Vínland - 01.08.1906, Blaðsíða 8

Vínland - 01.08.1906, Blaðsíða 8
48 V í N L A N D . Björrv Gíslason. Hinn 12. p>. m. dó Björn Gíslason að heimili sonar sins, Ejjólfs bónda í Vestur- heimsbygð, skamt frá Minneota. Björn heit- inn var ræddur 20. sept. 1826, á Breiðavaði í Eyðaþinghá. Á íslandi bjó hann rausnar- bfti á Grimsstöðum á Fjöllum og síðar á Hauksstöðum í Vopnafirði. t>aðan flutti hann árið 1879 hingað vestur og byrjaði pegar bú- skap á landi, sem hann keypti skamt frá Min- neota. Hann var einn með fyrstu íslenzkum frumbylingum, er settust að í Minnesota, og J)ó hann væri pá hníginn á efra aldur, erhann reisti hér bú, pá varð hann brátt ílestum bændum fremri í sinni sveit og pó víðar væri leitað. Hann var frábær atorkumaður og hvorttveggja í senn, hygginn og kappsamur, og höfðingi hinn mesti bæði í sjón og reynd. Danakonungur sæmdi hann dannebrogskrossi fyrir dugnað í búskap nokkrum árum áður en hann för af íslandi. Björn heitinn var príkvæntur. Síðustu konu sinni, Aðalbjörgu Jónsdóttur, sem enn lifir, kvæntist hann árið 1863. Af börnum hans lifa níu. Eyjólfur og Jón, bændur í Vesturheirosbygð, Björn málaílutningsmaður og Árni fasteignasali, báðir í Minneota; E>or- valdur og Halldór í Minneapolis; Kristín og Ingibjörg, giftar konur í nylendunni hjá Min- neota, og Ólöf Sigurbjörg, ógift í Minne- apolis. Flestum börnum sínum hafði hann komið til hárra menta ogöll eru pau hin mann- vænlegustu. Montevideo Marble Works- J. R. Seaman, eigandi. MONTEVIDEO, — MINNESOTA. Eg sel marmara og granit legsteina úr O O o ö bezta efni innanlands og utan. Hr. P. P. Jökull í Minneota er umboðsmaður minn, og geta menn snúið sér til hans, er peir vilja kaupa legsteina eða minnÍ3varða. J. R. Seaman. é* Dr. H. J. MacKeclinie | S Tannlæknir. | Minneotcu, — Minnesota. ♦ Verkstofa á loftinu uppi yfir kjöt- 4 sölubúð Bjarna Jones. $ T e n n u it Disegnak Kvalaiaus t. ® Alt Vekk Ábykgst. Nytt Apotek í Gíslason byggingunrvi. Nyjar og fullkomnar birgðir af Lyfju-m, Patent Meðuluji, Skkifföxgum, Hákburstum, Greiðum, Skólaáhöldum og öllum Öðrum vörum, sem venjulega er verzlað með í slíkum búðum. jjggF” Forskriftum lækna sint vandlega og 011 meðul ábyrgst. Gosdrylckir af ymsum tegundum og í s r j ó m i. The Minneota Drug Co. Minneota, — . Minnesota. ! iiigust Princen j | MINNEOTA, - MINNESOTA. | GLOBE LAND & LOAN CO., (íslenzkt Landsölufélag.) S. A. Andekson, II. B. GÍSLA80Nr Forseti. Vara-forseti. A. B. Gíslason, Féhirðir. Vér höfum til sölu við vægu verði og rymilegum borgunarskilmálum úrvals lönd í Minnesota, Noktii Dakota og Canada. Sérstaklega leyfum vér oss að benda á hin ágætu lönd, sem vér höfum á boðstólum í undralandinu nyja í McLean, Mercer og Oliver counties í N. Dakota. Verð frá $5.00 til $15.00' ekran. Umboðsmenn félagsins í Norður- og" Suður Dakota eru G. OLGEIRSON,. Underw>)od,N.Dak.,og ROY T. BULL,. Redfield, S. Dakota. Annars snúi menn sér munnlega eða' bréflega til undirritaðs ráðsmanns félags- ins. Björn B. Gíslason, MINNEOTA, minn. Verzlar með ÚR, Klukkce, Demanta og allskonar Gull Skkaut. Gerir við úr og klukkur, og ábyrgist |j aðgerðina. Úr hr ei n s u ð fyrir$1.00, fjöður sett í úr og klukkur fyrir $1.00, w jjj steinar í úr $1.00. v g W. A. Crowe. (Eftirmaður W. B. Gislasons.) V e k z l a r Með Allar T e g u n d i k Af Járnvöru. E I N N I G Akuryrkjvi AKöld, Hvekju Nafni, s E M nefnast. Hvergi betri vurur né prísar en hjá W. A. Crowe. Minneota, — Minnesota, 0. G. ANDERSON & CO. „Stóra Biíðirv“ Mi rvrveota., —- — — — — Minnesota.. Vér höfum nú fengið meira af vörum f verzlun vora en nokkru sinni áður, og bjóð- um vér viðskiftavini vora velkomna til að; skoða vörurnar. Vér skulum kappkosta að skifta svo við menn, að peir verði ánægðir,- t>að hefir jafnan veriðregla vor að undanförnu og munuB vér halda henni framvegis. Um fimtán starfsmenn eru í búðinni og skal reynt að afgreiða alla fljótt og vel, Virðingarfylst, O. G. Anderson & Co. Bjorn B. Gislason, MALArLUTNlNGSMADUR. MINNEOTA, - - - - MINNESOTA.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.