Vínland - 01.01.1906, Page 2

Vínland - 01.01.1906, Page 2
Dýrgripasafn Keisaranna. llöfuðborg Kússaveldis er Moscow. Húnliefir frá alda <>ðli verið stjórnarsetur og helgust borg þar í landi, þó kei3arar og ráðaneyti peirra hafi lengstum setið í Pétursborg síðan á dögumPéturs mikla, þvítilpess lét hann byggja hina nýju borg, að par skyldi stjórn Rússa framvegis hafa aðsetur og meðfram iictir hann líklega viijaö reisa sjálf- um sér minuisvarða er hann lét hana hcita sínu nafni. En prátt fyrir pað telja ltússar Moscow höfuðborg síua onn í dag fremnr en Pétursborg. El/.ti hluti borgarÍDnar heitir Kremlin en svo nefna Kússar kastala eða kastalaborg og í hverri gamaili borg þar í landi er til „kremlin11 eða ein- hverjar leyfar peirra. En Kremlin í Moscow er langfrægast peirra allra og stendur á hárri hæð, umgirt fornum og ramgjörvum múrveggjum. Þar eru hinar fornu keisarahallir, herbúðir lífvarðar- ins, höll æðsta prestsins, nokkur klaustur og fjór- ar eða fimm hinar lxelgustu og skrautmestu kirkj- ur pjóðariunar, sein hver er ætluð til sérstakra helgiathafna, keisaranum og hirð hans. I einni peirra er keisarinn (tilvonandi) skírður: í annari er liann krýndur; í hinni priðju er hann giptur o. s. frv. í kirkjum pessum eru geymdir flcstir hinir helgustu dýrgripir kapólsku kirkjunnaí, grísku. Helgastir cru peir, sem munnmæli segja að Iirist- ur eða Maria mær og postularnir hafi áður átt og borið, enauk peirra eru pó óteljandi helgir dómar dýrlinga og píslarvotta, og á öllu pessu hefir þjóð- in átrúnað svo mikinn að hún heldur Moscow hei'- aga borg engu síður en rómversk kapólskir menn Rómaborg, (iyðingar Jervisalem eða Múhameds- trúarmenn Mecca, og fjöldi Kússa fer pangað píla- grímsferð árlega, til þess að sjá hina helgu muni og fá bót meina sinna,andiegra og líkamlegra, fyr- ir trúna á pá og helgikrafta þeirra. Þeir dýrgripir, sem par eru geymdir og mest- an hafa á sér átrunað eru: klútur sá, scm mælt er að purkaður hafi verið með sviti af Krísti er hann bar krossinn og siðan ber andlitsmynd hans, og Kyrtill sá, er hermennirnir tóku af Kristi og vörp- uðu lilutkesti um liver hafa skvldi; er mælt að hermaðttr sá, er lilaut kyrtilinn, hafi síðar farið með hann til Persalands, og par var bann geymd- ur pangað tii Kússar náðuhonttm frá Persum. Þar er einnig cinn af nöglum þeim, er Kristur var negldur með á krossinn og brot af krossinum sjálf- um, svipan er hann var liúðstrýktur með, leyfar af purpurakápunni og nokkurir broddarúr pyrnikór- ónttnni. í'lest af þessu er einnig geymt, í ýmsum öðrum fernum dömkirkjtim víðsvegar um Evrópu, einkum á Ítalíu og Spáni,en pað rýrir að engu leyti átrúnaðinn. I krýningarkirkju keisaranna eru prjú mál- verk eftir J.