Voröld - 16.07.1918, Side 3
Wmnipeg, 9. júlí, l'/&
VORÖL^
Rls. 3
r
32x4 FISK
Non - Skid
$30.00.
BREEN MOTOR CO., LTD.
704 Broadway Sími Sherbr. 657
FYR OG NU
(J. P. ÍSDAL pÝDDI).
Business Course
«r heróp nútímans—Allir keppast við
að hafa meiri eða minni þekkingu á
verzlunarmálum.
TÆKIFÆRIN VIDA
Alstaðar skortir menn og stúlkur með
reynslu og þekkingu, þó hvergi eins
®g I verzlurfarhúsum og á skrifstofum
GÖDAR STöDUR BIDA
þess sem aðeins undirbýr sig.
Marga langar til að fara á verzlunar-
skóla, sem eiga við erfiðleika að
stríða. peim býður "Voröld”
FYRST—10 prósent afslátt af sex
mánaða námsgjaldi á einhverjum
af þremur beztu verzlunarskólunum
hér í Winnipeg.
FRAMHALD
Dóttir hertogafrúnnar og maður hennar
komu til að vera við útförina. pau umgeng-
ust Maríu mjög drambsamlega og særði það
hana, og auðsjáanlega hafði það æsandi áhrif
á Gústav Stein. Og eltki batnaði það þegar
erfðaskráin var opnuð, og það kom í ljós að
hertogafrúin bafði arfleitt Maríu að 10,000 kr.
en*Gústav Stein að helmingi meira.
petta var sannarlega mikið og óvaent fyr-
ir Maríu. En þessi spurning: “Hvxð á ég nú
að gjöra ? ’ ’ braust nú ákaft um í huga liennar-
Hún vildi ekki alveg bætta við stöðu sína, en
óskaði að yfirgefa sitt núverandi heimili, eins
fljótt og mögulegt væri og leita að öðru
smærra og þægilegra.
ANNAD—pægilega borgu>iar skil-
mála.
pRIDJA—Tækifaeri til að vinna af
sér námsgjaldið.
SKRIFID TIL VORALDAR
þetta er aðeins fyrir áskrifendur.
( -N
Stofnað 18663. Talsími G. 1671
| Pegar þér ætlið að kaupa áreið-
Ianlegt úr þá komið og finnið oss.
Vér gefum skrifaða ábyrgð með
Bllu sem keypt er af oss.
Mitchell & Co., Ltd.
\ Gimsteinakaupmenn f Stórum og
Smáum Stíl.
486 Main Str. Winnipeg.
HEYRID GÖDU FRÉTTIRNAR.
^ Enginn heymarlaus
þarf að örvsenta hver-
au margt sem þú hefir
neynt og hversu marg-
za sem þú hefir leitað
árangurslaust, þá er
®nginn ástæða fyrir
þig til írvæntingar.
The Megga-Ear-Phone
Sefir oft gert kraft.a-
verk þegar þeir hafa
átt f hlut sem heyrn-
srlausir voru og allir MEGA-EARe
ífjldu ölæknandi. PHOME
Hvemig sem heyrnarleysi þitt er;
& hvaða aldri sem þú ert og hversu
oft sem lækning hefir mistekist á þér,
>á verður hann þér að liði. Sendu taf-
ariaust eftir bæklingi mtó myndum.
Umboðssalar f Canada:
ALVIN SALES CO., DEPT. 24
P. O. Box 66, Winnipeg, Man.
VerC í Canada $12.50; póctgjald borg-
að af oss.
BÚJÖRD TIL SÖLU
Einn landsfjórðungur til sölu
aálægt Luudar í Manitoba. Land-
$9 er inngirt. Uppsprettulind ná-
Itegt einu horninu. Verð $2,400.
Landið er S. W. qr. 10, 20, 4 W.
'jrineipai meridian.
Héraðið umhverfis Lundar er
ágætt gripaland, og einnig til yrk-
ingar. Gott vatn. Landið yfir
höfuð slétt með miklu af góðum
tddiviSarskógi (poplar).
Skilmálar: $500 út í hönd.
Sanngjarn tími á það sem eftir
Btendur.
Snúið yður til auglýsendans að
902 Confederation Llfe Building,
Winnipeg.
