Voröld


Voröld - 16.07.1918, Side 2

Voröld - 16.07.1918, Side 2
Bls. 2 VORÖLD Winliipeg, 16. júlí, 1913. pingið 1918 Ræða Jóns Magnússónar forsætis- ráðherra í n. d. aiþingis 30. maí 1918, er hann svaraði fyrirspurn frá sára Sigurði Stefánssyni um það, rhve ástæða hefði verið til þess að kalia þing saman nú. Eg vil fyrst gera þá athugasemd, 1 að það svar, er eg gef hér, er að- allega fyrir minn reiiciing enda þótt eg búist við, að ráðaneytið í heild sinni muni vera líkra • skoð- unar í aðai-atriðum, þá er ég hér aðallega sá, sem ábyrgðina ber og um er að kenna, því að þau mál sem snerta alþingi sérstaklega, kvaðtjing þess o.s.frv., heyra undir mfjia deild. Auk þess má geta þess, að emn ráð- herrann, atvinnumálai’áðherrann, var helzt þeirrar skoðunar, að efasamt væri, hvort þörf væri á, að kalla aukaþing hetta saman fyr ei-á venju- legum tíma, eða í júlí, þótt hann gæfi samþykki sitt til þess að það væri kvatt saman 10. apríl. Pjár- málaráðherra var aftur eindregið þeirrar skoðunar að kalla ætt.i þingið saman eigi síðar en gert var. pegar ég var að leggja af stað á konungsfund í fyrra vor, þá fél.k ég tilmæli um það frá stjórn Sj i■ lstæ''.“ félagsins, að reyna að komæ því lii leiðar í utanför minni, að fui'.ic "uinn verzlunarfáni fengist fyrir tsland. Ég reyndi fyrir mér um þetta, og ræddi málið meðal annars við forsætisráð- herra Zahle. Tók hann það fram, að hann hefði ekki búist við því, a» þetta mál yrði tekið svona fljótt upp aftur, og minti á úmmæli sín í ríkis- ráði 22. nóv. 1913, að frekari aðgerðir í fánamálinu, eða breytinear á hinum almenna siglingafána fyrir utan land- helgi yrði að bera undir ríkisþing Dana, og að hann ekki gætí sætt sig við það, að þetta mál væri tekið útúr, heldur teldli hann að rétt væri, ef fara ætti að breyta sambandinu milli land- anna, að taka þá upp í einu alt sam- bandið milli landanna. Annars var það talið þar í Danmörku ö' é ðlegt af sumum, að taka þessi mál p, meðan d ófriðinum stæði, og þá sérstaklega fánamálið. Frá þessu skýrði ég þingmönnum, er Alþingí kom caman í fyrra sumar. Ég þóttist ekki geta færst undan að þreifa fyrir mér um þetta mál, þótt ég hafði akla' fengið tilmæli um það, nema frá eicun stjórnmálaflokki, sem ekki skipar nema minni hluta þings, því að fyrst og fremst taldi eg alla hingmenn mundu vera samhuga í málinu, og þar að auki mundi allur þorri þingmanna þessu máli eindregið fylgjandi. — Sú varð raunin á, að þingið alt var hér á sama máli, og afréð að halda málinu fram. Og þótt í fyrstu væri lítið eitt deilt um það, hvort réttara væri að samþykkja frumvarp uln fána, eða þingsályktun um útvegun konungsúrskurðar um tullkominn siglingafána, þá fturfu allir þ'ngmenn að því ráði, að fara þingsa’yktunar- leiðina,- en það var teklð fram, að þótt svo væri að farið, þá væri þing- viljinn hin.i saíni, sem lög væru (sam- þykt. Eftir þeim undirtektum, sem ég hafði fengið um vorið, var ekki örga'ant um, að þingið bæri kvíðboga fyrir því, að komið gæti fyrir, að erindið nm fáíian fengi ekki áheym, en þingið vonaði þó, að þegar það sæ- ist að alt þingið væri einhuga með ; þjóðina að baki sér^ þá mundi sigur- vænlegt. pví kom sú spurning fram á þinginu í fyrra, hvort raðuneytið ætlaði að gera synjun um fár.ann aó fráfaraefni, það varð þá að ráði