Vínland - 01.09.1906, Side 8

Vínland - 01.09.1906, Side 8
VÍNLAND. Bfi komið í Ijðs hjá honum. Að pví ermér virð- ist má fremur telja hann í flokki ræðumanna en stjórnskörunoa; hann líkist O’Connel fremur en Parnell, Patriek Henry fremur en Alexander Hamilton, eða Wendell Phillips fremur en Abraham Lincoln. Mauretania. Stærzta o-ufuskipi heimsins var hleypt af stokkunum 20. Jj. m. í Wallsend á Eoglandi. Skip þetta heitir Mauretania. t>að er 760 feta laníjjt og 88 feta breitt; í f>vf eru 175 vatnsheld hdlf svo að ekki £retur pað sokkið þó gat komi á J>að á einum stað. í>að íjetur borið 32,200 ton. Vélarnar eru hverfivélar (turbines) og hafa 70,000 hesta afl; með full- tim hraða á skipið að fara 29 mílurá kl.stund. llúm er f>ar fyrir 2,300 farpefra, 1000 á fyrsta o£r öðru farrjfmi. 1,200 glu£r£rar og 5,000 rafmagnsljós eru á skipinu, og talsímar liggja um f>að alt. Skipið er gert af stáli og gengu til J>ess 26,000 stálplötur, og til J>ess aðfesta þærsaman purfti 500 ton af nöglum, Skip- inu fylgja J>rjú akkeri og vegur hvert J>eirra tíu ton. Á skipinu eru tólf fallbyssur, með hlaupi sex J>umlunga J>vermáls, og kolum og vörum er svo fyrir komið yzt með hliðum J>ess beggja vegna, að J>að verður haldgóð vörn gegn skotum, ef J>örf gerist, Skip J>etta er J>ví all-traustur bryndreki, J>ó Jjað só ein- göngu til J>ess ætlað að vera flutningsskip. Montevideo Marble Works- J. R. Seaman, eigandi. MONTEVIDEO, — MINNESOTA. Eg sel marmara og granit legsteina úr bezta efni innanlands og utan. Hr. P. P. Jökull í Minneota er umboðsmaður minn, og geta menn snúið sér til hans, er J>eir vilja kaupa legsteina eða minnisvarða. J. R. Seaman. * i > < > > > | Minneota, Ör. H. J. MacKeclinie Tannlœknir. — Minnesota. Verkstofa á loftinu uppi yfir kjöt- < , sölubúð Bjarna Jones. ( i T E N N u k Dregnak Kvai. alaust. Alt Veek Ábyrgst. GLOBE LAND & LOAN CO., (íslenzkt Landsölufélag.) S. A. Andersox, H. B. Gíslason, Forseti. Vara-forseti. A. B. Gíslason, Féhirðir. Vér höfum til sölu við vægu verði og rýmilegum borgunarskilmálum úrvals lönd í Minnesota, North Dakota og Canada. Sérstaklega leyfum vér oss að benda á hin ágætu lönd, sem vér höfum á boðstólum í undralandinu nyja í McLean, Mercer og Oliver counties í N. Dakota. Verð frá $5.00 til $15.00 ekran. Umboðsmenn félagsins í Norður- og Suður Dakota eru G. OLGEIRSON, Underwood, N.Dak.,og ROY T. BULL, Redfield, S. Dakota. Annars snúi menn sér munnlega eða bréflega til undirritaðs ráðsmanns félags- ins. Björn B. Gíslason, MINNEOTA, MINN. 0. Q. ANDERSON & CO. „Stóra Búðin“ Mirvrveola., — — — — — Minnesota.. Vér höfum nú fengið meira af vörum í verzlun vora en nokkru sinni áður, og bjóð- um vér viðskiftavini vora velkomna til að skoða vörurnar. Vér skulum kappkosta að skifta svo við menn, að J>eir verði ánægðir. E>að hefir jafnan verið regla vor að undanförnu og munum vér halda henni framvegis. Ujjj fimtán starfsmenn eru í búðinni og skal reynt að afgreiða alla fljótt og vel. Virðingarfylst, O. G. Anderson & Co. Bjorn B. Gislason, MALAFLUTNINGSMADUR. MINNEOTA, - » MINNESOTA. Nytt Apotek í Gíslason byggingunrvi. Nyjar og fullkomnar birgðir af Lyf.jum, Patent Meðulum, Skrifföngum, Hárburstum, Greiðum, Skólaáhöldum og öllum öðrum vörum, sem venjulega er verzlað með í slíkum búðum. Forskriftum lækna sint vandlega og öll meðul ábyrgst. Gosdrykkir af ýmsum tegundum og í s r j ó m i. The Minneota Drug Co. Minneota, — Minnesota. í August Princen MINNEOTA, - MINNESOTA. Verzlar með ÚR, Ivlukkur, Demanta og allskonar Gui.l Skraut. Gerir við úr og klukkur, og ábyrgist aðgerðina. Úrhreinsuð fyrir $1.00, fjöður sett í úr og klukkur fyrir $1.00, steinar í úr $1.00. W. A. Crowe. (Eftirmaður W. B. Gislasons.) Veezlar Með Allar Tegundir Af Járnvöru. E I N N I G Akuryrkjvi Ahöld, Hverju Nafni, Sem nefnast.. Hvergi betri vörur né prísar en hjá W. A. Crowe. Minneota, — — Minnesota.

x

Vínland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.