Voröld - 16.07.1918, Page 7
Wínnipeg, 16. .jiilí, 1918.
VOEÖLD.
Bls. 7.
HENDURNAR HENNAR
MÖMMU.
(Framhald)
Hann talið og ég nlustá'ði á, og nær og
nær gengum við hvort öðru. En sú ánægja
sem gagntók mig, svo ég kom engu orði upp:
— hvað hefði ég líka átt að segja? -— já, hún
varð að lokum alveg óviðráðanleg og hlaut að
brjótast út- —Eg heyrði alt í einu sjáifa mig
hlægja! pá hefðirðu átt aö sjá, — hann tók
undir við mig umsvifalaust; hló svo undir tók
í skóginum! Fiskimennirnir fóru fram hjá
rétt um þaö leyti, til þess að vei’a komnir á
miðin í sólarupprás; þeir lögðu upp árarnar
og hlustuðu; það þektu allir hláturir.n hans.
Ég þekti hann líka, síðan hann kom með lækn-
irinn og málafærslumannin í eftirdragi. Skóg-
arguðinn bjó í honum; — auðvitað Norður-
landa skógarguð, tröllaukinn skógbúi, útilegu-
maður, gáskafullur, en saklaus, með sitt bjarn-
dýrið undir hvorri hendi! Já, eitthvað á
þessa leið. Ekki tröil, eins og þú skilur; þau
eru svo heimsk og vond. ”
“þú segir ‘saklaus,’ mamma? Hvað áttu
við með því, að hann væri saklaus? Hann
sem þó jafnframt gat verið svo óstjórnlegur?”
“Að ekkert ilt beit á hann. Hann var
jafn-mikið barn 'þrátt fyrir alt, sem hann hafði
reynt og þekt. Ég segi þér satt, jafn-við-
kvæmur og jafn-óvitandi. Hann hafði svo
öfluga breytingarhæfileika, að þeir kæfðu alt,
sem ekki átti við eðli hans. Síðan varð þess
aldrei vart.”
“Mamma, hvernig gekk þetta þá? Ó,
hvers vegna hefir þetta komið fyrir þig, en
ekki mig?” Hún var horfin um leið.
Móðirin lét hana sjálfráða; hún settist á
stein og' beið — pað var reyndar gott að hvíla
hugann um stund. Hún sat þarna lengi og
liefði gjarna setið lengur. En nú fór veðrið
að verða úrkomulegt... .þá kom Magna til
baka, með blómvönd í hendinni; þar var rað-
að nokkrum fallegustu skógarblómunum og
smágerðu grasi umhverfis furulívist með
könglum á; grágrænum hálfþroskuðum köng-
dum. — “Heyrðu, mamma? Var hann ekki
svona? — Nei, elsku mamma, græturðu?”
“Af gleði, barn mitt, sorg og gleði í einu.
þér mun einhverntíma skiljast, að það er heil-
næmasti grátui', sem til er!”
En Magna hafði kropið niður í grasið við
hlið hennar- “Mamma, þú getur ekki ímynd-
að þér, hversu hamingjusama þú hefir gert
mig í dag!” — “Eg sé það, elsku barn. —það
var rétt af mér að bíða! það var erfitt,
máttu vita, en það var rétt af mér. ’ ’
“Mamma, eisku mamma! Viö skulum nú
koma aftur að skóginum lieima, að þjóðvegin-
um þar! Lof mér að heyra áfram! þar var
það þá! Mamma, segðu mér það! Hvernig
fór þetta, góða mamma? Ó hvað þú ert indæl’
Iljá þér er altaf eitthvað nýtt að finna.”
Móðirin strauk hendinni yfir hár hennar
og liljóðnaði.
“Mamma, ég nian vel, hvernig þjóðbraut-
in í skóginum er að nætui’tíma. Við Lára
gengum þar saman sumarið eftir að hún trú-
lofaðist og þar sagði hún mér, hvernig það at
vikaðist. Fiskimennirnir reru líka framhja
þá, einmitt þegar við komum fram í eiit rjóð'
rið. Við földum okkur bak við stóran stein.
