Vínland - 01.05.1906, Blaðsíða 2

Vínland - 01.05.1906, Blaðsíða 2
18 V í N L A N D. Zion og Dowie. — Meðal þeirra mörgu trúarflokka, sem mjndast hafa hér í lar»di, erenginn einkenni- legri eða undrunarverðari en trúarflokku’r sá, er fylgt hefir Alexandér Dowié og truað á hann. Dowie mjndaði trúarflokk pennan í Chicago fyrir tíu íirutn, og gerðist frá leiðtogi hans og átrúnaðargoð. Trúarlækningar voru í fyrstu sá fagnaðarboðskapur, er hann flutti og peir, sern trú lians tóku, voru pess fullviss- ir að hanri gæti læknað allar meinsemdir and- CT legar og líkamlegar með fj rirbænum einum, eða ef það ekki dugði,f>á með bandayfirlegg- ingu. Dowie sagðist rejmdar ekki hafa þenn- an yfirnáttúrlega kraft frá sjálfum sór, heldur væri J>að Kristur, sem læknaði pannig fyrir sína milligöngu. Um f>að leyti leigði hann hið stærsta leikhús og samkomusal í Chicago, og predikaði par á hverjum sunnudegi fyrir mörgum þúsundum áhej'randa. IJann hafði mikla viðhöfn og serimoníur við allar guðs- pjónustur, talaði skörulega, en með fádæma frekju og bölvaði öllu í sand og ösku, sem ekki vildi fylgja skoðunum hans og hlyða orð- um hans. Hann tók allar eignir peirra, er á hann vildu trúa undirsína umsjón, og lét J>á gefa sór og kirkju sinni takmarkalaust. Hann s^ndi pað brátt, að hann var flestum liygnari og slungnari í fjárhagsmálum og kunni vel að velja hæfa menn í sína þjónustu. J>rátt fyrir margítrekaðar lögsóknir gegn honum út af ymsum fjárdráttarbrögðum og lækningatil- raunum, varðhann aldrei sakfeldur. En alt þetta brask jók orðstír hans og gengi, pví fréttablöðum öllum par í borginni var pá um ekkert annað tíðræddara en Dowie osr kenn- CT ingar hans. Fólk pyrptist til bans hópum sam- an,tók trú hans og gerðist honum undirgefið. Hann sendi trúboða sína víðsvegar hér um land og meðal annara pjóða, og fékk víða nógu marga ábangendur tii pe3s að mynda söfnuði og stofna kiikjur. En auðvitað voru pó peir, sem á hann tiúðu langflestir í Chicago. Árið 1890 hugkvæmdÍ3t honum að stofn- setja nf ja borgog mynda f>ar nýit trúarfélag. Hann keypti 6,500 elnur af landi í nánd við Waukegan, skamt norður frá Chicago, og fór með alla sína ráðagerð svo leynt að engir aðrir en trúnaðarmenn hans vissu hvað hann hafði í hyggju fyr en 1. janúar 1900, er hanu auglýsti pað öllum, að borgarstæði væri feng- ið og hann ætlaði að flytja sig jþangað næsta ár með alla sína rétttrúuðu björð, ogreisa par mikla borg, sem undir sinni umsjón skyldi verða hin helgasta í pessum heimi og heita Zion. . I>að varð líka orð að sönnu að hann flutti þangað næsta ár með næstum allan trú- arflokk sinn frá Chicago, peir bj'gðu parfall- legan bæ og að ári liðnu voru íbúarnir orðnir 10,000. Dowie hafði keypt bæjarstæðið fyr- ir peninga safnaðarins, enhann kallaði J>að alt sína eign og enginn, sem pangað flutti, fékk eignarrétt á neinni húslóð. Hann leigði hverjum manni lóð til 999 ára, J>ó með pví skilyrði að sá yrði rekin J»iðan ef hann bryti pau lög og reglur, er Dowie skipaði par í borginni. Meðal peirra voru t. ;d. pessar; ,,Á lándeign bæjarins má hvergi standa slátr- unarhús, ölgerðarhús, vínsöl'uhús eða knæ.pa, tóbaksbúð eða ópíumbúð, leikhús, spilahús eða hús fj'rir dans samkomur og skrípaleiki, Ij’fjabúð nó skrifstofur og heimili lækna, og hvergi má par selja svínakjöt, og engin lej’ni- félög mega þar hafa samkomusali“. Hessum reglum urðu allir að hlyða i Zion; enginn porði að óhlfönast Dowie og allir trúðu par á hann. Hann var allra harðstjóra 1 strangastur og Jvurfti engum reikning aðgera fyrir gerðum sínum, Skömmu áður en liann fór til Zion kunn- gerði hann á hátíðlegri samkomu í Chicago að hann væri Elías spámaður kominn til mannheima í priðja sinn og bar fj’rir sig spá- dómsbók Malakía pví til sönnunar. Uessu trúði allur söfnuður hans,og eftir pað var hann ávalt nefndur Elías spámaður eða Elías 111. (Jóhannes skírari var Elías II. að J>ví er Dowie sagði). Eftir þetta lifði Dowie í sukki og sæl- Iífi. I söfnuði hans voru margir auðugir menn og mikilhæfir; bámentaðir menn og konur tóku trú hans og gerðust honum al- gerlega undirgefin. Saga Jdbss trúarfloks er yfir höfuð næstuin einstök í sinni röð. Á pví er enginn efi að Dowie hefðihald- iðölluísama horfi til dauðadags ef bonum hefði enzt til heilsa og kraftar, en hann var ákafur starfsmaður, og