Vínland - 01.02.1905, Page 6

Vínland - 01.02.1905, Page 6
Gorky og Gopon. I>oir menn, sem rnest létutil sín taka og gerðust leiðtogar Ifðsins pegar verkfallið og uppreistin hófst á Ríisslandi síðastl. janúar, voru skáldið Maxim Gorky og prestur, sem heitir George Gopon. Gorky er fyrir löngu síðan orðinn heimsfræeur rithöfundur og er, næst Tolstoi gamla, ,,hið mesta skáld“, sem Rússar eiga nú álífi. Hartn heitir réttu nafni Alexei Maximovitch Fyeslikoff on tók sér sjáifur nafnið MaximGorkyer hann fór að rita skáldsögur pær, erhann hefir orðið fræg- ur fyrir. Gorky er fæddur í Nijni Novgorod árið 1868. Faðir hans var húsííaenasmiður frá Perm, bláfútækur, en fremur vel að sér oftir pví sem um er að gera meðalalpyðu á Rúss- landi. Sagt er að hann hafi kent syni sínum að stafa og lesa á bænabók sinni, og pað var öll sú fræðsla, er Gorky fékk í föðurhúsum enda var liann á æskualdri erhann misti bæði föður og móður; kom afi lians honum pá fyrir hjá skósmið par í borginni og par var piltur- inn nokkurn tíraa. En honum leiddist brátt skósmíðið og hljóp úr vistinni; vann hann pá um stund með málara, sem bjó til holgimynd- ir; en ekki varð hann pó fullnuma í peirri list. Hann f/sti að sjá m i-a af manniífinu og heiminum, og gerðist pví vikadrenguráguíu- bát á Volga-fljótinu. Pá var pað að einn af matsveinum, er hann komst í kynni við á bátnum, láuaði honum nokkrar bækur, erhann liafði undir höndum; voru meðal peirra rit eftir Gogol, Dumas eldri og Uspensky; hafði Gorky aldrei fyr á æfi sinni komist yfir annað eins bókasafn og petta, og er hann hafði les- ið pessi rit, vaknaði hjá lionum brennandi löntrun í meiri fróðleik. Þáfórhann til Kazan ö. pví par var háskóli, og ætlaði að par mundi sér gefast kostur á að læra. t>á var hann fimtán ár.i gamall. En er pangað kom varð hann pess brátt vís, að peninga purfti til að stunda par skólanám; fékk hann pá vinnu í bakarabúð, en mánaðarkaup hans var að eins hálfur annar dollar. Hað nægði varla til að halda í honum lífinu, um skólanám var ekki að tala. Út úr pessu basli varð pilturinn svo örvinglaður að hann var kominn á fremsta lilunn með að fyrirfara sér; en pá bauðst honum vökumanns starf á járr.braut í Tsarit- syn og pví tók liann fegins liendi, pví fyrir pað gat hann að minsta kosti fengið nóg að eta. Eftiivpað flæktist liann úr einum bæ í annan og vann að ymsu, kyntist mörgum hliðum mannlífsins og tók vel eftir öllu. H inn vann í járnbrautarverksmiðju í Tifliser hann ritaði fyrstu sögu sína, ,,Kavkas“, sem kom út í blaði einu par í bænum. Eftir pað skrifaði hann hverja smásöguna á fæturann- ari, og pær vöktu svo eftirtekt manna að liann varð brátt frægur um allt Rússland. Hann var gagnkunnugur orðinn verkalyðnutn og pekti vel pau kjör, er fátæklingareiga viðað búa á Rússlandi, og í flestum sögum lians er aðalefnið lýsing á peim oglífskjörum peirra. I>að er eðlilegt að Gorky, sem pekti svo vel fátækt ogófrelsi rússneskrar alpyðu, findi til pess liver pörf henni væri á meira frelsi og raentun, og pað kombráttí Ijós að hann vildi gera sitt til að ráða bót á pví. Hann var hvervetna vinsæll hjá verkamönnum og flutti peiin bæði í ritum og ræðum ymsar hollar kenningar um félagsskap og frelsi, og innan skams gerðist hann einn holzti talsmaður pingræðis á Rússlandi, og pví málefni og öðrum réttarkröfumframfylgdi hann svodjarf- lega, að mælt er að hann hafi sjö eða átta sinnum verið settur í fangelsi fyrir lyðæsing- ar. Hin slðustu árin hefir hann verið opin- skár leiðtogi byltingarmanna, og væri pví að líkindum fyrir löngu síðan útlægur orðinn og kominn til Siberíu, ef stjórnin hefði porað að fara með hann eins og hvern annan óbrotinn borgara; en af pví hann er heimsfrægur mað- urer ekki auðvolt að koma honum fyrir kattar- nef að ást'æðulausu, og hanná því frægð sinni að pakka að liann lieldur fjöri og frelsi áföð- landi sínu, engu síður en Tolstoi, sem par cr jafnsekur í augum stjórnarinnar. Georgo Gopon, presturinn, sem var leið- togi verkamanna pegar verkfallið hófst, var áður ópektur annarstaðar en á Rússlandi, en par hefirhann lengi veiið pólitískur leiðtogi lfðsins. Hann er af lágum ættum eins og Gorky. en 30 árum eldri (fæddur í Poltava 1839). Faðir hans var fátækur bóndi, og drengurinn