Vínland - 01.02.1905, Page 7
merkurlönclum, sem eru sitt í hverju ríki, og
■eru samtals 1,131,000 ekrur á stærð; og allur
kostnaður til að útbfia vatnsveitu á [>essi lönd
og breyta sandauðn í akurlendi ogaldingarða,
er gert ráð fyrir að nemi 31,395,000 dollara,
eða til jafnaðar $27.20 fyrir hverja ekru.
t>etta land verður J>á selt p>eim er vilja, fyrir
það verð, [>egar vatnsveitan er fullgerð, og
þeir verða að borga $27.20 fyrir hverja elcru
á tíu árum eða tvo döllara og 73 cent á ári.
t>au eyðimerkurlönd, sem nú eru mæld
«g undirbúin til vatnsveitu eru Jressi.
p _ S '2 2 2-
B o
~ 3 h-1 ,< r ra
P CJO
CJQ rt
. o
. p
P? i
O (
p :
^ O O
^ o^ p
o- cT 5,
O ’-í O
p
P-> D
° P
>
N
O
D
P
cr p
2 o
o
D ®
CD
° O
D
P P
D
O
O
o
c c
C
td o
■w ttí o
2 2 c '^
d CQ
D C p
s I *
o |
p i
o o
r? i-d
p p
cy
oq
-í
œ
ÍC
OOCSI^ojhOO O h->
pppciHOpO mO
OOOOOOOOoo
oooooooooo
oooooooooo
o
o
-1 o o
O O CI ^
~r~-j 'f—) —s
O O O O c
O O O O r*
05
co
c*
o
o
o
^ io P-t ww m w w w œ o
bœbw^ wbbi ío oc '&x 'co Ío "
o O ro o’ o( œ c c c»oo ?o o op
PPPPPPPP p o p p p p g,
o o oocooo OO O O O Oc
OOOOOOOOOOOOOOH
oooooooo ooo o o o
Yinna er nú byrjuð í sex af peim vatns-
veitu héruðum,sem hér eru nefnd; nefnil.þeim
í Arizona, Colorado, Idaho, Nebraska, og New
Mexico. í Nevada var fyrst tekið til starfa,
þar var í september 1903 byrjað að hlaða
flóðgarð fyrir Truckee-ána, til pess að stækka
Tahoe-vatnið, sem sú á fellur úr, og veita svo
vatni þaðan yfir í farveg Carson-árinnar, sem
fellur um sandauðn og hverfurað mestu lejti
í sandinn í farveg sínum, En með því að
bætapannig við vatnsmegn árinnar og veita
svo öllu vatninu úr farveg hennareftir vatns-
heldumræsum, útyfir eyðimörkina umhverfis,
gerir stjórnin ráð fyrir að nóg vatn fáist fyr-
ir 100,000 ekrur. í Nevadaog nærliggjandi
ríkjum er mestur hluti landsins purrar og
gróðurlitlar eyðimerkur, sléttir sandar, sem
víða eru vaxnir gagnslausum sandplöntumen
sum staðar berir og alveg gróðurlausir,og pá
vanalega livítgráir af saltkendumefnum, sem
mynda skán áyfirborðinu. Yíða gnæfa smá-
fjöll eða stórir fjallaklasar yfir sandsléttur
þessar, og úr flestum peirra eða öllum renna
ár og lækir, sem reyndar eru purrir mikinn
hlut ársins í syðstu ríkjunum þar sem hitinn
er mestur og sjaldan rignir, t. d. í Arizona;
en pegar norðar dregur er í þeim rennandi
vatn alt árið um kring t, d. í Nevada og
Idaho. En hvort sem í fjalla-ánum er mikið
vatn eða ekkert eru sandauðnirnar ávalt jafn
gróðurlausar fyrir neðan fjöllin, því flestar
]>essarár liverfa alveg ofan í sandinn þegar
þær koma niður á slétturnar,og eftir pað sést
hvergi deigur dropi ofanjarðar. E>að er því
aðaláform stjórninnar við flestar [>ær vatns-
veitingar, er hún ætlar að láta gera, að stífla
ár pessar áður en þær hverfa í sandinn og
safna vatninu í stórar vatnsþrór, hlaða fyrir
dalverpi og gljúfragil og fylla það með vatni,
veita svo vatninu þaðan íit yfir landið um-
hverfis, á þeim árstímum, sem þess þarf mest
við, og breyta því svo í frjótt og fagurt ak-
urlendi. Því það er margreynt að ekki þarf
annað en nóg vatn á réttum tímum til þess
að gera cyðimerkurlönd þessi svo frjó, að
engin lönd eru betri til ábúðar, og þegar vatni
er veitt á þau reglulega og mátulega miklu,
bregst uppskera þar aldrei, eða er að minsta
kosti miklu vissari en þar sem veðrátta ræð-
ur eingöngu vatnsforða jurtalífsins.
Kostnaðurinn við allan þann útbúnað,er
þarf til þess að veita vatni á þessar 100,000
ekrur í Nevada, verður nál. 2,600,000 dollar-
ar, og þeir, sem vilja eignast það land verða
að borga 26 dollara fyrir hverja ekru á tíu
ára tímabili. Hver kaupandi getur fengið
fjörutíu, áttatíu, eitt hundrað og tuttugu eða
eitt liundrað og sextíu ekrur, eftir því hvað
mikið hann þykist fær um að borga. Hann
þarf þó fyrst að fá vanalegan heimilisrétt á
landi sínu, og er skuldbundinn til að búa á
því og yrkja það í fimm árog borga tvo doll-
ara eg sextíu cent fyrir hverja ekru árlega í
tíu ár. Að þeirn tíma liðnum eiga bændurn-
ir landið með öllum vatnsveitu útbúnaði þeim,
er stjóruin lét gera, og stjórnin ábyrgist að
viðhalda öllu því verki, er hún hefir gert, um
aldur og aSfi, þeim að kostnaðarlausu. 20,000
ekrur af landi þessu verða undirbúnar til
ræktunar næsta sumar, og það land er nú
næstum alt útgengið. Vatni verður fyr3t
hleypt á það í apríl næstkomandi.
