Voröld


Voröld - 16.07.1918, Síða 5

Voröld - 16.07.1918, Síða 5
Winuipeg 16. júlí, 1918. VORÖLD Bls. 5 Það sem jbóndanum þykir. ‘{Eftir Bonald Stewart, í Farmers Ad- vocate. Stephan G.—þýddi). 1 mörgu svipar okkar lofsungna landi til Rússlands. Helzta afurS okkar er hveiti. Við byggjum kulda- belti. Bændur okkar margir hafa haf- ist höndum til samvinnu. Járn- brauta-þvælan okkar er þjóðarskömm. pingmála þrefarar hafa handleitt okk- ur sem heimska krakka. Af blöðun- <um okkar er farið að leggja fýlu- lykt. Landskostum okkar höfum við sóað, mann fram af manni. Kirkju- deildirnar, mannamunurinn, stjórn- málaskúmamir hafa seilst í kverka- tök hvert á öðru og árum saman. Arður af starfi erfiðismannsins hefir Jöngum lent í greipum millimanna brallsins. Stórir þættir af þjóðeign okkar hafa komist í klær landstólp- anna, sem eiga á þeim einkarétt. Við eigum urmul af fólki sem iðjar það eitt, að skeggræða. Sanngjam Rússi, myndi telja ýms af þessum einkenn- um okkar, svipuð þeim sem steyptu hans eigin þjóð í eymd og óstjórn. Auðvitað, erum við ekki í slíkri reiðuleysu sem Rússland. Við erum ekki fótumtroðnir af Prússum. Við getum enn selt varning okkar með hagnaði, vegna auðnusamari aðstöðu. Fjárhagur lands okkar er, að vísu í vandræðum. En, nágrenni okkar við greiðan mavkað og ágætis landskostir, hafa hingað tii fleytt fámenninu okk- ar fram, við þolandi kjör. þar að auki höfum við þjóðstjórn, svo nefnda, og stöðulög okkar eru ekki öll brotin enn. pað er og með sönnu sagt, að ráðsmenn Rússlands eru þeir Lenine og Trotzky. En þó Rússa- stjóm sýnist seint miða, það vanda- verk að endurreisa sína hálf-drepnu þjóð, og skorða þýzkan yfirgang, er hún samt sem áður almennings aflið það, sem þegar þjóðinni lá mest á. kipti niður keisaraveldinu og gæðing- um þess, sem seldu þjóð sína sam- vizkulaust. Fyrir slíka synd, og meðan rússneska þjóðin á i harða höggi við þær verstu voðahættur, sem nokkur þjöð hefir verið uokkru sinni i stödd, er hún að háði höfð af gulu- geplunum, dagblöðunum okkar, sem maka sig í fiaman með glóandi lofi um lýðræði. f allri Norðurálfunni er ekki til það land, sem svo er gáfumönnum gætt, að því farist að fussa við Rúss- landi, jafn örlátt og það hefir verið við heiminn, á Tolstojunum, söng- skáldunum, listamyndurunum, söng- svönunum, ritsnillingunum og vís- indamönnunum. í CANAOA DEGLUGJÖRÐ PÍKISRÁDSINS Þ SAMpYKT Á STJÓRNARFUNDI f OTTAWA Fimtudaginn 4. April 1918 Viðstaddur HANS HÁGÖFGI, LANDSSTJÓRI CANADARÍKIS. AR sem nauðsyuJegt er, að ramdar séu þær reglugjörðir, er færi til sem beztra af- nota viimukrsiíti Canada þjóðarinnar, með því markmiði, að hún taki sem örugg- astan og beztan þátt í hinu ægilega stríði sem nú stendur yfir; Og þar sem þörf manna á herskyldu-aldri til liðstyrktar Canadahernum og engu síður brýna þörf verkamanna til aðstoðar við fæðu-framleiðslu og annað, _er til stríðsþarfa heyrir, gera óumflýjanlegar sérstakar ráðstafanir með því markmiði að hver íbúi þessa lands, utan gildar ástæður hafi til undanþágu, sé skyldaður að stunda emhvcrja gagnlega atvinnu samkvæmt þeirri reglugjörð er hér er birt; Og þar sem LandbúnaðarmáJa ráðherrann finnur, hve þörfin er brýn á þeirri reglu- gjörð, sem hér á eftir er birt, og er þeirrar skoðunar, að þetta muni stórlega aðstoða við leitina eftir vinnukrafti við