var ekki fyr kominn á legg en liann var notaður til að gæta svína, og lielzt var pá útlit fyrir að hann mundi alast upp við skort ocr ilt viðurværi og ekkert annað læra en einfalda erfiðisvinnu, eins og önnur fátæk börn par í landi; en drengurinn póttisvofrá- bærlega skyr og gáfaður að nokkrir efnaðir náorannar tóku hann að sór og komu honum á skóla. Hann Íiafði pegar á unga aldri mikinn áhuga á pólitík og var ákafur frelsisvir.ur; hann var snomma mælskur vel og álirifamik- ill ræðumaður. Sósíalisti hefirhann verið alla æfi, og jafnan hefir hann verið leiðtogi og átrúnaðargoð verkamannahvar semhannhef- ir dvalið til lonodar. Hegar hann var orðinn prestur, kom J>að brátt í Ijós að hann fylgdi ekki í öllu nákvæmlega afturhaldskenning- um kirkju sinnar, og stjórnin vildi ]>ví ekki veita honum fast embætti: en [>ó var lionum leyft að [jjóna söfnuðura, er hann sjálfur myndaði, og par prédikaði hann mest liinn svonefnda ,,kristilega sósíalismus“, og varð leiðtogi peirrar stefuu á Rússlandi. IJann vnr leiotogi verkamanna í Pétuis- borg [>egar peir hættu vinnu í síðastl. janú- ar, og að lians ráðum var pað að peir fóru á fund keisarans til að færa honum bænarslrjal- ið sunnudaginn 22. jan. Gopon gekksjálfur í broddi fylkingar með bænarskjalið í annari hendi en krossinark i liinni, og stóð par með upplyftum liöndum pegar varðlið keisarans skaut á liinn vopnlausa vorkamanna Ifð, er fylgdi honum. Sjálfur særðist liann ekki pví hermennirnir hafa að likindum ekki viljað skjóta á prestinn í helgiskrúða, en ekki reyndi hann að flyja eða forða sér pó mannfallið væri ógurlegt og alt umhverfis væri ógn og dauði. — En eftir pað Ireystist liann pó ekki til að lialda áfram lýðforustu, pví hann pótt- ist eiga vísa fangelsisvist eða dauða ef her- mennirnir eða lögregluliðið næði sér á sitt vald. Hann flyði pví úr borginni og hefir síðan farið huldu höfði,en verkamanna flokk- urinn rtóð eftir ráðalaus, og má með róttu segja að par var höfuðlaus her. Ræktun Eyðilanda. Hinn 17. júní 1902 afgreiddi öklunga- deild sambandspingsins í Washington eitt hið mikilsverðasta lagaboð, sem nokkru sinni hefir sampykt verið af löggjafarvaldi pessa lands. Eög pessi cru nefnd „The Reclama- tion l.aw“, og irumvarp til peirra var samið eftir áskorun til pingsins í fyrsta pingboðskap- Roosevelts forseta. Samkvæmt lögum pess- um er tíandaríkjastjórn faliðá hendur að gera pær umbætur á öllum eyðimerkurlöndum í vestur-ríkjunum, er gera parf til pess að pau verði hæf til landbúnaðar og ræktunar, hvar sem pess háttar umbótum verður við komið, og ennfremur skal stjórnin ábyrgjast að peim umbótum, er hún lætur gera sð viðhaldið um aldur og æfi; en ekki má stjórnin leggja aukaskatta á nokkurn mann til pessað standa straum af kostnaðinum við verk petta. En til pess að fá pann kostnað fcorgaðan, á að selja landið jafnótt og pað er undirbúið til ræktunar, og hver ekra er seld fyrir jafn liátt verð og nemur peim kostnaði, er á hana fell- ur pegar deilt er öllum kostnaði við ílóðgarða- byggingar og vatnsveiturennur í hverju hér- aði með ekrufjölda ]>ess lands, er af því fcefir not; og pá ujiphæð eiga kaupendur að borga á tíu árum, tíunda lilut af verði hverrar elcru á ári. tíeim pcninguin, er stjómin fær fyrir lönd pessi í einu héraði er vnrið til [;ess að gera samskonar verk í pví næsta, cg svo koll af kolli. Þessi jarðabóiasjóður stjórm rir.nar er pegar orðinn afar mikill. Fyrsta áiið,sem nokkuð var unnið að pessu,fékk st jórnin fjór- ar miljónir dollara fyrir vatnsveituland, er hún pá seldi,og 30, júní 1904hafði liún feng- ið rúinl. ellefu rniljónir dollara, en nú or ætl- að að upphæðin sé töluvert yfir íimtán mil- jónir dollarn. í landbúnaðar-löggjöf tíandamanna er petta lagaboð talið eitt af prem hinum pyð- ingar mestu. llin tvö eru hinn svonefndi „Morrill Act“ eða skólalandslögin, er veittu pjóðinni afar-mikið stjórnarland til pess að stofnaog viðhalda alpyðuskólum, og Heimil- isréttar lögin (Tho ITomestead Law), sem gerðu pað rnest að verkum að lör.d voiu num- in á fáum árum í öllum vestur-ríkjunum, par sem byggilegt var. Nú hefir stjórnin látið Ijúka við land- mælingar fyiir vatnsveitingar á prettán eyði-

x

Vínland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.