Vínland - 01.05.1906, Blaðsíða 4

Vínland - 01.05.1906, Blaðsíða 4
20 V í N L A N D. 5 VÍNLAND 5 Mánaðarblað. Verð $1.00 árg. Utgefendur: Vínlarvd PublisKing Co. B. B. Jónsson, Manager. Ritstjóri: Th. Thordarson. Entered at the post-ofBce at Minneota, Minn., as second-class matter. Skilnaður Ríkis og Kirkju. Þar sem ríki og kirkja eiga löghelga sam- búð, einsog nú erí flestum löndum hins ment- aða heims, 'þar er ríkið bóndinn en kirkjan húsfrejjan — sé hún ekki bæði bóndinn og húsfreyian eins ogoft vill verða. —Ríkiðhef- ir aðallega peirri skyldu að gegna, að vaka yfir líkamiegri velferð pegna sinna, en jafn- framt er velferð ríkisins mest undir pví kom- in að peir ræki pegnskyldur sínar dyggilega. En kirkjan er andleg móðir peirra, og hún vanrækir sjaldan pá móðurskyldu, að hafa eft- irlit með uppeldiogfræðslu barnasinna; hún ræður að miklu leyti peim skoðunum og hug- sjónum, sem dypstar rætur fiesta i lijörtum peirra, og hún vekur hjá peim Jpær tilfinning- ar fyrir siðferði og skyldu, er varanlegust áhrif hafa framvegis á hegðun peirra. Meðan ríki og kirkja eru sameinuð hefir kirkjan mest eða öll yfirráð yfir kenslumál- um; ríkið hefir pá vanalega, að minsta kosti, miklu minna vald yfir peim en kirkjan. En ekkert er mikilsverðara fyrir ríkið en pað, að pegnar pess njóti peirrar mentunar eraðbeztu haldi megi koma til pess, að gera, pá nyta borgara og holla meðlimi pjóðfó- lagsins. En oft hefir út af pví brugðið, að kirkj- an kenni pað, sem ríkið telur pegnum sínum hollast og sér fyrir beztu. Af pví hefir tíðast risið mestur ágrein- ingur milli ríkis og kirkju, pó oft, hafi peim orðið sundurorða út af ytnsu öðru. E>að var deila sú, er lengi hefir staðið á Frakklandi út af kenslumálum, sem mestan pátt átti í pví, að ríkið sagði par skilið við kirkjuna. Sá atburðurgerðist ápingi Frakka í des- embermánuði árið sem leið, eins og flestum mun kunnugt og pað var einn hinn lang- merkasti atburður pess söguríka árs, pó hérí landi hafi pað, að tiitölu, vakið mjög iitla eft- irtekt; meðfram líklega sökumpess að marg- ir hafa hugsað sem svo: Petta er bara fljót- ræðis upppot Frakka,seminnan skamshjaðn- ar eins og vindbóla; pað er varla hætt við að á Frakklandi verði aðskilnaður ríkis og kirkju varanlegur. Svo virtist sem gildar ástæður væru til pessara efasemda. Á Frakklandi hefir kirkj- an verið hin voldugasta stofnun pjóðfélags- ins síðan á dögum Karlamagnúsar. t>ar hef- ir ríkið oftar orðið að lúta henni en hún pví, og stundum hefir hún verið par sama sem ríkið. Frakkar hafa áður reynt að losa stjórn sína undan umráðum hennar, og peir liafa enda opinberlega snúið vlð henni bakinn; en paðhefir varað skama sund; hverflyndi pjóð- arinnar hefir ekki mátt sín mikils gegn ofur- efli kirkjuvaldsins. Nú er pó svo komið að telja má víst að ríki og kirkja séu aðskilin á Frakklandi fyrir fult og alt. Nyafstaðnar pingkosningar par í landi taka af allan efa um pað, pví úrslit peirra sjfna berlega að pjóðin veitir fult sam- pykki sitt til pess skilnaðar. Pjóðkirkja Frakka — hin rómversk-ka- pólska — var aldrei lyðveldinu holl. Henni er einveldi pægast, og konungsveldi miklu handbægra en lýðveldi. A Frakklandi erenn atkvæðamikill flokkur manna, er vill fyrir hvern mun steypa Iyðveldinu og gera Frakk- land að konungsríki eins og áður var. t>eim flokk fylgdi kirkjan fast að málum, bæði leynt og ljóst, og gerðist brátt hinn skæðasti óvin- ur lyðveldisins. Klerkar svifust þess ekki að flytja pungorðar ræður gegn stjórninni af pré- dikunarstólnum, pegar peim pótti hún pung í taumi, og pað var alkunnugt að peir spöruðu ekki að beita samskonar áhrifum einslega á hugi manna. Kirkjan hafði umsjón meðallri alpýðumentun, og par í landi gengdu muukar og nunnur peim kenslustörfum að mestu leyti. t>eir kennarar vanræktu ekki að innræta æsku- lyðnum óvildarhug til lyðveldisins. Sú kensla var lfðveldinu svohættuleg að stjórn Frakka sá brátt, að svo búið mátti ekki lengi standa. En ekki var pað pó