Vínland - 01.08.1906, Blaðsíða 3

Vínland - 01.08.1906, Blaðsíða 3
VÍNLAND, 48 í landi tnerkari, £>ví að þar hófst fyrst land- nám íslendinga í Norður-Ameriku. I>eir fjór- ir íslendingar (Árni Guðmundsson, Jón Einarsson, Jón Gíslason og Guðm. Guð- mundsson), er fyrstir komuhingað til lands árið 1870 fríi Eyrarbakka á íslandi, leituðu þangað og settust p>ar að, og búa J>ar enn í dag allir nema Jón Einarsson, sem nú er dá- inn fyrir mörgum árum. Stutt ágrip af land- námssðgu fslendinga J>ar á eynni hefir fyrir fám árum birzt hér vestan hafs, og er ó{>arft að segja frekar frá J>ví hér. Á eynni búa nú um 120 íslendingar, og stunda J>eir flestir landbúnað og fáeinir fiskiveiðar. Efnahagur peirra mun yfir hðfuð vera í góðu lagi og flest- ir eða allir una J>éir vel sínum hag. í búskap virðast islenzkir bændur ekki vera neinir eft- irbátar annara bænda J>ar á eynni. Heimili J>eirra eru yfirleitt snotur og viðkunnanleg, pó hjá flestum peirra sé ekki stórhyst. t>Ó eyjan sé afskekt og fáförult sé par á vetrum, pá eru samgðngur svo miklar á sumrum að áhrif peirra eru nægileg til pess að halda evjarbúum svo vakandi, að peir dragast ekki 4 neinu'verulega aftur úr samtíð sinni. Unga fólkið dvelur auk pess oft og einatt langvist- um hér og hvar á meginlandinu, einkum pó í Chicago, og ungir menn eru oft í fðrum mán- uðum saman á eimskipum, sem flytjapá fram og aftur um stórvötnin,svo peir kynnast mðrgu í peirn ferðalögum. Alt petta hefir pau áhrif á íslendinga og aðra eyjarbúa, að varla sést meðal peirra sá kotungsbragur, sem oft á annars heima í afskektum bygðarlðgum. íslenzkur félagsskapur er par nú enginn orðinn meðal landa vorra, og engir peirra munu neitt hugsa um að viðhalda íslenzku pjóðerni nema, ef til vill, fáeinir elztu menn- irnir, sem pó að líkindum gera pað fremur ósjálfrátt en af ásettu ráði. En íslenzku tala peir flestir vel, betra mál en talaðer í sumum yngri nylendum hér vestra. íslenzkir ung- lingar geta engrar bóklegrar fræðslu notið par á móðurmáli sínu, en á eynni eru alpyðu- skólar í góðu lagi, og par eru íslenzkir ung- lingar flestum öðrum námfúsari og betur að sér. Yfir höfuð mun pessi litli hópur íslend- inga, sem par byr, lifa eins glöðu oggóðu lífi og nokkur önnur nylendu sveit, sem meira hefir af heiminum að segja, og víst lifa peir yfir höfuð sælla lífi en allur sá fjðldi hér í landi, sem lætur heilsu sína og sálarrósemi í hvíldarlausri eftirsókn eftir meira og meira auði. En litlar líkur eru til pess, að nokkurar leyfar af íslenzku ]>jóðerni verði til lengdar við lyði í nylendu pessari. Hún stendur í engu sambandi við aðrar nylendur Yestur- íslendinga, og af íslenzku pjóðlífi hafa menn par ekkert annað að segja en pað litilræði, sem stðku menn lesa í fáeinum íslenzkum blöðum. Að svo stðddu erlíklegast aðpessi flokkur nylendumanna verði einn hinn fyrsti að hverfa úr tðlu Vestur-íslendinga, og væri pað skaði mikill, pví pó flokkur pessi sé fá- mennur, pá er hann pó yfirleitt mannvænleg- ur, og hann og afkomendnr hans munu efa- laust verða hverju pjóðfélagi, sem peir skipa, til mikils gagns og sóma. Krabbi. (Niðurl.). Eins og áður er sagt syna pað dánarskyrslur allra mentaðra pjóða, að krabbi er hinn eini sjúkdómur, sem nú fer í vöxt ár frá ári. Allra sjúkdóma útbreiddust er tærincbn og hún verður flestum að bana. en pó fer hún fremur pverrandi- en vaxandi meðal mentaðra pjóða, pví með varúð geta menn reist henni skorður og ólæknandi er hún ekki. Lunofnabólga er næst henni skæð- ust allra sjúkdóma, og eryfir hðfuð jafnskæð nú og hún hefir verið frá pví fyrst að nákvæm- ar athuganir voru gerðar til að sýna útbreiðslu hennar, en að öllu samtöldu hefir hún ekki verið mannskæðari á síðari tímum en hún áður var. Krabbi er hvergi nærri eins útbreiddur orðinn og þessir sjúkdómar, en aftur á móti útbreiðist hann meir og meir með hverju ári, og sá sem fyrir honum verðurá vanalega enga von um varanlegan bata. Manntalsskyrslur Bandaríkjanna syna, að árið 1800 dóu 18,530 manns úr krabba- meini hér í landi, en árið 1900 dóu úr peim sjúkdómi 20,475: töluvert meira en priðjungi fieiri en tíu árum áður; en pess ber að gæta, að á