* # #
Um þessar mundir vildi það svo heppilega
til, að Elín Johnsen, barnæsku vinstúlka
Maríu ,gifti sig lögfræðingi nokkrum^ sem luin
í mörg ár hafði verið trúlofuð; þessi ungu
hjón höfðu búsett sig í Kaupmarmahöfn, þar
sem lögfræðingurinn hafði’ fengið lítið em-
bætti. pau þurftu einmitt að leiga af lieim-
ili sánu eitt eða tvö herbergi, og Elín klappaði
saman hönduúum af gleði, þegar María gekk
inn á það, að vera á heimilinu með þeim. Og
það var heilsuaukandi upplífgun fyrir Maríu,
að sjá hina kæru áöprþektu andlit í kring um
sig og heyra fjörugt skraf og hlátur.
Af; þessum ánægjulegu kringumstæðum
var eins og hún yngdist öll upp aftur; aixllits
blær hennar varð hreinni og heilsulegri, og
stundum gjörði liún sjálfa sig hissa, með því ,
að heyra sinn eiginn hlátur, þennan kef japdi en "
þó hreimfagra lilátur, sem svo oft áðnr hafði
fylt eyrun á Gústav Stein, eins og einhver un-
aðar hljómur.
pað getur verið að þessi hlátur hafi nú
verið honum enn þá unaðslegri, þVí hann hag-
nýtti sér hinn fyrri kanningskap við Möller,
mann Elínar, til þess að koma þar oft og iðug-
lega í húsið. I fyrstn hafði Elín tekið kulda-
lega á móti honum, þar sem hún vissi nokk-
urnvéginn hvaða þátt hann hafði leikið gagn-
yart Maríu. En heqni var ekki lengi hægt að
halda áfram þeim kulda, gegn hinni aðlaðandi
framkorn'ú Gústav Steins; og þegar hún tók
eftir með hvaða dæmalausri virðingu, já,
næstum tilbeiðslulegu útliti hann umgekst
Maríu varð algjör breyting á kaldlyndi henn-
ar. Og eins og hver sannarleg Evudóttir,
varð hún öll að áhuga út af þessu ástljúfa at-
ferli og reyndi nú með öllu móti að koma þess-
um gömlu elskendum saman. En María var
nú ekki neitt fljót að sinna því, og spornaði á
móti því, með því að vera m jög óframfærin og
dul gagnvart Gústav Stein.
Á aðfangadag jóla tók María eftir því, að
Elín og Gústav höfðu hitt og þetta leýnilegt
með höndum; en henni datt þó ekki í hug hví-
lík undur það vóru, sem biðu hennar, fyr en
um kvöldið, er hún gekk inni í herbergi sitt,
og sá þar unaðsfallega mynd, sem ekki var
þó stór, hanga þar uppi yfir skrifborðinu
hennar, húsinu litla og fornfálega í brekkunni,
sem Gústav Stein hafði tekið frumdrættina af
fyrir fullum tíu árum síðan, en nú fullkomnað
með mestu ánægju og af dæmafárri snild.
Hún var alveg til að sjá eins og hinn ógleym-
anlegi sumardagur, þegar þau mættust
í hrísrunninum: hið lireina alsprottna lauf,
himininn fagur og blár og þetta unaðslega,
tæra vatn, sem sólargeislarnir glönsuðu í
hlasti þarna við auganu á myndinni, svo un-
aðslega náttúrlegt, að engar mannlegar hend-
ur hefðu betur getað gjört. Betri og feg-
urri greiða hefði Gústav ekki getað auðsýnt
Maríu, og það var líka heitt og hrífandi þakk-
læti, sem hann fékk að launum.
Annars var hann mjög duglegur cg iðinn
þennan vetur og kláraði rnargar markverðar
myndir, sem hann setti á listasýninguna um
vorið. Sýningargestirnir voru óþreytandi á,
að hæla honum og myndunum hans og Gústav
var auðvitað glaður yfir því; en hugþekkasta
gleðin fyrir hann var þó aðdáunar tillit og
aiúðleg orð frá Maríu, þegar þau mættust einn
af fypstu dögum sýningarinnar.
Gústav Stein hafði verið í burtu í eina tvo
daga, og María sat einmitt eitt gott og fagurt
kvöld um vorið, einsaman í dag stofunni, og
hugsaði um hvort hann hefði eiginlega farið
þaðan. pað var sem hin undarlega angur-
blíða löngun, sem vorið flytur með sér,
streymdi újn til hennar, gegnum hina opnu
glugga. Starfsömu myndarlegu hendurnar
láu aðgjörðalausar í kjöltu hennar, meðan hún
starði á hjnn unaðslega bjarma, sem sólin á
niðurgöngu sinni, seudi út frá sér yfir himiir
livolfið.
pá var barið gætilega á dyrnar, og Gústav
Stein stóð alt í einu fyrir framan hana- Hann
sá með aðdáun, hvernig skínandi roði sveif
yfir hennar fagra svip, og hann fann bvernig
hönd hennar titraði í hans eigin hendi.