framleiðsluna, sem á annan hátt hefði ekki fundist; Og þar sem Hermála ráðherrann einnig veitir slíkri reglugjörð sitt fylsta sam- þykki og meðmæli; Og þar sem þessi reglugjörð miðar ekki að því að hagga rétti neinna meðlima sam- einarða iðnafélaga til þess að leggja niður störf í þeim stöðum, er þeir gegna, þegar slíkt orsakast af ósamkomulagi verkveitenda og verkamanna. Tilgangurinn er að varna, að einstaklingar, sem færir eru að smna gagnlegri atvinnu, séu iðjulausir á þessum tím- uh, þegar landið þarfnast svo mjög allra þeirra starfskrafta, sem völ er á. Hans hágöfgi, bmdstjóri Canada, samkvæmt meðmælum forsætisráðherrans og eftir ákvæðum stríðs ráðstöfunar laganna 1914 og samkvæmt öllum öðrum lagaá' kvæðum, er'heimila honum vald til slíks, birtir því með ánægju eftirfylgjandi reglu- gjörð, er samin er sajnkvæmt ofangreindum ákvæðum: REGLUGJÖRDIN 1. Hver karlmaður, sem búsettur er í Canada, er skyidur að stunda einhverja nytsama atvinnu. 2- Við málsranusókn hverja í sambandi við reglugjörð þessa, skoðast gild vörn, ef hlutaðeigandi getur sannað, að hann sé: (a) Yngri en sextán ára eða eldri en sextugur. (b) Námsmaður, sem er að undirbúa sig undir einhverja gagnlega stöðu. (c) Námsmaður, sem stundar nám við einhverja viðurkenda mentastofnun. (d) Vanalega starfandi við einhverja nytsama atvinnu og að eins um tíma vinnu- laus sökum ósamkomulags við verkgefenda, er aðrir samverkamenn hans einn- ig taka þált í við sama verkveitanda. (e) Líkamlega óhraustur og geti því ekki fullnægt þeim lagaráðstöfunum, sem hér eru fram teknar. (f) Hafi ekki getað fengið neina þá atvinnu í hæfilegri regalengd fiá heimili sínu, sem hann sé líkamlega fær til þess að sinna, gegn viðteknum starfs- launum, se-n goldin séu fyrir þá vinnu. 3. Hver sem brýtur hér fram lagða reglugjörð, skal skoðast sekur um lagabrot og að lokinni rannsókn í máli hans af dómara, dæmast að borga sekt, er ekki sé minni en hundrað dollarar og málskostnaðinn, eða að öðrum kosti að sæta fangelsi, sem ekki sé lengra en sex mánuðir, í vanalegu faiigahúsi, stofnun eða búgarði, er sé eign sveitar eða fylkis og samkvæmt aukalögum ríkisins viðurkendir fangastaðir í sambandi við þessi Kg, þessar stofnanir eða búgarðar mæta þá tilgangi þessara laga engu siður en þetta vajri fangahús. 4. þegar málsrarnsókn, í hvaða tilfelli sem er, þar sekt er ákveðm samkvæmt hér fram settum ákvæðum, er hafin af sveit eða embættismanni sveitarstjórnar, þá borgist sektin til féhirðis þeirrar sveitar, þegar málsrannsókn er hafin af embættismanni fylkis, þá sé sektin borguð til féhirðis þess fylkis; þegar slík rannsókn er hafin við sveit af einhverjum eðrum skal sektin skiftast jafnt á milli sveitar ag fjárhirða; og þegar staður sá, þar f.em slík málrannsókn á sér stað, er ekki innan vébanda neinnar sveitar, borgist sektiu til fylkis féhirðis—ogþa sem slík rannsókn á sér stað utan takmar ka fylkjanna, þá sé sektin borguð til aðalfjárhirzlustjóra Canada. 5. Hvað m “gagnleg atvinna” eða “hæfileg vegalengd” er hvorttveggja falið úrsþurði dómarans. 