peim áratug óx Ibúatala landsins stórkost- lega, svo pessar tðlur syna ekki rétt hlutföll, en pau fást með pví að bera saman mann- dauða af vðldum veikinnar meðal jafnmargra manna bæði pessi ár; pá kemur pað í ljós að árið 1890 dóu 48 af hverjum hundrað púsund- um úr krabbameini, en árið 1900 voru peirOO af hverjum hundrað púsundum. Hraustir menn og heilsugóðir eiga pað engu síður í vændum að sykjast af krabbaen peir sem veikburða eru og heilsutæpir; og menn, sem hafa alls nægtir, eru reglumenn og hreinlátir alla æfi, eru jafnmóttækilegir fyrir sjúkdóm pennan og peir, sem eiga við ör- birgð að búa, ero óreglumenn og lifað hafa jafnan við basl og óprifnað. En vanalega ger- ir sjúkdómur pessi ekki vart við sig í ungu fólki; peir eru fáir að tiltölu, sem veikjast af krabba yngri en fertugir, skæðastur er hann í mðnnum á fimtugsaldri og paðan af eldri. Einnig deyja miklu fleiri kvenmenn en karl- menn úr krabba. Ilérlendar skyrslur syna að tólfti hver kvenmaður, sem nær fimtugs- aldri deyr af peim sjúkdómi, par sem hann verður ekki nema einum af liverjum 21 karl- manni að bana, sem nær peim aldri. I>essar tölar eru reiknaðar eftir mann- talsskyrslum Bandaríkjanna árið 1900 og viljum vér nefn i hér nokkur dæmi tekin pað- an sem sýnishorn af útbreiðslu sjúkdómsins. Árið 1900 dóu í borginni New York 724 j karlmenn úr krabbameini en 1,830 kvenmenn. í Philadelphiu dóu sama ár úr Jveirri veiki 280 karlmenn og 520 kvenmenn,og í St. Louis 110 karlmenn og 194 kvenmenn. Þaðárdóu úr krabba í öllu New York ríki samtals 1,571 karlmenn og 2,877 kvenmenn; í ríkinu New Jersey dóu 350 karlar og 599 konur, og í Pennsylvaniu 903 karlar og 1,044 konur, ení Ohio 775 karlar og 1,108 konur. í öllum Bandaríkjum dóu pað ár úr krabbameini 11,430 karimenn og 18,039 kvenmenn. En ekki er pessi skæði sjúkdómur að- gerðaminni í öðrum Iðndum. Samkvæmt skyrslum, er Bretastjórn hefir safnað, hafa á Englandi dáið úr veiki pessari 07 af hverjum hundrað púsundum árið 1889. En árið 1900 var sú tala orðin 82 af hverjum 100,000. Á pessu sarna tímabili óx tala J>eirra sjúklinga, á írlandi reiknuð eftir sðmu hlut- föllum, svo að árið 1900 voru peir orðnir 01 af hverjum 100,000 en tíu árum áður voru peir ekki nema 40. Á Prússlandi voru peir 45 árið 1889 en 01 árið 1900; á Hoilandi 79fyrra árið, en 91 hið síðara, og 1 Noregi 01 fyrra árið en 74 síðara árið. Um alla Norðurálfu hefir peim farið fjölgandi á pessu tímabili eins og í peim löndum, er nú voru nefnd. En J>ess ber að gæta, að hér eru að eins taldir peir sjúklingar, sem dáið hafa úr krabbameini J>essi ár, og J>egar ]>ess er gætt jafnframt, að miklu fleiri sjúklingar hafa, að minsta kosti til bráðabirgða, verið læknaðir af meini pessu með skurði, á J>essu tímabili, en nokkrum ár- um áður— pví að handlækningum hefir farið svo tnjðg fram síðustu árin, að nú geta lækn- ar hiklaust skorið burt pær meinsemdir, sem enginn mátti snerta með hníinum fyrir rúm- um aldarfjórðungi, — pá er pað auðsætt að fjölgun pessara sjúklinga er miklu meiri en dánarskyrslurnar syna. Ein hin líklegasta ástæða,er menn pekkja til úrlausnar peirri gátu, hvernig á pví stend- ur, að krabbi hefir farið í vöxt siðustu árin, er sú, að sakir meiri J>ekkingar og betri varúðar komast fleiri menn nú af æskuskeiði til full- orðins ára en áður á tímum, og par eð miklu fleiri ná nú peim aldri, sem til pess parf að krabbi geri vart við sig í líkamanum, pa er eðlilegt að svo virðist sem sjúkdómurinn sé að útbreiðast meir og meir, pó pað, ef til vill, í raun og veru sé ekki annað en eðlilegar af- leiðingar lengdra lífdaga, er ]>ví veldur. Hó eru flestir, sem pessu málefni eru kunnugast- ir, á þeirri skoðun, að sú úrlausn sé ekki ein- hlít til þess að gera fulla grein fyrir pví, hversu veikin hefir farið í vðxt hin síðustu ár. Og pó menn pekki enn ekki til fulls eðli og orsakir sjúkdóms pessa, pá má telja pað víst, að pess verði ekki langt að bíða, að menn komist langt áleiðis í peirri pekkingu, og ]>á, en^ fyr ekki, geta menn fundið ðrugg ráð til að verjast lionum, og að líkindum einnig meðul til að lækna hann.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.