Vínland - 01.01.1906, Qupperneq 5
Sá er enn liinn f>riðji ókostur á íslenzkri
kókaverzlun hór vestan liafs, að bækurnar eru
flestar mjög dfrar, og f>ogar Vestur-íslend-
ingar bera saman verð á þeim og hórlendum
bóltum, J>á er engin furða J>ó þeim virðist ís-
lenzku bækurnar óhæfilega dfrar, og sá sam-
anburður hefir efalaust fælt margan mannfrá
að kaupa íslenzka bók hór í landi. Pað mun
að vísu vera flestum kunnugt að p>að kcstar
miklu meira að gofa út íslenzka bók en enska
í Vesturheimi, og pess vegna hljóta þærís-
lenzkar bækur, sem hér eru útgefnar, að vora
tiltölulega dfrari en hinar ensku. En á hinn
bóginn er pað alkunnugt, að p>að er ekki mjög
kostnaðarsamt að gefa út íslenzkar bækur á
Tslandi, og par eru bækur yfir höfuð ekki til
muna dfrari en onskar bækurhérí landi. Kn
þegar Jjossar bækur eru hingað fluttar verða
J>ær meira en Jariðjungi dyrari og sumar alt
að því tvöfalt dyrari en pær voru á Islandi.
Þegar hingað er komið verða bækur, sem
gefnar eru út á íslandi engu t'jdyrari en !s-
lenzkar bækur, sem géfnar eru út hér vostra,
pó pærsóu miklu ódyrari á íslandi ogenginn
tollur sö af þeim tekinn er jjær koma hingað
til lands. Þetta vita Vestur-íslendingar al-
ment, og Jj&ð hlytur aö spilla töluvert fyrir út-
sölu bókanna, [jví p>a? er alkunnugt að allur
fjöldi peirra álítur petta ósanngjartia vorð-
hækkun.
TJm p>etta atriði getum vér ekki dæmt,
p>ví oss er ekki svo kunnugt um allan kostn-
að við íslenzka bókaverzlun í Bandaríkjum—
og Jsví síður í Canada — að vór getum af pví
dregið neina vissa ályktun um sanngjarna
verðhækkun á bókum, sem pangað eru flutt-
ar frá íslandi. Getur vol verið að sá kostn-
aður sé svo mikill að fyllilega samsvari p>ví,
er bækurnar hækka í verði. En víst er Jsað,
að mjög væri æskilegt að bókasölumenn vor-
ir reyndu á einhvern hátt að fá Jjví áorkað, að
sá kostnaður minkaði svo, aðpmirgætu lækk-
að dálítið vorðið á bókunum. Það yröi þeim
auðvitað sjálfum hagur engu síður en skifta-
vinum [jeirra, því [já seldu þeir fleiri bækur;
og margir Vestur-fslendingar myndu Jjá oign-
ast íslonzkar bælcur, sem þeir nú ekki geta
keypt eða vilja ekki kaupa með Jjví verði,
sem á þeim er.
Nýjar Baekur.
Sæmundar-Edda. lidcUikvæði. V'innuv Jóna-
ítnn bjó til prentunar.' líeykjavík. Kostnaðar-
maðnr: 8 i g u r ðu r Iv r i s t j á n ss on, 1905.
Prentsmiðja D. Östlunds (verð: 2 kr. 50 aura,
innbeft, í kápti).
Allir íslendingar kannast við nafnið Sæ-
mundar-Edda og flestir vita [jeir líklega að
því nafni nefnist forníslenzkt safn af goða- og
hetju-kvæðum, sem talið er með dyrmætustu
ritum þjóðar vorrar. En fáir eru þeir íslend-
ingar tiltöluloga, sem lesið hafa kvæðasafn
þetta eða eru því kunnugir að> öðru leyti en
afspurn, og ef til vill, tiafa margir lesið þau
brot úr kvæðum Jjessum, sem til eru í Snorra-
Eddu og öðrum ritum.
Til J>ess eru aðalörsakirnar tvær að fáir
Islendingar lesa Eddukvæðin; sú er önnurað
aljjýða hefir ekki átt kost á að eignast þau, J>ví
þær útgáfur af kvæðum Jjessum, eráðurbafa
verið prentaðar erleiidis, hafa ekki verið við
alþyðu hæfi; en hin er sú, að allur þorri Ts-
lendinga hyggur lcvæði [jessi svo torskilin
að ekki só annara meðfæri en málfræðinga að
brjótast fram úr [jeim.
Þessi útgáfa ræður fjdlilega bót á þeim
vankvæðum, eráður hafa á því verið að eign-
ast fornrit þessi. Þetta er hin fyrsta útgáfa
af Sæmundar-Eddu, sem prentuðhefir verið á
Islandi, og að öllu leyti er svo frá henni geng-
ið, sem bezt [jykir honta til [>ess að hún verði
al[>yðubók, og kostnaðarmaður Jiessarar út-
gáfu, er sá hinn sami, som áður hefir gefið út
íslendinga sögur og þætti; hafa þær útgáfur
frá hans hendi átt miklutn vinsældum að fagna
hjá þjóðinni, og J>essi útgáfa eddukvæðanna
er sniðinn eftir þeim. I>að er ekki livað sízt-
ur kostur Jjessar bókar að hún er búin til
prentunar af J>eim manni, sem að öllurn lík-
iudum er einna kunnugastur fornhandritum
kvæðanna af öllum núlifandi Islendingum.