Og þrösturinn byrjaði að syngja og ýmsir
aðx’ir fuglar; en það, sem gagntók mig mest
var ilmurinn.”
Já fanst þér það? Og það var víst þess
vegna, að mér fanst ætíö anga skógarilmur af
Karli.—Nú verð ég að segja þér, hversu hann
vaí’ sneiddur því að vita mikið af sjálfmm sér,
•—ja hvernig á ég að koma orðuni að því ?—
Við stóðum og horfðum út yfir vatnið. “Ó,
hvað það vekur mikla þrá,” sagði ég. •— “Já,
til að baða sig, finst yður ekki?” sagði hann.
Magna fór aö 1 skellihlæja; móðirinn
brosti. “líg skil það alt betur nú. Honuni
var vatnið miklu dýrmætara eix okkur. Hann
laugaði sig öllum stundum; fyndist hamx ekki
á ski’ifstofunni eða úti á víðavangi, þá var
haixs þar að leita. Ilonxxm var baðið sterk
eðlistilhneigingin; hann sa'gðist vilja finna hin
köldix faðmlög jarðarinnar.
Annars fór það svo, að hann fór að hlæja
líka, þegar hann sá mig hlæja- Já, við hl'óg-
um svo, að það varð eins og- sanxsöngur. ”
“En, mamma, livernig afvikaðist hitt?”
Nú get ég ekki biðið lengur!”
“Ég kom heirn um fótaferðartíma, og
svona gebk það hverja nóttina eftir aðra.
Einu sinni kom rigning og við gengum saman
undir sömu regnhlíf. það var víst það, sem
réð úrslitum. ”
“Úi’slitum —? Hvernig?”
“Jú, eftir að við höfðum leiðst einu sinni,
þá varð það líka þannig eftir það.”
“En hitt fólkið, mamma? Voi’xxð þið ekki
hrædd við það ?”
“Nei, það voru engir aðrir til fyrir okkxxr.
Eg man anxxai’s ekkert annað, sem fyrir mig
kom um það leyti.. . . það fór þannig, að eina
nótt, höfðum við sett okkur niður....”
“Ó, nxx kenxur það !”
“Ég hafði yiljað setjast,; ég gat eins og
ekki boi’ið þetta lengur. Nóttin svo dýrðleg,
kyrðin, og við tvö;—hann horfði stöðugt í
augu mér þegar liann talaði, og hann liafði
ekki hugmynd um, hversu gleðin ljómaði nú
i augum hans. — Eg kom engu orði upp, gat
að lokum ekki dregið andann; ég varð að
hvíla mig. Og það var víst skömmu seinna
að ég lá í faðrni hans.”
“Var það hann, sem—?”
“Eg man það ekki vel; ég man að eins,
þegar ég fyrsta sinni lagði handleggina um
háls *hans og grúfði andlitið inn í skegg hans
og hár-... slíkur unaður, eitthvað alveg nýtt,
en svo ósegjanlega sælt. Að finna þessa
sterku arma utan um mig; ég leið laxxgt, langt
burt. En við sátum á steininum. ”
“Varstu eins og frá þér numin?”
“Já þar kemur það! Menn kalla það
nefnilega svo, 6n það er þvert á móti, að öðl-
ast æði’i skilning á sjálfum sér. Hjá honum
varð ég ég sjálf. J)að er kærleikur; ekkert
annað er kærleikur. ”
“Mamma, mamtna, það hefir þá verið þú,
sem færðir þig upp í fang hans* það varst
þú?
“Ég er hrædd um, að það hafi verið ég.
Hann yar víst of einurðarlítill og látlaus til
að byrja á nokkru í þá átt. það var víst ég.
Já, í sjálfu sér veit ég, að það var ég.— því
það vei’ður þó hverjum að bjarga lífinu; minna
var ekki í veði. þetta, að fá að hjálpa hon1-
um, fylgja honum, hlúa að honum, leggja
sjálfa mig í sölurnar fyrir hann, það eða ekk-
ei’t líf að öðx’um kosti. Eg held það liafi ver-
ið eitthvað á þessa leið, sem ég sagði þá, hafi
ég sagt eitt einasta orð.”