með samþykki þingsins eða viðkomanúi ; nefnda, að gera það ekki milli þinga, j því ófært þótti að landið væri Stjórn- j laust nokkra stund á þessum tímum, j en skjóta skyldi málinu til þirxgsins á þann hátt sem ég gerði á ríkisráðs-1 fundi 22. nóv. f. á., ef synjað væri um fánann. Nú stóð svo á, að ráöaneyíið tekur j að sér að flytja eiúndi fyrir þingið, j erindi, sem bæði þing og þjóð leggja ! -afarmikla áherzlu á að fram gangi, en ráðaneytið fær synjun hjá Kans Há- tign konunginum. Eftir í éttum regl- j um hefði jxú ráðaneytið átt að gera j synjunina að fráfararefni, en eftir því sem í garðinn var búið, er ekki hægt j að saka það fyrir, þótt þhð gerði þetta ekki, en þarmeð var alls ekki loku fyrir það skotig, að þingið gæti ekki krafist þess, er það kom saman, að j ráðuneytið eða ég sérstakiega færi . frá. pingió hafði fullan rétt á að segja við mig: pú hefir tekið að þér að flytja erxndið um fánann,erindi sem mér var umhugað framar öðru, þér hefir mistekist. þú verður því að fara. ! petta vakti fyrir mér, er synjað var um fánann, og því utvegaði ég sam- stundis heimild til að kveðja þingið - I til fundar hvenær sem væri á árinu 1918, með það í huga að gera það sem fyrst, enda leit ég svo á að málið væri að öllu svo vaxið, og það komið í það horf, að þingið ætti beint heimting á ! því, að fá að fjalla um það sem fyrst. j pað var því stjórnfarslega fyllilega réttm.ætt á þessu ári sem fært þótti. j pessvegna hefði þessi fyrirspurn j miklu fremur átt að vera or.juð þann- ig: Hversnegna var þingið ekki kvatt fil fundar fyr en 10. apríl. En þartil er svarið vitanlegá, að þetta ! drógst svo vegna tíðarfarsinr- í vetur, j íshindrana og hörku. pe'tta sem ég nú hefi talið, er að minni hyggju eitt ærið nóg til þess i að sýna, að það getur ekki komið til j máia að ’saka stjórnina fyrir það, að ekki var drégið lengur ,en gert var að kalla þingið saman. Enn segja sumxr, það átti ekki að taka upp fanamálið í fyrra, það varð fyrirfram vitað, hvernvg f.i’.a mundi, en tímarnir eru þanmg, að um anuað er fremur að hugsa. Engian skylcii ætla ,að þeir, sem þannig lí a á máiið, séu verri íslendingar en hinir, eða síð- ur ant um að fá fánann. pac er eins og áður; markið er hið sama, en veg- irnir einatt ekki hinir sömu. pað hafa auk heldur komið fram í blöðun- um raddí: í þá átt, að þingið hafi ekki átt með að koma fram nmð Jánamál- ið, það hx.fi ekki verið til þess kosið. Mér virðist hér kenna pjik.Hs mis- skilnings Alþingi er auðv:+að til þess kjörið að ráða öllum málum þjóðarinnar, með þeim tak.nörkum einum, sem stjórnarskráin setur. En þá er hin ásökunin, að það hafi verið óhyggilegt að fitja upp á fánamálinu einmitt nú. Eéltara að bíða til ófrið- arloka. Ég skal nú ekki tina ástæður þær er færðar hafa verið fyrir því, að oss sé einnitt nú svo afar nauðsyn- legt, að iá fulikominn fáni viður- kendan, um það hefir verið úeilt. En ég hygg að máiið sé ofureinfalt, ofur- ijóst, ef m.mn gefa sér tíma til að athuga alla’i h' ginn, allan aðdrag- anda. Frá upphafi hefir vakað hjá oss i öflug og lifandi tilfinning þess að vér erum sérstök þjóð, sem byggjum eigiö land, og höí'um eigin tungu, með j öðrum orðum: þjóðernis-tilfmningin hefir jafnan verið vakandi hjá oss. Jafnvel á hmum mestu niðui’ægingar- tímum þjóðarinnar, hefir