Vínland - 01.08.1906, Blaðsíða 1

Vínland - 01.08.1906, Blaðsíða 1
MINNEOTA, MINN., ÁOÚST 1900. Nr. 0. Helztu Viðburðir Flestir áttu von á pví, að Dúman yrði ekki langlíf, en bjuggust víst fáir við f»ví, að tilvera hennar tæki Frá Rússum enda svo skyndilega, sem raun varð á. Það kom flestum á óvænt f>eg- ar sú fregn barst um heim allan 21. júlí, að líússakeisari hefði rofið fnngið, rekið þing- menn alla burt úr þinghúsinu og látið setja um ^að hervörð, svo enginn f>eirra fékk að stíga f>ar fæti inn fyrir dyr, og hvergi fengu beir að halda fund á Rússlandi; fóru f>eir f>á allar J>ær hörmungar, sem allsherjar verkfalli eru samfara; enhins vegarhafabyltingamenn engan leiðtoga svo öflugan, að hann geti gerst forsprakki þjóðarinnar og látið hana fylgja fram málum sínum í einni heild gegn keisaranum og stjórn hans. Keisarinn hét f>ví er hann rauf pingið, að kalla saman annað þing næsta marz. En fair leggja mikinn trúnað á að hann muni standa við ]>að heit, og flestir telja vist, að Rússar muni ekki eiga f>ví að fagna fyrst um sinn, að eignast annað fulltrúaping. Chile, mesta framfara ríkið í Suður-Ame- JarSskjálftinn í Chile peir að halda fund á ™nar; wru|>tu ; af jarð- til Yiborg á Finnlandi og þar mættu 186 ríku, - skiálfta, sem að líkind- pingraenn, degi eftir að þingio var rota , . stærsta hóteli bæjarins. En jafnskjótt og f>að komst upp, að f>eir ættu par fund með sér, var herdeild send pangað til að reka pá brott. En áður en peir voru brott jeknir höfðu peir fengið ráðrúm til að semja áskor- unarfrumvarp til pjóðarinnar,og fór pað hörð- um orðum um athæfi keisarans og einveldis- stjórnarinnar, <>g skoraði á pjóðina, að láta ekki undan pví kúgunarvaldi, og hefna pess gjörræðis, er nú hefði verið beitt gegn henni. Allur heimur bjóst nú við alsherjar uppreist á Rússlandi, en af pví varð pó ekki. Óspekt- ir miklar urðu að vísu hér og hvar í stórborg- um, og bændaRðurinn brendi hallir og bú- garða aðalsins víðsvegar um land, en pað er enginn n/lunda með Rússum, pví að par hefir pví fram farið stöðugt, að heita má,í heilt ár. Stórkostlegust var um petta leyti uppreist hermanna i kastalanum Sveaborg á 1' innlandi, gerðu þeir par all-mikinn usla og drápu hvern pann, er reyndist liollur einveldinu og ekki vildi vera með í upppotinu; en brátt tókst stjórninni að bæla niður upphlaup petta. Um sama leyti gerðu ymsar herdeildir upp- jeist gegn foringjum sínum víðsvegar um land, og pað kom hvervetna í 1 jós, að herinn er farinn að verða stjórninni fráhverfur, pó heflr hún enn nóg af honum á sínu bandi til pess, að hafa fullkomna yfirhönd, og lögreglu- liðið er auðvitað stjórninni allsstaðar hlýðið og auðsveipið. Byltingamenn á Rússlandi vildu liefja allsherjarverkfall um alt riki keis- arans, stöðva allar járnbrautasamgöngur, slíta alla fréttapræði og hefta algerlega allan iðn- að; en pegar til kom gátu þeir ekki fengið pjóðina til pess að verða samtaka í þessu; verkföll komust á að eins í nokkrum stórbæj- um, en stóðu ekki lengur en tvo eða prjá daga. Þjóðin vildi auðsjáanlega ekki ráðast í petta stórræði og f/sti ekki að steypa sér í skjálfta, sem að líkind- um hefir verið engu minni en sá, er fyrir skömmu eyddi S a n Franeisco. Föstudag- inn 16. p. m. kom fyrsti járðskjálftakippur- inn, var hann svo harður að hús hrundu víða til grunna, og fám mínútum síðar kom annar entTu minni Mest varð tjónið af jarðskjálfta pessum I Yalparaiso, stærstu og auðugustu hafnarborg ríkisins. Þar hrundi fjöldi húsa og skömmu eftir jarðskjálftakippina kviknaði i rústunum víðsvegar um borgina. Sú borg