“Ó, þú veizt, að þú sagðir það!”
“Ég held ég hafi sagt það. En það er
nú ekki svo glöggur greinarmunur á tilfinn-
ing og samtali á slíkum augnablikum. ”
Hún horfði út í dalverpið; hún stóð eins
og maðxxr, sem býr sig til að syngja: Höfuðið
hnarreist, munnurinn opinn og eins og lilust-
andi eftir tónunum, áður en þeir koma. En
þannig var það ekki; það voru gamlir tónar,
sem hún heyrði nxx hljóma aftur.
Skömnxu seinna sagði hún í hálfum liljóð-
um, — dóttirin þurfti að færa sig nær, því ár-
niðurinn greip orð og orð—: “Nú skal ég
segja þér nokkuð, Magna — — ég hefi aldrei
minst á það við þig og aðrir munu ekki liafa
gert það heldur — —”.
“Hvað er það, nxamnxa? þú gerir mig
felmtsfulla- ”
“þegar ég hitti föður þinn-------var ég
trúlofuð.”
“Hvað segirðu? — þú mamma?”
“Já, trúlofuð, og konxin að giftingu;
þetta var seinasti máixuðuriixix sem ég ætlaði
að vera hjá drotningunni. Trúlofunin var
ráðin og átti að kunngerast með mestu við-
höfn. ’ ’
“Ilver var það?”
“það kenxur að því--------Hafði ég sagt
þér, að þegar ég kyntist föður þínum, hafði ég
í rauninni gefið sjálfa mig upp?”
“þú, nxamma — íxei.”
“Ég áleit, að ég hefði einskis að vamta af
lífinu, eða, að ég hefði ekki eftir neinu að
bíða. Flestar stúlkur, - sem ná 28 ára aldri,
án þess nokkuð komi fyrir, —- nokkuð, sem
er Iþess vert að breyta ráði 'síixu fyrir, þær
halda að alt komi út á eitt. Sá aldur, eða
árin þar í kring, er hættulegastur. ”
“Hvað áttu við?”
“þá gefast flestar stúlkur upp.”
Hún tók handlegg dóttur siixnar og þær
gengu á stað.
“Eg verð þá að játa það fyi’ir þér. ’- En
húix þagði. \
“Hver var það, mamma?”
Ilún sagði það svo lágt að móðirin heyrði
það ekki, en hún vissi* hvað það myndi vera.
“það var maður, sem þú ber litla virðingu
fyrir, barm nxitt, og það nxaklega. ”
“Frændi—?”
“Hvers vegna dettur þér það í hi’g?”
“Ég veit ekki.-------En var það ekki
hann?”
“það var hann. Já, ég sé þú skiluj
það ekki. það hefi ég heldur aldrei -gert.
Hugsaðu þér það: faðir þinn — og hann- Og
þetta hér um bil samtímis! —Hvernig lízt þér
á nxig? En gættu sjálfrar þín, dóttir mín!—”.
“Mamma!”
“Nú, nxi, — þú átt móður, en því átti ég
ekki að heilsa. Og’ svo var ég við hirðina. Og
á hættulegasta skeiðinu; það hefi ég sag't þér.
þegar maöur er að verða kærulaus um alt. —
Eg hafði íxix líka leikið þann leik, senx við
sáum í dag. Ekki með þíjium hæfileikum.
Já, snúðu þér undan! — Eg hafði fengið tals-
verðan viðbjóð á lífinu; meðal annars á sjálfri
mér. Og’ var svo þarna og’ hafnaði, þangað
til alt. var að verða unx seinan. ”
“En—að taka svo frænda!” sagði Magna
alt í einu aftui'.
“Við höfðum nxx annað álit á honum þá.
En ég vil ekkert rifja það upp nú; ég viður-
kenni að eins, að það var viðbjóðslegt.
Svp ræður þxx.sjálf, hVað jui liugsar um
það — ég á við orsakirnar til, að af þessu
varð.”
(Fi’anxhald).