þjóðernistil- finningin þó ekki sofið.' — Ég ska’ ekki fara mikið út í stjórnmálasögu landsins. að eins minna á þaó, að síð- j an fyrlr miðja síðustu öld hefir hin I íslenzka p]óð barist fyrir þvl að fá j það viðurkent, að vér eigum rétt á aö j íáða öllun voium málum, og að vér séum ekki undir yfirdrotnun annar-: ar þjóðar gefnir. * Pótt veg'r hinna j ráðandi manna hér hafi ekki ávalt i verið þeir sömíi, þá hefir markið þó i verið eijt, viSurkenning á fullrétti. j Sýnilegt tákn þjóðernisréttarins er fáninn en f ýðing fána sem tákn þjóð- ernis kemur í rauninni svo að segja ! eingöngu fram í réttinum til að hafa j hann á \skipum hvers lands. Nú feng- j um vér 1913 viðurkendan rétt ^orn til I ) þess að iutfa eiginn fána að þjóðerriin-: tákni á íslenzkum skipum innan iand- helgi íslandfe, en í siglingum til ann- ara landa megum vér ekki sýna þann- ig þjóðerni vort, he’dur verðum að hafa þjóðernisfána Danme/kur. Pyr- ir mér hefir það ávalt staðið svo, sem það væri í rauninni fremur lítils virði út af fyrir sig, að hafa Seyfi til að sýna þjóðernisfána á skipum landsins að eins í landheSgi, eða með öðrum orðum: að eins heima fyrir, en vera fyrirmunað að gera það ann- arsstáðar, eðá einmitt þar sern aðal- lega er ástæða til þess. pað sem ávánst 1913 tel ég sariit mjög mikils virði, en að eins sem spor i átána til marksins; tiðurkenningar fullkomins siglingafána. — Að ekki hefir verið fylgt fastara fram fullkomnari fðna- kröfu liingað tií, hygg ég að haft komið,meðfram af þvl, að hin .i.lrnenna skoðuri var sú,—og skal ég viður- kenna, að ég fyrír mitt ley*i hérr þeirri skoðun fram, —- að ekki feng- ist viðurkendur fullkominn í<’lcnzkur siglingafáni, nema áður væ-i fengið viðurkent fullveldi landsins eða þá að minsta kosti viðurkent um leið. Nú hafa þeir hlutir serri eru að gerast í heiminum, breytt mörgu í skoðunum manna, afrríáð ýmsar kreddltr, og umsteypt ýmsu, er áður yoru taiin svo sem trúaratriði. Nú ætti ekki að þurfa að húast við því, að íánakrafa vor strandaði á kreddum einum. — Og j þap er eitt sérstaklega, sem mér fínst | að ætti að góra það skiljanlegt, að fánakrafan fékk_ byr undir báða j vængi, og það er það, að nú er haldia j mjög á lofti i umheiminum j jcðemis-; réttinum, rétti smáu þjóðanna sem hinna stærri. pað hlýtur að hafa áhrif á fslendinga, að sjá höíðingja hinna voldugu þjóða í orði viður- kenna þetta, sem stöðugt hefir haldið uppi staðfestu vorri, og djöri'tmg í sjálfstæðisbaráttu vorri. pað rnátti því telja það nær því eðlisrauðsyn, að þessi sérstaka þjóðerniskrafa vor, fánakrafan, kæmi fram einmiti nú. »— En eins og sagt er, strandaði hún á mótstöðu frá Dana hálfu. pegar það var ráðið, að synja skyldi um fánann, þá var því lireyft af Dana hálfu, að rétt vari að reyna heldur almenna samninga, og jafna á þann hátt í einu öll d .ulumai milli landanna, heldur en að taka eitt mál út úr hirium samm'ginlegu málinu, sem svo eru talin. pær væri mjög svo þreytandi þessar ('< ur um einstök atriði, hvert eftir annað, og i spilti góðri sambúð yfirleitt. —- Ég rhélt því fram, að almennar sar'inings- : umleitanir ættu ekkert að koma fánamálinu við, það væri ein’ingis ís- lenzkt mál og kæmi ekkert hinum sameiginlegu málunum við,og gæti ég því ekki tekið í þessa uppástungu um almenna samninga