Vínland - 01.09.1906, Blaðsíða 7
V í N L A N D.
55
Hinn fágaði oddur örvarinnar skein eins ogdem-
ant. Yel hefði mátt heyra hvern andardratt, svo var
kyrt á staðnum.
Öskur dýranna suðaði enn í eyrum veikbygðu
konunnar og þögn áhorfendanna dýpkaði óendan-
lega, þá hvein við liinn skæri tónn og örin flaug af
strengnum. Svo var ferðin mikil aðhún fór öskr-
andi gegn um loftið.
Orð geta aldrei iýst þeim kvölum, sem átti
sór stað á þessu augnabliki, sem leið frá því örin
yflrgaf strenginnog þartil húnstaðnæmdist. Ungi
maðurinn varð einkum gagntekinn af skyndilegri
skelfingu. Eins og þegar hvirfilbylur þýtur upp í
blæja logni og skellur á vatn, svo það fer hvítfyss-
andi langt upp í skýin, svo þyrlaði nú dauðinn upp
lindum hjarta hans.Það var honum meiraen dauði,
fiegar örin vann verk sitt á henni.
Híst af óbærilegri kvöl fórnaði Synþía upp
thvítum örmunum. Við þetta síðasta átak hennar
hrukku böndin af höndum hennar. Líkami henn-
ar var grannur, örin staðnæmdist þvi ekki, heldur
rann áfram óg þeytti upp sandinum á bak við hana
'tinz hún staðnæmdist við stein. Það var að sjá
:Sem guðdómlegt bros léki um varir liennar um
leið og hún fölnaði sem lík.
Aftur hvein í boganuin og örin flaug gegn um
loftið. Það var eins og dauðinn gerði Kládus al-
máttugan. Böndin hrukku af höndum lians, hann
.greip konuna í faðm sér um leið og hún hneig nið-
ur. Allir sáu örina þyrlast áframeftir sandinum,
■eftir að erindi hennar var lokið. Angistarstunur
fóru um allan mannfjöldann.
Eitt augnablik standa elskendurnirtit.randi og
innilukt í hvors annars örmum, en liniga svo afl-
vana til jarðar. Kommódus stóð óbifanlegur eins
og forlögin, hallaði sór áfram og virti verk sittfyr-
ir sór. í augum hans logaði brennandi eldur.
I voðalegri angist lágu elskendurnir á jörð-
unni, lukt í faðmlögum ódauðlegrar ástar. Engin
hönd þorði að aðskilja þau; engin tunga þorði að
hvísla að þeim neinni siðustu kveðju. Staðurinn
hefði vel getað verið bústaður framliðinna, svo
kyrt var alt í kring. Hinn óteljandi aragrúi and-
lita líktist meir dauðra en lifenda ásjónum.
Tígrisdýrin lágu í blóði súnu þar sem þau
höfðu fallið, hvort um sig með hárbeytta ör í gegn-
um mænuna, þar sem hún sameiuast heilanum.
Svo nákvæmt hafði mið keisarans verið. Sam-
stundis meðvitundarleysi og bráðurbani hafði ver-
ið afleiðing skotanna.
En það, sem kórónaði alt, kom síðast í ljós.
Náföl, með flóttalegu augnaráði og andlit sem
líflausar steinmyndir stóðu þau Kládíús og Synþía
á fætur með mestu þrautum, og horfðu livort
framan í annað. Yið þá sjón hefði blóðið mátt
gtorkna i andlitum áhorfendanna.
Eins og til þess knúð af einhverju ómótstæði-
legu afli, sneru þau sér eftir litla stund þegjandi
að keisaranum. Hvllíkt tillit! En að blóðið skyldi
ekki storkna íæðum hans. En að hann ekki skyldi
verða að steingerfingi.
„Leiðið þau burt og látið þau laus!“ kallaði
keisarinn með hárri rödd. „Leiðið þau burt og
segið það atlsstaðar að Kommódus s6 óviðjafanleg
bogskytta“.
Og þá, þegar það alt í einu kom i ljós, að hann
hefði ekkert mein gert elskendunum, en að eins
skotið böndinaf höndum þeirra, byrjuðu óumræði-
leg fagnaðarlæti, og upp frá mörg þúsund fagn-
andi hjörtum steig lofsyngandi þakkargerð, og
undir tók glymjandi hijóðfærasláttur, og með
röddum eins og röddum stormanna og hafsins, og
með lófaklappi líku þrumandi stormviðri stóð
mannfjöldinn á fætur og lofaði keisarann.
William Jennings Bryan.
Eftir Lyman Abbott.
í stjórnmálasögu Bandaríkjanna er æfi-
ferill W. J. Bryan's einstakur í sinni röð.
Hann var að kalla mátti 6{>ektur maður f>eg-
ar hann náði þjóðfundi Demókrata á sitt vald
með einni ræðu, er hann flutti í áheyrn fund-
armanna í júnímánuði árið 1896, og f>á varð
hann á svipstundu forsetaefni peirra og heims-
frægur fyrir fjárhagsnymæli það, erkom hon-
um á framfæri. Hann beið f>ó ósigur við
næstu kosningar; og í forsetakosningum fjór-
um árum síðar, urðu ófarir hans enn pá verri;
og enn fór svo fjórum árum síðar að flokks-
menn hans urðu algerlega undir á pjóðfundi
Demókrata. — En prátt fyrir það, pó hann
hafi pannig orðið undir hvað eftir annað, heíir
lyðurinn nú af sjálfsdáðum lyst yfir pví, að
hann sé að réttu lagi, ef eltki að sjálfsögðu,
kjörinn leiðtogi Demókrata; og flokksforingj-
ar Republikana, pess flokks, er setið hefir
meira en fjörutíu áraðvöldum — að fráskild-
um tveirn kjörtímabilum — pykjast nú eiga
úr vöndu að ráða, að finna pann mann í sín-
um flokki, er fær só til að vera mótsækjandi
Bryans. Petta er atburður pess verður að
sagnfræðingar nútímans veiti honum sérstakt
atliygli.