6. Dómarinn rná einnig taka til íhugunar önnur málsvarnaratriði en þau, sem tiltekin eru í grein 2. - 7. Með “dómara” er hér átt bæði við Friðdómara og Lögreglustjóra, sem skip- aðir eru af fylkis- eða sambandsstjórn. Birt í umboði innflyl jenda og landtöku deildariiuiar. RODOLPHE BOUDREAU, Clerk of Privy Council. Hugtök okkar á menningu err lausalopaleg, nú á tímuin. Á síS- asta aldarfjórðungi hefir Rússland átt til útflutnings, meira af menningu. en É nokkurt am.að land, á sama tima. En f j>rátt fyrir það, síðan það rataði í sína raunalegu ógæfu, sem við vitum þó allir vel, að svikráðum yfirvalda þess var einum um að kenna, höfum við farið um það fyrirlitningarorðum, fleiprað eins og fávitar, raus hrekk vísra eður heimskra ritstjóra, sem þekkja minna til Rússiands, en til myrkviðanna í instu Afriku. Ég hefi tekið hugsuna! háttinn í garð Rússlands, sérstaklega fram, eins og hann verður ofaná hjá múgn- um vestan hafs, sér í lagi sökum þess að hann sýnir svo glógt, eitt það sem okkar ungu þjóð er áfátt í. VfS vestanmenn erum æsku þjóð og eðal- lynd, en átakanlega ófróðir í þvi, hvað heita megi menning. Eigum við nokkurn íþróttamann andlegan, sem heimurinn veit af? Hver getur um okkar bögulegu bókmentir, út.um ~ íða veröld? Ráðlegast að láta þeim ; i spurningum ósvarað! Sá tími kemur < f að við mennumst. Við eigum menn- j a inguna fyrir oss liggjandi í framtíð- I | inni, alveg eins og auðinn mikla, sem = liggur ósnortinn í landinu. En þang-: I að til sá dagur rennur ætt.um við að í ? hafa ' taumhald á þeirri tilhneiging j j okkar, að sleggjudæma um örðug mál- j ! efni annara landa, sem eru okkur, að : | líkindum, ókunnug. Fjöldi fólks, j : þykist geta gefið úrskurð um írsku j 8 stjórnmálin, óðara en það les hlaupa-1 J frétt um þau i blöðunum þar sem | | það situr heima við avineld sinn. j * Annaðhvort vill það skjóta alla írana dauða, eður þá Englendinga. pað fer eftir því, hver áhrif að athugasemdir þessara grunnfæru blaða, hafa haft á hugsun þess og hjartalag. Æski ég mér einhverrar úrlausnar, á málum Rússlands, til dæmis, þarf ég ekki lengra en í málmvöruhúð í héraðsþorpinu hérna. par hitti ég áreiðanlega einhvern heimspeking, sitjandi á naglakút, sem þau efni eru auðráðin. 1 minni grend,, eru það þeir sem fávísastir og úwæðaminstir eru, sem fremst standa í flokki þess- ara kreddulesnu lærisveina norður- álfu stjórninálanna. Ýmsir þeirra heimsóttu rros»aréttina (stampede) í Winnipeg, fyrir fáum árum síðan. Sú ferð, er þeim eftirminnilegasta atriði úr æfi þeirra. Fyrirfarandi daga hafa þeir þotið um sveitina þusandi um það (en megnlaust þó. því þeir höfðu ekki vit til að sjá, að þeir vóru að gangast við að hafa gert glópsku) að þeir áttu ekki ráð á nægulegri greind til að greiða sky.isamlegt at- kvæði á kjörþingi heima í héraði sínu, þar sem eitt af okkar smáþjóð- armálum var lagt í úrskurðarvald sjálfra þeirra. Senúilega ættum við, áður en við förum að rctta Rússlandi ráðlegg- ingar okkar, að gera okkur sjálfum þann greiða, að vaxa meira að vizku. Við erum enn ekki komnir á það rek, að geta hrópað út til heimsins: “Berðu þig vel, la,gsmaður! því sá j kemur dagurinn, ef þú breytist ekki að vera þangað til að, að þú munt fá okkur að líkjast að makalausri menn- ingu og lastulausri landsstjórn.” FERDALANGU R Símskeyti frá Kristjaníu í Noregi, birtist í blaðinu Norröna, 10. júlí, þar j sem frá því er skýrt að Roald Amund- son, sá er komst til suðurheimskauts- ins hafi þann dag lagt af stað í för til Norðurheimshautsins. Skip hans j heitir Mand; hefir það engin loft-1 skeyti og er með