Vínland - 01.01.1906, Side 8
rok var í Reykjavík aðfaranótt hins 11 des. og \
niorguninn cftir. „Reykjavík“ segir að „raesta
ir.annhætta var að vera á gangi sumstaðar í aust !
urbænura, því að járnplötuinar tír pakinu á Fó-
lagsbakaríinu, sem brann, flugu i loftinu eins og i
fekæðadrifa, og mátti stór mildi heita aö enginn !
baraf örkuminó bana“.—Guðmundur Guðmunds- :
son, fyrv. bæjarfógetaritari, varð bráökvaddur í
Leith á hingaðleið með „Kong Tryggve“. Likið j
var skilið eftir í Leith.—íbtíar Reykjavíkur voru :
1. n'vember 8973. — Á verzlunarskólanum i
Reykjavik eru 45 nemendur, þar af 0 sttílkur, auk
3 nemenda, sem að eins eru i máladeildinni. —
Höfa'fyHr Reykjavík eru nokkrir mcnn að hugsa
um að gera við Skerjafjörð, í Skildinganess landi
innariega. Jilun hugmyndin vera að leggja paðan
járnbraut norður með Öskjuhlíð og við Rauðarár-
læk yfir á Hverfisgötu. Ilugsa þeir sór að flytja
varning tír skipunum til kaupmanna hór fyrir mun
lægi i verð, en ntí er. Ilinsvegar hefir kaupmanna-
ráðið í Reykjavík skorað á bæjarstjórnina að veita
ntí ftí (4000 kr.) til þess að fáá næsta ári norskan
eða skozkan hafnarverkfræðing til að gera áætlun
um, iivar og hversu og með hverjum kostnaði
minst, megi gera höfn fyrir bæinn. Bæjarstjórnin
hefir tekið vel í það og mun vafalaust veita ftíð á
næsta fundi (af hafnarsjóði). — <">11 lög Alþingis
eru staðfest af konungi.—Reyljavil-.
„ísafold“ skyrir frá mjög vasklegri framkomu
Vestmannaeyinga og þá eltki sízt sýslumanns
þelrra, til þess að reyna að hafa hendur í hári
hinna títlendu botnvörpunga þar við eyjarnar.
Hefir þessi yfirgangur magnast ákaflega eíðan
botnvörpungar súu að ekkert var að óttast af hin-
um nýja yfírmanni varðskipsins. Þeir sýslumað-
ur lögðu að skipum botnvörpunganna á vélarbát-
um og reyndti til þess að ná uppgöngu í nafni
laganna en skipverjar bjuggust, til varnar með
barellum, krókstjökum,stöngum og kolastykkjum.
Tókst þeim ekki að ná uppgöngu á skipin, en
ntímeri allra skipanna gátu þeir náð og gæti það ef
til vill orðið að einhverju liði síðar.
Á miðv’ikudagsnóttina 15. nóv. vöknuðu menn
á Akureyri við allsnarpa jarðskjálftakippi. Fyrsti
kippurinn kom um kl. 1, annar um kl. 3. Varð þá
enn hlé um stund. Um kl. 5 byrjuðu ltippirnir
aftur með litlum millibilum. Var sá kippurinn
Iangsnarpastur sem kom kl. 5. Á miðvikudags-
kveldið sást roði á suðausturlofti um dagseturs-
leytiðí stefnu af Vatnajökli eða Öskju, en ekkert
hefir enn frózt um eldgos. Vonandi að ekki verði
mikil iirögð að því. — Dagfari á hið nýja blað að
heita, som kemur lít á Eskifirði eftir nÉestkomandi
nýár og herra cand. jur. Ari Jónsson verður rit
stjóri að. Ilann erættaður frá Iljöllum í Þorska-
firði. Ilafa foreldrar lians btíið þar sæmdarbtíi.—
Norðurland.
- --- . . « ■ -------------------—■
Minneota, Minn.
Þeir Jón B. Gíslason og Oddur Anderson eru í
þann veginn að setja á stofn nýja lyfjabtíð hír í
bænum.
Ilr. Magntís Magtísson, kennari við Gustavus
Adolphus College, hvarf aftur til starfs síns þar,
eftir tveggja vikna dvöl hér i bænum í jólafríinu.
Með lionum fóru þessir nemendur tii skólans:
Guðný Ilofteig, Jóhanna Ilögnasoa, Carl Olson,
Bjarni Anderson, Byron Högnason, Sigrún Fred-
erickson og Sigtr. ísfeld. U.
Frétta Pistlar.
(Frá fréttaritara ,,Vinlands“).
MOI N'TAIN, X. I)., JAXtJAE 1906.
8ama veðurblíðan helzt enn þá, svo slíks eru
naumast dæmi til.
Ungfrtí Guðrtín Arason er nýfarin til Chicago
til þess að fullkomna sig í hljóðfæra slætti.