í sambandi vió fánamálið. Zahle kvaðst vei skilja þessa afstöðu mína, eftir þx I sem skoðun alþingis væri á málinu, en hann væri nú á annari skoðuu. Að öðru leyti lét' ég það í ljósi, að ég hefði ekkert umboð til að taka unftir uppástunguna um samniriga-umleitan- ir, að ég gæti ekkert sagt um það, hvort Alþingi væri fúst til að taka þær upp, enda lét ég í ljósi, að ég væri ekki sérlega vongóður utn að hepnast mundi að ná samkomulagi í einu um alt. pví var þá og um leið skotið fram frá Dana hálfu, að hent- ugt mundi máské,' að taka upp samn- inga-umleitanir á þann hátt, að mað- ur eða menn kæmu hingað frá Dan- mörku í því skyni. Ég fór tivo frá Kaupmannahöfn í vetur, að ihafði alls enga afstöðu tekið til þe isa samn- ingaboðs, að eins lét ég í ijoni að eí til þess kæmi, þá teldi ég líklegustu leiðina, að sendimaður eða menn kæmu hingað. pegar ég kom heim, skýrði ég jþoim þingmönnttm, v náð varð sam- an hér, frá afdrifum fánamál.sins, og lét þess um leið getið, að kostur væri á almennum samningum. f fyrstu voru undirtektirnar undir það fremur daufar, en nokkru síðar hreyMi ég máiinu aftur við allmarga lúngmenn -og taldist þá mega gera ráð fjfir, — þar sem því hafði verið sltcr.!ð fram frá Dana hálfu, — að sendimenn kæmu hingað. Allir þeir þir t menn, sem ég þá talaði við, tóku vcl í málið, og þóttist ég því geta skrifað það til Danmerkur, að útlit væri fyrh’ að þingið mundi gera það, og frá þessú skýrði ég. pegar Alþingi kem sam- an hnigu allir flokkar þingsins að því ráði að hafna ekki tilboðmu um sarnninga-umleitanir, en ,infnpramt skýrði ég hinum aðiljanum f.á því og lét skýra að ég hefði hreift málið á þeim grundvelli, að maður oða menn kæmu hingað. pað er því auðsætf, hve fjarri sanni það er; að vér höf- um heimtað samninga í ákveðnu formi eða ákveðnum stað. Vér hör- um að eins tekið kutteisu boði. peg- ar bréf mln um, að sennileg: vaeri, að Alþingi tæki vel i málið, komu til Danmerkur, var komið nálægt ltosn- ingum þar, og fékk ég þá það s /ar, að danska stjórnin gæti ekkert irekara átt við málið fyr en eftir koi-c.ingarn- ar. Mér kom þetta á óvarf, pví að mér hafði verið sagt, að tilborið um upptök samnlnga, eins og revn tar alt sem kæmi frá Dana hálfu 1 ísiands- málum, væri gert með ráði allra flokka þar. pess vegna hafði eg ekki ástæðu til að ætla, að tending manna hingað stæði svo I sambandi við kosningarnar bar, að þ««..■ gætu ekki komið hingað fyr, þótt ég gæti ímyndað mér að samningum kynni að verða lokið fyr en eftir að Ríkis- þingið kæmi saman, að kosnfngunum loknum; en sendimenn hlutu að geta borið sig saman við Danast lórn í símsk^ytum. Að kosningarnar í Dan- mörku stæðu þannig I sambandi við sendiför hingað, skildi ég ekkt ,'á, því síður, sem það var eins vel b'ist við því, er um þessar samninga-umleitan- ir var talað I Kaupmannahöfn I vet- ur, að þingið kæmi saman enn íyr en varð. Ðrátturinn frá Dana hálfu verður reyndar nokkuð skiljanlegri nú, er vitneskja er fengin um, að bi vddir á því að þetta mál sé orðið að deilu- efni milli flokkanna í Danmörku. En þótt ég hefði vitað fyrirfram, a.