lót oft sem óðurværi, pegar hann mætti einhverjum mótpróa, og pó hann væri hið mesta hraustmenni, pá fór svo að lokum, að heilsa hans bilaði, svo hann varð að yfirgefa Zion oc' leita sér hvíldar og heilsubótar í suðrænum löndum. Meðanhann var fjarverandi setti hann umsjónarmenn pá, er hann treysíi bezt til að gæta bjarðarinnar í Zion. Sátu flestir peirra að völdum skamma stund, J>ví Dowie fékk brátt illan grun á ráðs- mensku peirrá og rak pá frá embætti jafn- harðan. í féhrúarmánuði fékk hann loks ungan mann til umsjónar í Zion, er hann pótt- ist treysta til fulls og veitti honum J>ar full yfirráð í sínu hafni. Maður pessi heitir Vol- iva, ættaður frá Indiana og kom til Zion frá Ástralíu, J>ví par var hann áður í trúboða er- indum fyrir Dowie. Hann er sagður atkvæða- maður mikill, ræðuskörungur hinn mesti og tígulegur í allri framkomu, ávann hann sér J>ví brátt hylli og traust Zionsbúa. Svo liðu tveir mánuðir eftir að Voliva tók við stjórninni í Zion, að ekkert bar til tíð- inda, og menn lifðu par eins og fyr, sj'nd- lausir að kalla. I>á bar svo við í byrjun apríl- mánaðar, að Dowie sendi til Zionsborgai af- armikið hraðskeyti, sem var að mestu leyti boðskapur til Zionsbúa, stjórn peirra viðvíkj- andi, pví alt var J>ar gert eftir fyrirskipun hans til J>ess tíma; en pá bjó hann í Mexico; hafði keypt parmikiðlandog ætlaði aðstofna par nýlendu og borg veglegri en Zion í Illinois. Hann var J>á farinn töluvert að hress- ast og hélt sig ríkmannlega á kostnað Zions- búa. t>egar hraðskeyti Jietta' kom til Zion J>óttu skipanirpær, er pað flutfi svoharðarog ósanngjarnar, að Volivk og^öldungaráð hans réðu J>að af að segja upp allri hollustu við Dowie og gera pannig enda á yfirráðum hans í Zion. Tildrögin voru pó reyndar pau, að fyrir löngu var megn óánægja risin út af kúgun Dowie’s og ymsu háttalagi hans, svo Zionsbúar voru marcfir orðnir honum fráhverf- O ir. Ollum bæjarbúum var stefnt til fuudar og Jiar var sampykt pví nær í einu hljóði að segja bonum upp> allri hlyðni og hollustu. Voliva sendi honum hraðskeyti oe sagði hon- um hvar kotnið væri, og róðhonum jafnframt að reyna ekki að brjótast til valda aftur í Zion, pví pað yrði árangurslaust að öðru lej'ti en pví, að J>á yrðu Zionsbúar nej’ddir til, að láta ujipskátt alt, sem Joeír vissu um margvís- lega óhæfu, er hann hefði haft í frammi síð- ustu árin. Ocr hað leið ekki á löngu áður margt fór að kvisast frá Zion um það, er spá- manninum var Jiar til synda reiknað. Hann hafði t. d. oftar en einu sinni safnað stórfétil bjálpar nauðstöddum og purfamönnum, en al- drei útbytt pví eins og til var ætlast, heldur stungið J>ví í sinn eigin vasa; hann var sjálf- ur orðinn stórauðuour og hélt sig eins rík- mannlega og konungurápví fó, er Zionsbúar urðu að vinna fyrir baki brotnu og höfðu varla málungi matar; hann hafði í kj'rrpey mælt með fjölkvæ-ni og helzt til lengi haft mikið dálæti á fallegustu konunum og meyj- unum í söfnuði sínum. Auk pesshöfðu djákn- ar hans orðið pess varir, að hánn trúði ekki sjálfur öllu J>ví, er hann kendi opinberlega. Hann póttist t. d. hafa alt sitt vald frá Kristi og Iézt bera hina mestu lotningu fj’rir guð- dómi hans, en einum djákna sínum sagði hann eitt sinn í trúnaði að hann væri þess fullviss að Kristur hefði verið Rómverji í föðurætt. Þegar Dowie bar3t uppreistarfregnin frá Zion, brást hann reiður við og hélt þegar á stað norður J>angað, bölvandi óvinum sínum í sand oít ösku. Zionsbúar vissu alt umferð- o ir hans og höfðu allan Jann viðbúnað er J>urfa pótti til að verjast árásum spámannsins, svo Dowie sá sér ekki annað vænna, pegar til Chicago var komið, en nema par staðar og leita lagaverndar til að lialda innreið sína í Zion. Þegar pað var fengið hélt hann til Zion og hefir setið par síðan í litlu yfirlæti. Uegar hann messar koma fáir til kirkju, pví pað eru samtök bæjarbúa að hlyða ekki fram- ar á predikanir hans, nema peirra fáu, sem enn trúa J>ar á hann, sem helzt eru blökku- menn. En pegar svo ber við að aðrir koma til að hlusta á ræður hans, sem að me3tu leyti eru formælingar gegn óvinum hans, J>á lend- ir alt í áflogum og riskingum svo lögreglan fær.varla við ráðið, og eittsinn var Dowie og allur söfnuðurinn rekinn út úr ,,tjaldbúðinni“ | sakir áfloga,

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.