Business and Professional Cards
Allir sem í þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir menn—þeir bestu sem völ er á hver I
sinni grein.
LÆKNAR.
Dagtals St.J. 474. Næturt. St. J. 866
Kalli sint á nótt og degi.
DR. B. GERZABEK,
M.R.C.S. frá Englandi, Ij.R.C.P. frá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá
Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir
við hospltal í Vínarborg, Prag, og
Serlin og fleiri hospitöl.
Skrifstofutími í eigin hospítali, 415
—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutími frá 9—12 f.h.; 3—4
og 7—9 e.h.
Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart-
veiki, magasjúkdómum, inhýflaveiki,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm-
um, taugaveiklun.
DR. M. B. HALLDORSSON ^
401 BOYD BUI'LDING
Talsími M. 3088 Cor. Portage &Edm
Stundar sérstaklega berklaveiki og
aðra lungnasjúkdóma. Er að finna
á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m.
og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili að 46
Alloway Ave. Talsími Sh. 3158. j
HEILBRIGDIS STOFNANIR
LÖGFRÆDINGAR.
Keep in Pertfect
Health
Phone G. 868
Turner’s Turkish
Baths.
Turkish Baths
svith sleeping ac-
commodation.
Plain Baths.
Massage and
Chiropody.
Cor. King and Bannatyne
Travellers Building Winnipeg
ADAMSON & LINÐSAY
Lögfræöingar.
806 McArthur Building
Winnipeg.
DR. J. STEFÁNSSON
401 BOYD BUILDING
Horni Portage Ave og Edmonton St
Stundar eingöngu augna, eyrna, nef
og kverka-sjúkdóma. Er að hitta
frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h.
Talsími Main 30S8
Heimili 105 Olivia St. Tals. G. 2315
V_____________________________J
Talsími Main 5302
J. G. SNIDAL, L.D.S.
Tannlæknir
614 Somerset Block, Winnipeg
Sími, Main 694.
H. W. HOGUE
Sérfræðingur í öllu sem
röddinni tilheyrir bæði í ræðu
og söng. Alt læknað sem að
röddinni gengur. Stam, mál-
helti, raddleysi læknað með
öllu.
Ófullkomleikar raddarinnar
til ræðxxhalda lagfærðir.
H. W. HOGUE.
A. O. U. W. Hall, 328 Smith St
Winuipeg.
\
X-
BLÓMSTURSALAR
DR. Ó. STEPHENSEN
Stundar alls konar lækningar.
Talsími G. 798, 615 Bannatyne
avenue.
MYNDASTOFUR.
Talsími Garry 3286
RELIANCE ART STUDIO
616 Main Street
Vandvirkir Myndasmiöir.
Skrautleg mynd gefin ókeypis
hverjum eim er kemur með
þessa auglýsingu.
KomiS og finniS
oss sem fyrst.
Winnipeg, Manitoba
W. D. HARDING
BL6MSALA
Giftinga-blómvendir of sorgar-
sveigir sérstaklega.
374þá Portage Ave. Símar: M. 4737
Heimili G. 1054
Phone M. 3013
ALFRED U. LEBEL
Lögfræöingur
10 Banque d’Hochelaga
431 Main Street, - Winnipeg
Talsími M. 3142
G. A. AXFORD
LögfræSingur
503 Paris Bldg. Winnipeg
Minnist á Voröld þegaar þéi' faHð
eftir þessum auglýsingum.
Sími: M. 4963 Heimili S. 3328
A. C. JOHNSON
Legir hús, selur fasteignir,
útvegar eldsábyrgSir.
528 Union Bank Bldg.
• Til aS fá góöar myndir,
3
13
komið til okkar.
n
3
ts:
P
N BURNS PHOTO STUDIO _
jjj %
r~tn C
576 Main Street
Talsími Main 3775
Dag og nótt og sunnudaga.
THE “KING” FLORIST
Gullfiskar, Fuglar
Notið hraSskeyta samband viö
oss; blóm send hvert sem er.
Vandaöasta blómgerð er
sérfræöi vor.