varð nú fyrir sömu óhöppunum, sem áður höfðu grandað San Franeisco; en ekki varð pó tjónið í Vaiparaiso eins stórkostlegt af pví áð par tókst mönnum að slökkva eldinn eftiraðhann hafði geysað einn sólarliring; mikill hluti borgarinnar var þó brunninn áð- ur, en pað var sá hlutinn, er verst var bygð- ur og að pví leyti minstur skaði að. Fjöldi manns varð húsviltur og margar þúsundir meiddust, og talið er að um 500 hafi dáiðþar í borginni. í höfuðborg ríkisins, Santiago, varð einnig mikið tjón af jarðskjálfta þess- um, pó ekki hafi hann gert þar eins mikinn uslá og i Valparaiso, og margir aðrir smærri bæir par í landi er sagt að hafi orðið fyrir stórkostlegu tjóni. Víða um land slitnuðu allir fréttapræðir og járnbrautir skemdust svo umhverfis Santiago, að þar hafa engar lestir gengið hvorki til né frá borginni. Þetta veldur því, að fréttir allar af aðgerðum jarð- skjálftans eru ógreinilegar mjög enn sem komið er. Chile er land, sem lengi hefir alræmt verið fyrir jarðskjálfta, og þær borgir, sem nú urðu par fyrir mestu tjóni,hafa áöurhrun- ið í jarðskjálftum. Árið 1730 var svo mikill jarðskjálfti í Valparaiso að borgin féll næst um öll til grunna. Árið 1822 varðhúnaftur fyrir stórskemdum af jarðskjálfta, sem pó var miklu skæðari norðar á Kyrrahafsströndinni. Þetta ár hafa jarðskjálftar gert iðulega vart við sig í Chile siðan í marzmánuði, en alt að pessu voru kippirnir smáir og gerðu ekkert verulegt tión, og Chilebúar eru alvanir pess kvns hreyfingum; en af pví að kippirnir, voru nú miklu tíðari en vanalegt var, bjuggust menn við að þá og þegar mundi koma mikill jarðskjálfti, og margir liöfðu pví búið um sig á bersvæði til þess að vera óhultari um Hf silt, ef svo færí að stærri kippir gerðu vart við sig. Þykir líklegt að sú forsjá liafi nú bjargað lífi margra, og manntjón hafi því orð- ið minna í jarðskjálfta þessum en ella hefði orðið. W. J. Bryan og Demókratar Bryan hefir nú verið næstum heilt ár á ferð umhverfis hnöttinn. Á peirri ferð hefir hann heimsótt marga stór- höfðingja í Asiu og Norð- urálfunni, og allir hafa þeir tekið honum tveim höndnm, einkum pó Mikadóinn í Japan og Játvarður Bretakon- ungur. Japanarvoru mjög hrifnir af mælsku hans og framkomu allri, og í hvert sinn er bann flutti ræðu par í landi var aðsókn svo mikil af áheyrendum, að mælt er, að aldrei hafi verið meiri hér í landi, pegar vegur hans var sem mestur. Nú erhann staddur á Eng- landi og ætlar að koma heim afturtil Banda- ríkjanna um næstu mánaðamót. Þá ætla Demókratar í New York að fagna honum með' stórveizlu og mikilli viðhöfn, hafa þeirsafn- að til pess stórfé og boðið til veizlunnar mörgu stórmenni víðsvegar um land. Um öll Bandaríki er Bryan nú í hávegum hafður rneðal Demókrata og í mörgum helztu ríkj- um landsins hafa peir sampykt á flokksfund- um að taka hann ,til forsetaefnis við næstu kosningar. Á pví leikur nú enginn efi, að hann verði næsta forsetaefni peirra, og marg- ir spá pví, að hann muni í þetta sinn standa betur að vígi við kosningar en nokkurusinni áður, ef svo fer -— sem alt útlit er fyrir— að Roosevelt fáist ekki til að gefa kost á sér- Hverjum öðrum manni úr flokki Republíkana myndi Bryan verða mjiig hættulegur við næstu kosningar. Því að pað er bersynilegt að pjóðin ber mikið traust til hans, og greiddi honum atkvæði flestum öðrum fremur ef mót- spyrna auðvaldsins væri þar ekki Þrándur í Götu. En víst er pað, aðeinokunarfélöghér I landi munu neyta allrar orku, nú sem fyr,til pessað sporna við þv', að hann verði kosinn- i

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.