Aftan við bókina eru ,,nokkrar skýring-
ar“ eftir Finn .Jónsson. Ilefir lia-in að sjálf-
siigðu orðið að hafa þær sem fáorðastar, því
rúiu og kostnaður hefir ekki leyft að hafa
pær lengri. Flest eru Eddukvæðin ekki tor-
skilin og skýringar þær, sem hór fylgja [>eim
munu vera að mestu leyti nægilogar. Ef
nolckuð mætti finna Jjeim til foráttu, þá væri
helzt Jjað að höf. lætur Jjess ógetið bvar skyr-
ingar hans eru vafasamar, }>ví [jað hefði hann
getað auðkent á einlivern hátt þótthann sak-
ir rúmleysis hafi ekki getað tekið meö skyr-
ingar annara.
í bókinni eru prentviilur margar, og
sumar meinlegar, en að öðru leyti verður
naumast með sanngirni neitt verulegt að út-
gáfu p>essari funclið, ef [>ess er gætt að liún er
til J>ess ætluð að verða alj>yð>i oign, og liún
fullnægirílþeim tilgangi sem bezt má vorða.
Jslendingar vita [>að vel, að Eddukvæðin eru
talin meðdyrmætustu fornritum Norðurlanda,
og það er eitt hið mesta ftægðarverk Jjjóðar
vorrar að hún hefir safnað Jjoíiu og varðveitt
J>au frá algerðri glötun; [>aðætti að vera nóg
hvöt fyrir livern þjóðrækinn íslending til
þess að eignast þau og lesa.
Skírnir. Tímarit liins íslenzka Bókmentafélags.
79. ár, 3. liefti 1905. KitstjóiT 01 uðmundur
F i n n b o g a s o n . K v í k ., Isafoldarprent-
smiðja.
I \ M I m a í. i> :
Matthías Jochumsson: Noregs hvöt
(kvæði).
Bogi Th. Melsted: Verzlun íslendinga
o o
og samvinnufélagsskapur.
Guðmundur Magnússon: Skálholt (með
myndum).
Sigurður Jónsson: Herðibreið (kvæði).
Sir Robert Ball: Tvístjörnur (M. St.
pyddi).
Herman Bang; Presturinn (G. F. pyddi).
Mattb. Þórðarson: Verndun fornmenja
og gamalla kirkjugripa.
Þorsteinn Gíslason: Utlendar fréttir.
Ritdómar, eftir FinD Jónsson og Guðm.
Finnbogason.
Hljóðbærar hugsanir: Mannssáliu, eft-
F. W. II. Myers.
Jónas Hallgrímsson: Tvö bréf.
Almanak fyrir árið 190ö, tólfta ár. UtgefamU
og prentari O 1 a f u r 8 . T li or g e i r s s o n.
Wiunipeg 1905.
I x X 1 II a L i> :
Tímatal — Myrkvar árið 1900 — Forna
tímatalið Páskadagar— Sóltíoii—Til minn-
-
is um Islancl — Artöl nokkurra morkisvið-
burða.
Almanaksmánuðirnir.
Páll Briem. Með mynd. Eftir séra
Friðrik J. Bergmann.
Ralph Connor (Rev. C. W. Gorclon).
Með mynd. Eftirséra Friðrik Bergmann.
Mabel Melsaac. Saga frá Nfja Skot-
landi. Eftir Magnús J. Bjarnason.
Safn til landnámssögu íslendinga í Vest-
urheimi: Saga íslenzku nyiendunnar í bæn-
um Winnipeg: Hin fyrstu kirkjuþing —
Einar Hjörleifsson - Skemtanir — Samein-
ingin —Leifur hættir - Heimskringla byrj-
ar — Eggert Jóhannssoii — Islendingar reisa
kirkju. Eftir séra Friðrik J. Bergmann.
Nelson lávarður. Eftir Hjört Leó.
Helztu viðburðir og mannalát meðal ís-
lendinga í Vesturheimi.
Mynd af Akuroyri, við Eyjafjörð.
Marshall Fleid.
lTinn þjóðfrægi ltaupmaður, Marsliall Field,
dó eftir stuttalegu í iNew York 10. þ. m. rúmlega
sjötugur.
Maður þessi var fvrir löngu þjóðfrægur orð-
inn, ekki svo mjög fyrir það að Uanu var síðustu
ár æfi sinnar talinn mestur kaupmaður liér í landi
og jafnvel íjöllnm lieimi, heldurfremur vegna þess
að hann hafði á sér það almennings orð, að hami
væri næstum einstakur í sinni röð; því þess eru fá
önnur dæmi hér i landi, að nokkur maður hafi ráð
vandlega og prettalaust safnaö eins miklum auð
og liann.
llann kotn ungur og félaus til Chicago, en
kom þar brátt á lót stórri verzlun í félagi með öðr-
um. Innan slcams varð hann einn eigandi verzl-
unavinnar og rak hana með svo írábærum dugnaði
að hún var á fám árum orðinn mesta verzlunin
þar í borginni, og síðnstu árin, sem hann Iifði,var
verzlun hans útbreidd um því nær allan hinn
mentaða lieitn. livað auður hans var orðinn mik-
ill veit enginn enn með vissu, en talinn er hann
ekki minua virði en 150 niilj. dollara. En þrát*
fyrir allan þennan gróða veit enginn til þess a3
hann hafi féflett nokkurn mann eða haft rangléga
fé af öðrum i viðskiftum, og á dánardegi var hann
virtur og elskaður af öllum, sem þektu hann.