270 Hargrave St., Winnipeg.
J. J SWANSON & CO. .
Verzla meö fasteignir. Sjá
um leigu á húsum. Annast
lán og eldsábyrgðir o. fl.
504 The Kensington, Cor.
Portage & Smith
Phone Main 2597
CHICAGO ART CO.
543 Main Street, Cor. James St
Myndir teknar af vönduöustu
tegund.
Films og Plates framkallaöar
og myndir prentaðar.
Eigandi: FINNUR JONSSON
New Tires and Tubes
CENTRAL VULCANIZING
H. A. Fraser, Pi-op.
Expert Tire Repairing
Fljót afgreiðsla óbyrgst.
543 Portage Avenue Winnipeg
G. J. GOODMUNDSON
Selur fasteignir.
Leigir hús og lönd.
Otvegar peninga lán.
Veitir áreiðanlegar eldsábyrgði
billega.
Garry 2205. 696 Simcoe Str.
Gert Við Phonographs af öllum i
Tegundum
W7,W.
Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765
AUTO SUPPLY & ELECTRIC
CO., Ltd.
Starting & Lighting Batteries
Charged, Stored and Repaired
Speedometers of all makes
Tested and Repaired.
Tire Vuncalizing.
W. N. MacNeil, Ráðsmaður
469 Portage Ave., Winnipeg
A. S. BARDAL
843 Sherbrooke Street
Selur líkkistur og annast um
útfarir. Allur útbunaður hinn
bezti. Ennfremur selar hann
allskonar minnisvarða og leg-
steina.
Heimilis Tals - Garry 2151
Skrifstofu Tals. G. 300, 375
Lloyd’s Auto Express
(áður Central Auto Express)
Fluttir böglar og flutningur.
Srstakt verð fyrir heildsölu
flutning.
Talsimi Garry 3676
H. Lloyd, eigandi
Skrifstofa: 44 Adelaide, Str.
Winnipeg
Patent 10i.li Nov., 1914. Patent No.
158852.
W. E. GORDON.,
Aðalfjaðrir ábyrgstar; sérfræðingar
leysa verkið af hendi. Vér sækjura
vélarnar til viðgerðar og skilum þeirn
aftur. Pantanir í talsíma fljótt af-
greiddar. Áhöld til þess að nota
livaða uppréttan hljóðgeymir sem
er.
Verð $1.50. Póstgjald frítt.
Spyrjist fyrir um málvélarnar
okkar.
W. E. GORDON
4th Floor 1688 Market St. East.
Talsími Main 93.
ELGIN MOTOR SALES CO.,
Ltd.
Elgin and Brisco Cars
Komið og talið við oss «eða
skrifið oss og biðjið um verð-
skrár með myndum.
Talsimi Main 1J20
417 Portage Ave., Winnipeg.
Einkaleyfi, Vörumerki
Útgáfuréttindi ^
FETHERSTONHAUGH & Co
36-37 Canada Life Bldg.
Phone M. 4439 Winnipeg
Vér getum hiklaust mælt með Feth-
erstonhaug & Co. pekkjum ísleend-
inga sem hafa treeyst þeim fyrir hug-
myndum sínum og hafa þeir í alia
staði reynst þeim vel og áft-eiðanlegir.
IROQUOIS HOTEL
511 Main St.
Ingimundur Einarson, Eigandi.
þegar þú kemur til bæjarins
getnr þú ávalt fengið hrein og
þægileg herbergi til leigu hjá
okkur. Eina íslenzka Hotejið
i Wimiipeg.
Reynið og Sannfærist.
Sími G. 1626 Heimili S. 421]
McLEAN & CO.
Electrical and Mechánical
Engineers
We repair: Elevators, Motors
Engines, Pumps and all othe:
kinds of Machinery
and all kinds of Machine Worl
Acytelene Welding
54 Princess Street, Winnipej
IDEAL PLUMBING CO.
Cor. Notre Dame & Marylan
Plumbing, Gasfitting, Stea
and Hot Water Heating
Viðgerðir fljótlega af hem
leystar; 'sanngjarnt verð.
G. K. Stephensón, Garry 34S
J. G. Hinriksson, í hernum
I