Vínland - 01.01.1906, Page 6

Vínland - 01.01.1906, Page 6
g=-- Columbia. Fyrir tvoiin úrum síðan var munnum tíð- rætt um Columbiu ojr atburði p>á, er [>ar gerðuðt um ]>að leyti, er Panama gerði upp- reistina og sagði sig úr bandalaginu, en Bandaríkjamonn fongu Panamaeiðið og Col- umbia fékk ekki eitt cont fyrir en varð að sitja eftir með sárt ennið, þvi nærri má gota að Columbiumönnum hafi falliðþað pungtað láta uppreistarmenn í Panama kalla eiðið sína eign, selja pað þvi næsi fyrir stórfö og stinga J>ví öllu í sinn vasa. En sjálf hafði Colum- bia ámæli flestra manna fyrir giftuleysi pað, að láta kaupsamninga við Bandaríkin um Panamaeiðið ganga sér svo hraparlega úr greipura. Þegar alt uppreistarbrask Panamamanna var um garð gongið og peir búnir að selja Bandamönnum oiðið, pá snérust hugirmanna almont hér í landi í pá átt að liugsa um hið mikla verkefni, er nú lá fyrir [>jóðinni, pví nú hafði hún skuldbundið sig til að gera skip- gengan skurð gogn um Panamaeiðið og allir vissu pað vel að pá var í mikið ráðist. —t>á datt Columbía alt í oinu úr sögunni, enginn hugsaði neitt ura hana framar, og hún hefir síðan petta gerðist sjaldan heyrst nefnd á nafn hör í landi. Áður bárust við og við ymsar uppreistarsögur paðan, en nú hefir ekkert á prí borið í tvö ár, og alt virðist par svo kyrt sem í dauðra manna gröfum, En reyndar lifir pó Columbia enn, og hún lifir nyju og betra lífí en áður. Þegar hún misti Panama bótalaust og gat elikerc að gert annað en sitja hjá og horfa á pær aðfarir, en allir sneru við henni bakinu og hvervetna varð hún að pola háð og fyrir- litning sakir glópsku sinnar og vanmáttar, pá var sem hún vaknaði af svefni; pað var sá spegill er syndi pjóðinni afdráttarlaust allar syndir hennar og lesti; hún fann sárt til pess að pað, sem hún nú varð að líða voru afleið- ingar eigin misgjörða hennar, og svo vakn- aði hún til meðvitundar um pá óspiltu krafta, er hús nn átti geymda í tryggum hjörtum. £>á strengdi hún pess lieit að byrja nfjan lífsferil; hún var nú “hyggnari af skaða pó fræðslan væri dýr.-’ Þjóðin sá nú að flokkadráttur sá og sundrung, er jafnan hefir ríkt par i landi, var hennar versta mein. Þar hafa stöðugt verið tveir eða fleiri flokkar, sem barist hafa um púlitíska bitlinga og um ekkert annað hugs- að en skara sem bezt eld liver að sinni köku, og pe’r fiokkar hafa starfað að stjórnmálum að eins fyrir eigin hagsmuna sakir en virt að vottugi velferö pjóðarinnar og föðurlandsins. Þjóðin reis nú sem einn maður gegn pessum ófögnuði og ásetti sér að velja pá menn til pings, er væru verulegir pjóðfulltrúar en ekki pólitískir sníkjugestir. En til forseta kusu Colutsbiumenn pann leiðtoga, er peír gátu bezt íreyst og alla æfi hafði pjóðhollur verið. Það vnr general líafael Keye3, og peir eiga nú pví láni að fagna, að hann hefir reynst liinn nytasti maður síðan hann varð forseti og stjórnarfar landsins er nú komið í svp gott horf að undrum sætir, pegar pess er gætt liversu par var úr vöndu að ráða fyrir tveim árum síðan. Fyrst og fremst purfti að koma skipu- lagi á utanríkismál pjóðarinnar og í peim er- indagerðum fór Reyesfyrst til Bandaríkjanna, og pó honum yrði par ekkert ágengt að pví leyti að fá skaðabætur fj'rir landmissi Colum- biu, pá fékk hann pó pví áorkað með vitur- legri framkomu í Washington, D. C., að stjórn Bandaríkja ber miklu pyðari hug til Colum- biu eftir en áður. Því næstfór hann að hitta Castro forseta Yenezuelu, sem er nágranni Columbiumanna að austan og flestum pykir illur viðfangs pó fjær búi. Við Castro gat liann gert viðunanlega samninga,en pað stóð pjóð hans á miklu pví Columbia á enga leið til sjávar að austan nema eftir stórám peim (Orinoco og Zulia), er falla austur um Vene- zuela, og Castro lætur taka toll af hverju skipi sem pær leiðir sigla. Þegar helztu utanríkismálum var hrund- ið í lag tók Reyes fyrir alvöru til innanríkis- málaana. Hann byrjaði þar starf sitt með pví, að hjálpa þjóð sinni til að losa land- stjórnina við alla pólitíska sundrung og út- ry'ma flokkadrætti. Áður var pað siður í Col- umbu að si flokkur, sem sat að völdum, í pað og pað skifti, var einn um liituna og gætti pess vandlega að láta sína menn eina njóta allra embætta og