Vínland - 01.08.1906, Blaðsíða 5

Vínland - 01.08.1906, Blaðsíða 5
V I N L A N D . 45 Tiennar liggja í dvala, er pess aldrei langt að bíða, að peir vakni við aftur og taki til starfa með margfalt meira fjöri en nokkuru sinni áður. Öllum er víst enn minnisstætt hversu ástatt var hér í landi fyrir tíu árum, Deyfð og drungi hvíldi f>á yfir öllum atvinnugrein- um og viðskiftum manna, f>á leit svo út sem •enginn pyrði í nsitt að ráðast, p>eir sem pen- inga áttu, læstu þá niður vandlega í ramgjörf- um fylgsnum, vinna varilla borguð og í bæj- um var hún víða ófáanleg, svo að til vand- ræða horfði með verkalíðinn; en félög og bankar urðu gjaldþrota og fóru á höfuðið hrönnum saman. En er þessuliafði farið fram í nokkur ár, | rétti alt við aftur á skömmum tíma og ótrú- lega fljótt var auður og vinna orðin svo mikil í landinu, að aldrei fyr hefir velmegun p>jóð- arinnar verið eins mikil og nú hin síðustu árin. Verzlun og iðnaði hefir fleygt svo fram pessi árin, að ekki eru p>ess nein dæmi fyr né síðar að pær framfarir hafi hjá nokkurri ann- ari J>jóð orðið eins stórkostlegar; sérstaklega hafa framfarir í iðnaði skarað fram úr; í sum- um iðnaðargreinum eru Bandamenn nú orðnir langt á undan öðrum p>jóðum; en p<5 hefir auð- urinn vaxið að tiltölu lan'gmest, p>ví p>rátt fyr- ir alt hið mikla auðmagn, sem neytir fullrar orku í verzlun og iðnaði p>jóðarinnar, ]>á er p>ó feikimikill auður nú fyrirliggjandi að- gerðalaus í stórhorgum Iandsins, p>ví p>ó arð- vænleg fyrirtæki séu mörg og mikil hér í landi, pá eru p>au ekki nóg til p>ess að taka á móti öllum peim auði er Bandamenn safna. En pyðingarmesti og bezti votturinn um velmegun pjóðarinnar er sá, að vinnaerhver- vetna óp>rjótandi og vinnulaunin eru ! hæzta lagi. Enginn verkfær maður J>arf nú að ganga iðjulaus vegna p>ess, að vinna sé ófáanleg. I stærstu borgum landsins er vinnufólksekla engu síður en til sveita, og sérstaklega er par skortur á handverksmönnum oggóöum smið- um. Sérstaklega er eftirtektavert ástandið í Californíu um pessar mundir. Degar gullið gerði p>ar alla óða fyrir rúmri liálfri öld síðan, gat hver maður fengið J>ar nóg að gera og heimtað hvað hátt kaup, sem hann \ildi. Dag- laun verkamanna voru J>ar á [>eim tímum frá sex til tíu dollara, og p>að ]>óttu engin undur, p>ó erfiðismanni væri goldnir 25 dollarar fyrir eitt dagsverk. En síðan sú gullöld leið hefir jafnan pótt liart um vinnu í Californiu og ■kaupgjald hefir lengi verið par fremur lágt; yfir höfuð mun hvergi í Bandaríkjum hafa verið til iafnaðar eins lítið um atvinnu fyrir verkamenn og í Californiu. t>að hefirsjald- an reynzt hyggindabragð, að fara ]>angað til J>ess að leita sér vinnu. En nú er sú breyting á orðin, að hvergi er meiri eftirsp>urn eftir verkamönnum en par, og hvergi betra kaup boðið, pó ekki sé ]>að eins hátt og goldið var á gulltímabilinu um 3850. Líklegt erað vinnufólksekla ]>ar vestra stafi að miklu leyti af ]>ví, að nú er verið að byggja upp San Francisco,og til pess parf auð- vitað meiri vinnukraft en til var par um slóð- ir. En pað er ekki eingöngu skortur á verka- mönnum þar í borginni, heldur einnig um alt ríkið. Svo lítur út sem óhöpp pau er Cali- forniubúar urðu fyrir í vor hafi vakið pá af dvala og gætt pá nyju fjöri og framkvæmda- preki. í San Francisoo er steinhöggvurum og trésmiðum nú goldnir 5 til 6 dollarar fyrir átta kl.stunda vinnu, járnsmiðirog malararfá fjóra dollara fyrir sama vinnutíma, en erfiðis- menn engir minna en $2,50. Bærinn keppir við járnbrautirnar um að fá sem flesta verka- menn, og hinir auðugu víngarðaaigendur par í landi eru nú í vandræðum sakir vinnufóllcs- eklu. ]>ví borgin og járnbrautirnar hafa tekið frá peim flesta vdnnufæra menn,svo að nú sjá peir sér eklci annað fært en bjóða kaup til jafns við pá keppinauta, og pá er líklegt, að kaupgjald fari par enn hækkandi. íslenzkt Söngfélag. Eftirtekt all-mikla vakti söngsamkoman, sem séra Hans B. Thorgrímsen hélt að Moun- tain 25. júní, í sambandi við kirkjupÍDgið, er pá stóð yfir á peim stað. E>ótti pað mörgum undrun sæta, hvílíku verki séra Hans hafði par afkastað, er hann kent hafði par út í sveit um 50 manns