úkas guðspjallamann; hið merkasta þeirra er mynd af Maríu mey, sem nefnd er Vladi- mir Madonua, og segir sagan að Lúkas hafi gert það fyrir Pál postula að mála þá mynd og fengið Maríu til að sitja frantmi fyrir sér á meðan svo myndin yrði íullkomin liking. Siðan hafði Páll þá mynd mcð sér hvar sem hann fór; en eftir hans dag var hún geymd í Kóm, þangað til á þriðju öld, þá var hún flutt til Constantínopel og par fengu Kússar hana og tóku hana til Moscow árið 898. Þar hefir hún síðen verið dýrltuð af háum sem lág- um, og jafnan borin í skrúðgöngu af æðstu böfð- ingjum kirkjunnar pegar mest er um dýrðir. Fyrir þessari mynd hafa allir keisarar ltússa krop- ið á knó og gjört bæn sína áður þeir gengu til krýningar, og fyrir engum öðrum hlut bera Rúss- ar jafn djúpa trúarlotningu. En til eru tnyndir eftir Lúkas guðsplallamann víðareni Moscow. Af þeim er mesti sægur í öllum kaþólskum löndum, ekki að eins í Evrópu lieldur einnig í Snður-Ameríkti, Mexico, á Indlands-eyj- um, Filips-eyjum og víðar. Flestar eru þær mál- aðar en sumar skornar úr tré; næstum allar eru Maríumyndir. 8vo segja fróðir menn, að hafi Lúkas gert allar þær myndir, sem honum eru eign- aðar, þá hafi hann afkastað miklu meiru en nokk- ur annar listamaður, sem sögur fara af. Keisarahöllin í Kremlin er ein hin skrautleg- asta í heimi. í henni eru þrír salir helgaðir þrem æðstu riddaraorðum Kússa, setn kendareru við St. Georg, St. Alexander Nevskoj og St. Andrés, og mælt er að jafnskrautbúnir salir séu hvergi annar- staðar í heimi, og svo stór er hver þeirra að Hvíta Húsið í Washington, L). C., gæti þar staðið á gólfi og næði hvergi til veggja. Stærstur er St. Georgs salurinn; liann er 208 feta langur og 200 feta breiður, og lýstur er hann með 3,200 rafmagns- ljósum, sem kotnið er fyr,ir I skrautlegum Ijós- hjálmura gerðum úr marglitu gleri og dýrum málmum. I Kremlin er hið mikla dýrgripasafn liússa- keisara. Þar hafa öld eftir öld safnast fyrir ýmsir ltinir dýrustu munir er í heimi iinnast. Það er forn siður að hver Rússa koisari láti gera sér nýtt há- sæti, nýja kórónu, veldissprota og krýniugar- akrúða, er hann sezt að völdum, og þegar þeir svö falla frá er öllu þessu koinið fyrir á dýrgripasafn- inu í Kremlin ásamt öllum dýrindis gjöfum, er peir hafa pegið um dagana af undirkonungum sinum og öðrum þjóðliöfðingjjum. Auk pessa eru hásæti, kórónur og alt gimsteinaskraut drotninganna geymt á safni þessu, og þar á ofan bætist alt pað ógrynni af dýrgripum, er Kússar hafa frá pví snemma á miðöldttm tekið af konungum og þjóð- höfðingjum peirra landa, er peir hafa lagt undir sig, margt af því frá Austurlöndum, þar sem mest er skrant og viðhöfn pess liáttar höfðingja. Þeir scm séð hafa safn pettasegja þaðsé sagahins rússneslco keisaraveldis skráð með gulli, silfri og gimsteiuum. Þar standa hásæti keisaranna 011 í réttri röð eftir aldri og fyrir framan hvert þeirra er kóróna þess keisara er pað sæti átti. Þar eru eihnig há- sæti og kórónur konunga frá Póllandi, Krím, Ka/.an, Astrakan, Georgiu og Síberiu, sem áður voru sjálfstæð ríki en lúta nú öll Kússum. Allir eru munir pessir listaverk, en efnið er að mestu ieyti silfur og gull alsett demöntum ogöðrum dýr- um steinum.