fyr en um síðustu aldamót, að stjórn lyðveldisins fór fyrir al- vöru að hreyfa pví máli, að kapólskura munk- um og nunnum væri bannað að hafa almenn kenslustörf á hendi, og loks varð pví fram- gengt fyrir ötula framgöngu Combesográða- neytis hans, að kenslustörf voru‘af peim tek- in, fyrir tveim árum síðan. En pað varð ekki til annars en gera ilt verra, pví enn hafði kirkjan að miklu leyti óskert vald í kenslu- málum, en sundurpykkja milli hennarogrík- isins fór dagversnandi. Um sama leyti reis ágreiningur milli Frakka og páfa. £>ótti peim hann gerast helzt til afskiftasamur um kirkjustjórn parí landi, og vilja ráðameira en hann hafði valdtil. £>að poldu Frakkar ekki og af pví kviknaði almennur kurr hjá pjóð- inni gegn kirkjuvaldinu. Þetta efidi mjög stjórnina og hennar flokk, sem gjarnan vildi losast við kirkjuna, en sá sér ekki færlaðfara pví á flot meðan um kenslumálin ein var bar- ist, pví um pau var pjóðin á báðum áttum. En yfirgang páfa var hún alveg mótfallinn, og pá sá stjórnin sér fært að leita hjá henni hófanna um aðskilnað ríkis og kirkju. Úrslit- in urðu pau, að lagafrumvarp um pað var lagt fram á pingi í janúar 1005 og pað var sam- pykt með miklum meirihluta atkvæða áðuren árið var úth Þetta er stórmerkur viðburður, sem hlyt- ur að hafa víðtæk áhrif, ekki aðeinsá Frakk- landfheldur einnig í flestum öðrum löndum hins mentaða heims. Hvergi nema hér 1 Bandaríkjum var ríki og kirkja aðskilin áður en petta gerðist, og flestir réttsynir menn munu vera samdóma um, að pað hafi reynst heilladrjúgt hér í landi. I>ó hefir engin pjóð tekið pað eftir Bandamönnum fyr en nú; en reyndar er pessi aðskilnaður ríkis og kirkju á Frakklandi miklu markverðari en sá aðskiln- aður var hér í landi, að pví leyti að par voru miklu sterkari bönd slitin én hér var um að ræða, er sá atburður gerðist. Að vísu voru engin vináttubönd er sam- tengdu ríki og kirkju á Frakklandi, en sam- band pjóðar og kirkju var mjög náið, einsog hvervetna í kapólskum löndum, og pó pað samband sé alls ekki slitið með aðskilnaði pessum, pá hlytur liann með tímanum að breyta pví svo að pað verði ólíkt pví sem verið hefir. Sérstaklega er pað eftirtektavert að stjórn Frakka sagði skilið við kapólska ríkiskirkju að lienni nauðugri; en pað vald, er sú kirkja hefir yfir sálum manna og sam- vizku, er meira en peir geta gett sör í hugar- lund, sem lítil eða engin kynni hafa af henni haft. I>á kirkju, sem voldugust er í kristn- inni og verið hefir andleg móðir og kennari pjóðarinnar í margar aldir, sagði stjórn Frakka skilið við, hættirað gjalka laun klerk- um hennar og kennilyð, tekur alpyðuskólana urrdan umráðum hennar, og slær eign sinni á kirkjurnar og leigir söfnuðunum þær til 99 ára, en afsalar sér jafnframt öllum yfirráðum yfir embættaveítingum og öðrum sérmálum kirkjunnar. En anðvitað eru engar sættir á komnar. Dar er fullur fjandskapur milli ríkis og lyð- veldissinna annars vegar en kirkju og aðals- manna hins vegar, og langt mun pess að bíða að um heilt grói með peim. Ríkið hefir pó borið hærri hluta í pessum viðskiftum og par af leiðandi stendur Rðveldi Frakka nú fastar •/ á fótum en nokkuru sinni áður. Slysfarir. „Vakna þeir ei, en sýta og sakna, segjast ei skilja hvaö drottinn vi]ji“(?) J. H. Miklar sorgarfregnir eru sögurnar um slys pau, er orðið hafa við strendur íslands 7. apríl. Manntjón pað er voðalegt hjá svo fámennri pjóð; og pað er enn tilfinnanlegra sökum pess,að peir voru flestir ungir menn og hraustir,er pannig fórust;menn,semvorukjarni pjóðarinnar og áttu fjölskyldur fyrir að sjá. Tjón ]>að, er skömmu síðar varð í Cali- forniu, var að tiltölu ekki verra en petta. £>ar var fjártjónið að visu margfalt stórkostlegra; en manntjón, að tiltölu við fólksfjölda, varð miklu meira á íslandi en í Californiu; og peg- ar slys ber að höndum er manntjón ávalt til- finnanlegastur skaði og pungbærastur. Eignamissi geta menn bætt með góðri hjálp,

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.