Vínland - 01.05.1906, Blaðsíða 8
24
V í N L A N 1).
strið, sem fyrir mír liggur? Getur þú slitið pig
frá öllu þessu, og brotið branð með mér og al-
múganum, og farið sem kona mín, samverkamað-
ur minn, já, sem partursjálfs míns,úti veröldina“.
Hún lyfti ásjónu slnni upp til hans og hann
kysti hana fyrsta sinni. “Já“, sagði hún. „Hvert
sem þú fer, þangað fer eg; hvar sem þú dvelur,
þar dvel eg; þitt fólk skal vera mitt fólk og þinn
guð minn guð; hvar sem þú deyr, þar dey eg, og
þar vil eg vera grafln; svo geri drottinu við mig,
og ennframar, dauðinn einn skal aðskilja þig og
mig“.
„En þvi hefir lagt mikið í sölurnar“, bætti
hún við.
„Nei, mín elskulega“,svt:raðihannmeð dýrð-
legu brosi á vörunum. „Eg hefi eignast miklu
meira en biskupsdæmi, þar sem. eg hefi eignast
bæði þigog óháða samvizku. Nú þori eg að liorfa
allri veröldinni í augu“. (Endir).
Frá Norður Dakota.
All-margúr íslendingar sækja um em-
bætti í N. I)akota-ríki við kosningar J»ær, er
fara í hönd. Skúli lögfræðingur í Grand
Forks sækir um þingmanns embætti í Grand
Forks þinghá, Gunnar lögmaður Olgeirsson
sækir um hóraðsdómaraembættið í McLean
countv, P. G. Johnson sækir um að verða
málaflutnincrsmaður ríkisins í Cavalier coun-
n
ty. Um yfirskoðunarmannsembættið í Walsh
county sækir Kggert Erlendsson í Park River.
1 Pembina county sækir George Peterson um
dómsþings-skrifara embættið og Elís Thor-
waldsson um gjaldkera embættið. Allirfylgja
Jressir menn republikana-flokknum nema P.
G. Johnson, sem er demókrat.
Nytt Apotek
í Gíslason byggingunni.
Nýjar og fullkomnar birgðir af
Lyfjum, Patknt Meðulum,
SlvRIFFÖNGUM, IIÁRIIURSTUM,
Greiðum, Skói.aá iiöldu.m
og öllum öðrum vörum, sem venjulega er
verzlað með í slíkum búðum.
Forskriftum lækna sint vandlega og
öll meðul ábyrgst.
Gosdrykkir af ýmsum tegundum og
í srj ó mi .
The Minneota Drug Co.
Minneota,
Minnesota.
I’ Augnst Princen f
MINNEOTA, -
Verzlar með
MINNESOTA. %
i
Montevideo Marble Works-
J. R. Seaman, eigandi.
MONTEVIDEO, — MINNESOTA.
Eg sel marmara og granit legsteina úr
bezta efni innanlands og utan.
Hr. P. P. Jökull í Minneota
er umboðsmaður minn, og geta menn snúið
sér til hans, er peir vilja kaupa legsteina eða
minnÍ3varða.
J. R. Seaman.
Dr. H. J. MacKeclinie j
Tannlæknir. S
Minneota, — Minnesota. f
Verkstofa á loftinu uppi yfir kjöt- j
sölubúð Bjarna Jones. $
Tenn u r Dregnar Kvalalaust. m
A i. t V k r ic Abtbbst, X
Úk, $
Klukkur, w
Demanta og allskonar
Gull Skkaut. æ
. i
Genr við úr og klukkur, og ábjrgist
aðgerðina. Ur h r e i n s u ð fyrir $1.00,
<j> fjöður sett í úr og klukkur fyrir $1.00,
steinar í i'ir $1.00.
%««€««««f«««€««««eeeceeec ««««d
Crowe & Melby.
(Eftirmenn W. B. Gislasons)
V E R Z L A M E Ð A L L A R TeGUNDIR Af
Járnvöru.
E I N N I G
Akuryrkjvi Ahöld,
Hverju Nafni, Sem nefnast.
Ilvergi betri vörur nó prísar en hjá
Crowe & Melby
Minneota, — — Minnesota.
0L0BELAND & LOAN C0„
(íslenzkt I.andsölufélag.)
S. A. Anderson, H. B. Gíslason,
Forseti. Vara-forseti.
A. B. Gíslason, Féhirðir.
Vér höfum til sölu við vægu verði og
rjmilegum borgunarskilmálum úrvals
lönd í Minnesota, Nortii Dakota og
Canada. Sérstaklega leyfum vér oss að
benda á hin ágætu lönd, sem vér höfum
á boðstólum í undralandinu nyja í
McLean, Mercer og Oliver counties í
N. Dakota. Verð frá $5.00 til $15.00
ekran.
Umboðsmenn félagsins í Norður- og
Suður Dakota eru G. OLGEIRSON,
Underwood, N.Dak.,og ROY T. BULL,
Redfield. S. Dakota.
Annars snúi menn sér munnlega eða
bréflega til undirritaðs ráðsmanns félags-
ins.
Björn B. Gíslason,
MINNEOTA, MINN.
0. Q. ANDERSON & CO.
„Stóra Btíðin"
Mirvneota, — — — — — Minnesota.
Vér höfum nú fengið meira af vörum í
verzlun vora en noklcru sinni áður, og bjóð-
um vér viðskiftavini vora velkomna til að
skoða vörurnar. Vér skulum kappkosta að
skifta svo við menn, að peir verði ánægðir
E>að hefir jafnan veriðregla vor að undanförnu
og munum vér halda henni framvegis. Um
fimtán starfsmenn eru í búðinni og skal reynt
að afgreiða alla fljótt og vel.
Virðingarfylst,
O G. Anderson & Co.
Bjorn B. Gislason,
MÁLAFLUTNINGSMADUR.
MINNEOTA, .... MINNESOTA,