Nokkur hluti af landi þessu, sem nú á
að brayta í blómlega akra, er eyðimörk sú, er
nefnd liefir verið Carson Sink (sink nefna
menn þar vestra ægisanda, þar sem vatnið í
ánum liverfur í jörðina) er það hinn illræmd-
asti blettur á öllum eyðimörkum í Norður-
Ameríku, annar en Dauða-dalurinn (Death
Valley) í Suður-Californiu. E>ar dóu menn
og skepnur hrönnum saman af hungri, þorsta
og þreytu fyr á timum,meðan leið vesturfara
lá þar um, áður en járnbrautir voru lagðar þar
vestra; og þeir, sem nú eru farnir að plægja
þar, rekast á manna bein og dyfra, næstum í
hverju plógfari. En á sandauðn þessarihafa
mælingarmenn alstaðar fundið nægtir af
hreinu vatni þar sem þeir hafa borað fáein fet
niður, en þó hefir engin skepnagetað haldist
þar við fyrir þorsta og þurki ofanjarðar, og
ómögulegt var fyrir ferðamenn að ná í vatn-
ið, því sandurinn rann í holur þeirra jafnótt
og þeir grófu.
í Colorado hefirstjórnin ásett sér að láta
vinna eitt hið mesta þrekvirki, sem nokkru
sinni hefir unnið verið við vatnsveitingar.
Þar fellur Gunnison-áin í þröngu gljúfragili
sem lukt er 2,000 feta háum hömrum. Áin
er straumhörð með smáfossumhér og hvarog
stórgryfti í botninum, svo hverjum bát var
ófært að fara eftir henni og enginn maður
hafði árætt að fara gegnum gljúfur þessi,
þangað til A. L. Fellows,- é:nn af verkfræð-
ingum stjórnarinnar, sem hefir umsjón með
landmælingum tii vatnsveitinganna, réðst f
að lcanna þau síðastl. sumar. Lét hann gera
sér fleka úr loftfyltum dynum, sem ferðamenn
nú brúka alment til að hvílast á og gerðar eru
úr strokleðri; á þessum loftbelgjum fór hann
við annan mann niður árgilið og komust báð-
ir klakklaust af; en marga daga voru þeir á
leiðinni, enda mældu þeir alt gilið nákvæm-
lega, og fundu þar einn hentugan stað til að
gera jarðgöng gegn um fjallið, sem er milli
árinnar ogjUncompahgre-dalsins. Þann veg
lætur stjórnin nú grafa jarðgöng, 12 fet að
þvermáli og sex milur á lengd.gegn um fjall,
sem að mestu leyti er granit klettur, um þau
jarðgöng á svo að hleypa Guhnison-ánni nið-
ur í Uncon>pahgre-dalÍhn, sem nú er gróður-
laus eyðimörk, en verður blómlegur aldin-
garðurþegar vatni er veitt yfir landið. Þeg-
ar jarðgöngin eru fullgerð má voita ánni yfir
100,000 ekrur í dal þessum. Áþví svæði eru
ávaxtatré mest ræktuð þó land sé þar um
4,000 fet yfir sjávarmál,og er aldintré eru full-
vaxin kostar hver ekra 300 til 400 dollara.
En vatnsveiting á land þetta kostar 2,500,000
dollara og stjórnin selur því landið fyrir 25
dollara ekruna, sem borgast á tíu árum.
Jarðgöngin var byrjað að grafa um miðjan
nóvembér í haust.
Skamt frá Phoenix í Arizona er nú verið
að byggja einnhinn mesta stíflugarð í heimi.
Garður sá á að vera 270 fet á hæð 210 fet á
lengd og 165 feta þykkur neðst en 20 feta
þykkur efst. Þessi ramgjörvi garður erhlað-
inn þvert yfir Salt-á (Salt River) þarsemhún
fellur í þröngum gljúfrum er liún hefir graf-
ið gegnum fjöllin, og með því að stífla ána
þannig safnast vatnið í stórt dalverpi þar
skamtfyrir ofan,ogaf því myndaststöðuvatn,
sem verður 32 mílur á lengd, fimm mílur á
breidd og 200 feta djúpt. Það hefir kostað
meir en miljón dollaraað mæla landið, kanna
jarðveginn og lilaða undirstöðu undir garð
þennan, og þegar verkið er fullgert verður
kostnaðurinn allur um 3,200,000 dollara, en
þá verða 160,000 ekrur af eyðimörkinni,
skamt frá höfuðborginni í Arizona, gerðar að
frjósömu alturlendi og aldingörðum. Lítið
eitt af þessu landi er stjórnareign, mestur
hluti þess er eign einstakra manna,sem keyptu
það fyrir löngu síðan, af því það er svo ná-
lægt bænum. En eigendurnir verða að borga
jafnmikið og nyir kaupendur fyrir land sitt,
tvo dollara árlega í tíu ár fyrir liverja ekru.
Það hefir lengi veriðí ráðiað hlaða stjflu-
garð fyrir Rio Grande-fljótið hjá E1 I’aso, og
ná þar vatni á 50,000 ekrur. Nokkuð af því
landi er í Bandaríkjunum,en alltaðþví helm-
ingurinn er í Mexico, og bæði ríkin ætluðu
að byggja stíflugarðinn í samlögum. En