Hr. Vilhjálmur Stefánsson frá Harvard há-
skóla var hér snöggvast á ferð, að sjá móður sína
og systur.
IJ. P. Jökull og Sturlaugur Guðbrandsson frá
Minneota voru hér á ferðí bygðinni fyrir skömmu,
að heimsækja frændur og vini.
AV. O. II. Björnsson dvelur vetrarlangt vestur
í Idalio lijá frændfólki sínu, bæði sér til heilsubót-
ar og svo til að kynnast háttum þar vestra.
John J. Söldal andaðist hér um jólaleytið.
Haun var aldraður maður, bjó hér nálægt Mountain
i mörg ár og var einn af elztu iandnemum bygðar-
innar; ættæöur lírÞingeyjarsýslu.
Séra Friðrik J, Bergmann fráWinnipeg var á
ferð milli jóla og nýárs og htílt fyrirlestur um
„Gunnar á Hlíðarenda“ á ýmsum stöðum, og var
alstaðar góður rómur að því gjör.
Tliorlákur F. Björasson og uugfrtí Ingibjörg
Stephanson voru gefinn saman í hjónaband þann
7. þ. m. af séra H. B. Thorgrimsen, og fluttu svo
alfarin héðan þann 10. vestur til Foam Lake ný-
lendunuar í Canada.
Fjöldi ungra manna og meyja, sem stunda
skólanám yíðsvegar um land, komu heim að njóta
jólagleðinnar. Meðai þeirra, sem byrja háskóla-
nám upp úr jólunum, eru ungfrtí Maggie Erlend-
son og ungfrtí Maggie A. Halldórson, sem ganga
á háskólann í Grand Forks. —I. V. Leifur.
Þakkar ávarp.
Eg undirskrifuð finn mér ljtíft og skylt að
votta opinberlega þakulæti mitt velgerðamönnum
rnínum þeim liinum mörgu, er mig aðstoðuðu í
sjtíkdómsstríði mínu fyrir ári síðan. Vil eg þar
fyrsta tilnefna læknana, er mér veittu læknishjálp
mjög mikla og ágæta án alls endurgjalds, svo og
hjtíkrunarkonuna Mrs. Guðriínu Magnús. Enn-
fremur vil eg með sérstöku þakklæti tilnefna
kvenfélag St. Páls-safnaðar í Minneota, er mig
styrkti með höfðinglegri fégjöf. Þessum og öll-
um öðrum velgerðamöunum, skyldum og vanda-
lausum, votta eg mitt hjartanlegt þakklæti, og biö
hann, sem öll góðverk umbnnar, að launa þeim á
þann hátt., er liann sér í alvizku sinni þeim bezt
henta.
Ilelya Johnson,
Minncota, Minn.
GLOBELAND & LOAN CO.,
(Islenzkt Landsölufélag.)
S. A. Andeksox, H. B. Gisi.asox,
Forseti. Vara-forseti.
A. B. Gísi.akox, Féhirðir.
Vór höfum til sölu við vægu verði og
rýmilegum borgunarskilmálum úrvals
lönd í Minxesota. North Dakota o<r
Caxada. Sérstaklega leyfum vér oss að
benda á liin ágætu lönd, sem vér höfum
á boðstólum í undralandinu nýja í
McLean, Mercer og Oliver counties í
N. Dakota. Verð frá $5.00 til $15.00
ekran.
Umboðsmenn félagsins í Norður- og
Suður Dakota eru G. OLGEIRSON,
Underwood, N.Dak.,og ROV T. BULL,
Iíedfiold, S. Dakota.
Annars snúi menn sér munnlega eða
bréfloga til undirritaðs ráðsmanns félags-
ins.
Björn B. Gíslason.
MINNEOTA, MINN.
O. G. ANDERSON & CO.
„Stóra Btíðin"
Minrveota., — — — — — Minnesota..
Vérliöfum nú fengið moira af vörum í.
verzlun vora en nokkru sinni áður, og bjóð-
um vér viðskiftavini vora velkomna til að
skoða vörurnar. Vér skulum kappkosta að
skifta svo við menn, að þeir vorði ánægðir
Það hofir jafnan veriðregla vorað undanförnu
og munum vér halda honni framvegis. Um
fimtán starfsmenn eru í búðinni og skal reynt
að afgreiða alla fljótt og vel.
Virðingarfylst,
O. G. Anderson & Co.
B. G. Skulason. S. G. Skulason.
Skulason & Skulason
MÁLAFÆltSLUMENN.
Clifford Building, GRAND FORKS, N.D.
Bjorn B. Gislason,
málaflutningsmadur.
MINNJSOTA, - - - - MINNESOTA.
Dr. G. J. Gislason,
Physician, SurReon and Oculist.
Wellington Block - - Grand Forka, N. D,-
AuGXai.ÆKXiXGLM Vkitt Sér-
STAKT AtiITGX.1.