ð þessi dráttur yrði, þá hefði ég sam: ekki talið forsvaranlegt, að draga bað leng- ur en gert var að kveðja þiagið til svar þess vtir fengið um tamningsboð fundar. Áður en þingið kom saman og Dana, gat danska ráðuneytið ckkí gert frekara í rnálinu, og það máfti altaf búast við, að einhvern und'vbiining þyrfti frá Dana hálfu, áður e.c. sendi- menn kæmust af stað, ef svar Al- Jungis yrði játanjj. A hinu bóginn er það vit.anlegt, að þvi meiri dráttur sem orðið hefði á því að Alþingi kæmi saman, því meiri dráttur hlaut að verða á öllum þesstfm múlum, en mjög rnikið tómlæti frá vorri. hálfu I málunum þótti mér lítt sæma xdi. — Ég verð því að halda því íram, að einnig með mögulegar samnivgaum- leitanir fyrir augum hafi ekki- verið fært að draga lengur en gert T,ar, a<5 kveðja þingið saman. En þessa dag- ana verður úr því skorið hVcrt af j samningaumleitun verði. Ég gat v.m það, að raddi” hafi heyrst um það, að það hafi verið órétt af þingi og stjórn að vera að taka þessi mál upp nú, fánamáiið eitt eða sambandsmálið I heild. Er talið að sé vitanlegt að Dönurn er þctta við- j kvæmt mál, og verði heldur lil að vekja gremju hjá þeim, og ef samn- inga verði leitað, en ekkert samkomu- lag fengist, þá sé ver farið en heima j setið, því að þá muni spilt v'nfengií Dana,' en Danir hafi verið ost mjög innan handar, og hjálpað og aðstoðað j á margan»hátt, meðan á ófriðnum I hefir staðið og þessi hjálp só oss r.auðsynleg. pað sé fjarri mér að gera ’ítið úr j þeirri greiðasemi, sem vér niótum hjá ! Dönum, án þess að vér látum t.okkuð I móti. Mér hefir fallið það ilia, er j ég hefi séð þetta vanþakkað og gei't! lítið úr I blöðum hér á landi, en sem I betur fer hafa og heyrst í’addir x hlöð-1 unum, sem viðui'kenna gr.dðasemx Dana. Mér er það kunnugra en flestum öðrum, með hve mikUli greiða-! semi og góðum hug dönsk yfii’völd og stofnanir hafa greitt fyrir viðskift- um vorum. Og hefir þetta verið atriði meðal annars fyrir siu'pakaup vor, vörukaup og peningalán. Vér höfum fengið skip vor frá .Dr.’unörku, Lagarfoss, Willemoes og Borg. petta hefðum vé” ekki fengið annai’sstaðar á sama tíma, án nokurs greiða rnóti, j því aJS alstaöar er þess gætt, svo sem j verða má, að verzlunarflotinn minki ekki. útflutningsbann er á skipum, og sala til annara landa eigi leyfð á! þeim, nema einhver friðandi komi á móti, önnur en kaupverðið. En Dan- ir hafa viðstöðulaust veitt útflutn- ingsleyfi á skipum til íslands, og greitt fyrir leigu á þeim. Sterling fengum vér að vísu frá Svíþjóð, en aðein^ fyrir milligöngu Dana, og gegn mikils /erðum greiða frá þeim.— Yfirleitt hefir jafnan verið útflutn- ingsleyfi á vörum hingað frá Dan- mörku og höfum vér fengið mikið það- an af nayð^ynjavörum, skal ég að- eins nefna rúgmjöl og sykur. Rúg- mjöl hefir numið nú síðustu árln 'l,000 tons, og hefir þetta ekki vefiö | gróði fyrir Danmörku, því að þá hefði mátt fá bæði miklu meira verð fyrir þetta annaisstaðar en hér, og aúk j þess elniivei' hiunnindi á móti. Peningalán fengum vér allmtklð; hjá 5 stærstu bönkunum í Kaup- j mannahöfn í íélagi við íslenzku bank- j ana, 7% miljón króna, þar af 1% mil-1 jón frá íslenzku bönkunum, og hjá j einum hinna nefndu 5 banka, Hand- elsbanken, seiri jafnan hefii' sýnt ís- þingið sama.u vegna vandræða þeirra. landi velvild, þar að auki 2 miljón kr. 1 sem af styrjöldinni stafa. pað var lán, auk dálítils hlaupareikningsláns. j talið sjálfsagt I þinginu í fyx-ra, a3 Vaxtakjörin voru sanngjörn af hálfu j