn ug hölön.gjar ættu að mentast,svo þeiryrðu
færir uui að gegua störfum sínum og embættis-
skyldutn; enalþýðan sjáif ætti eklcert að læra, því
htíu heíði ekkert með lærdóm að gera.
Afleiðingarnar af þessu liafa gert vart við sig
í titíarbrógðunum, ait er fult af lieimskulegum
kreddum og trtíarofsa, og Rtítsar eru yfir höfuð
injög lijátrtíarfullir.
En i pólitík liafa þó komið í ljós öilu verri af-
leiðingar. Alltir þorri alþýðu, setn er óiæ3 og ófær
tiluðliugsa uokkurt málefni skipulega, gleypir
við allskonar pólitískum hugmyndutn, iiversu æs-
audi, liættuiegar og lieimskulegar sem þær eru.
Lausal'regnir tm óskir og áform keisarain hafa
oft og eiuatt borist eins og logi um akur, og vakið
óróa meðal alþýðu, sem oft hefir leltt til ráns
og \igu.
Um alþýðuna þarf ekki meira að segja. En
þaö er sórstaklega eftirtektarvert þegar um hinar
f-
æðri stóttir er að ræða, sem meutaðureru, að með-
al þeirra ber ol't a gjörræðis LugmynJutr. i etta
er alieiðing þess að uudir einvaldstjórninni mega
tnenn ekki ræða ut in inátefui opinlerlega. Hvar
setn maður fer á lttíssiaudi l.ittir maður aí'l ragðs-
skýra tnenn, sem mikið hugsa, sumir þeirra eru
fi'i.mtírckarandi gáfumeun, en sutnir eru ekki með
óiltiin mjallu— og aldrei eru þeir samdóma. Þeir
verða daglega fyrir manni, bæði í bckmentum
Rtíssa og í hversJagslifinu. Hveí' þeirru liefir tít
af fy ir sig alið og fóstrað einliverja sórstaka hug-
tnyud, sem hann tekur ástfóstri við þangað til htín
verður í augum hans hið eina lijálpræði allra
meina; því hann liefir aldreiheyrt það málefui rætt
til lilítar. Ilanu helir aldrei liaft tækifæri til að
bera sínar skoðanir satnati við skoðanir annara
tnauua, af því að a'.lar opiuberar umræður eru
banuaðar. Engu blaði er leyft að fiuna að neinu„
sem embættismenn aðliafast, eða láta i ljós neinar
sórstakar skoðanir á stjórnarmálum. Opinbera-
málfundi má itvergi halda, og samtal í heimahtís-
tun liefir tiiarga ógæfu leitt yfir saklausa menn,.
því njósnarmenn stjórnarinnar era hvarvetna.
viðsjálir. (Framh.).