í lok átjándu aldar varð sú skoðun ríkj-
andi, að sjálfræði einstaklinganna skyldi auka
sem mest, og peirri skoðun fylgdu pær kröf-
ur, að stjórnin skyldi að eins gegna pví ætl-
unarverki, er að pví miðaði að viðhalda lög-
um og reglu, en atvinnugreinir allar skyldu
látnar öldungis óhindraðar og sjálfráðar í
samkepni allri. t>essi skoðun hefir valdið
pví, að hér í pessu lýðfrjálsa landi hefur
myndast og próast auðvald hið voldugasta í
heimi. Það er trú manna, að slungnir auð-
menn hér í landi græði stundum margar mil-
jónirdollaraáeinumdegimeð laglegum sam-
vinnubrögðum. E>eir trúa pví um einn mann,
að liann hafi á fimtíu árum grætt sem svarar
fjögur hundruð miljónum dollara — pað er
að meðaltali 25,000 dollara gróði hvern virk-
an dag árið um kring. — Dagblaða fréttir eru
vanalega mjög yktar, en pó upphæð pessi
væri hálfu minni en pær segja hana, pá væri
hún samt nóg til pess að gera hvern mann
öfundsjúkan og hissa. Auður er vald; og
pjóðin horfir á pessa peningapúka hafa fulf
eignaráð yfir pjóðvegum, og fult vald yfir
ljósum, eldsneyti, kjötverzlun og sykri um
land alt, og peir reyna að hafa umráð yfir
kornvöru og peningum pjóðarinnar, og hefir
stundum tekist að ná pví valdi. Auðvald
lyðveldis, eru orð, sem hafa mótsögn í sér
fólgna; og vitringarnir hafa glögt séð pað,
sem fjöldanum hefir sárt sviðið, að lyðveldinu
er hætta búin.......E>að er einkum tvent,
sem lyðurinn heimtar af leiðtogum sínum: að
peir geti sköruglega gert grein fyrir kröfum
almennings og talað máli peirra tilfinninga,
sem ríkastar eru í hjörtum manna. Bryan
gerði petta hvorttveggja. „Nú er oss sér-
stök pörf á manni líkum Andrew Taokson,
er staðið geti eins-óbifanlegur og Jackson
gegn yfirgangi auðvaldsins“. E>au orð gerðu
grein fyrir kröfum almennings. ,,E>ú skalt
ekki prysta pyrnikórónu að enni vinnulyðs-
ins; pú skalt ekki krossfesta mannkynið á
gullkross“; með peim orðum talaði liann máli
peirra tilfinninga, er pá voru ríkastar i hjört-
um manna............
Hr. Bryan er mörgum peim hæfileikum
gæddur, er mest afla leiðtogum hylli og vin-
sælda alpyðu. Hann er aðlaðandi í allri
hegðun. Ur andliti hans skyn hreinskilni
og djörfung, sem jafnan lysir hreinu og
tryggu hjarta. Hann getur átt samhug við
allan fjöldann, hann skilur hvern almúga-
mann og tekur pátt í vonum hans og ótta.
Hann er gæddur göfugum hugsjónum; sann-
færing hans er óbifanleg og hann er jafnan
ótrauður að framfylgja henni, og hann held-
ur henni fram til prautar prátt fyrir ítrekaðar
ófarir, og er að pví leyti ólíkur flestum hér-
lendum mönnum. Mælskulist ræðumannsins
er honum gefin í fullum mæli; pað sem er
hálfvakandi sannfæring og óljós tilfinning í
brjóstum tilheyrer.da hans, vekur hann til
fullrar meðvitundar með áhr’rfamiklum og
hrífandi orðum.
En enginn maður er mikill stjórnarskör-
ungur sé hann eingöngu gæddur pessum hæfi-
leikum. Sá, sem pá hefir, er ræðumaður góð-
ur, siðferðispostuli og ef til vill nýtur löggjafi.
En stjórnmálamaður verður að hafa aðra
hæfileika auk pesssara. E>að er ekki nóg að
hann hafi göfugar hugsjónir, hann verður
einnig að vera gæddur dómsgreind til pesfl
að velja hyggilega aðferð til pess að gera pær
hugsjónir nytilegar. E>að nægir ekki að hann
hafi lag á aðútskyra skoðanirmanna meðorð-
um einum, hann verður einnig að vera til pess
fær að fá peim haganlega í verk komið. E>að
nægir ekki að hann geti fyllilega gert grein
fyrir kröfum manna, hann verður einnig að
leiðbeina peim til pess að fá kröfum sínum
fullnægt; pað nægir ekki að hann æsi með
orðurn tilfinningar manna og ástríður, hann
parf hyggindi til að stjórna peim og hafa á
peim gott taumhald. Hann verður að skilja
hvenær ágreiningsmál er útkljáð og til lykta
leitt, og honum sæmir ekki að fást við að
vekja til lífs pað, sem fyrir löngu er dautt, né
rifta peim dómsúrskurði er pjóðin hefir upp
kveðið.----------Er hr. Bryan pessum hæfi-
leikum gæddur? Til pessa hafa peir ekki