Hann lagði nokkur nýútsprungin eikar-
blöð á borðið fyrir framan hana og sagði í
viðkvæmum málróm: “María hé” kem ég
með kveðju frá hrísrunninum í brekkunni lijá
hinu glansandi vatni.”
“Hvernig,” hrópaði María, “hafið þér
verið þar^”
“Já, ” svaraði hann. “Ég fór þangað í
nokkurskonar iðrunar eða yfirbótar erinda-
gjörðum; hefi iðrast eða dreymt á ftaðnum
þar sem torfbekkurinn hefir staðið, því sjálf-
ur er hann nú horfinn og liúsið nærri því að
lirynja í rúst. ”
María hneigði höfuðið Qg það var sem
óstyrkur ætlaði að yfirbuga hana. pá hélt
Gústav áfram: “Og vitið þér hvað mig
dreymdi mig meira, mig'dreymdi, að ég’ flytti
inn, sem alveg er að því kominn að lirynja, á
hvaða augnabliki sem er, stendur, ætlaði mér
að byggja hús nokkurf fallegt og rúmgott, en
umfram alt þægilegt og skáldlegt. par átti
ekki að vera vöntun á vafningsvið og rósum.
Grasbekkur undir eikartrjánum, og svo—svo
dreymdi mig meira, mig dreimdi, að ég flutti
þangað fagra konu sem ég í liæsta máta elsk-
aði féll á kné fyrir henni og segði: “pú
elskulega, sem hefir f.vrirgefið mér það sem
ég sem unglingur brant: heyrðu hér loforð
mannsins, að alt mitt líf eftir þetta skal vera
vígt, til þess að veita þér hamingju, alt sém að
hlíða og kærleikur geta gjört skal vera þitt og
engin fórn skal vera of stór fyrir þína skuld.
—petta var draumurinn minn, elskulega
María! Segðu að hann sltuli verða að virki-
leika! ’ ’
* * *
Porpið-stendur á ströndinnni; ánægð og
lukkuleg lijón. gleðja sig sameiginlega yfir
hinu fagra landslagi er umvefur þeirra
ánægjulega heimili, og yfir-tveimur unaðslegu
litlu börnunum, sem leika sér þar.—Hún hlýt-
ur víst að hafa svarað, að draumurinn skyldi
verða að virkileika.
(Endir). - - .
‘ POWDRPAINT ’
Nytt mál til notkunar inni og
! öti fyrir minna en hálfvirði af
{ ©líumáli, og endist helmingi lengur.
< Auðvelt að bianda pað með vatni.
| pað g.jörir harða húð líka sementi.
| Sérstaklega hentugt til þess að
| mála með húsveggji að innan, þvl
I auðvelt er að þvo J>á á eftír. Skrif-
{ ið eftir lita prufum og verði. Skrif-
i ið einnig ef þér þurfið við sement,
i plastur eða línsterkju. Einnig
í vagnhlöss af salti.
McCollum Lbr. & Supply Co.
í MERCHANTS BANK, WINNIPEG
V_________________________>
I SKIFTUM
320 ekrur af landi; 70 ekrur
ræktaðar; umgirt; fjörgra her-
hcrgja hus, $1,500 virði. Verð
$20 ekran; 50 mílur frá Winni-
Peg.
110 ekrur af landi; 50 ekrur
wektaðar , gott fjós; 15 mílur frá
Winnipeg; skuldlaust. Verð
$50 ekran.
Tek aðrar eignir í skiftum, ef
þær eru í Winnipeg. Ilef oinnig
beilmikið af hújörðum með allri
áhöfn, sem ég get látið í skiftum
íyrir góðar eignir ef saman kem-
nr.
W. L. Kíng
208 Mclntyre Block, Winnipeg
íslands fréítir
(Framhald frá 2. tds.)
Stjórnin telur nauðsynlegt, að liafa
hennild til að veita atvinnulausu
fólki atvinnu. pað vill þingið ekki
leyfa.