gamaldags útbúnaði. j Menn Roalds eru allir um 35 ára ald- j ur, en sjálfur er hann 46 ára. Hann j býzt við að verða þrjú ár í ferðinni, j og vonast lil þess að koma ekki aft- ur án þess að hafa komist til Norð- j ur heimsk'iutsins. Parker & Son Beint á móti pósthúsinu, fvrir drosgi—fyrir drengi. hafa alt þÝZKUR SENDIHERRA MYRTUR Um fyrri helgi barst sú frétt vestur 5 að Mirback greifi, sem var sendi- I herra þjóðverja á Rússlandi, og tók o sér þar nokkurs konar stjórnarvalð, I hefði verið myrtur í Moskva. pessi v frétt var þá talin ofa«öm, en hán hefir nú verið staðfest. VORTRU Lambagrassins ljósblóm lýsa hverri þúfu eins og eðalsteinar út um holt' og leir- Skíni blómsins æska í augum, andi vors í sjónum þínum, ódauðleikans ekta gimsteinn —eina blómið sem ei deyr. Lambagras í hundrað faldri fegurð flög og bruna-hrjóstur lífs þíns skrýddu. pú átt alt í önd ef líf þitt vakir— alheims-vordýrð sál ei glatar meir. út þín sálin unga: áttræð, níræð, tíræð. Alt er ungt hjá anda ef hann vors á þrá. — Líkamsbyrðin aðeins eldist eins og blómið þyngist, stækkar, lífið sjálft er eilíf æska: andinn, kjaminn, demant sá, umgjörðum þótt ýmsum verði settur aldrei missir fegurð, gildi, skærleik; speglar alla ljóssins dýrðar liti ljósið ef hann fær að skína á. Ung er okkar stjarna, eilíf-ný hver hreifing. Altaf ungir söngvar. Altaf harpa ný. Ellibelgnum af sér kastar árdag hvern, en mannlegt félag hefir reyrt sig reipum olli, rökkvað æfi mannheimi’ í. Lagpahnyðjur, ótal kredduklafar, kyrkja og níða æskufjörið, lífið, speki andans, sérrétt sálarinnar— sannleiksfrelsið hlekkja þungt við blý. út þitt æðsta’ að fínna — eilíf von og gleði — auðnan lífs þín eina eftir bíður þér. öllu fleyg og öllum dýf þér út í vorflóð nýrra strauma, út í líf, sem aðeins sálin orðlaust skilur, finnur, sér. Burt og út frá öllum bókstafs lögum, —eitrinu í mat og drykk hins gamla —blásýrunni’ í eftirmat þess unga ef hann geyma’ in brotnu’ og spengdu ker- Æska ástar ljúfa! - Andi vors og sólar! Hvaðan komst þú hingað? Hvert er heitið för? Ljóss á vængjum leiðstu hingað. Ljóss á vængjum burt þú svífur, er þú hefir augnablikin ára talið heims á skör.----- Nýjir hljómar nýrrar dagrenningar — nýjir geislar skerpa heyrn og sjónir. Andans blys, sem stormar slökt ei geta stígur hátt á loft úr næturvör. - -v-jeV- Veit eg vel að heldur vextinum til baka fjörráð frelsi þínu fyrr og líka nú: Skóla nálín—skrælnuð fegurð, skuggans hringferð, reikningstöflur, og ið gamla guðsrifrildí gatslitið í hverri trú. Efnisdýrkun eyðir hátign lífsins. Oftrú býr til þræl úr mannsins anda. Svikamenning! Vík þú burt með vetri! Vortrú lífsins anda—heil kom þú! Út frá bamsins augum ástargeislar vorsins spegla spurning líísins, —spáin geymd er þar. En frá vinar augum hlýjum og frá djúpi spekinganna árlog brenna ódauðleikans, endurtendra kulnað skar. Vakin sál, á alheim lífsins alian, önd, sem finnur lífið, því ei glatar. Endumýjun alls á framleið þroskans æðri og fegri—það er vorsins trú. ..—1918— | ____—i»iö— p. p. p. Bm I MM MH MM ►<)◄ BRUNASALA RICHARDSON & BISHOP’S ALLS KONAR SKRIFFÖNG, PHNINGA BUDDUR, RITVÉLAR (HANDA pEIM SffiM GERA VID) , SKEMDAR VÖRUSKÝRUR ÚR GLERI. 1 NÝJA STADNUM OKKAR 424 Main St, Mclntyre Block NÝJAR VÖRUR KOMA DAGLEGA I i MJ

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.