aukaþing yrði I ár, en ekkert um það dönsku bankanna, eftir því sem nú . sagt, á hverjum tíma. Nú lít eg svo gerist, og þegar ræða er um lán til j á, að ástannið sé þannig, og sérstak- annars lands. Yfirleitt eru löndin lega sé að verða þannig, að I raun- nú litið fyrir að veita erlend lán, nema inni væri heppilegt að þingið væri gegn miklum beinurn og óbeinum j stöðugt saman. — pað er altaf^nós hagnaði. Við lántöku þessa, ^em um um að hugsa og úr að ráða, ef mena tíma átti öíðugt uppdráttar, naut ég aðeins vilja skilja að nú eru aðrir aðstoðar forsætisráðherra Zahle og j tímar en vcnjuiega. fjármálai’áðhorra dr. Edvard Brandes | pað má heitaj að_vél. íslendingar. að 2% miljóuar skuld, sem ísland var höfum enn gem komið erj ekki 0r3l0 komið í við ríkissjóðinn danska, mikið varir óþæginda af ófriðnum, í mætti staada vaxtaláust, og afborg- samanburði við flestar aðrar þjóðir. asL eftir hentugleikum. Eg bauð að nli erul;, vér að hvrja að finna til greiddir væru vextir af skuldinni, er j þess fyrir flvöru. vér verðum að hún tæti Oi'ðin svona há, en dr. Bran-, haga oss svo 0g háa oss svo étj sem des vildi ekki heyra það, og sagði aS j stöðUgt þregni meir og meir að. Eng- þessi viðskifti væru nú orðin yfir 40 ! inn veit h-,enær 'ófriðnum linnir, en ara gömul, og aldrei reiknaðir vextir. j hitt; veit hyer maður, að nú muni fara Síðar hefir fjármálaráðherra boðið j hrlðversnandi fyrir hlutlausar þjóðir. vext*' j og þá ekki síðui' fyrir oss. Eg sagði, að stjórnarvöld dönsk hefðu sýnt oss velcild og greiðasemi. petta á ekki sízt við utanríkisi'áð- herra Scavenius, sem jafnan hefir tekið I málaleitanir héðan með vev vilja og fullum skilningi á afstö&u vori'i. pað má nefna það, að það vai- góði'i milligóngu hans að þakka, að vér fengum Sterling, og ekki sízt ber að láta þe3r> getið, að hann hefir alls ekki blandað sér í þær ráðstafanir, er ísland hefir gert á ófriðarárunum í .beinum viðskiftum við erlend ríki, svo sem í samninga og sendifarir til London og Vesturheims. petta af- skiftaleysi hans hefir ekki öllum lík- að fyrir handan pollinn, en eg heyrði haft eftir honum, að hann hefði svar- því einhverjum, sem að hessu var að finna, að sér virtist Islendingar hafa komið vel ár sinni fyrir bórð og það væri ekki ástæðS, til annars fyrlr Dani en gl'iðjast af því. pótt eg fúslega viðurkenni alt þetta og þyki leiit, að það skuli ekki at- ment metið hér að verðugleikup, þá' teldi eg það illa farið, ef það heföl nokkur áhrif á afstöðu voi-a í sjálf- stæðismálunum, eða tefði nokkuð við- leitni vora við að fá viðurkendan fullan þjóðernisi'étt vorn. Eg er þess fullviss, að þeir sem mestu hafa ráðið um allar þessar fyrirgreiðslur í Danmörku, hafa ekki látið sér detta í hug að með þessu væri keyptur nokk- ur afsláttur á sjálfstæðiskröfum vor- um. , En setjmn svo, að þær raddir hefðu eitthvað til síns máls sem telja það rangt of þirgi og stjórn, að fara nú af stað með fánamál og önnur mál, sem Danir kysu heldur að kyr Isegt, þá hefði samt verið ástæða til að kalla þingið saman sem fyrst, því að þá væri stjómin í alvarlegri sök, og bætti það ekki fyrir henni, að skjóta sér undir þingið, því að engin stjórn má taka að sér að flytja mikilsverð mál, sem ekki er réttmætt hæði að efni og tíma, eg missýnist henni í því eða