Eg býst við, að þegar ’svona er
ástatt, þá sé eðlilegt, að stjórnin sé
tregari til að hafa frumkvæði að öllu
til bjargráða. Annars hefði stjórnin
hugsað sér, að samvinnan, milli þings-
ins og hennar yrði máske ekki nú
fólgin svo mjög í tilbúningi fjöl-
margra lagifrumvarpa, heldur í því,
að taka saman ráð sín um það, hvern-
ig fá má þióðina til að spax-a alt, sem
sparast getur, setja t. a. m. niður
kornvöruskamtinn sem vera má, upp-
,örfa þjóðina til að afla sér innlendra
ætigrasa, fjaflagrasa, o. .s .frv., leið-
beina í noti-un fæðunnar, máske ^era
ráðstafanir til að ungir vinnufærir
menn dg konur, sem ekki starfa ann-
ars að framleiðslu, gerðu það um tíma
svo sem í j egnskylduskyni. En eg
verð að segja það, að hingað til virð-
ist mér, sem liáttvirtir þingmenn hafi
ekki haft íullan skilning á nauðsyn-
inni á sérstökum ráðstöfunum í þessa
átt. '
Og ef ékkort breytist hugur þeirra
að þessu leyti, þá verð eg að játa, a»
■'þessara mála vegna.gerir máske ekf.í
svo mikið til hvort þingið kom saman
fyr pöa síðar. En eg vona, að augu
háttvirtra þmgmanna hafi þessa dag-
ana lokist upp fyrir alvörunni, og að
þeir skilji betur hvert stefnir, ef ekki
er tekið til kröftugra ráða í tíma. Og
þá er ekki ófyrirsynju þingið saman
komið heldur fyr en siðar.
pá var það vitanlegt að hagur
landssjóðs var að verða mjög athuga-
verður og að einhver' ráð þyrfti að
finna til bess að útvega honum tekj-
ur. Nú er óhætt að byggja á því, að
að minsta kosti tvö tekjufrumvörp
stjórnarinnar, sem lögð hafa verið
íýrir þetta þing, verði að lögum 2—3
mánuðum fyr en orðið hefði, ef þing-
ið hefili ekki komið saman fyr en í
júlí. pað sem græðist landssjóði við
það, að lögin komast þessum mun fyr
í gildi, ætti.að minsta kosti að verðS
nóg til að borga þingkostnaðinn.
Eg þykist með því, sem eg hefi tek-
ið fram, hafa sýnt það og sannað, að
það háfi ekki að eins verið forsvaran-
legt að kveðja þingið Saman þegar
gert var eða ekki síðar, heldur hefði
annað vevið óverjandi.—Lögrétta.
ALSTADAR SAMA SAGAN
G. P. Thördarson skrapo norður til
Nýja íslands fyrir skömmu í erindum
fyrir Voröld og prentfélagið Hecla.
Var hailn yar aðeins 8 8daga og þrátt
fyrir það þótt blaðið væri komið svo
að segja inn á hvert heimili 'fékk
h^nn samt yfir 20 nýja áskrifendur;
er nú blaðið allvíða iieypt. af fleirum
en einum á sama heimilinu.
Eftirfarandi 'eru nöfn þeirra sepi
Thordarson seldi fleiri og tærri hluti.
og svo að sogja alt borgað út í hönd.
pað er engki hangandi liendi sem þeir
leggja að þessu máli Ný-íslendingar.
32x4 FISK
Non - Skid
$30.00.
BREEN MOTOR CO., LTD.
704 Broadway Sími Sherhr. 657
Thordarson biður blaðið að berk
þeim öllum beztu kveðju og . alúðar
þakkir sem greiddu götu hans og
málefnisins og kveðst liann telja
þetta hina ánægjulegustu ferð er
hann hafi lengi farið:
Gimli—Vilhjálmur J. Árnason, Sig-
urjón Jóhannsson, John H Stevens,
Guðmundur Fjeldsted, Vagn Evjólfs-
son, Mrs. Thórunn Jónasson, Stefán
Eldjárnsson, Ketill Valg i; ðsson.
Árnes—Helgi Jóhannesson, Stefán
Sigurðsson, Jónas Jónatansson, Mrs.
Helga Jónasson, Hjörtur Guðmunds-
son.
Nes—Sigurður J. Thorkelsson, Guð-
mundur Helgason, ísleifm- Heigason,
Helgi G. Holgason, Hjörtur S. H. Gúð-
mundsson, Jóhann W. Jóhatansson,
Barney ísfefd, Björn Stephanson,
Guðmundur Thörke/lsson, Magnús S.
Magnússon,'Pveinn Magnússön, Thor.