að syngja saman svo afbragðs vel, að til sæmdar hefði pað verið söngflokkum í stórbororum. A síðastliðnum vetri hélt söng'flokkur O Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg söngsam- komu mikla og söng söngleikinn „Esther drotning“. Tóku víst álíka margir pátt í peim söng og peir, er sungu á samkomunni að Mountain. Söngflokkurinn, uncKr stjórn hr. Gísla Goodmans, leysti verkið snildarlega af hendi. Fyrir pví er fengin pásönnun, að Islend- ingar hér í landi eru pví vaxnir, að færast í fang erfiðan og vandaðan samsöng. Og víða meðal íslendinga eru til ágætar söngraddir og margir hafa mikið lært til söngs. Ef nú hægt væri á einhvern hátt að sameina tiltölu- lega nokkuð mikið af pessum íslenzku söng- kröftum, mætti óefað miklu afkasta. Séra Hans B. Thorgrímsen vakti máls á pví við all-marga menn, er saman voru komn- ir á Mountain í sumar, hvort ekki væri til- tækilegt að mynda allsherjar söngfélag með- al íslendinga hér í landi. Yar pví máli vel tekið og hann hvattur til að gangast fyrir pví fyrirtæki. Mun pað vaka fyrir séra Hans, að stofna söngfélag í sem flestum íslenzkum bygðum, til að læra að syngja ákveðin lög eft- ir fyrirmælum og leiðbeiðingu pess, er fyrir fyrirtækinu stendur. Yæru pá allir hinir mörgu flokkar, víðs vegar, á sama tíma að æfa hin sömu lög, stæðu allir undir sömu stjórn og fylgdust að í öllu. Værisvo reyntviðog við að ná saman úrvaldsliði úr öllum flokkun- um til samsöngs á einhverjum aðalstöðvum íslendi nga, og ef til vill meðal annars fólks einni^. Vafalaust óska pess allir góðir Islending- ar, að fyrirætlun pessi komist í framkværud. En pað ætti frá upphafi að vera tilgangur pessara samtaka, að halda með pessu við sem mestu af íslenzkum sönalösrum og kvæðum. Ef slíkt allsherjar söngfélag kæmist á og gerði pað að ætlunarverki sínu að syngja ís- lenzk lög og ljóð inn í hjörtu manna, pá hefði pað óefað mikla pyðingu fyrir vestur- íslenzka mennino;. B. B. J■ Ö ---------------------------------- Ný Bók. Jón Sveimson: Islands- blomster. Köbenhavn, 1906. Bók pessi, sem rituð er á dönsku, er eft- ir séra Jón Sveinsson, kapólskati prest í Charlottenlund í Danmörku. llann er íslenzk- ur maður að ætt og uppruna, móðir hans bjó lengi í Argylebygð í Manitoba, fluttist til Ameríku eftir er hún misti mann sinn á ís- lanai, og giftist William heitnum Taylor, kanadiskum manni í Argyle. Bróðir séra Jóns Sveinssonar er Friðrik Sveinsson (Fred Swanson), málari í Winnipeg. Eftir fráfall föður síns var séra Jón tekinn til fósturs, ásamt öðrum bróður sínum, sem nú er dáinn, af kapólskum presti*, er pá var á íslandi, og fluttist hann níu ára að aldri til Frakklands og var par settur til náms; naut hann hinnar ágætustu mentunar á Frakklandi og öðrum löndum í Norðurálfunni. Að einseinu sinni hefir séra Jón Sveinsson litið ættjörð sínasíð- an hann fór paðan barn að aldri. Sumarið 1896 dvaldi liann par tveggja mánaða tíma eða rúmiega pað. Er hann lcorn úr peirri för ritaði hann í dönsk tímarit um íslenzkar bók- mentir og pótti mönnum honum farast pað sérlega myndarlega. Vöktu ritgerðir hans um íslezku sögurnar í tímaritinu „Varden“ einkum eftirtekt. „Islandsblomster“ er í prernur aðal-köfl- um. Fyrsti kaflinn er alment yfirlit yfir ís- lenzkar bókmentir. Annar kaflinn fjallar um íslenzku sögurnar. Hriðji kaflinn er Gunn- laugs saga Ormstungu í danskri pyðingu. Bókin er mjög alpyðlega rituð ogaf sér- lega hlyjum hug til Islenzkra bókmenta. Ætti liún að verða til pess, að auka pekkingu dönsku lesandi alpýðu á gullaldar bókment- um íslands. E>eir íslendingar, sem danskt mál skilja, geta mikið grætt á bókinni. Hún kostar 75 cent og fæst hjá herra lyfsala G. J. Erlendssyni á Edinburg, N. D. — B. B. J. Snemma í næsta mánuði (sept.) byrjar íslenzku kensla á ny við Gustavus Adolphus College,St. Peter, Minn. Próf. Magnús Magn- ússon verður par kennari eins og síðastl. ár. Allir ungir fslendingar í Bandaríkjunum, sem hugsa til skólagöngu næsta vetur, ættu að hagnyta sér petta tækifæri til að nema móður- mál sitt, um leið og peir stunda alment nám Ivið ágætan lærðaskóla.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.