—Kerrur þær, er keisararnir hafa ekið í til krýningar, fylla nú stóran sal í safni þessu. Allar eru þær skreyttar fögrum skurð- myndum eða málverkum eftir frægustu listamenn pjóðarinnar. Flestar eru pær gulli búnar og á sumar þeirra er fangamark keisarans og skjald- merki greypt með gimsteinum eða dýrindis perl um. Skrautlegust þeirra allra er kerra Katrínar hinnar miklit, og þar er söðull, er Tyrkjasoldán gaf ltenni, og gimsteinar þeir sem þaun söðttl prýða eru að minsta kosti sex hundrnð púsund dollara virði, en allir þeir demautat' og aðrir dýrir ' steinar, sem greyptir eru í skrautvagna pessa eru margra miljón dollara virði. Þá eru yopn og lierklæði keisaranna, sem þar eru geymd engu skrautminní eða ómerkari. Þar er meðal annars sverð pað liið nafnfræga eraðals menn gáfu Ivan liinum ógurlega, á því er meðal kaflinn settur 900 demöntum, en sjálft cr sverðið gert úr stáli frá Damascus og alt Lrotað myadum af hlnni mestu list. — Þar er cinnig geymdttr borð- búnaður og aðrir skrautgripir keisaranna, sein safnast hafa fyrir í margar aldir og fylla númarga geymslusali. Alt er það gjört úr gulli og silfri,sem væri nóg efni i margar miljónirdollara cf það væri brætt uiður og mótaðir úr peningar. Hvergiaun- arstaðar í heimi liggja svo miklir f jársjóðir geymdir afnotalaust, og engir aðrir keisarar eða konungar eiga nein dýrgripasöfn er jafnað verði við þetta, pó ýmsar sögur fari af þvíhvað miklir ogdýrmætir demantar séu geymdir í fjárhirzlu Portúgalskon- ungs, og mælt er að Persakonungur eigi skraut gripi 3vo dýra að nemi fimtíu miljónum dollara, en það er lítili'æði í samanburði við alt paðsafn sem hér er um aö ræða. Það pótti furðu gegna pigar hið mikla upp lilaup var í Moscow síðastliðin desembcr að upp- reistarmenn og skríllinn gerði enga tilraun til að ráðast á dýrgripasöfnin í Kremlin og ræna paðau gulli og gersemum, þó allir borgariiúar viti vel hvílík fádæma auðæfi par eru saman komin. Það er alkunnugt hversu Frakkar rændu og rupluðu öllu, er þeir gátu hönd á fest, þegar stjórnarbylt- inginmikla stóð yfir á Frakltlandi. I Pnris brauzt skríllinn inn i hallir konunganna og hafði burt með sér paðan alt sem fémætt var; jafnvel mynda- styttum og málverkum var livergi hlíft,og enda pau listaverk, sem ekki voru meðfærileg, iirðu fyrir stórskemdum. Hið mesta dýrgripasafu þjóðar innar, sem pá var í Tuilleries höllinni, var næsturn gjöreytt, og tilraun var pví næst gerö tii aö brenna höiiina. Ekkert mun hafa átt sér staö i Kremliu svipað pessu, og svo litur út sem engin tilraun liafi par verið til pess gerð. Þar er tið vísu ltervörður, er hcfir gætur á að engtt sé rænt eða stolið, en varla mun haun vera svo traustur að hanu ltefði viðnám veitt ef uppreistarliðið hefði áliann ráðist þcgar hæzt stóð bardaginn þar i borginni, og tví- sýnt var hverjir bera myndtt liærri hlnta, herinn eða uppreistarmenn. Enginn veit ineð vissíi hér í landi hvernig á því stendur að skríllinn í Moscow fór með pjófnaði og ránum unt alla borg inaog hlifði hvergi neinu fémætn nemaí Kremlin, par var langmestur auður geymdur og par virðist, svo sein enginn hafi reynt að rétta út itendi eftir guliinu. Þykir líklegt að pað sé hin miltla trúar- lotning Rússa, er par hélt liinum óða skríl i skefj- um svo að hann iiafi ekki porað að ræna gulli og

x

Vínland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.