Bjarnason, Valdlmar Sveinsson,-
Wtnnipeg Beach—Agúst E. ísfeld,
Sigurður Hannesson,: Gísfi Gíslason.
Pjetur Reykdal, Bjarni Anderson,
Magnús Anderson, Magnús Mjörleifs-
son, Jón Kernesíed.
Húsavík—Mrs. Sigurveig Arason,
Haldór Kjernested, Lárus- Albertson,
Thorvaldu.' Sveinsson, S’. einn Sig-
urðsson.
VERID SPARSAMIR.
Einkaleyfi í Canada, Bandarikj-
vm og Stórbretlandi.
Hermenn vorir og bandamanna
herinn þurfa á öllu því leðurliki
að halda sem hægt er að fá;
haldið saman öllu leðurliki og
aflið peninga sjálfum yður tii
handa._Látið búa til hjólhringa
sem bæði eru öruggir fyrir sandi
vatni eg sprynga ekki, úr tveim-
ur þeirra hjélhringja sem þér
hafið lagt niður.
HID NÝJA HJÓLHRINGA
VERK GAY’S
Vér saumum ekki hjólhringana, f þeim eru engin spor sem raknað
geti; vér setjum þá ekki saman með nöglum sem valdi ryfum er
sandur og vatn komist inn um. STYKKJAPLÖTUR GAY’S (sem
sýndar eru i myndinni) eru örugglega settar í áframhaldandi hring;
þær verja algerlega skemdun sem orsakast af steinum, djúpum skorn-
ingum eSa krókum. Enginn hætta er á skemdun innri slöngunni vegna
þess aS hún hitni á sumrinu; með því aS hringarnir eru svo þéttir að
enginn núningur á sér stað. Allar upplýsingar í té látnar ef óskað er.
The Manitoba Gay Double
Tread Tire Co., Ltd.
134/2 HIGGINS AVENUE
WINNIPEG, MAN.
TALSIMl MAIN 2225
Om
TIRE SPECIALS |
Berið eftirfarandi verð saman við vanalegt I
verð.
Allar g’j.rðir seldar með því skyKrði að I
kaupandi megi skoða þær. Séu þr ekki jj
eins og sagt hefir verið þá getið þér sent I
þær aftur á vom kostnað. i
FORD AND CHEVROLET SIZES.
0x3% Sléttar ____,.____________$15.50
30x3% Non-skid (bárótt) ........16.95
30x3^ Með keðju bárum __________17.95
ALVEG SÉRSTAKT.
2xx4 Með keðjubárum ____________________________$29.50
32x4 Báróttar __________________________________ 30.00
32x4 Goodrich Saíety ___________________________- 30.50
32x4 “Traction Tread” ......................... 35.80
34x4
34x4
34x4
34x4
34x4
Sléttar, tilhúnar í Canada
Goodrich Safety ___________
Báróttar (Canada) .........
Báróttar, með rauðri briggju
Q. D. Goodrich Cord ............
__59.00
.. 34.85
._ 39.50
... 39.75
_. 54.00
34x4% S.S. Silvertown Cord.........
.$63.50 =
35x4% S.S. Fisk Non-skid ......................_______$48.75
35x4V2 Q-D. Goodrich, sléttar ........................45.00
35x4y2 S.S. Nobby og Allweather ...................... 53.60
35x4y2 S.S. Sléttar .................................. 39.60
37x5 S.S. Fisk sléttar
54.75
Breen Motor Co. Ltd.
‘A’ 704 BROADWAY
WINNIPEG - MAN.
Upplýsingar fást á Bank of Toronto hjá Duns og Bradstreets.
►<D
.. i. ..-- ^—-■ ------ —-.. -
■»
TILKYNNING
i Dr. BASIL S. 0’GRADY
TANNLÆKNIR
liefir opnað ni'ja lækningastofu að
| 405 1-2 Selkirk Avenue !
| (Næstu dyr við Union bankann).
IDr. Basil S. O’Grady liefir öll nýustu og fullkomnustu |
# \ ■ z
2 tæla aðlútandi tannlækningum.
SERSTÖK KOSTABOD í EINN MÁNUD.
Ilver sem kémur með þessa auglýsingu fær Einn Dollars
afslátt á hverju fimm dollara verki. 20 pró cent afsláttur er
mikill sparnaður fyrir alla sem þurfa að láta gera við tennur
sínai’.
Keynið mig aður en þið farið eitthvað annað og sparið. i
yður pemnga.
GOTT VERK ÁBYRGST.
Viðtálstími frá 9 f.h. til 8.30 e.h.