hlunnindapeirra,erástjórn- arvaldi voru, en forðaðist að láta nokkurn mola falla af borðum slnum til utanfloksmanna. Stjórnarbaráttan par í landi var pví ekkert annað en rifrildi um embætti og brauð. Allir voru í pað sólgnir, og allir æptu um pað há- stöfum ,,að frelsa föðurlandið“. Reyes sá pað glögglega að pessar frelsishetjur föður- landsins voru helzt til margar, og lt-t pá taf- arlaust fá pað að vita að framvegis yrði eng- in fjár von I frelsisglamri peirra; en í ráða- neyti sitt tók hann pá menn, er hann treysti bezt fyrir reynslu sakirog hygginda,hverjum flokki sem peir áður fylgd'i eða hvort peir fylgdu nokkrum flokk eða engum. Þá fór að draga niðri í peim frelsishetjunum, er hæzt höfðu látið, og nú láta peir næstum aldrei til sín heyra. Það ræður að líkindum að par sem 6- st jórn liggur I landi sé stjórnarskránni ‘aö ymsu leyti ábótavant. Svo var pað einnig í Columbiu. Fylki pau, er gengu I bandalag pað er gekk undir nafni sambandsstjórnar, voru reyndar hvert öðru óháð cftir sem áður. Þau sendu fulltrúa sína pegar peim svosynd- ist á málfundi, er nefndir voru pjóðping í Bogota, vanalega eingöngu í peim erinda- gerðum að skera úr deilumálum peim og prætum, er stöðugt risu hvert á fætur öðru milli fylkja pessara. Stjórnarskrá var samin, en hún var svo úr garði gerð að sambands- stjórnin fékk ekkert framkvæmdarvald að heita mátti, pví hvergi mátti takmarka sjálf- stjórnarréttindi einstakra fylkja, og til pess að fá alsberjar ríkismáli framgengt purfti meiri hluta af atkvæðum alira fylkjastjórna að gefa til pess sampylcki sitt. Þegar general Reyes kom til valda, í ágústmánuði 1904, lét hann pegar kunngera pjóðinni að fyrsta skil- yrði pess að nokkur bót yrði ráðin á högum hennar væri það, að semja ny ja stjórnarskrá, og peirn boðskap tók pjóðin tveim höndum. Var pá stefnt til pjóðfundar í Bagota; par mættu fulltrúar allra fylkjanna ogsömdu par nyja stjórnarskrá síðastliðið vor. I peirri stjórnarskrá er sambandspingi og forseta pjóðarinnar veitt ótakmarkað vald í öllum pjóðmálum. Á þeim fundi var einnig sam- pykt að Reyes skyldi sitja í forsetasæti í tíu ár, pó annars sé ákveðið að forseta skuli kjósa til sex ára. Þykir pað viturlega ráðið, pví pannig er loku fyrir pað skotið éð pólitísk sundrung, sem samfara verður forsetakosn- ingu, verði pví umbótastaríi til hindrunar, er nú hvílir á horðum hinnar nyju stjórnar, og pað gefur Reyes forsetatíma til að fullkomna pau stjórnarstörf, er honum pykir mest um vert, svo peim verði framvegis fullborgið. Varaforsetar Columbiumanna höfðu oft- ast reynst óparfir, poir höfðu aldrei neittann- að haft að starfa en brugga launráð og sam- særi gegn forseta og stjórn hans. Það em- bætti var pví lagt niður og önnur fieiri, sem olckert annaö höfðu sér til ágætis en pað að ala ónytjunga á pjóðar kostnað. Fylkjaskipun ríkisins var algerlega breytt. Aður voru fylkin svo stór en járn- brautir fáar og samgöngur allar svo erftðar, að varla varð stjörn og lögum viðkomið nema hér og hvar. Ríkið alt var áður að eins átta fylki en nú var pví skift I fimtán fylki, og fylkisstjóri er ekki kosin af alþyðu; forsoti veitir pað embætti; pykirpað beturfara, sök- um pess, að pólitiskar æsingar keyra jafnan úr hófi við allar kosningar par syðra og pað er talið pjóðinni fyrir beztu að purfa spm sjaldnast á kosningum að halda. Það tvent, sem Reyes forseti og stjórn hans liafa mest unnið að, síðan pau komu til valda, eru fjármál og samgöngumál pjóðar- innar. Fjárhagur Columbiu var bágborinn mjög er Reyes tók við stjórnarstörfum. Ríkið var löngu gjaldprota og safnaði skuldum ár frá ári. Ekkert land í Suður-Ameríku mun vera auðugra að dyrum málmum en Columbia. Ogrynni af gulli og silfri er par fólgið í jörðu, en pjóðin hafði engan dug til að ná pví paðan. Hún lá stöðugt x styrjöjd ogill- deilum, og komst pví brátt I peninga krögg- ur, en hún nenti ekki að grafa eftir gulli og hugði pví jafngott, en miklum mun fyrirhafn- arminna, að láta stjórnina búa til bréfpeninga. Svo fór stjórnin að pronta seðlana, og pað var ekki nóg með pað, að [irentsmiðjur liennar gerðu alt er pær gátu afkastað, prívat menn víðsvegar um land fóru einnig að prenta

x

Vínland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.