mistal.ist, þá á hún að fai'a frá, hvern þátt sem þingið svo hefir át.t. í því. Hvernig sem litið er á þessi mál, þi virðist mér einsætt og ómótmælan- legR að horið hafi, eftir réttum stjóx’n- arfai’sreglum, a.S, kveðja þingið saman eigi síðai’ en gert var, og að það hafi alls ekki mátt dragast lengur. pá virtist mér þörf á því að kalla Ráðuneytið þóttist sjá fram á a3 tímar þeir, er nú fara í hönd mundu verða mjög örðugir fyrir landið, fram- ! leiðsluskilyrðin fyrir vörur til að senda á erlendan markað versna, og máske verða þannig, að ekki væri unt yfír höfuð að franxleiða, að örðug- ^ leikar á því að fá nauðsynjavörur að, ! verði æ meiri og meiri, og þær vörur j sérstaklega hækka í verði, svo að nauðsynlegt yrði að takmarka sem j mest kaup á vörum frá útlöndum. Pað er sem sé augljóst, að ef mikið af afardýrum neyzluvörum er keypt frá útlöndum, en vörur þær er vér höfum á móti að iáta, eru framleiddar með skaða, eða þannig að það í rauninni hreint peningalega borgaði sig betur út af fyrir sig að fi’amleiða þæ/ ekki, þá sekkur landið fljótt í óbotnandí skuldir við útlönd. Ráðið við þessu er að reyna að láta landið sjálft framleiða sem mest af því, sem vér þurfum að nota, því að jafrivel þór.t sú framleiðsla verðl kostnaðarsöm, þá verður landið i heild ekki tatækai’a fyrir hana. Nú er það vitanlega aðallega sumartim- inn, sem notaður er hér til fram- leiðslunnar, og ráðuneytið taldi að ekki væri of fijótt til tekið, þótt farið væri þegar á þessu sumri, að gera kröftugar og almennar ráðstafanir f þessa átt. páð hafði hugsað sér, að þingið muudi vilja ta,ka höndum sam- an við stjórnina um þetta, og þá varð þingið að l.oma saman fyrir sumarið. pað yi’ðu engar slíkar ráðstafanir gerðar á sumrinu, ef þingið kæmí ekkí saman fyr en í júliv Nú heyri eg þingmenn segja, að stjórnin hafi ekkí lafet svo iH4.kið fyrlr J>inglO 1 pessa átt. pað er að vísu að nokkru leyti rétt. pó voru lögð fyrir það í byrjun tvö frumvörp, bæði um dýrtíðarhjálp og fráfærar. Pað er kunnugt hvernig fór fyrir fráfærnafrumvarpinu, sem átti að vera nokkurskonar prófsteinn á því, hvort þingið vildi hallast að þeirri stefnu að reyna að framleiða sem mest af mat til neyzlu í landinu. Pað er og kunnugt hve erfitt dýrtíð- arhjálpar-frumvarp stjórnarinnar hef- ir átt uppdráttar. Landstjéi-nin hefir látið vinna kol á Tjörnesi, það hefir orðið skaði fyrir landssjóð af nám- unni, en að minni hyggju ekki skaöí fyrir þjóðina. Nú vilja þingmenn helzt hætta við þessa framleiðslu. (Framhald á 3 bls.) 1 Bœndur góðir Ef þú hefir liugeað þér að kaupa land, þá geturðu hagnýtt þér þetta stórk'istlegi kostahoð. REGLULEG DRÁTTVEL TIL .JARDYRKJU ÓKEYPIS. petta er hlátt áfram ráðvöndleg verzlun eins áreiðanlegásta verzlunarfélagsins í Canada og - Banda- ríkjanna. Dráttvélarnar hafa meðmæli reyndustu bænda og eru eins mikils virði og 10 hestar. Sendið oss umsókn og takið það til hversu mikið þér getið borgað út í hönd í landinu; dráttyélin er alveg ókeypis. pað kostar ekkert að svara. Vér höfum að- eins fengið fáeinar dráttvélar sem vér lát- um fyrir gjafverð og bókstaflega géfum eina þeirra með hverri landspildu sem vér seljum. American Land and Loan Company WIFNIPEG - 35 Canada Life Building - MANITOBA

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.